Bloggfćrslur mánađarins, júní 2020

Arabíuperlur međ auga Allah - íslensk fornleifafrćđi er orđin ađ hjáfrćđi

S2

Hjáfrćđi er íslenska ţýđingin á hugtakinu pseudoscience. Allir sjá á grísk-latneska hugtakinu ađ slík frćđi geta ekki veriđ góđ latína. Íslenska ţýđingin finnst mér of vćg. Réttara vćri ađ kalla fyrirbćriđ gervivísindi eđa gervifrćđi. En hvenćr er hćgt ađ skilgreina vísindi međ hugtaki eins og hjáfrćđi? Ţađ er vitaskuld mjög vandasamt verk.

Ég leyfir mér ađ taka gott dćmi um rannsókn ţar ég er fullviss um ađ fornleifafrćđin er komin í hjáfrćđaflokkinn. Ţađ er einnig hćgt ađ lesa um ađrar rannsóknir undir flokknum Íslensk furđufornleifafrćđi og grillumannfrćđi á dálkinum hér til hćgri. 

Stutt er síđan ađ nýtt frćđilegt hugtak kom inn í íslenska fornleifafrćđi. Ţađ er orđiđ Stöđ. Stöđ hefur ađ frumkvćđi dr. Bjarna F. Einarssonar fengiđ merkinguna "búsetustađur manna fyrir "hefđbundiđ" viđtekiđ og í stórum dráttum sannađ landnám manna á Íslandi á seinni hluta 9. aldar.  Samkvćmt dr. Bjarna höfđust norrćnir menn tímabundiđ viđ í stöđvum á Íslandi fyrir hiđ viđtekna landnám.

Bjarni telur sig haf rannsakađ tvćr slíkar stöđvar á Ísland, ţar sem á ađ hafa fariđ fram einhvers konar fjarvinnsla ţar sem voldugir menn sóttu hráefni og fóru međ afurđirnar til "heimalands" síns (Noregs).

Ţrátt fyrir ađ talađ sé um veiđar á rostungi og önnur verđmćti hafsins, hefur ekki fundist svo mikiđ sem arđa af rosmhvalstönn í "stöđvum" ţeim sem nýlega hafa veriđ rannsakađar og sem kallađar hafa veriđ stöđvar af ţeim sem rannsakar. Vinnslan fór greinilega fram án ţess ađ úrgangur vćri skilinn eftir.

Íslenskir stöđvartrúarmenn, sem eru fáir, hafa bent á ađ búsetan hafi veriđ stutt í stöđvunum. Menn birgđu sig upp af veiđi sinni og fluttu hana síđan út til "móđurlandsins".  Reyndar bendir sumt til ţess ađ ţessar "útilegur" stórmanna í stöđvum á Íslandi, hafi nú lengst töluvert eftir ađ Stöđ í Stöđvarfirđi hefur veriđ rannsökuđ. Í Vogi í Höfnum, ţar sem Bjarni F. Einarsson telur sig hafa rannsakađ "stöđ", var hins vegar brotinn kvarnarsteinn í gólfi. Ţađ bendir nú frekar til lengri búsetu, ţar sem menn möluđu korn svo ótt ađ kvarnarsteinn brotnađi.S2sMynd 2 - Til vinstri perla sú se m Bjarni F. Einarsson telur vera frá Arabíu og sýna auga Allah. Hún er ekki frá Arabíu heldur búin til í Evrópu. Johan Callmer hefur flokkađ hana til gerđar sem hann kallar sem B p / B316 (sjá neđar). Perlan til hćgri er einnig fundin á Stöđ í sumar. Hún er mjög líklega innflutt perla frá löndum Íslam.

Engar C-14 greiningar styđja almennilega viđ ţá yfirlýsingar ađ "Stöđvar" séu frá ţví fyrir landnám um 870 e.Kr. Til undirbyggingar ţví ađ Stöng í Ţjórsárdal hafi ekki fariđ í eyđi fyrr en í byrjun 13. aldar, en ekki í eldgosi í Heklu áriđ 1104 (sem er nokkuđ erfitt ađ hveđa niđur) voru greind hátt á ţriđja tug C-14 sýna fyrir tilstuđlan ţess sem ţetta ritar. Ţćr voru međal annarra sönnunargagna sem ótvírćtt bendir til ţess ađ Stöng hafi fariđ í eyđi eftir aldamótin 1200. Ţví miđur gefur lítill fjöldi C-14 greininga frá Stöđ í Stöđvarfirđi ekki góđan stuđning viđ landnám og stöđvarrekstur í Stöđvarfirđi fyrir 870 e.Kr.  Ef menn ćtla sér ađ kollvarpa landnámstíma á Íslandi verđur ţađ frekar gert međ C-14 greiningum heldur en Auga Allah.

Ţađ gerir gripasafniđ heldur ekki. Reyndar eru menn ekki almennilega komnir niđur í gólf eldri skálans á Stöđ í Stöđvarfirđi, sem á ađ vera skáli stöđvarinnar, en ţangađ til gólfiđ verđur rannsakađ eru engir gripir frá Stöđ sem eru eldri en frá miđbiki 9. aldar. 

Spurningum um eđli "stöđvanna" á Íslandi láta ţeir sem bera ábyrgđ á stöđvarrannsóknum undir hattinn ađ svara. Dćmi um slíkar spurningar. Hvers vegna sóttu menn frá Noregi fisk og rosmhvalsafurđir alla leiđ til Íslands, ţegar nóg var ađ slíku viđ strandlengju Noregs? Hvar eru leifar fiskvinnslunnar?

Hiđ alsjáandi auga Allah?

Svo er fariđ út í hjákátlegar tilgátusmíđar og bábiljur. Tökum dćmi: Nýlega fannst perla á Stöđ í Stöđvarfirđi. Á RÚV var sagt frá ţessum fundi á eftirfarandi hátt (sjá hér bćđi í texta og á myndbandinu:

„Ţetta er augnaperla eđa augnperla. Önnur slík sem finnst í Stöđ. Ţađ má ráđa í hana ađ hún er upprunnin frá Arabíu eđa úr múslímskum heimi og á henni eru augu. Ţetta er auga Allah sem blasir ţarna viđ. Ţetta berst međ verslunarleiđum frá Arabíu norđur á bóginn og finnst í stórum dráttum alls stađar í Norđur-Evrópu,“ segir dr. Bjarni."

Ţótt allt arabísk falli vel ađ sörvi RÚV, er perlan mórauđa međ auganu ekki ćttuđ frá Arabíu eđa múslímskum heimi. Gleriđ, sem notađ var viđ gerđ perlunnar, gćti ţó hugsanlega upphaflega hafa borist frá fjarlćgari löndum til Skandinavíu á 8.öld. Perlan er búin til á söguöld. Hvergi er ţekkt fyrirbćriđ Auga-Allah perla og ţegar Bjarni var spurđur um ţađ af ritstjóra Fornleifs, kom ţetta delfíska svar í véfréttastíl, ţótt ţađ sé alveg klárt hvađ Bjarni F. Einarsson sagđi alţjóđ á RÚV:

Sćll. Lang flestar perlurnar eru úr yngri skálanum. Sumar var erfitt ađ fćra til hins yngri eđa eldri og örfáar voru úr ţeim eldri.
 
Hvergi hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ heitiđ Auga-Allah-Perla sé til eđa ađ ţađ sé hugtak. Ađ augađ á Augnperlunni sé auga Allah er allt annađ mál.
Kv
 
Bjarni

Bjarni telur greinilega, sér og persónulega, en í einhvers konar hjátrú, ađ augađ á perlunni sé auga Allah. Mönnum er í sjálfsvald sett, hvađ ţeir kalla auga Allah eđa hvort ţeir trúa á hann. En ţessi ađferđ, ađ búa til heiti á perlu, ţannig ađ ţorri manna heldur ađ perlan sé arabísk og af gerđ sem kölluđ er Auga Allah er hálfgert glóđarauga fyrir fornleifafrćđina sem frćđigrein. 
 
Bjarni hefur áđur sagt perlusögur. Áriđ  201.. hélt hann ţví fram ađ grćnleit perla úr steini vćri ćttuđ alla leiđ frá Indlandi og ađ steinninn kallađist Kreolite. Engin slík steintegund er til (sjá dóm Fornleifs yfir ţeirri furđuperlu frá Stöđ hér).
 
Hverju slíkar lygasögur eiga ađ ţjóna, er mér hulin ráđgáta. Ef Bjarni telur sig hafa sannanir fyrir landnámi fyrir ţetta venjulega og klassíska á síđari hluta 9. aldar, ţá vantar haldbćran rökstuđning. Hvar er hann?
 
RibeSJM_348_200283653_x783-1 b 2
 
 
Mynd 3 - Tvćr perlur frá Ribe á Vestur Jótlandi, af sömu gerđ og perlan frá Stöđ sem ranglega er sögđ vera arabísk og sýna "Auga Allah". Danir hafa lengiđ kallađ augun blóma/sólar-mynstur.
 

Gerđarfrćđi og aldur "arabísku" perlunnar á Stöđ

Fyrst skal jörđuđ skyndiyfirlýsing Bjarna F. Einarssonar um ađ perlan mórauđa međ auganu sé Arabaísk eđa frá  Íslömskum svćđum. Ţađ er hún ekki.

Ég tek venjulega ekki ađ mér verktakaverkefni fyrir ađra fornleifafrćđinga sem ekki eiga grundvallarrit um perlur, ţó ţeir séu búnir ađ finna um 130 í sömu rannsókninni. Ég geri hér hins vegar undanţágu, ţar sem höfđingjabýli Bjarna á "Stöđ" er glćsileg perla og vel upp grafin af einum besta uppgrafara á Íslandi; en fyrst og fremst vegna ţess ađ ég hlakka til ađ sjá eldri skálann sem er undir ţeim sem er frá 10. öld, sem Bjarni rannsakar nú. Ég hef enn ekkert séđ bitastćtt sem fćr mig til ađ trúa ţví ađ á Stöđ sé byggđ löngu fyrir hefđbundiđ landnám.

Ţćr perlur sem Bjarni hefur sýnt umheiminum eru allar dćmigerđar fyrir perlusöfn frá 10. öld.

Ég fór í kassa uppi undir ţaki og sótti ţar ritgerđ Johan Callmers frá 1979, sem ber heitiđ Trade Beads and Bead Trade in Scandinavia ca. 800-1000 A.D. Johan Callmer var prófessor í Umeĺ 1991 og síđar á Humbolt í Berlín. Doktorsritgerđ hans frá Lundi keypti ég einu sinni á Historiska Museet i Stokkhólmi snemma á 9. áratugnum er ég heimsótti systur mína í Uppsölum.

Ég get upplýst međ tilvísun í Callmer, ađ "Auga Allah-perlan" á Stöđ ber flokkunarheitiđ B p - perla samkvćmt gerđarfrćđi Callmers.

Perlur af B p gerđ eru (líkt og perlur af B c gerđ búnar til í Vestur Evrópu og hafa ekki komiđ frá Arabíu eđa svćđum ţar sem Íslam hafđi breiđst út til. Nánar tiltekiđ er perlan af gerđinni:

B p; B316

P p; B316, eru rauđbrúnar perlur međ augum (Sjá bls. 88, 98, Plate 8 og Colour Plate II í Callmer (1977)). Hins vegar kalla Danir (t.d. fornleifafrćđingar í Rípum/Ribe) ţetta skreyti ekki augu, heldur sólar/blóma-mynstur.

IMG_20200628_0002 b

Eftir Callmer (1977), Plate 8.

B316O

Eftir Callmer (1977), Colour Plate II. Perlan í miđjunni ert skyldust perlunni á Stöđ.

Tímasetningar á perlum frá 800-1000 e. Kr. eru mjög erfiđar og menn nota venjulega ekki tímatal Callmers á perlum sem afgerandi tímasetningarađferđ, enda mćlir hann hvergi međ ţví ţegar hann vann meistaraverk sitt ţar sem hann flokkađi perlurnar. En hann upplýsir ađ perlur í B p-flokki af ţeirri gerđ sem "Auga-Allah Perlan" hans Bjarna er af hafi komiđ fram á sjónarsviđiđ á 9. öld, fjölgađ svo mjög á tímabilinu 845-915 (frá tímaskeiđum III-VII sem hann hefur sjálfur skilgreint. Perlum sem ţessum fer síđan hríđfćkkandi í aldursgreinanlegu samhengi fram til 950.

Hinar perlurnar sem Bjarni hefur fundiđ í sumar eru allar af gerđ perla sem er algengar á 10. öld samkvćmt Callmer og öđrum viđurkenndum perlufrćđingum Norđurlanda. Ţađ bendir m.a. í ţá átt ađ yngri skálinn, sem ţćr hafa fundist í , sé reistur ţó nokkru eftir landnám um 870, ţ.e. ţetta gamla góđa hefđbundna landnám, sem ţví miđur hefur orđiđ alls konar hjáfrćđi ađ bráđ.

Til ađ gleđja Stöđvar-fornleifafrćđinga sem sjá allt í hyllingum í arabískri eyđimörk, vill svo vel til ađ perlan lengst til hćgri í neđri röđinni á mynd Fornleifafrćđistofunnar (Sjá efst) er niđurhlutuđ (segmenteruđ) perla međ silfurţynnu. Ţćr voru fluttar inn til Evrópu sem verslunarvara í tonnatali á löngu tímabili frá löndum Íslams, m.a. Egyptalandi. Ţćr má stundum finna í mannvistarleifum allt fram til um 1100 e.Kr. Ţađ verđur ađ vera plásturinn á sáriđ og perlan í grjúpáninu nú ţegar auga Allah er komiđ alveg í  pung austur á Stöđvarfirđi.

Lesiđ fyrri greinar Fornleifs um rannsóknir á Stöđ í Stöđvarfirđi hérhér og hér.

Heimildir:

Callmer, Johan (1977). Trade Beads and Bead Trade in Scandinavia ca. 800-1000 A.D. (Í Acta Archaeologica Lundensia, Series In 40. Nr. 11) Lund, Bonn.

Callmer, Johan (1995). The Influx of Oriental Beads into Europe during the 8th Century AD. í M. Rasmussen, U. Lund Hansen & U. Näsman (Eds.). Glass, Beads: Cultural history, techology, experiment and analogy. Lejre: Historical Arcaeological Experimental Centre, 94-54.

Torben Sode & Claus Feveile (2002) Segmenterede metalfolierede glasperler og blćste hule galsperler med metalbelćgning fra markedspladsen i Ribe. By, marsk og geest 14, 5-14  (s hér).


Hvar er krossinn á Bessó?

Screenshot_2020-06-23 Sarpur is - Bústađur, Hátíđisdagur, Kirkja, Konungs (1)

Fjör er loks ađ fćrast í yfirstandandi forsetakosningar, sem hingađ til hafa veriđ hálfdaufar.

Ekki er ađ sakast viđ forsetann. Hann ţarf ekkert ađ ađhafast og er ţađ viturlegast í stöđunni. Hann er bara mađur sem fylgir starfslýsingu sinni og heldur ekki eins og lítiđ brot ţjóđarinnar ađ hann búi í Bananaríkjunum.

Einn örgustu stuđningsmanna kauphallar-Franklíns fór mikinn á FB sinni í gćr, 22.júní 2020, og setti fram nćr vatnshelda  ameríska samsćriskenningu um hvarf krossins á spírunni lágreistu á Bessastađakirkju. Hafiđ ţiđ tekiđ eftir ţví ađ krossinn er farinn?

Ţvílíkt og annađ eins.

bessastadir_22

Enginn kross var á turnhattinum á 19. öld. Turninn stóđ fullbyggđur áriđ 1823, og ţađ ártal stóđ á vindfánanum.

Stuđningsmađur Franklíns skrifađi reyndar tvćr fćrslur; Ein fauk út í Álftanesvindinn seinni partinn í gćr, ţví hann sá ugglaust ađ hann hafđi hlaupiđ örlítiđ á sig, ţótt hann hefđi glögglega sýnt fram á ađ kross sem á kirkjunni fallegu var sé horfinn. Kross var líklegast ekki settur á Bessastađakirkju fyrr en eftir 1940, eđa eftir lýđveldisstofnun.

Fyrri fćrsla mannsins leiddi til ţess ađ vinir áskoranda Guđna forseta fóru mikinn. Sumir töldu ađ Guđni hefđi látiđ fjarlćgja krossinn vegna ţess ađ hann vćri trúlaus. Ađrir töldu víst ađ hann hefđi horfiđ í skjóli nćtur vegna ţess ađ forsetafrúinn er gyđingur (sem hún reyndar er ekki).

Menn ţurrkuđu sem betur fer ekki skítuga skó sína á Dorrit blessuninni í ţetta sinn. Stuđningsmenn Franklíns töldu sumir hverjir ađ kirkjan vćri orđin moska, en ađrir voru vissir um ađ Kínverjar hefđu keypt krossinn af kirkjunni. 

Stuđningsmenn Franklíns eru svo sannarlega ekki alţjóđasinnar, nema í samsćriskenningunum sínum - svo mikiđ er víst.

1381256_532590390150690_1366776172_n

Fyrir fáeinum árum misstu Íslendingar enn einu sinni af stórgóđri heimild um Bessastađi. Vasinn á myndinni, sem bođinn var upp í Kaupmannahöfn og sem Fornleifur ritađi ţá um, sýnir ekki kross á Bessastađakirkju. Ţetta er međ nákvćmustu myndum af kirkjunni frá 19. öld. Vasinn er í miklu uppáhaldi hér á ritstjórnarskrifstofunni.

Stuđningsmađur Franklíns hafđi hringt í forsetaembćttiđ og ţjóđkirkjuna og ţar komu allir af fjöllum. Ég held meira ađ segja ađ ţjóđkirkjan hljóti ađ hafa benti manninum á, ađ ţađ ţurfi ekki ađ vera kross ofan á kirkjum.

Eftir ađ ég hafđi vinsamlegast bent stuđningsmanni Franklíns á ađ til vćri prýđisgóđ skýrsla um útlit, ţróun og viđgerđir Bessastađakirkju eftir Ţorstein Gunnarsson arkitekt og leikara. Í skýrslu ţeirri kemur óbeint fram ađ kross hafi ekki veriđ á turnspírunni fyrr en á 20. öld. Hann hvarf síđan viđ viđgerđir á kirkjunni áriđ 1998. Á 19. öld og fram á ţá 20. var á turnspírunni flötu spjót sem gekk međal annars í gegnum ríkisepli og vindfána međ byggingarári kirkjunnar.

Gröndal 1844

Benedikt Gröndal málađi ţessa mynd áriđ 1844. Engan Kross má sjá en fluga hefur nćr dritađ á vindhanann á turninum sem var reistur úr grjóti úr Gálgahrauni. Ćtli Gröndal hafi veriđ alţjóđasinni eđa kommi?

Ţegar ţarna var komiđ viđ sögu sá stuđningsmađurinn ađ sér og fjarlćgđi allar athugasemdir, og byrjađi upp á nýtt. Hann leitar eđlilega enn ađ krossinum, ţví kauphallaforsetar verđa vitaskuld ađ hafa kross til ađ krjúpa viđ ţegar ţeir setja fólk á hausinn.

Ţrátt fyrir nýja fćrslu um krossleysiđ á Bessó er aftur komiđ fólk á FB stuđningsmanns Franklíns sem veltir fyrir sér krossleysi vegna Kínverja og Múslíma. En ţeir hafa nú veriđ fullvissađir um ađ Ţorsteinn Gunnarsson Arkitekt sé á bak viđ hvarfiđ og augu hans er auđvitađ hálfkínversk.

Eina spurningin sem réttmćt er varđandi Bessastađakrossinn er ţessi: Af hverju var ekki sett upp upphaflegt spíruskreyti, fyrst menn voru ađ setja kirkjuna í sitt upphaflega form.

Kirkjan á Bessastöđum stendur hálfkollótt án krossins sem var sett á turnhattinn flata á seinni hluta 20. aldar. Best vćri ef Guđni fagnađi sigri sínum međ ţví ađ kosta nýtt turnspjót međ epli, vindfána og öđru pjátri. Nóg hefur Guđni sett af gulli til hliđar og hann er áhugamađur um sögu og er mér um margt sammála, en auđvitađ ekki um allt.

isl1957005akrnr

Stuđningsmenn Franklíns er annađ hvort svo ungir eđa svo ellićrir ađ ţei muna ekki eftir ţessum 5 kalli. Framhliđ hans sýnir styttuna af Ingólfi ţrćlahaldara og stöđvarbraskara, sem sögulaus ţjóđ vill rífa niđur af manngćsku viđ blökkumenn í Bandaríkjunum. Bakhliđin sýnir Bessastađakirkju án Kross. Ekki er nema von ađ krónan hafi falliđ ţúsundfalt í gengi eftir ađ ţessi seđill sá dagsins ljós. Best hefđi veriđ ef á fimmkallinum hefđi stađi in God We Trust eins og á dollurunum á peningaeik Franklíns westur í Ammríku.

Ritstjórn Fornleifs telur víst, ađ ef kauphallar-Franklín ćtti nokkra von um ađ verđa forseti, ţyrfti ekki ađ setja vindhana á kirkjuna, ţví einn yrđi fyrir í Bessastađastofu. Flöktandi dalur (dollar) kćmi vćntanlega í stađ vindfánans og gylltur kjétbauti (hamborgari) í stađ ríkiseplisins og jafnvel kjúklingabiti af klofnum hana. En ţannig steikarteinn (á franklínsku kallast slíkur teinn Barbecue skewer) verđur ţar nú ekki.


Niđurbrotsmenn nútímans

LeeStatueRemoval2-1250x650

Hiđ íkónóklastíska háttalag mannskepnunnar er eitt af frumstćđustu kenndum hennar, fyrir utan öfund, hatur og fávisku.  Niđurbrot á minnum, helgitáknum, og jafnvel trú ţess sem úthrópađur er sem óvinurinn, hefur ţví miđur fylgt manninum síđan á hellisstiginu, og alveg fram í rauđa byltingu og dauđamessu fasistanna.

Thorgeir

Nú sjáum viđ vel menntađ fólk fara um heiminn og fjarlćgja styttur bćjarins.  Ja hérna...  Hvađ hafa blessađar stytturnar gert kjánunum. Mér sýnist á allri ţessari niđurbrotsöldu, ađallega í Bandaríkjunum, ađ ţađ séu ekki Svört Líf sem Skipta Máli fyrir niđurrifsfólkiđ - heldur hinn ömurlegi sjálftökuréttur til ađ eyđileggja međ vandlćtingu menningu og sögu "óvinarins" á sama hátt og t.d. ISIS brytjađi niđur leifar menningar sem ţeir telja móđgun viđ hiđ háheilaga Íslam. Skríllinn vann einnig ţessa byltingu, og ţar međ er byltingin töpuđ.

200621081902-north-carolina-henry-wyatt-statue-large-169

Íkónóklasmi eru heilkenni sem lýsa sér hjá fólki sem er of frumstćtt til ađ geta tjáđ sig međ orđum - í máli, myndum eđa tónlist. Eyđilegging og útrýming er greinilega eina lausnin. Ég verđ eiginlega ađ segja eins og Dr. Huxtable gerđi, áđur en hann fór í fangelsiđ: Sýniđ umburđarlyndi!

Líf svartra einstaklinga eru meira virđi en ţađ ţurfi ađ eyđileggja stjarfar styttur úr kopar og tini fyrir ţau.

200607151856-03-edward-colston-bristol-statue-0607-exlarge-169

Í BNA ţurfa íbúarnir í raun ekki ađ fjarlćgja eina einustu styttu; Ef forseta BNA verđur velt af stóli og Bandaríkin fara ađ stunda jöfnuđ eins og hann ţekkist í lýđrćđisríkjum, er stigiđ stórt skref fram á veg. Ef gargandi vitleysingar BNA, sem ekki geta tjáđ sig nema í niđurbroti múgćsingar, sjá ekki ađ eina styttan sem ţarf ađ fjarlćgja, er Trump, ţá á ţessi volađa ţjóđ enga von.

image Middelalder

Trump er hins vegar búinn ađ ná allsherjar klofbragđi á bandarísku ţjóđinni. Hann heldur hređjataki á ţjóđ sem í skugga farsóttar er svo tćp ađ hún gengur berserksgang gegn sjálfri sér, í stađ ţess ađ nota mátt orđsins, myndarinnar og tónlistarinnar til ađ koma hvirfilvindhćrđa hreysikettinum burt úr Hvíta Húsinu.

2017-08-18T183719Z_1_LYNXNPED7H1FN_RTROPTP_4_USA-PROTESTS-STATUESŢjóđ sem ekki vill jafnrćđi, en frekar glundrođa hópćsingar, fćr ţađ sem hún biđur um: Fjögur ár í viđbót međ vanstilltan mann í Hvíta Húsinu, sem er haldinn alveg sömu kenndum og ISIS-liđinn hér á myndinni og ţeir sem telja sig leysa vandamál međ niđurbroti. Styttubrjótar nútímans eru andlegir frćndur Trumps.

VAsC


Trimmkarlinn - in memoriam

Trimmkarlinn

Ritstjóri Fornleifs var óttalegur trimmkarl á yngri árum og synti eins og óđur mađur til ađ verđa sér út um gullmerki og trimmkarla.

Áhuginn á Trimmkarlinum var mestur áriđ 1972, minnir mig. Ég ćfđi sund hjá KR og ţví var lítiđ mál ađ ná sér í Trimmkarl. Synda ţurfti 100 sinnum 200 metra til ađ mega kaupa trimmkarlinn. Ţar sem oft voru syntir 2 km eđa meira á ćfingu gekk hratt ađ hala sér inn trimmkarl. Ég átti ţrjá, en finn nú ađeins tvo. Sár er sá missir.

Mađur missti svo sem áhuga á trimmkarlinum og svo hvarf hann af sjónarsviđinu og dó ţar međ Drottni sínum eins og mörg önnur dellan í landinu.

Trimmkarlarnir

Síđar hlupu allir á Íslandi í breiđu bókstafina, nema ţeir sem hömuđust í heilsurćktum í iđnađarhverfum. En ţeir fengu enga trimmkarla. Veskiđ ţeirra var hins vegar trimmađ vel. Á slíkum rćktum hafđi ég einnig viđkomu og hafđi gott af, en sá aldrei einn einasta trimmkarl. Ég kemst ekki sem stendur ţótt mig langi í rćktina, ţar sem ég er ađ bíđa eftir ađ kviđnum á mér verđi sprett upp um nafla og ţar stungiđ inn görn sem gćgđist öđru hvoru út eftir lélegan lokafrágang skurđlćkna sem fjarlćgđu úr mér ónýtt nýra fyrir ţremur árum síđan. Ég er ţví líka kominn í kviđslitsfélagiđ. 

Nú nálgast fimmtugsafmćli Trimmkarlsins á Íslandi. Trimmkarlinn á ţví tvö ár í ađ verđa hálfgerđur forngripur. Vćri ekki tilvaliđ ađ senda alla ţjóđina í smá lýsisbrćđslu í laugunum, eđa er gullforđi landsins uppurinn?Screenshot_2020-06-07 Ţjóđviljinn - 249 tölublađ (03 11 1972) - Tímarit is(1)

Sumir, og ţá sér í lagi snúđugir blađamenn Ţjóđviljans, voru í vafa um gćđi Trimmkarlsins, og gaf Ţjóđviljinn í skyn, ađ gulliđ í gullhúđuninni á honum vćri afar lítiđ ef ţá nokkuđ. Ekki veit ég, hvort einhver rannsókn fór fram á ţví, en ekki hefur falliđ á gulliđ í mínum trimmmerkjum og trimmkörlum síđan 1972, og medalíurnar mínar hafa alls ekki veriđ hreinsađar međ Miđhúsasilfurleginum góđa sem komst á markađinn áriđ 1980. 

Jú, Trimmkarlarnir lifđu Ţjóđviljann međ glćsibrag, enda voru ţađ svo sem ekki allt gullmolar sem í honum var logiđ og verulega er falliđ á sannleika ţess fjölmiđils.

Smá viđbót á mánudegi:

Á FB ritstjórnarfulltrúa Fornleifs kom til tals ýmislegt um uppruna og fyrirmynd Trimmkarlsins. Menn voru farnir ađ hallast ađ áhrifum frá punki, (hver fjandinn er ţađ), og viđlíka bábilju. Ég hafđi í gamni á orđi ađ viđ nánari rannsókn Ţjóđminjasafns Dana á gullsamsetningu Trimmkarlsins hefđi komiđ í ljós ađ í honum vćri ónákvćm blanda af glópagulli og Rússagulli. Rauđi kamburinn var áróđurstćkni Kremls til ađ koma Íslendingum í betra form. Í öđru lagi slengdi ég ţví út ađ sumir teldu karlinn vera nákvćma fyrirskallamynd af Ómari Ragnarssyni ungum. En ţađ er vitaskuld út í hött, Ómar var sköllóttur frá ţví fyrir fermingu. Ţriđja kenningin sem ég reyndi ađ vera fyndinn međ er sú, ađ höfuđ karlsins sé stíliserađ Íslandskort og ađ svarti strókurinn neđst sé gjóskan úr Helgafelli.

GF5EO86FÖrlítil uppfletting leiddi hins vegar í ljós ađ ég óđ í villu. Ţađ var Magnús E. Baldvinsson heitinn, úrsmiđur sem var mađurinn á bak viđ Trimmkarlinn. Magnús stóđ jafnhliđa úrsmíđunum í merkjaframleiđslu ýmiskonar. Ekki verđur lokum fyrir ţađ skotiđ ađ Magnús úrsmiđur hafi haft sjálfan sig í huga ţegar hann teiknađi trimmkarlinn, ţví í minningargrein um hann í Morgunblađinu má sjá ađ Magnús var glettinn karl međ nef ekki ósvipađ og á Trimmkarlinum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband