Skotiđ yfir markiđ á Skriđuklaustri
18.9.2011 | 12:29
Mér sýnist ađ Steinunni Kristjánsdóttur fornleifafrćđingi hafi enn einu sinni brugđist bogalistin. Stađhćfingagleđi og ímyndunarafl hennar í fjölmiđlum hefur á undanförnum árum veriđ mjög frjótt og alltaf vakiđ ţó nokkra athygli innan frćđigreinarinnar. En margt af ţví sem hún hefur greint frá í fjölmiđlum, ţegar ţađ var vertíđ á fornleifarannsóknir í gúrkutíđ fjölmiđlanna á sumrin, hefur ţó alls ekki reynst á rökum reist ţegar betur var ađ gáđ.
Fyrir nokkrum árum hélt Steinunn Kristjánsdóttir ţví fram, ađ fundist hefđu bein tveggja grćnlenskra kvenna, (inúíta), sem hefđu veriđ í međferđ á Skriđuklaustri. En á Skriđu var spítali eins og oft tíđkađist í sumum klaustrum á miđöldum og síđar. Úr ţví dómadagsrugli spunnust alls kyns vangaveltur og ćvintýri. Erlendur nemi í mannfrćđi, sem greinilega var ekki međ nóga reynslu, greindi beinin svona glannalega og stjórnandi uppgraftarins gleypti ţađ hrátt. Ţekktur, danskur mannfrćđingur sem ég benti á frétt Sjónvarps um beinin, gat út frá myndunum einum í henni haldiđ ţví fram viđ mig, ađ ţau vćru örugglega ekki af grćnlendingum (ínúítum). Síđan hefur heyrst lítiđ til systranna frá Kúlusúk, sem um tíma var taliđ ađ hefđu geispađ golunni á annálađri klíník austur á landi. Ekki fór eins mikiđ fyrir leiđréttingum í fjölmiđlum eins og fyrir stórfréttum um Grćnlendingana.
Í fyrra hélt Steinunn ţví fram, ađ mađur međ einkenni "fílamannsins" hefđi dáiđ á Skriđuklaustri. Hún blandađi ţar illilega saman tveimur sjúkdómum. Sjá frekar hér.
Nú er kominn nýr sumarreifari frá Skriđuklaustri. Greint var frá honum í fréttum Sjónvarps nýlega. Oddur af ör úr lásboga hefur nú fundist ţar, ađ sögn, og sveinar biskups hafa ekki meira né minna veriđ ađ skjóta međ lásboga á Skriđuklaustri. Ţessi vangavelta kemur af ţví ađ ungur kandídat frá Svíţjóđ segir ađ ambođ sem fannst í rústunum í sumar hafi veriđ örvaroddur fyrir lásboga frá 16. öld.
Aldrei hef ég séđ ţessa gerđ ađ lásbogaörvaroddum áđur, en tel mig sem sérfrćđing í fornleifum miđalda ţó nokkuđ vel inni í ţeim gerđum sem ţekkjast á Norđuröndum og Evrópu frá 12. fram á 16. öld til ađ geta sagt ađ gripurinn sé ekki örvaroddur. Gripurinn, sem fannst á Skriđuklaustri, er úr bronsi og er ţađ nćr óţekkt ađ lásbogaörvaroddar hafi veriđ gerđir úr ţví efni á ţeim tíma sem hann hefur veriđ notađur, ţví ţađ er einfaldlega of létt fyrir ţann kraft sem boginn býđur upp á. Svo er oddurinn" ekki steyptur. Hann er holur ađ innan (sjá mynd) og ójafn, og virđist vera úr rúllađri samanhamrađri málmţynnu (sjá mynd hér neđar). Ef ţetta vćri lásbogaoddur vćri vart líklegt ađ hann hćfđi marks og heldur ekki međ ör úr viđi sem var međ ferhyrnt ţversniđ og hvöss horn, eins og viđarbúturinn í kopargripnum bendir til. Slík ör leikur alls ekki ađ stjórn.
Á Austurglugganum, agl.is, er greint svo frá:
"Steinunn telur nćr öruggt ađ vopniđ sé ćttađ frá sveinum Skálholtsbiskups frekar en brćđrunum á Klaustri.
Veraldlegir höfđingjar og biskupar áttu vopnabúr og voru međ verđi, sem kölluđust sveinar. Ţađ eru til heimildis um bardaga á ţessum tíma sem ţeir lentu í. Ţađ er ekki vitađ til ţess ađ klaustrin hafi sérstaklega átt vopnabúr og ţađ er ekkert sem bendir til ţess ađ slíkt búr hafi veriđ hér eđa brćđurnir átt vopn. Líklega hafa biskupssveinarnir komiđ hingađ og tapađ vopnum sínum međ einhverjum hćtti en ţađ eru heimildir um ađ Skálholtsbiskups hafi oft veriđ hér á ferđ.""
Svei mér er ég hrćddur um ađ sveinum biskups sé kennt um of mikiđ á Skriđuklaustri og séu allir saklausir af ţessum skörungi. Sveinn var reyndar orđ sem notađ var í ţessu samhengi fyrir ţjóna biskups og var bein ţýđing orđinu puer, (ft.-i á latínu, sem eiginlega ţýđir drengur eđa sveinn, og hefur ţađ orđ alltaf veriđ notađ um ţjóna heldri manna), sem ég tel líklega hafi veriđ ambođ til ađ ota í eitthvađ annađ en andstćđinga sína. Kannski hefur ţetta veriđ bakklóra ábóta? En ţessi gripur getur ekki međ neinu góđu móti talist vera vopn.
Meginflokkur: Fornleifafrćđi | Aukaflokkar: Menning og listir, Spaugilegt, Viđskipti og fjármál | Breytt 24.2.2021 kl. 19:42 | Facebook
Athugasemdir
Merkilegt finnst mér einnig ţađ ályktanahrap ađ fyrst "örvaroddur" finnst á einhverjum stađ ţá hljóti ţađ ađ benda til ţess ađ "lásbogi" hafi veriđ í eigu stađarhaldara. Ég hélt ađ örvum vći skotiđ út í loftiđ en boginn fylgdi tćpast.
Ekki nóg međ ţađ, heldur er ályktađ í framhaldi hverjir ćttu bogann sem örinni var skotiđ af og hvernig hann hafi komist í eigu ţeirra.
Hvet ţau til ađ fantasera videre. Úr ţví gćti orđiđ frábćrt ćvintýri.
Hollow point kúlur eru ţekktar nú til dags í rifflum og eru ţćr hannađar til ađ valda sem mestum skemmdum. Skilja eftir hnefastórt gat á útgöngunni ef skotiđ er í mann t.d. Ćtli ţeir hafi veriđ ađ pćla í ţví ţarna á hinu stór-húrrandi-merkilega Skriđuklaustri?
Jón Steinar Ragnarsson, 18.9.2011 kl. 13:39
Ég ćtla ađ voga mér ađ álykta ađ hér sé um einhverskonar glingur til helgihalds ađ rćđa. Nú eđa eitthvađ lćkningaáhald. Menn voru jú soldiđ ađ taka mönnum blóđ og svona og stinga á kýlum; Trođa arseniki, kvikasilfri og kúadellu í sár, eins og snilld pápískrar lćknisfrćđi bauđ.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.9.2011 kl. 13:47
Timbriđ á endanum er formađ en ekki brotiđ ađ mér sýnist, svo líklega á ţađ sér samsvarandi gat í öđru. (spons). Ţetta er hluti úr einhverju stćrra stykki.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.9.2011 kl. 13:52
Jón Steinar, ţú er tilvalinn bloggvinur Fornleifs, forn í fari en nýjungagjarn í háttum.
Ég tel ađ ţađ verđi erfitt ađ ganga úr skugga úr ţví hvađ ţessi gripur var notađur í, en tilgátur ţínar eru ekki verri en ađrar fantasíur.
Gaman vćri ađ fá sannreyndar allar ţessar hugdettur frá Skriđurannsóknum á t.d. Myth Busters.
Hvađ ţykir ţér um landnámiđ í Fćreyjum. Kannski ćtti ég ađ spyrja Jens Guđ?
FORNLEIFUR, 18.9.2011 kl. 14:00
Á eftir ađ kíkja á ţá grein. Annars datt mér í hug ađ ţetta tilheyri apparati til ađ gata leđur fyrir saum, svona ef ţú vilt jarđbundnari tillögu. Ţetta gćti svosem líka veriđ hlutur úr lćsingu, af skríni eđa einhverjum trúarlegum skúlptúr.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.9.2011 kl. 14:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.