Frá allt annarri öld - og betri

Screenshot 2022-04-22 at 08-45-24 leskafli_skyggnir_1979_21333.pdf

Á 20 öld voru líffćrin í Fornleifi mun skarpari en ţau eru nú, og sum hver nćsta ónotuđ, t.d. heilinn. Nú hallar undan og allt gránar, stirđnar og fellur jafnvel af, en heilinn virkar vel og hefur líklegast aldrei veriđ skarpari, ţó mađur sjálfur segi frá í lítillćti sínu.

Áriđ 1979 skrifađi ég smásögu fyrir íslenskutíma í Menntaskólanum í Hamrahlíđ. Ég kallađi hana: Leskafla fyrir fólk međ engar skođanir. Ţiđ getiđ lesiđ söguna hér.

Kennaranum í áfanganum, sem einnig var landsfrćgur júdókappi og austantjaldsfari, líkađi sagan svo vel, ađ hann las hana upp í tíma og sagđist ćtla reyna ađ fá hana birta í Ţjóđviljanum. Hvort hún birtist ţar veit ég nú ekki, en ađalmálgagn vinstri manna í MH, sem á ţessum kaldastríđsárum gekk undir ţví ágćta nafni Skyggnir, tók greinina og birti međ mínu samţykki.

Á Skyggni sálugum ríktu menn eins og Ţorvarđur Árnason, síđar  líffrćđingur, sem um daginn var tekinn í ţví ađ hafa sopiđ sjóinn austur á Höfn í Hornafirđi, og svo fjálglega ađ yfirborđiđ hefur lćkkađ til muna ţarna kringum Hornafjörđ samkvćmt hans eigin mćlingum. Ţađ gefur svo sannarlega eitthvađ af sér í rannsóknarfé gćti mig grunađ. Annar snillingur í ritstjórn Skyggnis var FB-vinur minn, heiđursmađurinn Sveinn Ólafsson, sem menntađist til ađ sinna bókum og skjölum og gerir ţađ betur en flestir.

Mér sýnist ađ Skyggnir sé til í nokkrum bókasöfnum en blađiđ er ekki hćgt ađ lesa á Timarit.is. Úr ţví verđur ađ bćta; ég á ađ minnsta kosti 1. árg. 2. tbl. Nóvember 1979. Ég teiknađi myndir af stuttbuxnaliđi Sjálfstćđisflokksins í MH sem voru međ í blađi Ţjóđmálafélags MH áriđ 1979. Mig langar til ađ sjá ţćr myndir aftur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband