Hallađ á Katrínu

Halla Alabam Bakkalárus

Ég óska nýjum forseta til hamingju međ sigurinn í forsetakjörinu. Hana kaus ég ţó ekki, og hefđi aldrei kosiđ.

Mér fannst hallađ óeđlilega á minn mann, hana Katrínu, í ţessum kosningum. Orđrćđan gegn henni var á stundum yfirgengileg. Forsetakjör á Íslandi hefur nú orđiđ fengiđ á sig hálfamerískan brag.

Kjafturinn og áróđurssnakkiđ gegn Katrínu međal sumra ađdáenda Höllu Tómasar, en helst ţó í liđi Höllu Hrundar, var yfirgengilegt. Helst mátti halda ađ einhver óeđlis-Trumpur vćri í innsta kjarna íslensku ţjóđarinnar. Mađur hefur svo sem séđ hann.

Almennt ţykir mér ljóst, ađ flestir ţeirra sem fóru fram í ţetta frambođ, hafa aldrei tekiđ sér tíma til ađ lesa starfslýsingu embćttisins. Mig grunar einnig, ađ nýkosinn forseti muni reyna ađ snúa embćttinu upp í eitthvađ Kana-fyrirbćri. En ţađ verđur örugglega ekki ţolađ af meirihluta ţjóđarinnar. Forseti Íslands er EKKI embćtti sem hćgt er ađ nota ađ vild og plotta međ.

Nú verđur gaman ađ sjá, hvort ógeđstvískinnungurinn í samtökum ţeim (The B Team) sem Halla T. hefur unniđ fyrir, verđi bođađur frá Bessastöđum. Mun Halla T. krefjast stríđs viđ Rússa, svo nýríka og "betra" fólkiđ geti fengiđ glás af ódýru Litíum í rafbílana sína og ţannig brunađ inn í Skammtímaútópíu sína? Slík Kanaherferđ mun ađ mínu mati skapa miklu stćrri B, C, D, E, og F Teams en nokkru sinni áđur. 

Mikiđ vill Meira, mun vćntanlega standa yfir dyrum á Bessastöđum nćstu fjögur árin og helst sem neonskilti. En ţiđ kusuđ ţađ yfir ykkur, kjánaprikin ykkar. Myndin efst er ţegar Halla forseti varđ bakkalárus í MONTGOMERY Alabam forđum, ţegar hún var ekki framkvćmdastjóri knattspyrnuliđs (Soccer-mom), en ţau afköst virđast vera afar illa undirbyggđ, enda skipta ţau ekki rassgats máli fyrir forseta íslenska lýđveldisins, ţó ţeirri stöđu hafi veriđ skellt á afrekaskrána. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Sjá fleiri upplýsingar á FB Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar 2. júní 2024.

FORNLEIFUR, 2.6.2024 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og ţrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband