Det ville som sagt vćre meget beklageligt for skandinavisk arkćologi...

Miđhús halsring

Eitt af ţeim einkennilegustu málum sem upp hafa komiđ í fornleifafrćđi á Íslandi er máliđ sem spannst um Miđhúsasjóđinn. Ţađ var sjóđur gangsilfurs sem fannst óáfallinn í jörđu austur á landi áriđ 1980, svo hreinn ađ ţađ vakti undran Kristjáns Eldjárns og annarra. Á síđasta tug 20. aldar hélt virtur breskur sérfrćđingur ţví fram ađ sjóđurinn vćri ađ miklum hluta til falsađur. Ađdragandinn ađ rannsókn hans verđur lýst mjög ítarlega síđar hér á Fornleifi.

Ţjóđminjasafniđ, sem upphaflega hafđi beđiđ um rannsókn Graham-Campbells og borgađ fyrir hana, vildi ekki una niđurstöđu Graham-Campbells og pantađi ţví og keypti ađra rannsókn, annađ mat á sjóđnum hjá Ţjóđminjasafni Dana áriđ 1994. Ţjóđminjasafn Dana, Nationalmuseet, sendi svo frá sér skýrslu áriđ 1995, ţar sem meginniđurstađan var sú ađ silfursjóđurinn vćri ófalsađur, en lýst var miklum vafa um uppruna nokkurra gripa í sjóđnum. Danska skýrslan var ekki gerđ almenningi ađgengileg, heldur var skrifuđ íslensk skýrsla sem ekki var samróma ţeirri dönsku.  

Fyrirfram gefnar skođanir 

Fljótlega kom í ljós, ađ danski fornleifafrćđingurinn Lars Jřrgensen á Ţjóđminjasafni Dana var međ harla ákveđnar og fyrirfram gefnar skođanir á rannsókn James Graham-Campbells, sem hann lýsti viđ ţá tvo íslensku embćttismenn, Lilju Árnadóttur á Ţjóđminjasafni og Helga Ţorláksson hjá Háskóla Íslands, sem bćđi voru vanhćf til ađ standa ađ rannsókninni ađ mínu mati. Ţađ kom í ţeirra hlut ađ falast eftir rannsókn Ţjóđminjasafns Dana. Lars Jřrgensen skrifađi 17.11. 1994:

Det vil som sagt vćre yderst beklageligt for skandinavisk arkćologi, hvis Prof. Graham-Campbel  [sic] antagelser er korrekte. Nationalmuseet vil naturligvis derfor meget gerne medvirke til en afklaring af de pĺgćldende tvivlsspřrgsmĺl omkring dele af skattens ćgthed.

Í ţessum orđum Lars Jřrgensens felst  greinilega sú upplýsing, ađ hann eđa ađrir hafi lýst ţví yfir, áđur enn ađ rannsóknin hófst, ađ ţađ vćri mjög miđur, ef álit James Graham-Campbells vćri rétt.

Ţannig byrjar mađur auđvitađ ekki óvilhalla rannsókn og dćmir sig strax úr leik. Lars Jřrgensen hefur  harđneitađ ađ svara hvađ hann meinti međ ţessum orđum sínum, ţegar nýlega var leitađ til hans um ţađ. Ţó svo ađ honum hafi veriđ gert ljóst ađ ţessi orđ hans hefđi veriđ hćgt ađ lesa í ţeirri skýrslu sem lögđ var fram á Íslandi, sem var reyndar ekki skýrsla hans.

Jřrgenssen ţekkir greinilega ekki stjórnsýslulög í Danmörku. Hann hefur einnig neitađ ađ segja álit sitt á skođun helsta sérfrćđings Breta á efnagreiningum á fornu silfri, en dr. Susan Kruse lét ţessa skođun í ljós áriđ 1995. Dr. Kruse gaf ekki mikiđ fyrir rannsókn Ţjóđminjasafns Dana.

Vonandi neita menn á Íslandi ekki ađ skýra orđ Lars Jřrgensens ţegar til ţeirra verđur leitađ. Greinilegt er, ađ hann var annađ hvort ađ endurtaka skođun ţeirra sem báđu hann um rannsóknina, eđa ađ láta í ljós og endurtaka mjög litađa skođun sína, eđa kannski yfirmanns síns Olafs Olsens ţjóđminjavarđar, áđur en óvilhöll rannsókn átti ađ fara fram.

Miđhús uppgröftur 1
Ţór Magnússon finnur silfur á Miđhúsum áriđ 1980. Úr frétt á RÚV.

 

Rangfćrslur í skýrslu Ţjóđminjasafns

Ţetta mun allt ţurfa ađ koma fram. Hvađ segir t.d. prófessor Helgi Ţorláksson? Fór hann međ, eđa sendi, silfriđ til Kaupmannahafnar vegna ţess ađ hann taldi ađ ţađ vćri vandamál fyrir skandínavíska fornleifafrćđi ef James Graham-Campbell hefđi hitt naglann á höfuđiđ? Ţađ yrđi mjög leitt fyrir íslensk frćđi ef Helgi vildi ekki svara, en hann hefur nú ţegar veriđ spurđur. Hann er reyndar ekki fornleifafrćđingur og vill kannski ekki svara vegna vankunnáttu. En ađferđafrćđirnar í fornleifafrćđi og sagnfrćđi eru ekki svo frábrugđnar hverri annarri. Í hvorugri frćđigreininni taka menn ađ sér rannsókn á úrskurđarefni međ eins fyrirfram ákveđnar skođanir og Lars Jřrgensen hafđi á Miđhúsasjóđnum.

helgi-thorlaksLilja Árnalars-joergensen

Helgi, Lilja og Lars. Hvert ţeirra taldi, ađ ţađ vćri mjög miđur fyrir skandínavíska fornleifafrćđi, ef James Graham-Campbell hefđi á réttu ađ standa?

Ćtli ţau hafi í dag sömu skođun á aldri silfursins, ţegar ljóst er ađ efnagreiningar Ţjóđminjasafns Dana "on their own as they stand now could not prove that [it is Viking Age silver]" eins og dr. Susan Kruse skrifađi 1995. Ţáverandi formađur Ţjóđminjaráđs, Ólafur Ásgeirsson ţjóđskjalavörđur, hafđi ţegar í júní tekiđ undir ţá ábendingu James Graham-Campbells, ađ Susan Kruse yrđi fengin til ađ annast frekari rannsóknir á sjóđnum. Menntamálaráđuneytiđ vildi ekki taka afstöđu til tillögu Ólafs, en bćtti viđ ţann 12. september 1994:

"Ráđuneytiđ telur ţó koma til álita ađ leita til sérfrćđinga á Norđurlöndum, ţar sem sjóđir af ţessu tagi hafa veriđ ítarlega rannsakađir."

Sjóđir frá Víkingaöld í Skandinavíu höfđu aldrei veriđ efnagreindir ítarlega í heild sinni áriđ 1994, og nú er komiđ í ljós ađ Lilja Árnadóttir hafđi ţegar haft samband viđ Lars Jřrgensen í apríl 1994, heilum 6 mánuđum áđur en formlega var haft samband viđ Olaf Olsen, ţjóđminjavörđ Dana, í október 1994. Annađ er reyndar upplýst í skýrslu hennar og Helga um rannsóknina. Ţar er ekki sagt frá ţví ađ Lilja Árnadóttir og Ţjóđminjavörđur voru ţegar í apríl 1994 búin ađ ákveđa ađ rannsókn fćri fram á silfrinu í Kaupmannahöfn. Skýrslunni er ţví einfaldlega ekki hćgt ađ treysta; Í henni er greint rangt frá rannsóknarferlinu.

Er ekki kominn tími til ađ biđja dr. Susan Kruse ađ rannsaka silfriđ og láta sér í léttu rúmi liggja hvađ einhver lögfrćđingur í Menntamálaráđuneytinu heldur og telur um rannsóknir á silfri á Norđurlöndum? Ţessari spurningu er hér međ beint til Ţjóđminjasafns Íslands og Menntamálaráđuneytisins.

Hér má lesa skýrslu Ţjóđminjasafns Dana. Niđurhal pdf-skrár tekur talsverđan tíma.

Hér er skýrsla og Helga Ţorlákssonar og Lilju Árnadóttur, ţar sem ranglega er greint frá rannsóknarferlinu á silfursjóđnum frá Miđhúsum.

1993 er ekki 1989 

Ţess ber einnig ađ geta ađ ranglega er í skýrslu Helga og Lilju greint frá áhuga mínum á silfrinu frá Miđhúsum. Sagt er ađ ég hafi hreyft viđ ţví áriđ 1993, er Guđmundur Magnússon var settur ţjóđminjavörđur í leyfi sem Ţór Magnússon var settur í. 

Ég var ţegar búinn ađ hafa samband viđ Ţór Magnússon ţjóđminjavörđ áriđ 1989 um máliđ, sjá hér. Rannsóknarsagan í skýrslu sagnfrćđiprófessorsins og ţjóđfrćđingsins er eins og fyrr segir fyrir neđan allar hellur. Áhugi minn og ađkoma ađ málinu var vísvitandi rengdur međ skýrslu ţeirra. Áhugavert vćri ađ vita af hverju.

Virđingarfyllst,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Segir ţađ sig ekki sjálft ađ ef silfursjóđur finnst sem sagđur er hafa legiđ í jörđu í árhundruđ, en ekki hefur falliđ á hann eđa nein oxydering átt sér stađ, ađ hann sé sannanlega falsađur? Hvađ kemur fólki til ađ halda öđru fram? Kraftaverk?

Sé hann svo falsađur, ţá er ţađ efni í heilabrot af hverju einhver ákveđur ađ sólunda góđu silfri til ađ blekkja fólk? Hvađ er mótíviđ fyrir slíku? Er hćgt ađ leiđa einhverjum líkum ađ ţví og skođa betur ađdraganda ţessa fundar og ţá sem ađ honum komu.

Mér er ţađ óskiljanlegt af hverju ekki hefur fariđ fram samanburđarrannsókn á málmfrćđilegri samsetningu silfursins. Ţađ mundi vćntanlega taka af öll tvímćli. 

Kannski á ţetta rćtur í háskólanum sjálfum og akademísku költi innan ţessarar, sennilega, lélegasta háskóla í víđri veröld.  Hann er jú rankađur ansi neđarlega, en ég held ađ hann sjé örugglega á botninum. Dreg ég ţá ályktun ekki bara af ţessu fagi. Kannski ađ viđ ţyrftum enn eina rannsóknarnefnd til ađ kryfja ţađ og hreinsa til í launaáskrifendum ţessarar sólundunarstofnunnar.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.12.2011 kl. 16:50

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ef mig minnir rétt ţá var ţetta ekki arabískt silfur nema ađ litlu leiti. var ekki gerđ rannsókn á umbúđunum ? Ef ţađ kemst ekkert súrefni á silfri ţá er ekki víst ađ ţađ oxyterist. Ég fékk ţessa skýrslu en var međ getgátur um ađ ţetta vćri frá kyrrahafsströndinni en í bresku Columbíu eru fornar silfurnámur hjá Tlinkit? Indíánunum sem mig minnir rétt og ţar kom ţađ úr jörđinni sem víralengjur.. 

Valdimar Samúelsson, 19.12.2011 kl. 10:11

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Valdimar, engar myntir voru í sjóđnum, en hvort silfriđ er smíđađ úr arabískum peningum skal látiđ ósagt hér. Ég ţekki ekki ţessa indíána sem ţú nefnir og held, satt best ađ segja, ekki ađ silfur frá Vesturheimi hafi veriđ á Íslandi á söguöld. Menn töldu ađ silfriđ hefđi kannski veriđ í öskju úr hvalskíđum í jörđu, en ekki ţótti ţađ sannađ. Slík askja gćfi hins vegar varla ţađ mikla vernd, ađ forsetar og fornleifafrćđingar héldu ađ silfriđ vćri nýpússađ.

Jón Valur, ţú trúir ekki á kraftaverk. Hvađ heldur ţú ađ hafi gerst međ silfriđ? Mér hefur alltaf ţótt skrítiđ hvernig höfundar dönsku skýrslan gefa sér ýmsa hluti um varđveisluna, án ţess ađ hafa nokkuđ í höndunum. Ég hef spurt Lars Jřrgensen og Birgittu Hĺrdh um handtćk dćmi um sjóđi sem finnast óáfallnir og sem nýpússađir. Lars hefur neitađ ađ svara, og Hĺrdh hefur ekki svarađ. Ég hef svo sem spurt ađra sérfrćđinga, en enginn ţeirra taldi líkur á ţví ađ silfur fyndist óáfalliđ í jörđu eftir 1000 ár, nema ef súrefni og vatn hefđi alls ekki komist ađ ţví .

FORNLEIFUR, 19.12.2011 kl. 16:09

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Já ég viđurkenni ţetta og skrítiđ og ađ fá ekki svar á svona einfaldri spurningu. Ţađ hljóta ađ vera einhver dćmi um ţetta eđa ég myndi ćtla ađ ţađ hafi fundist silfur áđur hvađ ţá annarsstađar í heiminum. Ţađ vćri hćgt ađ láta efnagreina ţetta silfur en ţađ voru silfur fornar námur bćđi í Michigan og svo vestan viđ Ameríku. Hvort ţetta silfur hafi veriđ frá öđrum hvorum stađnum sínir og sannar ađ ţađ hafa veriđ viđskipti viđ Norđur Ameríku. Ţađ ţarf reyndar ekkert meira til ađ sanna viđskipti en ađ horfa á vörurnar sem komu í gegn um grćnland eđa beint en ţađ eru vörur sem ekki finnast á grćnlandi.  

Valdimar Samúelsson, 19.12.2011 kl. 17:18

5 identicon

Hmm... spurning um láta Kára i DeCode skođa máliđ, er hann ekki manna fróđastur um tengsl milli Islands og USA til forna.  Kvedja fra Vesturheimi.

Jakob Valsson (IP-tala skráđ) 19.12.2011 kl. 17:37

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Jakob, nei ég held ađ Kári hjá deCode geti litlu bćtt viđ ţađ sem vitađ er um silfursjóđinn í Miđhúsum, ţótt hann telji sig hafa fundiđ "skrćlingja" á Íslandi. Ađrir sérfrćđingar segja ađ ađferđafrćđi Kára sé vafasöm.

Valdimar, áđur en viđ förum alveg yfir í algjört Silverado, ţá mun silfriđ á Miđhúsum, ef mestur hluti ţess er ekta eins og ályktađ er í dönsku skýrslunni, vera frá ţví fyrir 1000 e. Kr. Ég ţekki ekki mikiđ inn á indíánasilfur, en mér ţykir ólíklegt ađ ţađ hafi komiđ til Íslands fyrir 1000 e. Kr. Ég held ekki ađ hćgt sé ađ sýna fram á uppruna gangsilfurs og tengja ţađ viđ ákveđnar námur.

Efnagreining hefur reyndar fariđ fram á silfursjóđnum frá Miđhúsum, en gagnrýnin á hana frá helsta sérfrćđingi Breta í silfurefnagreiningu, sem fyrir enga muni mátti koma nálćgt sjóđnum frá Miđhúsum, er sú ađ ekki sé hćgt ađ nota niđurstöđurnar frá Kaupmannahöfn til ađ segja neitt afgerandi um uppruna silfursins. Ţar stendur hnífurinn í kúnni.

FORNLEIFUR, 19.12.2011 kl. 23:25

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, fyrirgefđu mér ađ ég kallađi ţig Jón Val, hér ofar. Ţađ er ekki sama Jón og séra Jón.

FORNLEIFUR, 19.12.2011 kl. 23:27

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég taldi ţetta augljóslega vera mistök Villi og vona ađ ég líkist ekki svo leiđum.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.12.2011 kl. 23:02

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gleđilegar sóslstöđur og takk fyrir allt gamalt og gott, súrt og sćtt á liđnum árum. Ég ćtlađi svo ekki ađ kalla ţig Villa herra Fornleifur. Ţađ sýnir ađ öllum getur orđiđ á.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.12.2011 kl. 23:05

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Chag Hanukkah Sameach, Herra Jón Steinar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.12.2011 kl. 22:29

11 Smámynd: Snorri Hansson

FORNLEIFUR.

Ţađ vćri gott innlegg í máliđ ađ einhver kíkti á sjóđinn til ţess ađ vita hvort falliđ hefur eđlilega á silfriđ ţessi ţrjátíu ár sem liđin eru frá fundi. Ég man eftir fréttum af ţessum fundi, ađallega vegna ótrúlega margra besservissa sem tćttu ćruna hver af öđrum. En ósköp lítiđ af raunverulegum hlutlausum rannsóknum. Gćti veriđ ađ ţetta „ekta norrćna“ brota-silfur hafi veriđ látiđ liggja í tvo mánuđi í úlfalda keytu? Gćti veriđ ađ heimasćta á Miđhúsum hafi viljađ sína hvađ hún vćri dugleg og dundađ viđ dýfa sjóđnum í BRAZZO? Gćti veriđ...............?

Snorri Hansson, 12.1.2012 kl. 11:26

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég veit ţađ ekki Snorri. Er úlfaldahland gott?

FORNLEIFUR, 12.1.2012 kl. 16:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband