Er ekki hćgt ađ treysta bandarískum stjórnvöldum, Magnús Ţorkell?

Magnús og forsetinn

Ath. Ţessi fćrsla birtist ekki á matseđli Moggabloggsins, líkt og ađrar greinar Fornleifs hafa gert frá upphafi. Ţví er líklegt ađ hún fari fram hjá mörgum, sendiđ hana áfram til vina ef ţiđ eru sammála mér. Ég móđgađi nefnilega klön á bak viđ Moggann um daginn og ţeim er nú mjög heitt í hamsi segir mér mađur ţar innandyra úti í móa. Valdaklönin á Íslandi ţola ekki ađ heyra sannleikann um sjálf sig og ćttfeđurna. Ísland er í raun ekki ósvipađ Írak ... og ţó.

Ekki kaupi ég allt ţađ sem Magnús Ţorkell Bernharđsson segir eđa skrifar. Heldur ekki ţađ sem kemur fram í viđtali á RÚV í gćr (21.3.2023) Í ćttgarđi móđur hans hefur kaupmennska haturs komiđ illilega fyrir, ţó heilagleikinn sé samt oftast beintengdur ţví fólki. 

Afi Magnúsar, sem var biskup Íslands, hafđi reyndar afar brenglađa skođun á hlutunum á yngri árum (sjá hér bls 77). Trúfólk á nefnilega dálítiđ bágt međ ađ sjá hlutina í réttu ljósi. Misskiljiđ mig ekki, ég trúi ekki á ađ syndir feđranna erfist, en ţar gerist ađ mađur verđur stundum smeykur um dómgreind fólks í sumum "klönum".

Lygatćkni Bandaríkjanna í utanríkismálum, sem fór úr böndunum međ Trumpi, í landi sem Magnús Ţorkell hefur ţrátt fyrir allt valiđ ađ búa, sást vitaskuld mćtavel í stríđsrekstrinum í Írak. En ekki vildi ég sjá Írak áfram undir ţví oki sem Saddam lagđi á alla íbúana fyrir utan nokkrar vinveittar ćttir. Landhreinsun varđ og ţađ tekur tíma ađ lćkna sárin eftir Saddam - og fyrst og fremst Saddam. Ţađ er t.d. ţess vegna ađ danskt herliđ hefur um tíma veriđ í Írak til ađ kenna lögreglumönnum og öđrum hvađ lýđrćđi gengur út á. Ţrátt fyrir fall Saddams, eru menn ekki enn búnir ađ höndla ţađ "fyrirbćri", frekar en fólk víđa annars stađar í heiminum.

Ađ leitađ hafi veriđ eftir sérfrćđiţjónustu Magnúsar fyrir 20 árum síđan, og ađ yfirvöld hafi einnig reynt fá hann til liđs viđ sig, á ég ósköp erfitt međ ađ trúa, en ef satt er ţá sést ţađ eftir 30-50 ár, er opnuđ verđa skjöl bandarískra stofnanna sem ljúga. Sjáum til.

Nú er Magnús Ţorkell vitaskuld alls ekki sérfrćđingur í Úkraínu, líkt og annar hver mađur á Íslandi er orđinn. Gaman vćri ţó ađ vita, hvort hann telur ađ stjórnvöld í BNA séu međ lygaherferđ í gangi í stríđsbrölti sínu nú.

Nýlega sá ég ađ háskólablađ Williams College í Massachusetts, sem kallast Williams Record skrifađi eftirfarandi málsgrein í viđtali viđ Magnús Ţorkel, ţegar var greint frá rannsóknum Magnúsar og annarra á flóttamönnum á Íslandi. Magnús Ţorkell skrifađi blađamanninum tölvupóst og lét bćta ţessu um flóttamenn á Íslandi viđ greina um styrkinn sem hann fékk:

“... Further, being mostly Arab and/or Muslim, their experiences of resettlement are not independent of the general landscape of racism and Islamophobia in Europe.”

Jćja, Magnús Thorkell heldur greinilega ađ rasismi og islamófóbía séu alls ekki vandi á Íslandi. Ći og ó. Ţvílíkur sérfrćđingur og önnur eins víđsýni! Hann ţarf víst ađ leita sér ađ nýjum gleraugum á tilbođi, blessađur prófessorinn á Williams College.

Íslendingar eru einstakir... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband