Hvađ fćr mađur fyrir silfur sitt ?

Mid 3 Ţór Magnússon

Vćntanlegar er í verslanir tveggja binda verk Ţórs Magnússonar fyrrverandi Ţjóđminjavarđar um silfur fyrr á öldum. Ţetta verđur örugglega kćrkomin viđbót viđ ţađ litla kver, Silfur í Ţjóđminjasafni, sem Ţór lét fara frá sér áriđ 1996 og gárungarnir héldu ađ vćri afrakstur ţess dćmalausa starfsleyfis sem hann var settur í á tvöföldum launum viđ ađ skrifa um silfur Íslands fyrir Iđnsögu Íslands.

ŢMSifur Í Ţjóđminjasafni

Eftir ţá vinnu og ţar ađ auki langa vist á kvistinum á Ţjóđminjasafninu, eftir ađ hann var settur af sem ţjóđminjavörđur fyrir ađ hafa litla sem enga yfirsýn yfir skotsilfur stofnunarinnar, kemur loks afraksturinn af silfurrannsóknum Ţórs. Ţađ gerir rit eins og ţessa ritgjörđ úrelta, en hún er eftir Ole Villumsen Krog, danskan kennara og áhugaljósmyndara, sem vegna áhuga síns á silfri og umgangs viđ det Royale hefur hlotnast nćstum óraunverulegu titlar: Hendes Majestćt Dronningens sřlvregistrator, Det kongelige Sřlvkammers kurator, direktřr i internationale relationer. En ţessi međ afbrigđum snobbađi Jóti, sem menn á Íslandi kölluđu jafnan Krókinn, er sá mađur sem viđ getum ţakkađ fyrir ađ koma Ţór á bragđiđ í silfurrannsóknunum. Ţór var ađeins međ einhvern minniháttarpappír í ţjóđháttafrćđi upp á vasann er hann var gerđur ađ Ţjóđminjaverđi, og hefur enga fína titla eins og Krog, ţó hann sé mikill vinur ókrýndrar drottningar okkar, Vigdísar Finnboga. Á Krókurinn danski ţví bestar ţakkir fyrir.

Eins gott og yfirlit yfir silfurmeistara íslenska í Kaupmannahöfn og smiđi síđari alda og silfurstimpla verđur ugglaust í bókinni, ţá grunar Fornleif, ađ yfirlit Ţórs yfir silfur á söguöld verđi frekar handahófskennt, og ekki býst ég heldur viđ miklum frćđilegum viđbótum viđ silfur miđalda, sem Ţór hefur veigrađ sér ađ tjá sig og tala um er leikir hafa beđiđ hann ađ halda fyrirlestra. Fyrir fáeinum árum vildi hann ekki tjá sig um elstu kaleikana á Íslandi og miđađ viđ ţađ sem hann skrifađi fólki sem báđu hann um ţađ, virtist sem hann hefđi litla ţekkingu á ţeim. Ég tók ađ mér ţađ verk og mun síđar í ár greina frá niđurstöđum mínum á ţeim rannsóknum hér á blogginu.

Silfur finnst sjaldan í jörđu á Íslandi međan gull hefur greinilega ekki veriđ grafiđ niđur í sjóđum á Íslandi eins og í sumum nágrannalöndum okkar.

Margir hafa spurt mig hvađ ţeir fái fyrir sinn snúđ á Ţjóđminjasafninu eđa úr ríkissjóđi ef ţeir finna fornan sjóđ og skila honum til réttra ađila.

Ég svara nú ekki fyrir Ţjóđminjasafniđ eđa hálftóman ríkiskassann, en bćti ţó venjulega viđ ađ finnendur fái fyrst og fremst heiđurinn, og enn fremur ađ ţeim sé borgađ dagsverđiđ á silfri út frá ţyngd sjóđsins og 10% af útreiknuđu heildarverđ í ofanálag. Má vera ađ fundarlaunin hafi hćkkađ síđan ţessi fundarlaun sem ég ţekki voru viđ lýđi. En undir öllum kringumstćđum ber ađ skila fornum sjóđum til Ţjóđminjasafnsins um leiđ og ţeir finnast, annars brjóta menn lög.

Menn ţurfa ekkert ađ vera ađ pússa hann upp úr Goddard fćgilegi eđa neinu slíku nýmóđins drullumalli, ţegar miklu betri mold finnst rétt viđ bćjardyrnar á Egilstöđum.

Óánćgja međ fundarlaun 

Menn hafa ekki alltaf veriđ ánćgđir međ fundarlaun sín, og skilur mađur ţađ á vissan hátt, en ţađ verđ sveiflast eftir kapítalístískum reglum sem sumir kapítalistar skilja ekki einu sinni sjálfir. 

Hér skal sagt frá greiđslum sem inntar voru af hendi fyrir margfrćgan silfursjóđ sem síđast fannst austur á landi áriđ 1980. Ţó svo ađ yfirmenn fornleifamála ţess tíma hafi svariđ og sárt viđ lagt ađ allar upplýsingar hafi komiđ fram um fund sjóđs og sögu hans, er ţađ nú ekki raunin og hefur t.d. veriđ bent á ţađ hér. Ţau gögn sem hér birtast í ţessari grein sem ţiđ lesiđ nú, voru ekki lögđ fram viđ rannsóknir tengdum sjóđnum.

Finnendur silfursjóđsins á Miđhúsum spurđu fljótt eftir fundarlaunum og ţau fengu ţau einnig fljótt. Ţeim var skipt á milli eiganda og finnanda. Hver ţeirra fékk greiddar 107.828 kr. (Sjá hér og hér) fyrir myntbreytingu ţá sem varđ um áramótin 1980/81 er tvö núll voru fjarlćgđ aftan af krónunni. Ţetta urđu ţví 10.782, 80 í 1981 krónum, sem voru auđvitađ miklu meira virđi en jafnmargar krónur í dag, en auđvitađ ekki neinn happadrćttisvinningur fyrir blessađ fólkiđ sem fann ţennan óáfallna sjóđ. 

Fundarlaunin voru rífleg

Ég er ţó hrćddur um ađ silfurverđiđ hafi veriđ reiknađ ríflega af ţjóđminjaverđi sem gaf 300 kr. fyrir grammiđ, sem hann sagđi vera silfurverđiđ grammiđ, međ 10% í ofanálag samkvćmt lögum. 

Silfurverđ náđi miklum hćđum á fyrri hluta árs 1980, og fór eitt sinn mest upp í 130 Bandaríkjadali únsan, en hélt sér, ţegar ţađ var mest virđi, í tćpum 49 $. Ţegar silfriđ á Miđhúsum fannst var verđiđ aftur komiđ í mun eđlilegra horf, eđa um 11 $ únsan, sem er um 0,388 $ á grammiđ. Samkvćmt sölugengi Bandaríkjadals á Íslandi ţ. 16 september 1980 var dalurinn seldur á 513,10 kr., 0,388 dalir voru ţví rúmar 199 kr. 1. gramm af silfri samkvćmt heimsmarkađsverđi kostađi 199 kr. og međ 10% uppbót hefđi Ţór Magnússon ađeins átt ađ greiđa finnendum um 219 kr fyrir grammiđ: Sjóđurinn sem vegur 653,5 gr. hefđi međ 10% ábót átt ađ fćra finnanda og landeiganda 130.046 kr. í ađra hönd (65.023 á sitt hvorn), en Ţór Magnússon bćtti viđ samanlagt 85.610 í fyrirmyntbreytingarkrónum, sem verđur ađ teljast frekar rausnarlegt. Líklegt ţykir mér ađ Ţór hafi notast viđ heildsöluverđ ţess sterlingssilfurs sem selt var gullsmiđum á Íslandi.

Silfurverđ áriđ 1980

Silfurverđ 1980

Ţar ađ auki fékk landeigandi greiddan fararkostnađ til ađ fara frá Reykjavík ţar sem hann var staddur er sjóđurinn fannst. Ţađ gerđu 63.200 ađ auki. Ţetta held ég ađ hafi veriđ verđ á báđum leiđum. En reikningurinn sem sendur var dagsettur meira en mánuđi eftir ađ ferđin var farin (sjá hér). Ekkert af ţessu kom reyndar fram í skýrslum um silfursjóđinn, hvorki í Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags né í skýrslu sem unnin var upp úr skýrslu Danska Ţjóđminjasafnsins, sem fengiđ var til ađ rannsaka sjóđinn ađ hluta til ţar sem menn sćttu sig ekki viđ síđari niđurstöđur rannsóknar bresks sérfrćđings í víkingaaldarsilfri, Prófessors James Graham Campbells, á eđli sjóđsins.

Finnendur kvörtuđu enn í bréfi til Ţjóđminjasafnsins áriđ 1995 yfir ţví hve lítiđ ţeir fengu fyrir sjóđinn, er ţeir höfđu veriđ spurđir um fundarađstćđur 1980. 

Eitt er víst ađ ţau lög hvetja ađ okkar áliti ekki ţá sem finna fornminjar til ađ láta yfirvöld vita um slíkan fund. Viđ myndum ađ minsta kosti hugsa okkur tvisvar um ađ tilkynna slíkan fund ef viđ findum svona sjóđ í dag. Ţađ er rétt ađ ţađ komi fram, ađ ţađ fyrsta sem Hlyn datt í hug ţegar hann sá hvađ ţetta var ađ hér vćri komiđ tilvaliđ smíđaefni, og ţví best ađ láta kyrrt lyggja. Viđ vissum ekki  í byrjun hver hvert viđ ćttum ađ tilkynna ţetta, (höfđum ekki einu sinni leitt hugan á ţví ađ svona gćti gerst) en ţađ var Hilmar Bjarnason á Eskifirđi sem hvatti okkur til ađ hringja í Ţór Magnússon Ţjóđminjavörđ [sic].

Ég hefđi líka hugsađ mig tvisvar um ađ afhenda sjóđ sem fundist hefđi óáfallinn í jörđu. Slíkt er einstakt í sögunni.

Meira fengu svo finnendur fyrir sinn snúđ löngu síđar eftir ađ Ţjóđminjasafninu og mér hafđi veriđ stefnt vegna vafa sem breskur sérfrćđingur hafđi látiđ í ljós og niđurstöđu Ţjóđminjasafns Dana sem greindi frá ţvi ađ hluti sjóđsins vćri frá ţví eftir Iđnbyltingu eftir rannsókn sem Ţjóđminjasafniđ, Ţjóđminjavörđur (Guđmundur Magnússon) og Ţjóđminjaráđ létu breska sérfrćđinginn James Graham Campbell framkvćma. 

Fundarlaunin á hreinu en margt er enn á huldu

Ţjóđminjasafniđ hefur til dćmis enn ekki tekiđ afstöđu til álits dr. Susan Kruse, fremsta sérfrćđings Breta í efnagreiningum á silfrinu frá Miđhúsum. Kruse lýsti ţví yfir áriđ 1995 ađ efnagreining Ţjóđminjasafns Dana vćri til einskis nýt eins og hún var unnin og lögđ fram, en ţví hefur Ţjóđminjasöfnin í Kaupmanganhöfn og Reykjavík náttúrulega ekki viljađ svara. Danska ţjóđminjasafniđ hefur ţó margoft sagt og ritađ ađ sjóđurinn sé ekki allur frá Víkingaöld.

Ţeim tveimur ađilum var fengiđ ţađ hlutverk ađ sjóđa upp úr dönsku skýrslunni endanlega og ásćttanlega skýrslu á íslensku, ţar sem reyndar er vitnađ rangt í skýrslu Danska Ţjóđminjasafnsins. Danska skýrslan var gerđ af fólki sem fékk ónógar upplýsingar. T.d. vissu ţeir ekki ađ silfriđ hafđi fundist óáfalliđ í jörđu. Fornt silfur finnst ekki óáfalliđ í jörđu! Rannsóknarskýrsla, sem ekki upplýsir allt  og sem leynir öđru er náttúrulega ekki nein venjuleg rannsóknarskýrsla. Menn töluđu mikiđ um ađ sjóđurinn vćri falsađur eftir ađ niđurstađa Breska sérfrćđingsins var ţekkt. En mér er öllu nćr ađ halda ađ rannsóknarskýrsla íslensku nefndarinnar sé fölsun. Ţeir sem skrifuđu hana mćttu t.d. skýra út hvernig silfriđ fannst óáfalliđ og hvađ ţeim ţykir um skođun Susan Kruse. Einn nefndarmanna, sem er prófessor í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands, vill ekki tjá sig og hefur vísađ á Ţjóđminjasafn Íslands. ´

Annar nefndarmanna, Lilja Árnadóttir, lét taka jarđvegssýni á Miđhúsum, en ţeim hefur, ţrátt fyrir ađ allt sem á Ţjóđminjasafninu er sé skráđ og varđveitt, veriđ hent. Ţjóđminjasafniđ neitar ađ gefa skýringar á ţví háttalagi. Barnabarn Jónasar frá Hriflu sem vinnur viđ Háskóla Íslands fékk líka mold frá Miđhúsum, en upplýsir ekkert. Viđ vitum ţví enn ekki hvort eitthvađ var í jarđvegnum á Miđhúsum sem gerđi ađ sjóđurinn fannst gljáandi í jörđu, svo óáfalliđ ađ Kristjáni Eldjárn ţótti ţađ lygilegt.

Miđhús Mogginn 2 sept 1980

Ég vona ekki, eftir ţessa góđu auglýsingu mína fyrir silfurrit Ţórs Magnússonar, ađ ég hafi nú latt menn til skila af sér fornu silfri og öđrum eđalmálmum til Ţjóđminjasafnsins eins og lög gera ráđ fyrir ađ menn geri. En nú líđur reyndar langur tími á milli ţess ađ slíkir fundir finnast, svo ekkert er í hćttunni.

En gleymiđ nú ekki ađ sjá til ţess ađ falliđ hafi á silfriđ sem ţiđ finniđ, svo einhverir ómerkilegir frćđingar fari ekki ađ spyrja óţarfa spurninga, t.d. um landeiganda sem lćrt hafđi silfursmíđar í Svíţjóđ og keypt málmsmíđaverkfćri til Eiđaskóla (sjá hér). Hérađsdómar dćma slík ummćli ómerk.

Myndin efst sýnir Ţór Magnússon fyrrv. ţjóđminjavörđ leita ađ silfri á Miđhúsum áriđ 1980. Miđađ viđ ađstćđur og markađsverđ á silfri gerđi Ţór mjög vel viđ finnendur silfursins. Vonandi gerir hann silfrinu vel skil í bókum sínum tveimur, en eitthvađ segir mér ađ hann rćđi ekki silfursjóđinn á Miđhúsum eins náiđ og ég geri hér.

 

Mikilvćg neđanmálsathugasemd:

Gögn um Miđhúsasjóđinn sem hér birtast í pdf-skjölum, líkt og önnur skjöl sem áđur hafa veriđ birt um ţann sjóđ hér á Fornleifi, gleymdist ađ birta eins og margt annađ sem átti samkvćmt fyrirskipun ráđuneytis ađ birta í tengslum viđ rannsóknir á silfursjóđnum frá Miđhúsum áriđ 1995. Sú gleymska ađ mikilvćg gögn voru ekki birt, ţó ţví vćri lofađ, var ekki vegna ţess ađ pdf-iđ hafđi ekki veriđ fundiđ upp á ţeim tíma. Ţađ var vegna ţess ađ skýrsla Ţjóđminjasafns Íslands var ófullkomin og hlutdrćg og innihélt ţar ađ auki  vísvitandi rangfćrslur. Skýrslan ber ţar ađ auki vott um afar lélegan dönskuskilning ţeirra sem skrifuđu hana. Meira um ţađ síđar og t.d. mótsagnir um fundarađstćđur silfursjóđsins frá Miđhúsum.

583A[1] 

Takiđ eftir: Sunnudaginn 14. apríl (2013) kl. 14-16 er almenningi bođiđ ađ koma međ eigin gripi í greiningu til sérfrćđinga Ţjóđminjasafnsins. Sérstök áhersla er lögđ á silfurgripi ađ ţessu sinni.

Greiningin er ókeypis en fólk er beđiđ ađ taka númer í afgreiđslu safnsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband