8. getraun Fornleifs

getraun 8

 

Nú verđur aftur brugđiđ á leik og spurt um forna hluti og gulnađa.

Vissuđ ţiđ ađ getraunir setja í sumu fólki í gang sams konar ferli og hjá spilafíklum? Sel ţetta ekki dýrara en ég keypti. Ţess vegna er ég ekki međ neinn vinning í ţessari getraun, nema heiđurinn. Hann er ávallt sćtur og eldist aldrei. Ég ćtla ekki ađ leiđa lesendur bloggsins út í neinar ógöngur.

Ykkur veikgeđja getraunafólki er hér međ sýndur lítill bútur af málverki. Spurningarnar eru:

1) Á hverju heldur höndin á myndinni?

2) Hverjum tilheyrir höndin?

3) Á hvađa tíma var eigandi handarinnar uppi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ţetta gćti veriđ hluti af málverki, trúlega frá 16. eđa 17. öld. Kannski Marteinn Lúter međ handrit af Nýja Testamentinu?

Vilhjálmur Eyţórsson, 28.8.2013 kl. 20:31

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Jćja nafni. Ekki er ţađ Lúter og ekki er ţađ ritningin, sem er mun safaríkari en ţetta sem á er haldiđ. Ţú verđur ađ gera upp viđ ţig hvađa öld ţú vilt.

FORNLEIFUR, 28.8.2013 kl. 21:12

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég hallast ađ 16. öld. Varla er ţađ Kóperníkus, en ég man ekki eftir fleiri sem lögđu fram merkileg skjöl á ţeim tíma.

Vilhjálmur Eyţórsson, 28.8.2013 kl. 21:29

4 Smámynd: FORNLEIFUR

16. öldin er rétt. Ţađ er ekki Kópernikus. En er ţetta merkilegt skjal?

FORNLEIFUR, 29.8.2013 kl. 04:52

5 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Höndin heldur á skreiđ, ( ţurkuđum fiski.)

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 29.8.2013 kl. 08:35

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Vilhjálmur er forn og Hallgrímur hefur migiđ í saltan sjó. Ţannig verđa menn vísir.

Skreiđ var ţađ heillin og frá 16. öld.

Ţetta er elsta ţekkta málverk af skreiđ, ađ ţví er ég best veit.

Ef menn vita hver heldur á skreiđinni eru menn snillingar á sjó og landi. En ég get vart ćtlast til ţess, og hvađ úr hverju, eđa ţegar getraunin hefur verđ í gangi í sólarhring, fer ég ađ segja frá málverkinu.

FORNLEIFUR, 29.8.2013 kl. 10:52

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţá er kominn pistill um skreiđina á málverkinu sem spurt var um: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1310691/

FORNLEIFUR, 29.8.2013 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband