Vindlar Jóns Forseta

Nonni Regal

Guđmundur Magnússon sagnfrćđingur, blađamađur og fyrrverandi löglega settur ţjóđminjavörđur hefur mikinn áhuga á mikilmennum. Ef ţađ var ekki Gorbatsjov eđa Thorsarar, heilir, hálfir eđa skornir, ţá hefur Jón Sigurđsson lengi veriđ honum mikiđ áhugaefni.

Á FB sinni leitađi Guđmundur um daginn upplýsinga um vindla sem munu hafa veriđ seldir á Íslandi á 3. áratug 20. aldar. Voru ţetta vindlar sem kenndir voru viđ Jón Sigurđsson eđa báru nafn hans.

Sendisveinn Fornleifssafns hefur mikinn áhuga á vindlum. Hann er bókstaflega fćddur međ vindlareik í ćđum, sonur vindlainnflytjenda (sem flutti inn Willem II), kominn af vindlarúllurum og skyldur tóbaksplantekrustjórum sem voru, er  ţeir kréperuđu úr pestum á plantekrunum, fluttir til Hollands saltađir í tunnum, svo hćgt vćri ađ grafa ţá í vígđri mold. Sendillinn hjá Leifi hinum forna reykir ţó ekki vindla frekar en Guđmundur Magnússon.

Sendisveini Fornleifs datt í hug ađ mynd af "uppdigtuđum" ţjóđhöfđingja sem prýddi vindla frá hollensku vindlaverksmiđjunni Mignot & de Block í Eindhoven í Hollandi (sjá efst), sem kallađir voru REGAL, hefđu veriđ kallađir Jóns Sigurđssonar vindlar á Íslandi. Sendisveininn setti upp myndir af REGAL-kössum og vindlamerkjum hugmynd sinni til fulltingis á FB Guđmundar Magnússonar.

En nei, Guđmundur greindi ţá frá ţví, hvernig ţessir vindlar voru notađir í stjórnmálabaráttunni fyrir kosningar áriđ 1926, og setti neđanstćđa úrklippu úr Mogganum máli sínu til stuđnings.

Jón í Mogga b

Hjálp!

Fornleifur biđur nú alţjóđ ađstođar viđ ađ finna kassa undan Jónavindlum Sigurđssonar, eđa vindlana sjálfa og vindlamerkiđ.

chokoblog_fornleifurEf einhver býr svo vel ađ hafa geymt vindla, vindlamerki eđa óopnađan kassa síđan 1926-28, eru verđlaun í bođi. Fornleifur sendir eintak af "Súkkulađi Siggu" til ţeirra tveggja fyrstu sem geta upplýst og sannađ ađ ţeir eigi vindlakassa eđa vindla međ nafni og ásjónu Jóns Sigurđssonar Jóns forseta frá fyrirtćkinu Mignot & de Block. Vindlar eđa kassar verđa ađ vera frá 3. áratug 20. aldar.

Ţess má geta ađ hún Sigga, sem tveir eigendur Jónavindlaminja (ekki ţó öskunnar) fá í verđlaun, ef ţeir eiga kassa af Jóni Forseta eđa bara vindilinn međ merki, reykti eins og strompur síđar á lífsleiđinni - en vissulega ekki Jóns Sigurđssonar vindla. Sigga reykti velrúllađar Jónur og vildi ekkert annađ.

Jon Regal

Úr auglýsingu í Alţýđublađinu 18 júní 1930. Jón er ávallt nefndur međ Regal. Er ţađ tilviljun?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Ég hef reykt Bjarna frá Vogi. Bara nokkuđ góđir. En Jóns vindlana hef eg ekki heyrt um.

Haukur Árnason, 1.9.2022 kl. 23:26

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Kćrar ţakki Haukur, Bjarna frá Vogi vindlana ţekkja margir sem eru orđnir fullorđnir, en aldrei hef ég heyrt um Jóns vindla Sigurđssona fyrr en ég sá ađ Guđmundur Magnússon var ađ leita ađ ţeim. Mađur vonar á einhver eigi enn skrúfur eđa ástarbréf í Jóns Sigurđssonar kössum. En hálfpartinn grunar mann ađ Moggamenn hafi útbúiđ "fake news" međ Regal kassa áriđ 1926.  

FORNLEIFUR, 2.9.2022 kl. 06:21

3 identicon

Jón Sigurđsson, sígar, var til sölu hjá Tóbaksverslun Íslands h.f. 1927, talinn ţar fyrstur í langri vindlaröđ, sbr.: https://timarit.is/page/4088972?iabr=on#page/n12/mode/2up/search/t%C3%B3baksverslun

Svo ekki var ţađ bara í kosningaorrahríđ sem fýrađ var Jónum.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 2.9.2022 kl. 09:05

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Kristján, hvernig má vera ađ enginn sígar, kassi eđa vindlamerki hafi varđveist ţegar höfđ er í huga sú dýrkun og dá sem á Jóni var? Ég sé í auglýsingunni, ađ Regal eru nefndir á eftir Jónsvindlum og áriđ 1930 er Regal nefndur á eftir Jóni í auglýsingu í Alţýđublađinu. Ég hef sett bút úr auglýsingunni í Alţýđublađinu neđst í greinina (sjá ofar).

FORNLEIFUR, 2.9.2022 kl. 10:20

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Hér https://eindhovenfotos.nl/1/Mignot.html finna lesendur kvikmynd frá 1958 ţar sem tóbakiđ er lofađ. Var myndin gerđ í bođi Mignot & de Block í Eindhoven, sem framleiddu Regal vindla. Enginn sést ţó Jónsvindill í kvikmynd ţessari.

FORNLEIFUR, 2.9.2022 kl. 11:06

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta hljómar nú eins og pólitísk sannleikshagrćđing sem oft vill verđa ţegar málefni skortir fyrir kosningar. Spunavélar voru líka notađar samhliđa prentvélum í ţá daga sem nú.

Gaman ađ sjá súkkulađistelpuna sem helsar mér hér á hverjum morgni. Ţćgilegasta sambúđ sem ég hef átt.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.9.2022 kl. 13:04

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón var annars anti Regal, svo tenging spunameistarans er ansi hćpin.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.9.2022 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband