L´Affiche Française 2005

UNDSKYLD! Plakat-1

Franskt Plakat

Ykkar ástkćr hefur eitt sinn veriđ settur á franskt plakat, og geri ađrir betur.

Forlaget Vandkunsten, sem er vonandi ađeins í tímabundnu dái (sjá hér), ţó svo ađ fréttir hafi borist af endalokum ţess í dönsku vikublađi, ákvađ áriđ 2005 ađ útbúa tvćr gerđiđ af löngum plakötum til ađ kynna bók mína Medaljens Bagside. Bókaútgáfan hafđi lag mikla vinnu og fjármuni í útgáfu bókarinnar.

Plakötin voru međ upplýsingar á fram- og bakhliđ og hentuđu ţannig vel til ađ hengja á gleri. Bókin fékk góđa kynningu en seldist nú ekki í neinum metupplögum. Vinsćldir bókarinnar, sem ţrátt fyrir allt voru einhverjar, ţví hún fékk góđa dóma, var hins vegar minnst vegna plakatanna, sem bókabúđaeigendur tóku illa í. Sá ég ađeins plakatiđ í tveimur verslunum á Kaupmannahafnarsvćđinu.

Persónulega fannst mér ţetta eins og hálfgert WANTED - Dead or Alive bófaplakat, en mér er tjáđ ađ ýmsar smekkkonur hafi spurst fyrir um um hinn fjallmyndalega mann á plakatinu hjá forlaginu, frekar en eftir bókinni. Ţađ sem ţrjár plakathliđarnar sem ég sýni, (upphengin tvö höfđu sömu bakhliđina) eru svo langar, segi ég ekkert meira ađ sinni.

Njótiđ ásjónu minnar. Muniđ ađ ég fylgist međ ykkur.

UNDSKYLD! Plakat-3(1)

UNDSKYLD! Plakat-2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband