Ţórđur Sigurđsson sjómađur (1863-1950)

014a.jpg

Jólin 1939 birtist viđtalsgrein viđ langafa minn Ţórđ Sigurđsson í Sjómanninum. Inngangsorđ greinarinnar voru ţessi:

ŢÓRĐUR SIGURĐSSON, Bergstađastrćti 50 hér í bćnum, verđur 77 ára gamall í maímánuđi nćstkomandi. Hann er enn ótrúlega unglegur og ţađ er einkennilegt hve lítinn svip hann ber af ćfistarfi sínu, sjómennskunni. Hann er liđlegur á velli, nćstum fíngerđur og enginn skyldi ćtla, ađ hann hafi eytt meirihluta ćfi sinnar á sjónum og viđ hin erfiđustu störf. Viđ fyrstu sýn lítur hann út eins og uppgjafalćknir utan af landi, eđa gamall kaupmađur. En máliđ segir til sín. Um leiđ og hann mćlir fyrstu setninguna verđur mađur ekki lengur í vafa um, hvađa ćfistarf ţessi mađur hefur haft. Hann talar ómengađ sjómannamál. Ţórđur Sigurđsson stundađi sjómennsku í 47 ár, ţar af var hann í 27 ár stýrimađur, og hann hefur rétt til ađ sigla millilandaskipum, ţó ađ hann hafi aldrei tekiđ neitt próf eđa gengiđ á sjómannaskóla. Ţetta leyfi fékk hann fyrir mörgum árum hjá stjórnarráđinu. Ţađ er ţó engin hćtta á, ađ hann fari ađ keppa viđ hina sprenglćrđu sjómenn; hann er seztur í helgan stein. Nú heyrir hann ađeins byljina berja súđina sína og sér hvítfyssandi öldurnar, ţegar hann horfir út á hafiđ.

Viđtaliđ allt er mjög góđ heimild um líf ungs sjómanns á Íslandi í lok 19. aldar.

Ég er ćttleri

Ţegar ég, sem vart hef migiđ í saltan sjó, les ţetta samtal í Sjómanninum viđ langafa minn Ţórđ Sigurđsson, er mér ljóst, ađ ég er ekkert annađ en ćttleri. Atvinnulaus í ESB međ mitt einskisnýta doktorspróf, ţví hásetar og síst af öllu háttsettir á Íslandi ţurfa slíkar merkistikur til neinna starfa, beygi ég mig lotningu fyrir ţessum langafa mínum, sem var ekki uppgjafadoktor eins og ég.

Ég hvet menn til ađ lesa viđtaliđ viđ hann, sem ég tel nćsta víst ađ Jón Axel Pétursson (1898-1980), hafnsögumađur og síđar bankastjóri m.m. (bróđir Péturs heitins Péturssonar ţuls) hafi tekiđ og skráđ. Líklegt ţykir mér einnig, ađ afi minn, Vilhelm Kristinsson (1903-1993), lengstum vatnsvörđur hjá Reykjavíkurhöfn, sem var ćvivinur Jóns Axels, hafi hóađ í Jón ţegar hann var ritstjóri Sjómannsins og látiđ hann taka viđtaliđ viđ Ţórđ tengdaföđur sinn.

Eitt langar mig ađ leiđrétta. Ţórđur var ekki Sunnlendingur, eins og fram kemur í greininni. Hann var Skagfirđingur í húđ og hár, en foreldrar hans höfđu flust suđur vegna fátćktar eđa til ađ leita sér betri tćkifćra í lífinu. Ţórđur fćddist reyndar ađ Minna-Mosfelli í Kjós áriđ 1863, en foreldrar hans Sigurđur Bjarnason og Sigríđur Hannesdóttir voru bćđi Skagfirđingar og framćttir ţeirra ađ mestu úr Skagafirđi og Húnaţingi. Ţađ kemur ţó fram í greininni ađ Ţórđur og Stephan G. Stephansson hafi veriđ systrasynir. Svo kemur heldur ekki fram í greininni, ađ Ţórđur var einnig á erlendum hvalveiđiskipum á sjómannsárum sínum.

stephan_og_or_ur.jpg

Systrasynirnir Stephan G. og Ţórđur Sigurđsson voru greinilega steyptir í sama skagfirska mótinu. Ţegar Stephan G. heimsótti Ísland bjó hann hjá frćnda sínum Ţórđi. Amma mín, Sigríđur Bertha Engel Ţórđardóttir, minntist ávallt međ ánćgju ţeirra gjafa sem hann hafđi fćrt henni barnungri, t.d. mikils pappapáskaeggs, fullu ađ dýrindis sćlgćti, sem hann fćrđi henni er hún var nýstigin upp úr miklum veikindum.

Myndin efst frá 1890 sýnir skonnortur frá Gloucester í Massachusetts. En ţađ voru einmitt skonnortur frá Gloucester viđ Boston, sem Ţórđur Sigurđsson stundađi lúđuveiđar á frá Dýrafirđi á sama tíma og myndirnar voru teknar. Ég sé ađ Ţjóđminjasafniđ er međ spurningarlista í gangi um lúđuveiđar og -verkun (sjá hér). Safniđ hefđi líklegast átt ađ vera úti heldur fyrr.

Neđri myndin aths: Sama myndin af langafa mínum (t.h.) og birtist í Sjómanninum hékk ávallt í stofunni hjá Sigríđi Berthu, ömmu minni, og afa Vilhelm á Hringbrautinni. Margir í ćttgarđi ömmu fengu hana ađ láni til eftirtöku. Er amma mín lést áriđ 1998 var myndin ekki lengur í íbúđ hennar. Ef einhver ćttingja minna eđa ađrir hafa fengiđ myndina lánađa hjá ömmu, langar mig vinsamlegast ađ biđja viđkomandi ađ skila henni til móđur minnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

„Hann elskađi ţilför hann Ţórđur“ segir í mćrđarsöng um íslenska sjóara. Ţórđur sjómađur, langafi ţinn, og Stephan Klettafjallaskáld hafa veriđ talsvert líkir. Ćtli Ţórđur hafi ort?

Hér: http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=341080&pageId=5362997&lang=is&q=L%DA%D0ULEIT  er tengill á grein um sprökuveiđar Ameríkana á Vestfjarđamiđum. Ţetta hefur Ţórđur allt ţekkt og kunnađ upp á sína tíu sjómannsfingur.

Kveđja góđ.

K.S.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 6.4.2014 kl. 19:42

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţakka ţér fyrir ţetta Kristján og fyrir ţessa fyrirtaks grein eftir bókavörđinn í Kaupmannahöfn, Ragnheiđi Mósesdóttur. Ég hafđi séđ ýmsar greinar um veiđar Gloucestermanna, en ekki ţessa. Ekki var til tímarit.is, ţegar Ragnheiđur skrifađi ţetta, og ţví hefur hún misst af Ţórđi.

Ekki kannast ég viđ ađ Ţórđur hafi ort eđa skiliđ eftir sig eitthvađ á pappír. Hann var frekar hlédrćgur mađur og feiminn og horfđi gjarnan undan er hann talađi viđ menn. Segir sagan, ađ Geir Zoëga, sem Ţórđur sigldi fyrir, hafi eitt sinn ţótt ţetta háttalag einum of torkennilegt og sagđi viđ Ţórđ á skrifstofu sinni svo ađrir heyrđu til: "snúđu ţér viđ Ţórđur, svo ég tali ekki tali viđ afturendann á ţér."

Ţórđur í slagaranum var svo allt annar mađur. Segir ekki í textanum ađ "sá hafi ekkert kćrt sig um konur"? Ţórđur var mađurinn hennar Guđrúnar Ólafsdóttur, sem var mikill skörungur, og eins frökk og Ţórđur var óframfćrinn. En bestu hjónin eru, eins og kunnugt er, oft eins ólík og sól og máni.

FORNLEIFUR, 6.4.2014 kl. 22:49

3 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţessar yfirlitsgreinar ţínar eru hreinar gersemar!

Ein örlítil aths.:

Minna-Mosfell er í Mosfellsdal og ţar međ gömlu Mosfellssveitinni - ekki Kjós.

Kveđja

GJ

Guđjón Sigţór Jensson, 10.4.2014 kl. 23:52

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir Guđjón. Ţetta međ Kjósina var ég ekki viss um hvernig landamćri hennar hefđu veriđ, en ég tók ţessa vitleysu eftir Íslendingabók Ţar hefur einhver fćrt ţađ ţannig inn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.4.2014 kl. 12:16

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

... ţ.e.a.s. islendingabok.is

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.4.2014 kl. 12:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband