Fćrsluflokkur: Fornminjar

Tilgátuhús međ ţakpappa

Rugl
 

Viđ höfum fengiđ ađ vita ađ „Ţorláksbúđ", sú sem veriđ er ađ reisa ofan á friđlýstum fornleifum í Skálholti, sé tilgátuhús, ţađ er ađ segja tilgáta um hvernig hús var reist og leit út fyrr á öldum.

Myndin hér ađ ofan er sögđ sýna smíđi „tilgátuhússins" á lokasprettinum. Ţakiđ, sem er veriđ ađ ganga frá, á ţó ekkert skylt viđ ţök á húsum á fyrri öldum á Íslandi. Ég er hrćddur um ađ íslenskum smiđum fyrir 500 árum hefđi ţótt fínt ađ komast í ţakpappa og annađ gott frá byggingavörumarkađi.

Ţorláksbúđ Gunnars Bjarnasonar er alls ekki tilgátuhús. Gunnar Bjarnason, og ađrir sem hafa stađiđ ađ ţessum skrípaleik, hafa reist sér ćriđ lélegan minnisvarđa í Skálholti. Ţeir hafa leikiđ á allt ţađ fólk sem trúir ţví ađ ţetta sé tilgáta.

Kristín Sigurđardóttir forstöđumađur Fornleifaverndar Ríkisins, sem upphaflega leyfđi byggingu tilgátuhússins ofan á friđlýstum fornleifum, bođar nú til fundar ţann 6. janúar 2012:

Fornleifavernd ríkisins bođar hér međ til fundar föstudaginn  6. janúar 2012, kl. 13.00 og verđur umrćđuefniđ endurgerđ, viđhald og varđveisla  fornleifa. Frummćlandi verđur Kristín Huld Sigurđardóttir forstöđumađur Fornleifaverndar ríkisins. Ţeir sem hafa áhuga á ađ sćkja fundinn eru vinsamlegast beđnir um ađ tilkynna sig á netfangiđ

fornleifavernd@fornleifavernd.is

Stefnt er ađ ţví ađ halda fundinn hér í kjallaranum ađ Suđurgötu 39 í Reykjavík. Reynist ţátttakan fjölmennari en fundarherbergiđ í kjallarnum [sic] rćđur viđ, munum viđ flytja okkur um set og tilkynna nýjan fundarstađ međ góđum fyrirvara.

Ég hvet menn til ađ fjölmenna á fundinn, og mótmćla ákvörđun um ađ leyfa svokallađa endurgerđ á húsi frá miđöldum, sem búin er til úr efniviđi frá BYKO, ţakpappa og steinull, og ađ byggingin hafi veriđ reist ofan á friđlýstum fornleifum.

Rugl 3

Ráđherrann veđur í villu

Brynjólfskirkja og kofinn viđ hana

Katrín Jakobsdóttir veđur í villu. Rústir Ţorláksbúđar og margar ađrar minjar í Skálholti voru friđađar áriđ 1927. Sú friđlýsing stendur, og eru fyllileg nćgileg til ađ stöđva framkvćmdir viđ skúrinn sem veriđ er ađ reisa í Skálholti. 

Rutt var yfir friđlýsinguna frá 1927 af Kristínu Sigurđardóttur forstöđumanni Fornleifaverndar Ríkisins, sem gaf leyfi til ađ reisa hagsmunakofa ofan á friđuđum fornleifum. Ţađ sem forstöđumađurinn hefur gert er svo mikil vömm í starfi, ađ leysa ćtti hana frá störfum. En ţađ mun örugglega ekki gerast ţví  konur á Íslandi standa saman, sérstaklega ţegar ţćr vađa í villu, sama hvađa flokkur hefur potađ ţeim í embćttin. Í stađ ţessa ađ hlusta á rök fer Katrín međ máliđ í hring, međan lagabrjótarnir í Skálholti halda áfram ađ reisa kofann, međ tilvitnun í Davíđssálma og vitranir frá Guđi á himnum, svo nćstum ţví má heyra Hallelújahrópin, ţegar búđarsmiđirnir holnegla Ţjóđminjalögin viđ undirleik Árna brekkusöngvara.

Áriđ 2009 var einmitt gerđ rannsókn á Ţorláksbúđ og kom ţá í ljós ađ rúst var undir yngstu Ţorláksbúđ og fornar grafir lengra undir.

Húsafriđunarnefnd hefur svo öđrum hnöppum ađ hneppa og treystir mađur ţví ađ hún vinni vinnuna sína án fleiri gerrćđislegra afskipta menntamálaráherrans gagnvart nefndinni. Stöđvun nefndarinnar á framkvćmdum viđ "Ţorláksbúđ" var algjörlega lögmćt.

Ţetta mál er fariđ ađ minna mig á sumarbústađinn sem gerrćđisráđherrann Össur Skarphéđinsson fékk í gegn međ hótunum, ţannig ađ einhver fuglaskođandi lyfsali gat reist bústađ sinn fyrir vestan ofan í fornminjum og einnig í trássi viđ Náttúruverndarlög. En ţađ var áđur en Fornleifavernd var stofnuđ og menn héldu ađ sú stofnun myndi vernda fornminjar. Össur gćti kannski sagt okkur frá málinu.

Sjálftökutímanum hélt mađur ađ vćri lokiđ, en svo virđist ekki vera.

20110330132202481

Stína lögbrjótur og Kata lagakrćkja


mbl.is Ţorláksbúđ ekki óafturkrćf framkvćmd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband