Er Minjastofnun Íslands spilavíti ?

Minjastofnun
 

Nýlega var sett á laggirnar ný stofnun á Íslandi. Minjastofnun Íslands, sem sett er saman úr Fornleifavernd Ríkisins og Húsavernd Ríkisins. Í morgun sá ég auglýsta stöđu arkitekts viđ stofnunina, sem ég skođađi, og athugađi ţá hvort Minjastofnun var komin međ nýja heimasíđu. Mig langađi ađ athuga hvort fyrrum forstöđumađur Húsaverndar Ríkisins hefđi sagt upp störfum, en hann er arkitekt og einn ţeirra sem sótti um stöđu forstöđumanns Minjastofnunar, en fékk ekki.

Stofnunin er komin međ vísi ađ heimasíđu undir www.fornleifavernd.is, allbreytta frá ţeirri fyrri. Ég leitađi einnig ađ upplýsingum um Stöng í Ţjórsárdal og verkefni sem Fornleifavernd sáluga efndi til um Stöng í fyrra. Jú upplýsingarnar voru ţar, en meira til mér til mikillar undrunar. Ţegar ég leitađi ađ Stöng. Komu greinilega upp upplýsingar um póker, Kasíno og rúllettu á pólsku og ensku.

Ţetta ţótti mér afar furđulegt og hrindi í Minjastofnun og bađ ritarann ţar ađ leita ađ Stöng í Ţjórsárdal á heimasíđunni og sá hún ţá hvers kyns var. Lét hún Kristínu Sigurđardóttur yfirmann stofnunarinnar hafa mig í símann og hún varđ vitaskuld líka undrandi, ţví póker og vefspilavíti held ég ađ sé ekki skemmtun sem dr. Kristín stundar, svo ég viti.  Kannski smá rúllettu? Nei, ekki held ég ţađ.

Mér og öđrum, sem ég ef sýnt ţetta, ţykir nokkuđ ljóst, ađ annađ hvort er sá sem er ađ byggja upp ţessa heimasíđu Minjastofnunar spilafíkill međ mikla pólskukunnáttu, eđa ađ einhver hefur brotist inn á heimasíđu stofnunarinnar og verpt ţar einhverjum fúlum eggjum.

Ţetta verđur auđvitađ ađ rannsaka, ţótt ţađ verđi ekki beint fornleifarannsókn. En ég gef lesendum mínum hér tćkifćri á ađ sjá ţessa „nýju ţjónustu" á pólsku sem mćtti halda ađ Minjastofnun sé farin ađ veita. Kannski vćri póker ágćt leiđ til ađ fjármagna ţessa nýju stofnun? Menn ţurfa auđvitađ á einhvern hátt ađ fjármagna 700.000.000 króna verkefniđ á Stöng.

Skođiđ skjámyndirnar betur  međ ţví ađ klikka á myndirnar

Minjasfotnun
Minjastofnun2

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Nú eftir hádegi hvarf leitarmöguleikinn af heimasíđu Minjaverndar. Eitthvađ hefur veriđ ađ. Er ekki slík síđa búin til af fyrirtćki sem kann sitt fag?

FORNLEIFUR, 31.1.2013 kl. 14:02

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ er enn hćgt ađ leita á síđ Minjastofnunar og finna vafasamar pólskar síđur, en leitarglugginn hefur veriđ fjarlćgđur.

FORNLEIFUR, 31.1.2013 kl. 16:20

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég ţakka ţér Vilhjálmur fyrir ţessar upplýsingar. Ţótt ég sé ekki vel ađ mér í póker, og ćtli mér ekki ađ vitkast meir í ţeim efnum, virđist sem ég eigi ekki annarra kosta völ en skrá mig í pólskunám hiđ snarasta. Ég var nefnilega svo óheppin ađ húseign mín varđ hluti ţessara 2500 verkefna sem Minjavernd fékk í vöggugjöf um áramótin.  Uforvarende, eins og mađur segir, ţví ekki hvarflađi ađ ráđuneytinu eđa húsavernd ađ upplýsa eigendur ađ frá og međ áramótum ráđa ţeir engu um viđhald og breytingar á húsum sínum. Ţađ mun ţó koma sér vel ađ ná forskoti í samskiptum viđ yfirvaldiđ ađ kunna eitthvađ hrafl í pólsku.

Ragnhildur Kolka, 1.2.2013 kl. 00:39

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ virđist allt vera vanhugsađ sem ađ ţessari stofnun lýtur. Fornleifavernd, sú stofnun sem forstöđumađur Minjastofnunar kemur frá, ber ábyrgđ á ađ skrípóverkefniđ Ţorláksbúđ í Skálholti var reist, og nú á ađ reisa suđurevrópska byggingu međ flötu ţaki yfir Stöng í Ţjórsárdal, ţar sem rannsóknum er langt frá ţví ađ vera lokiđ. Allt er ţetta gert í nafni "túrisma". 700.000.000 (ţiđ lesiđ rétt 700. milljónir króna) áttu endurbćtur á Stöng ađ kosta samkvćmt Kristínu Sigurđardóttur, en í gćr voru gefnar 20 milljónir til verkefnisins. Eyrnamerktir fyrir ferđamennskuátök - túrisma.

En, er ţađ ferđamennska eđa fornleifar sem Minjastofnun á ađ varđveita og efla?

2500 ný friđuđ hús er svo annađ 700.000.000 króna verkefni. EN SLÍKIR PENINGAR ERU EKKI TIL á Íslandi.  Ţeir eru settir í annađ. Ţetta eru ćvintýri vinstribáknsins og einhvers nasíónalrómantísks erfđagóss ţess fólks sem á ađ vinna ađ ţessum málum.

Peningarnir eru til, en ţeir eru notađir  til ađ borga ICESAVE skuldir glćpamanna svo íslenska skýjaverkefnaelítan komist í ESB. 175.000.000 kr. voru sendar á síđasta ári til Palestínu beint í vasa spillingarpólitíkusa!. Ţá peninga hefđi svo sannarlega veriđ hćgt ađ nota í menningararfinn og t.d. til ađ greiđa fyrir heimasíđu Minjastofnunar Íslands svo hún sé ekki á pókepólsku.

FORNLEIFUR, 1.2.2013 kl. 06:44

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Gaman vćri ađ fá haldbćra skýringu á ţessu pólska menningarátaki Minjastofnunar. Eđa ţarf kannski ađ leita skýringa í Menntamálaráđuneytinu?

FORNLEIFUR, 2.2.2013 kl. 05:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband