4. getraun Fornleifs

4. getraun Fornleifs

Hvađ sýnir ţessi mynd? Hvar og hvenćr birtist hún upphaflega? Ţetta er einfalt og létt. Myndina er hćgt ađ stćkka međ ţví ađ klikka á hana tvisvar til ţrisvar sinnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Magnússon

Er ţetta ekki ferđabók Blefkens?

Guđmundur Magnússon, 22.1.2012 kl. 20:47

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Guđmundur, 

Rétt er ţađ ađ hluta til. Ţessi mynd birtist fyrst á korti í útgáfu á bók Blefkens. Upphaflega var "Íslandslýsing" Blefkens gefin út áriđ 1607 á latínu: ISLANDIA Sive Populorum & mirabilium quć in ea Insula reperiuntur Accvratior Descriptio : Cui de Gronlandia sub finem qućdam adjecta. Áriđ eftir kom hún á hollensku og bar ţá heitiđ heitiđ Sheeps-Togt Ysland en Groenlands gedaan door Dithamr Blefkenius in´t Jaar 1563 (hollenska útgáfan er ţví miđur ekki til á Landsbókasafni/Ţjóđarbókhlöđu en ég ţekki mann sem er svo heppinn ađ eiga hana og í ţeirri útgáfu er margfrćg mynd af Heklu úti viđ strönd og af mannni sem bađar út höndum viđ eldtungurnar á toppi fjallsins).

En hvađ sýnir myndin (á myndin hér ađ ofan ađ sýna), og úr hvađa útgáfu af Blefken er hún?

FORNLEIFUR, 23.1.2012 kl. 10:55

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll aftur Guđmundur, 

Mér sýnist ađ enginn viti ţetta, ţó svo ađ formađur Fornleifasjóđs hafi veriđ heitur. 

Jćja ţá: ţetta er úr útgáfu Blefkens frá 1706 og myndin á kortinu  telja menn ađ sé tilraun kortagerđamannsins ađ sýna Baska. Ekki veit ég hvort baskneskir sjómenn í raunveruleikanum boriđ hettur međ eyrum, en rollurnar eru mjög líkar íslenskum rollum. Fyrir ofan myndina, viđ eyju sem ekki er til, stendur Anno 1613 by Biscayers beseylt. Kortiđ er ţví međ upplýsingar frá ţví löngu eftir ferđ Blefkens.

Hollendingar, sem gert hafa ţetta kort, ţekktu vel til Baska, enda réđu ţeir Baska á fyrstu hvalveiđiskip sín. Fyrstu hvalveiđileiđangrar Baska til Vestfjarđa er taldir hafa veriđáriđ 1613 (og vonandi ekki vegna áletrunar á hollensku korti útgefnu áriđ 1706). Baskar héldu áfram ţeim veiđum fram til ársins 1615. Ţá var framiđ fjöldamorđ á ţeim fyrir vestan, Spánverjavígin. Sjá frekar hér.

FORNLEIFUR, 28.1.2012 kl. 08:14

4 Smámynd: Guđmundur Magnússon

Ég ţekkti ţví miđur bara myndina. Takk fyrir viđbótarfróđleikinn. (Og 2010 lét ég af formennsku í stjórn fornleifasjóđs, enda skipunartími minn ţá útrunninn).

Guđmundur Magnússon, 28.1.2012 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband