Stolnir gripir og rangar upplýsingar

Stolen from Iceland in NM Copenhagen

Í framhaldi af fćrslu minni í gćr, sem fjallađi um algjört umkomuleysi og aumingjahátt íslenskrar minjavörslu og ráđuneyti hennar er Unnur Brá Konráđsdóttir bađ menntamálaráđherra um svar um fornminjar frá Íslandi í erlendum söfnum, langar mig ađ upplýsa, ađ sumt ţeirra gripa sem nú er ađ finna á Ţjóđminjasafninu í Kaupmannahöfn var hreinlega stoliđ á Íslandi

Ţađ á til dćmis viđ um ljósahjálminn (NM D 8073) úr Hvammskirkju (sjá t.d. hér) sem Daniel Bruun seldi Ţjóđminjasafninu í Kaupmannahöfn fyrir 300  krónur áriđ 1912. Ţađ gat hann ekki samkvćmt íslenskum fornleifalögum frá 1907, sem sögđu til um ađ Forngripasafniđ í Reykjavík hefđi forkaupsrétt af öllum forngripum. Kapteinn Bruun rćndi ţví forngripum á Íslandi og seldi Ţjóđminjasafni Dana, sjálfum sér til vinnings.

Ţegar ţetta kom til umtals á milli mín, Olaf Olsens fyrrverandi ţjóđminjavarđar og Ţórs Magnússonar á ţingi Ţjóđminjavarđa Norđurlandanna áriđ 1995, og ég sagđi frá áformum Guđmundar Magnússonar setts ţjóđminjavarđar ađ reyna ađ fá ţennan og ađra gripi til Íslands, ţá lýsti Ţór Magnússon Guđmundi sem öfgamanni og taldi ţađ af og frá ađ viđ ćttum ađ biđja Dani um íslenska gripi í Kaupmannahöfn. Danski ţjóđminjavörđurinn varđ mjög undrandi á Ţór, en vildi náttúrulega ekki missa íslensku gripina, ţótt stolnir vćru.

Svör Ţjóđminjasafns Íslands eru fyrir neđan allar hellur

Ekki er var nóg međ ađ ţegar Unnur Brá Konráđsdóttir bađ um upplýsingarnar, ađ hún fengi ţćr ónógar og ađeins ţađ sem Matthías Ţórđarson fyrrv. Ţjóđminjavörđur skráđi ţegar í byrjun 20. aldar(sjá hér). Nokkrir íslenskir gripir í Kaupmannahöfn fóru fram hjá Matthíasi og ég hef skrifađ um ţrjá ţeirra í Árbók hins Íslenska Fornleifafélags áriđ 1984. Í skránni Sarpi er ţess hvergi getiđ og ţar tekur heiđurinn skrásetjarinn, Anna Ţorbjörg Ţorgrímsdóttir, en Matthías Ţórđarson er sagđur skrá hina gripina frá Íslandi í Sarpi. Matthías dó áriđ 1961, alllöngu áđur en ađ Sarpur kom til.

Af hverju var ekki getiđ ţess manns sem fann ţá íslensku gripi sem Matthías fann ekki 70 árum fyrr?

innsigli Steinmóđs Ábóta
Ég uppgatvađi snemma á 9. áratug síđustu aldar, ađ á Ţjóđminjasafninu í Kaupmannahöfn vćru til innsigli Jóns Arasonar prests (síđar biskups) og Steinmóđs ábóta í Viđey, sem hér sést.
 

Mađurinn, sem ekki má nefna í Sarpi, og sem uppgötvađi gripi frá Íslandi í Kaupmannahöfn sem höfđu fariđ framhjá glöggu auga Matthíasar, ţarf hins vegar ađ bíđa í marga daga eftir ţví ađ fá upplýsingar um einn einasta grip í Sarpi, ţví starfsmenn ţjóđminjasafnsins álíta greinilega Sarp sína einkaeign. En hugsanlega er ţessi ófullkomna og greinilega mjög svo ranga skrá bara síđasta vígi stofnanakarlakerfisins, sem á Ţjóđminjasafninu verđur víst ađ kalla stofnanakerlingakerfi vegna kynjahlutfallsins ţar.

Ţađ myndi létta öllum vinnuna, ef Sarpur yrđi gefinn frjáls. Ţessi skrá, sama hve ófullkomin og full af rangfćrslum hún er, er eign ţjóđarinnar, en ekki ódugandi starfsmanna Ţjóđminjasafns Íslands, sem geta ekki veitt ţćr upplýsingar sem ţeim ber ađ veita, ţótt ţađ ćtti ekki ađ vera mikiđ mál.

Ţess ber ađ geta, ađ Margrét Hallgrímsdóttir var ekki ađ biđja um stolna ljósahjálminn eđa ađra illa fengna gripi á Nationalmuseet í Kaupmannahöfn, ţegar hún var ţar um síđustu mánađamót.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Les greinar ţínar (blogg) međ áfergju.Fátt skemmtilegra og meira ekta.

khs (IP-tala skráđ) 13.3.2013 kl. 18:12

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţakka ţér fyrri ţađ KHS, mađur fer bara alveg hjá sér.

FORNLEIFUR, 13.3.2013 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband