Sólin skín úr norđri

Horft til norđurs

 

Kristín Sigurđardóttir forstöđumađur Minjastofnunar Íslands auglýsir enn ruglingsleg áform sín um ađ reisa suđrćna villu ofan á órannsakađar rústir á Stöng í Ţjórsárdal. Nú síđast í fréttum RÚV.

Greinilegt er ađ Kristín, sem allra mest ber ábyrgđ á hinum alrćmda skrípaleik kringum Ţorláksbúđ, er til í enn eina vitleysuna. Síđan Kristín fékk upphaflega hina ćringjalegu hugdettu sína (og annarra) um ađ nota 700.000.000 króna í endurbćtur á Stöng (sjá hér, hér og hér) hefur veriđ haldin hugmyndasamkeppni um skýli yfir rústina. 

Vinningstillagan fyrir nýtt skýli á Stöng er algjörlega út í hött og er miklu verri lausn en ţađ skýli sem nú er yfir Stöng. Vinningstillagan var svo forkastanlega vitlaus, ađ ein tillögumynd ţeirra sem unnu samkeppnina sýnir sýn ađ Stöng, ţar sem sólin skín úr heiđi eins og á póstkorti - en úr norđri.

Á engu stigi mála hefur Kristín Sigurđardóttir haft samband viđ mig, en ég hef rannsakađ rústir á Stöng meira en nokkur annar. Ţessi vinnubrögđ hjá forstöđumanni Minjastofnunar eru forkastanleg og sína dómgreindarleysi og einhvern persónulegan brest, jafnvel einhvers persónulegt hatur í minn garđ. Forstöđumađur Minjastofnunar, sem á ađ fylgja lögum um minjavernd, brýtur ţau hér vegna ţess grafhýsis sem hana dreymir um ađ reisa yfir vinnubrögđ sín.

Í fréttinni á RÚV í gćr upplýsir Kristín Sigurđardóttir, ađ rústin ađ Stöng sé ađ eyđileggjast. Hún talar um skýliđ sem nú er yfir Stöng sem ţađ eina sem byggt hefur veriđ. Ţađ er eins og margt annađ í máli Kristínar eintóm ţvćla.

Sjáiđ hins vegar myndirnar međ fréttinni á RÚV. Rústin hefur greinilega aldrei veriđ í betra ásigkomulagi. Ţakka ber ţađ viđgerđum sem gerđar voru á 10. áratug síđustu aldar, sem aldrei var lokiđ almennilega viđ m.a. vegna skussaháttar Kristínar Sigurđardóttur ţegar hún var yfir Fornleifavernd Ríkisins. Nú sé ég hins vegar ađ búiđ er ađ klćđa rústina í framhaldi af ţví sem gert var árin 1994-96, en ekki var ţađ gert í samvinnu viđ ţá sem ţađ verk unnu.

Kristín talar um vandann af hrossum í rústinni. Ţetta er ekki nýtt vandamál og var t.d. greint frá ţví hér, í greinargerđ sem ég sendi Fornleifavernd Ríkisins um áriđ um fyrri viđgerđir á Stöng. Á ţeirri stofnum, sem nú hefur veriđ lögđ niđur, var Kristín yfirmađur, og svarađi ţegar hún stjórnađi ţar aldrei athugasemdum mínum um ruglingsleg áform sín á Stöng, ađ mér forspurđum. Ţurfti ég ađ fá Úrskurđarnefnd um Upplýsingamál til ađ hjálpa henni viđ ađ upplýsa um máliđ  (Sjá hér).

 Pallur hylur rústir kirkju á Stöng

Kristín Sigurđardóttir er mjög hrifin af sólarpöllum og útsýnisţökum. Undir draumasólarpalli hennar, austan skálarústarinnar yngstu, mun kirkjan og kirkjugarđurinn á Stöng hverfa og flata ţakiđ yfir rústinni mun aldrei bera ţann mikla snjóţunga sem í sumum árum getur orđiđ Ţjórsárdal. Hvernig á ađ leiđa vatn frá slíku ţaki,  sem er á stćrđ viđ körfuboltavöll?

Kristín greindi ekki frá ţví í fréttunum í gćr, ađ nýja suđrćna villan og pallarnir, sem alls ekki henta sem vörn fyrir rústina vegna hins mikla, flata ţaks (sem mun ekki ţola snjóţungann og regn, sem arkitektarnir gera augsýnilega ekki ráđ fyrir), mun koma í veg fyrir frekari rannsóknir mín á kirkjurúst, kirkjugarđi og smiđjurúst. Ţessar rústir hef ég haft löngun til ađ ljúka rannsóknum mínum á. Nú kemur Kristín Sigurđardóttir endanlega í veg fyrir ţađ međ áformum um ađ reisa ţetta glaprćđi ofan á rústirnar. Kristín Sigurđardóttir hefur alltaf ćtlađ sér ađ eyđileggja rannsóknaráform mín á Stöng og hefur vísvitandi greint rangt frá rannsóknarniđurstöđum ţar á alls kyns skiltum sem hún hefur komiđ fyrir á Stöng.

Margar tillögur ađ skýlum fyrir Stöng í Ţjórsárdal voru betri en sú sem hreppti 1. verđlaun í samkeppninni (sjá hér). 1. verđlaunin gćtu hentađ vel yfir rústir í S-Evrópu. Best ţótti mér tillaga Arnars Birgis Ólafsson landslagsarkitekts, sem ţví miđur er gerđ mjög slćm skil í greinargerđ samkeppninnar. Lokaverkefni Arnars í námi sem landslagsarkitekt í Kaupmannahöfn var frágangur rústa á Stöng og hönnun skýlis. Hann hafđi fyrir ţví ađ hafa samband viđ ţann ađila sem rannsakađ hefur á Stöng í Ţjórsárdal. Ţađ hefur greinilega veriđ taliđ honum og tillögu hans til lasts. Hinir arkitektarnir sjá vart sólina fyrir sjálfum sér í sínum tillögum, ef hún skín ţá ekki beint úr norđri eins og hjá ţeim sem 1. verđlaun hrepptu. Meirihluti tillagnanna er vart gerlegur líkt og vinningsverkefniđ.

Ćtlar fornleifaráđuneyti Sigmundar Davíđs virkilega ađ setja peninga í óúthugsuđ verkefni, ţar sem lög eru brotin međ ţví ađ byggja nýbyggingu ofan á órannsakađar rústir, og ţar sem nýbyggingin hylur rústir og kemur í veg fyrir rannsóknir?  Á ekki ađ hlusta á ţá sem best ţekkja til ađstćđna á Stöng áđur en lagt er út í slík verkefni?

Ég vona ađ Sigmundur Davíđ setji frekar fjármagn í rannsóknir á Stöng, svo mér takist ađ ljúka ţar rannsóknum áđur en Kristín Kristín Sigurđardóttir eđa eftirmađur hennar fćr svo ađ byggja grafhýsi sitt ofan á friđađar minjar. 

En í landi, ţar sem sólin skín úr norđri, er víst hćgt ađ komast upp međ hvađa vitleysu sem er. Ég er vonlítill um ađ tekiđ verđi tillit til fornleifanna, ţegar ţjónkun viđ ferđamennskuna er talin áhugaverđara viđfangsefni en vitneskja um fornleifarnar. Einssýnt ţykir mér ţví ađ Kristín Sigurđardóttir hafi, međ ţví ađ halda fornleifafrćđingum međ Ţjórsárdal sem sérsviđ fyrir utan áform um úrbćtur á Stöng, sett lokapunktinn yfir rannsóknum á Stöng međ hjálp RÚV. 

Nú vona ég bara ađ Sigmundur Davíđ stöđvi loftkastala Minjastofnunar og kynni sér máliđ, áđur en fé verđur dćlt í hreina vitleysu. Ţađ er of dýrt fyrir Íslendinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Átt ţú ţessar rústir ?

Már Elíson, 5.8.2013 kl. 12:46

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Nei, segi ég ţađ Már Elísson?

Enginn hefur hins vegar rannsakađ stađinn eins mikiđ og ég, og mér ţykir ekki gott ađ vera sniđgenginn af opinberri stofnun ţar sem starfsmenn hafa takmarkađ vit á ţví sem ţeir eru ađ gera, og trúa ţví jafnvel ađ sólin skíni úr norđri.

FORNLEIFUR, 5.8.2013 kl. 13:06

3 Smámynd: Már Elíson

Fyrst ađ "Stórval" Stefán frá Möđrudal, gat látiđ sólina vera yfir Esjunni á málverki sem hann seldi einhverjum menningar(fá)vitanum fyrir stórfé, ţá gengur ţessi glampi alveg yfir rústunum ţínum á Stöng.

Fyrir utan einhvern vatnshalla (sem má leysa međ rennum, er ţađ ekki?) má nú fćra

margt af ţessum geymdu "fyrrum-alda-fornminjum" til nútímavegar fyrir okkur hin sem erum ekki alveg í forneskjunni eins og ţú, er ţađ ekki ?

P.S. Ég trúi ţví samt einhvern veginn ađ ţessi Kristín sé hćtt ađ elska ţig.

P.S./ P.S. Elíson er međ einu essi, takk.

Már Elíson, 5.8.2013 kl. 14:10

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ er ekki laust viđ ađ Stefáns Möđrudals-heilkenni séu komin í íslenska fornleifafrćđi. Ef menn eru ekki ađ segjast hafa fundiđ fílamenn og Grćnlendinga í rannsóknum sínum, ţá sjá ţeir sólina í norđri.

Fornleifavarslan á ađ fara eftir lögum. Ef menn vilja brjóta ţau lög ber ţađ međ sér forneskjulegan og snubbóttan hugsunarhátt. Virđing fyrir minjum, en ekki gleri, stáli og steypu er nútímalegur hugsunarháttur. Eyđilegging fortíđararfsins er forneskja og aumingjaháttur.  Ef ţú vilt taka ţátt í eyđileggingu, ţá lestu önnur blogg en ţetta.

Nei, satt Elíson Kristín getur ekki veriđ yfir sig ástfanginn af fortíđinni, eđa mér, og lćt ég mér ţađ í léttu rúmi liggja.

FORNLEIFUR, 5.8.2013 kl. 15:17

5 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Eins og venjulega vilja arkitektar láta myndir sínar líta vel út og gefa sér listrćnt frelsi í auglýsingaskini. Sólin í norđri er tilkomumikil og sólstafir gefa myndinni biblíulegt yfirbragđ ţannig ađ mannvirkiđ líkist helst Örkinni hans Nóa. En hvađa öflugi ljósgjafi lýsir ţá upp suđurhliđ skálans? Skyldu tvćr sólir vera á lofti á efri myndinni?

Emil Hannes Valgeirsson, 5.8.2013 kl. 16:03

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Emil, á miđöldum sáust oft tvćr sólir á lofti, börn fćddust međ hala og hárdúsk úr eyrum. Kálfar fćddust međ ţrjú höfuđ. Viđ erum líklega komin aftur á sams konar tíma. Tímahjóliđ hefur snúist einn hring og jörđin er orđin flöt, eins og ţakiđ á skýli Minjastofnunar.

Hin myndin í verđlaunaverkefninu, sem er tekin frá austri, sýnir einnig sól á lofti í vestri, ţó miklu hćrra en hún sést á sumarkvöldum í Ţjórsárdal. En greinilegt er ađ myndin er tekin ađ morgni ţegar sólin skín úr suđaustri.

Er ekki svona sólar- og gloríueffektar í PhotoShop?

FORNLEIFUR, 5.8.2013 kl. 23:54

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţess ber ađ geta, ađ form skálans, sem verđlaunatillagan gerir ráđ fyrir, fylgir ekki landslaginu á Stangarhólnum. Ef byggingin á ađ líta út eins og stungiđ er upp á, leiđir ţađ til mjög mikil jarđrasks.

Ljóst er ađ stór fornleifarannsókn verđur ađ fara fram, áđur en ţessi bygging verđur ađ veruleika.

Til upplýsingar, ţá er ekki klöpp undir rústum á Stöng, heldur gljúpur jarđvegur úr vikri og mold. Enginn sandur er ţarna, ţótt Kristín Sig. haldi ţví fram. Mjög erfitt kostnađarsamt er ađ reisa hús af ţeirri gerđ sem Minjastofnun hefur hug á.

FORNLEIFUR, 5.8.2013 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband