Iceland, the greatest Smorgasbord ever

Smorgasbord  

Eitt sinn var til forláta veitingastađur á Broadway í New York, ţangađ sem norrćnir menn og ađrir streymdu til ađ fá eitt annálađasta Smorgasbord (Smörgĺsbord/Smřrrebrřdsbord) sem sögur fara af.  Stađurinn bar auđvitađ nafniđ ICELAND, hafđi ţrjú show á hverju kvöldi og tvćr hljómsveitir. Ekki var ýkt ţegar ţví var haldiđ fram, ađ ţetta vćri stćrsti nćturklúbbur á Broadway.

Ţarna var svaka bar, og í miđjum salnum blakti fáni Fullveldisins Íslands, og síđar lýđveldisins, yfir öllum herlegheitunum.

Iceland Restaurant 2
 
bakhliđ

 

Nýlega rakst ég á auglýsingu sem myndin er af efst í einu blađi Dana í Bandaríkjunum í síđara stríđi. Blađiđ hét Nordlyset, og vildi ég vita hvernig stóđ á ţví ađ veitingastađur á Broadway státađi af ţessu fallega nafni. Ég er engu nćr um eigendur, en ég veit ađ Michael Larsen, danskur mađur, rak stađinn.

 

Bar Iceland

 

Barinn á Iceland

Nú er Iceland ekki lengur merkilegt land, og ekki ţykir einu sinni ástćđa ađ hafa almennilegan bandarískan ambassador á Íslandi. Smorgasborđiđ er ekki lengur ţađ sem stjörnurnar á Broadway sóttu í, en líklegt tel ég ţó ađ Harrison Ford myndi hafa ţótt barinn á Iceland gjaldgengur. Hann er nú líka svo gamall, ađ hugsast gćti ađ hann hafi jafnvel setiđ ţarna og borđađ heilt smorgasbord.

Ef einhver man eftir ţessum stađ og getur deilt međ okkur minningunum, eru ţeir velkomnir ađ setja hér inn athugasemdir. Einhvern veginn hef ég ţó á tilfinningunni, ađ ég hafi misst af ţeirri kynslóđ. Nú er ţađ sushi og eitthvađ enn fínna sem fćr fólk til ađ dansa.

Fróđir menn telja ađ orđiđ smorgasm hafi orđiđ til ţarna á 680 Broadway. Nú heitir ţessi stađur ROSELAND (sjá sömuleiđis hér). Ţarna hélt Hillary Clinton, sem árangurslaust reyndi ađ hringja í Össur Skarphéđinsson, eitt sinni afmćlisveislu sína og Björk kynnti plötu sína Biophilia á ţessum stađ áriđ 2011. Vćri ţađ ekki ágćtt nafn í stađ Íslands eftir allsherjargjaldţrot?

Roseland-front

Björk Iceland Roseland

Ţessi grein var upphaflega birt á postdoc.blog.is áriđ 2010. Örlitlu hefur veriđ viđ hana bćtt.

Ég keypti skömmu síđar í Bandaríkjunum sjaldgćf póstkort međ myndum af smurbrauđborđinu á Iceland og barnum ţar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hví segir ţú ađ sendiherra Bandaríkjanna hér á landi sé ekki "almennilegur ambassador"?

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 7.4.2013 kl. 19:15

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Stjórnvöld í BNA drógu ţađ lengi ađ senda til Íslands sendiherra og sendiherralaust var ţegar ég birti ţessa grein fyrst. Sá sem stjórnađi sendiráđinu á međan vandađi m.a. ekki Össuri kveđjurnar, eins og mátti lesa í skjali sem vinir Assange á Íslandi láku í gegnum Wikileaks.

FORNLEIFUR, 7.4.2013 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband