Svona finnst silfur í jörđu

armband_2
 

RÚV greinir frá merkum minjum sem voru ađ finnast viđ fornleifarannsóknirnar í Alţingisreitnum. Ţar fara rannsóknir fram undir stjórn Völu Garđarsdóttur fornleifafrćđings.

Einn gripanna er talinn vera armhringur eđa armbaugur úr silfri. Takiđ eftir ţví hvernig hringurinn er tekinn upp og ţetta er upplýst: Forvörđur var kallađur á svćđiđ til ţess ađ klára ađ grafa armbauginn upp og koma honum í umhverfi ţar sem málmurinn heldur jafnvćgi. Vala útskýrir ađ ţađ sé gert vegna ţess ađ um leiđ og hann sé tekinn úr moldinni fái hann sjokk ţví jarđvegurinn sem hann liggi í sé súrefnissnauđur.

Muniđ ţiđ silfursjóđinn frá Miđhúsum sem fannst óáfallinn í jörđu í súrum og súrefnisríkum jarđvegi. Silfur finnst ekki óáfalliđ í jörđu, sama hvort um jarđvegurinn er súrefnissnauđur eđa -ríkur. Sjá meira um silfriđ ađ Miđhúsum hér.

Sömuleiđis fannst tunnulaga met í Alţingisreitnum. En ţađ er líka alveg met, ţađ sem er sagt um metiđ: Annar gripurinn er met, međ plús og mínus á sitthvorum enda. Ef búiđ er ađ finna sannanir ţess ađ menn á söguöld hafi ţekkt plús og mínus, ţá er mér öllum lokiđ. X og I ţekktu ţeir sem rúnir fyrir g og i, en einnig sem rómverska tölustafi sem notađir voru fyrir aura og aurtugi og mörk. Blýmet finnast oft međ einhverju skrauti eđa táknum og er x eđa "+" laga tákn eru vel ţekkt á metum frá fyrri hluta miđalda og eru ugglaust til ađ sýna ţyngd metsins. Nú verđur gaman ađ sjá hve ţungt metiđ er


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Blýmet međ plús og mínus.... klárlega rafgeymasambönd

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.8.2012 kl. 12:00

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Eđa eitthvađ úr Casio-vasatölvu Ingós  Hann kunni ekki ađ deila...

FORNLEIFUR, 10.8.2012 kl. 12:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband