Lík 133 á Akureyri sumariđ 1907

Fornleifur er konungasleikja, en ţó mest í hófi. Ţegar nýir íslenskir stjórnmálaflokkar eru farnir ađ pakka kjánalegum hugsýnum sínum inn í glapsýn af dönsku ţorpi og hjólastígum í Vatnsmýrinni verđur manni hins vegar um og ó. Ţađ er greinilegt ađ undirlćgjuháttur sumra Íslendinga fyrir Danskinum og erlendu yfirmćtti er enn til stađar og er rćfilssnobbiđ fyrir ESB hluti af ţví.

Ađ ţví tilefni og vegna ţess ađ ţađ er alltaf í tísku ađ vera međ Danska daga á Íslandi, sem notađir eru til ađ selja allan andskotann, langar mig á nćstunni ađ minnast sumra ţeirra stórmenna sem voru međvitađir um ađ konungstign ţeirra byggđi einnig á trúum ţegnum sem byggđu hiđ auma sker Ísland. Ţessir konungar sáu sér ekki fćrt ađ vitja eigna sinna fyrr en ađ Kristján 9. gerđi ţađ áriđ 1874. Sonur hans, Friđrik 8., langafi Margrétar Danadrottningar, kom til landsins áriđ 1907. Jú, hann var einmitt sá sem andađist í Hamborg og fannst, sumir segja dauđur af reiđarslagi, á bekk í Herbertsstrasse 5 árum eftir ađ hann heimsótti Ísland. Konungur hafđi brugđiđ sér án fylgdarmanna út í nóttina og rétt fyrir miđnćtti hins 14. maí 1912 fannst hann dauđur á bekknum og var fćrđur á líkhús í grenndinni. Ţar var hann ekki fćrđur til bókar sem einhver hátign, heldur sem lík númer 133. Margir Danir eiga erfitt međ ađ heyra söguna um ađ konungur ţeirra hafi gefiđ upp öndina á hóruhúsi í grenndinni, en sú dánarorsök hefur veriđ höfđ í flimtingum, en verđur víst aldrei hćgt ađ sanna. Merkilegt ţótti ţó ađ hann fćri einn út á lífiđ.

Myndstúfurinn efst er frá heimssókn ţessa mikilmennis til Akureyrar. Ţarna sést eitthvađ af Íslendingum, sýslumönnum, prestum og sveitaofstopum bukkandi fyrir kóngsa. Takiđ eftir öllum hvítu hestunum sem smalađ hefur veriđ saman til hópreiđarinnar og hvítklćddu fjallkonunum viđ Góđtemplarahúsiđ.

Nćrri lokum myndarinnar, sem er varđveitt á Dansk Filminstitut, má sjá Matthías Jochumsson flytja drápu fyrir konung. Matthías hitti einnig Kristján 9. föđur Friđriks og skrifađi: „Ég átti tal viđ ţá báđa konungana, Kristján 9. og Friđrik 8. bćđi erlendis og hér á landi og má ţví trútt um tala. Kristján var hnífréttur hermađur og „aristokrat" ađ eđli, en enginn andans mađur ... stirđur til máls og eins og óvanur ađ mćla margt viđ eđa umgangast alţýđufólk. Sonur hans aftur á móti var öđlingur í lund, vel menntađur og málsnjall og svo auđveldur og ađlađandi, sem „formiđ" ýtrast leyfđi." Ţađ ţurfti konunga til ađ ţekkja konunga.

friđrik8Gullfoss

Friđrik 8. viđ Gullfoss. Konan er Rose Bruhn, sem var eini kvenkyns fregnritari konungs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hefur einhver séđ ţessa mynd umtalađa eđa sýnda á Íslandi áđur?

Guđmundur Magnússon sagnfrćđingur og fyrrv. ţjóđminjavörđur, sem er mjög fróđur um konungskomur, hafđi ekki séđ myndina fyrr en í morgun er ég sendi honum línu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.12.2013 kl. 09:55

2 identicon

Felix Graf von Luckner segir frá ţví í ćvisögu sinni ađ hann hafi veriđ á gangi í Hamborg ţegar hann mćtti manni sem var ađ flytja nakiđ lík konungsins á hjólbörum. Hann hafi boriđ kennsl á konung. Ţetta var hiđ sorglegasta mál ekki sís vegna ţess ađ konungur naut almennrar lýđhylli.

Eirikur Guđjónsson Wulcan (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 12:02

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Eiríkur, ţađ hefđi veriđ merkilegt ađ sjá ţađ sem greifinn sá, en spurningin er bara hvađ greifinn var ađ gera ţarna sjálfur, nýgiftur mađurinn.

FORNLEIFUR, 5.12.2013 kl. 15:04

4 identicon

Ég kíkti á Wikipedia, dönsku útgáfuna, og ţar segja ţeir ađ ţessar sögur um dauđa Friđriks séu ýkjur og ađ hann hafi fundist ađeins kortéri eftir ađ hann fór út af hóteli sínu í göngutúr.  Ekki er ţó tekiđ fram hvort ţađ var ađ degi eđa nóttu til, né hvernig fund hans bar ađ. Ţađ er vísađ í einhverja heimild fyrir ţessu.

Er ţetta bara einhver danskur kattarţvottur til ţess ekki beri skugga á annars góđan kóng?

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 18:41

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Jú Björn, hvađ heldur ţú? Danir vilja t.d. ekki tala um ađ Kristján 10 hitti Hitler áriđ 1937 í danska sendiráđinu í Berlín. Engin bók um konung nefnir ţađ og Margrét Ţórhildur neitar ađ veita ađgang ađ efniviđ um slíkt. Ţađ er lokađ á heimildir í Rigsarkivet. 

Menn gátu reyndar náđ miklu í nóttinni í Herbertstrasse, ađ sögn stađkunnugra og vel sigldra manna sem ég vann međ á sínum tíma. Ég vann eitt sinn međ kalli sem hét Halli, sem sagđi safaríkar sögur af túrum til Hamborgar. Í ljós kom ađ ţetta voru mest ýkjur. Karlinn fór á hórukassa og kom aftur um borđ og fór á kamarinn. Ţá hrópađi hann, "strákar, ég er kominn međ syfilis, hann bólgnar á mér". Félagar hans hlupu til og sáu hvers kyns var. Halli var haugafullur og hafđi ekki tekiđ smokkinn af sér eftir heimsókn hjá portkonunni og var ađ míga í smokkinn. Frásögn Halla af ferđ ţessari var allt öđruvísi.

FORNLEIFUR, 6.12.2013 kl. 06:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband