Menntaskólaminningar

Latin America Vilhjálmur 1979 

Áriđ 1979, á haustönninni sem ég lauk stúdentsprófi í MH, var ég svo heppinn ađ njóta leiđsagnar Sigurđar Hjartarsonar sagnfrćđings og sérfrćđings um sögu Rómönsku Ameríku, og ređur. Í söguáfanga um ređur (Ređur 115), fyrirgefiđiđ, um sögu Suđur Ameríku (Rómönsku Ameríku), bauđst nokkuđ fjölbreyttum hópi 12 nema ađ útbúa lítiđ kver um Suđur Ameríku. Kveriđ gáfum viđ út og seldum. Ţetta var mjög skemmtilegt verkefni og Sigurđar minnist mađur fyrir vikiđ sem eins af betri kennurum sínum á lífsleiđinni.

Rómanska Ameríka
Haliđ bókina niđur (ţađ tekur tíma)

 

Ţar sem kveriđ er orđiđ mjög sjaldgćft, hef ég skannađ ţađ til ađ leyfa fólki ađ sjá hvađ menntskćlingar í MH voru ađ bauka međ Sigurđi Hjartarsyni áriđ 1979. Verkfćrin voru ritvélar,  skćri, lím og letrasett. Ţetta var nú ósköp litađ af óhörnuđum skođunum manns á ţessum tíma. En ég stend viđ textann sem ég skrifađi og skođanirnar, enda var Sigurđur ekki međ neina tilburđi til hugmyndafrćđilegs áróđurs. Ef eitthvađ var, ţá var ég, sjálfur borgarskćruliđinn, líklega róttćkari en Siggi.

Saga Rómönsku Ameríku er blóđi drifin og auđvelt er ađ verđa byltingarsinni ef mađur leggur ţá sögu fyrir sig.

Fyrir utan textasmíđ og heimildarannsóknir, teiknađi ég tvćr pólitískar teikningar í bókina, sem ég leyfi ykkur ađ sjá. Ég fann nýlega frumteikninguna af ţeirri sem er efst. Ég skammast mín heldur ekkert fyrir ţćr. Ţćr sýna einfaldlega stađreyndir.

Dollardtango Vilhjalmur 1979
 
Í dag hefđi ég frekar kallađ ţennan dans Tango Dollar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gaman ađ glugga í kveriđ

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.8.2013 kl. 22:18

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ er lítiđ gagn í ţví. Flest hefur haldiđ áfram ađ fara á verri veg í álfunni. En ţađ var gaman ađ skrifa bókina og ţroskast.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.8.2013 kl. 09:45

3 identicon

Já, ţađ var dálítill ćvintýraljómi yfir SH. Reif sig upp međ fjölskyldunni og dvaldi eitt ár í El Sur.

Gísli Fridrik Gíslason (IP-tala skráđ) 11.8.2013 kl. 14:08

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Sigurđur er öđlingur! Hann fór einmitt í ţessa ferđ skömmu eftir ađ viđ rituđum rauđa kveriđ; Seldi húsiđ og hélt á vit ćvintýranna.

FORNLEIFUR, 14.8.2013 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband