Logiđ ađ Páfanum í Rómi

olafur_ragnar_grimsson_pope_benedict_xvi_meets_uhfnnytup7el.jpg
 

Ţađ vekur athygli mína, ađ forseti Íslands er sjálfur farinn trúa ţeirri sögu ađ Guđríđur Ţorbjarnardóttir hafi veriđ fyrsta hvíta og kristna móđirin í Ameríku, og ađ íslensk kona hafi ţví skákađ Kólumbusi í víđförli. Ţótt Bill Clinton geti ekki lesiđ Njálu ćtti Ólafur Ragnar ađ geta lesiđ sér til gagns.

Guđríđur Ţorbjarnardóttir var ekki fyrsta "hvíta" konan í Vesturheimi. Ţótt hún hafi samkvćmt sögunum eignast Snorra son sinn og Ţorfinns Karlsefnis ţar, og einnig lýst ţví yfir ađ hún vćri kristin, er hún ekki nauđsynlega fyrsta hvíta móđirin í Vesturheimi. Forsetinn segir í rćđu sinni, ađ Snorri hafa veriđ skírđur á Vínlandi. Ţađ stendur hvorki í Grćnlendinga sögu eđa Eiríks sögu rauđa. Heldur ekki ađ Guđríđur hafi fariđ til Rómar. "Hún gekk suđur", en ţađ er ekki ţar međ sagt ađ hún hafi veriđ í Róm. Reyndar var ţađ ekki orđiđ sérlega algengt ađ menn gengu til heilagra stađa á 11. öld. Sérstaklega ekki frá Norđur-Evrópu. Sagan um Guđríđi er vitanlega ađ mestu leyti tilbúningur.

En fyrir ţá sem trúa bókstaf fornsagnanna okkar má upplýsa, ađ fyrsta hvíta konan í Ameríku var Freydís Eiríksdóttir, mikill vargur sem drap indíána og alla ţá sem í vegi hennar urđu. Hún gćti vel hafa veriđ kristin og átt börn á Grćnlandi.

Ég hef ţví miđur ađeins skrifađ um máliđ á ítölsku, svo Páfastóll gćti fengiđ innsýn í hvernig menn reyna ađ fegra landafundasögu íslenskra kvenna. Setjiđ ítölskuna í google translate og lesiđ (best er ađ ţýđa yfir á ensku).

Kvenvargurinn sem var fyrst hvítra kvenna í Ameríku var Freydís, og hún var líka morđingi.

Freydís, dóttir Eiríks rauđa var einnig fyrsti rasistinn á Vínlandi. Hún myrti einnig "norrćnar" kynsystur sínar ţar vestra međ öxi. Samkvćmt Eiríks sögu rauđa ţótti henni lítiđ koma til varna karlpeningsins gegn skrćlingjum:

Freydís kom út og sá er ţeir héldu undan. Hún kallađi: "Hví renniđ ţér undan slíkum auvirđismönnum, svo gildir menn er mér ţćtti líklegt ađ ţér mćttuđ drepa ţá svo sem búfé? Og ef eg hefđi vopn ţćtti mér sem eg mundi betur berjast en einnhver yđvar." Ţeir gáfu öngvan gaum hvađ sem hún sagđi. Freydís vildi fylgja ţeim og varđ hún heldur sein ţví ađ hún var eigi heil. Gekk hún ţá eftir ţeim í skóginn en Skrćlingjar sćkja ađ henni. Hún fann fyrir sér mann dauđan, Ţorbrand Snorrason, og stóđ hellusteinn í höfđi honum. Sverđiđ lá hjá honum og hún tók ţađ upp og býst ađ verja sig međ. Ţá koma Skrćlingjar ađ henni. Hún tekur brjóstiđ upp úr serkinum og slettir á sverđiđ. Ţeir fćlast viđ og hlaupa undan og á skip sín og héldu á brottu. Ţeir Karlsefni finna hana og lofa happ hennar.

freydis.jpg

Ţannig var nú fyrsta, hvíta mamman í Ameríku. White trash ćttuđ frá Íslandi og morđóđ ţegar hún var á túr.

Mér ţykir ólíklegt ađ Vatíkaniđ sé búiđ ađ viđurkenna Guddu, eins og Ólafur Ragnar telur, fyrst ţeir eru ekki enn búnir ađ viđurkenna ađ Kólumbus hafi veriđ gyđingur. En kannski hafa ţeir nú góđa átillu til ađ gleyma Busa og kenna íslenskri herfu, Freydísi Eiríksdóttur, um allt sem miđur hefur fariđ í Ameríku ađ völdum kirkjunnar og hvíta ma... hvítra kvenna.

Ítarefni og aukaupplýsingar til gamans:

Sjá einnig ţetta. Margfrćgt er einnig orđiđ ađ Dorrit Moussaieff mćtti í Vatíkaniđ međ kaţólskan prestahatt ţegar Ólafur var ađ vinna í PR fyrir styttu Ásmundar Sveinssonar af Guddu, sjá hér. Nú má einni telja víst ađ frumgerđ styttu Ásmundar sem sýnd var á Heimssýningunni í New York áriđ 1939 hafi veriđ komiđ fyrir kattarnef af Mafíunni. Mafían dýrkar, eins og kunnugt er, mjög minningu Kristófers Kólumbusa, sem ţeir telja ítalskan. Get ég mér til ađ styttan liggi sundurskotin á botni Hudsonflóa, eđa bundin um ökkla Albano Mozzarellos, mafíósa sem kastađ var út af Brooklyn Bridge.


mbl.is Clinton réđi ekki viđ Njálu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Fornleifur.

Hún er undarleg ţessi minnimáttarkennd Íslendinga
ađ ţurfa sífellt ađ stallsetja einhvern.

Útrásarvíkingar voru ţađ síđast, ţessir miklu snillingar!
Ţessir vitleysingar skildu eftir sig sviđna jörđ og enn heldur
ţetta ćvintýr áfram undir nýjum formerkjum ţar sem eigur
aldrađara eru gerđar upptćkar af ţeim félögum sem höfđu
ţađ hlutverk ađ gćta ţeirra.

Sólon Íslandus Davíđs Stefánssonar og sá Helgi sem ţar er
greint frá er iđjađi fátt annađ sökum heimóttarskapar og
minnimáttarkenndar en ađ rekja ćttir sínar til Noregskonunga
virđist vera sá samnefnari sem lýsir Homo Islandicus best!!

Húsari. (IP-tala skráđ) 5.5.2014 kl. 10:07

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er miklu meira fútt í sögunni um Freydísi en sögunni um Guđríđi. Hollywood gćti gert sér mat úr báđum sögunum og forseta vorum lika, the good, the bad and the ugly.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.5.2014 kl. 12:36

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Sigurđur, Fornleifur phone Speilberg.

FORNLEIFUR, 5.5.2014 kl. 15:41

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sölvi Helgason var langi langi afi minn og ég skammast mín ekkert fyrir ţađ, enda hafđi ég í sjálfu sér lítiđ međ ţađ ađ gera hverra manna ég er.

Og hvađ er svona gott ađ vera kominn undan einhverjum Noregs kóngi?

Ég sé lítinn mun ţar á hvort ađ manneskjan er kominn undan einhverjum kóngi eđa Sölva Helgasyni.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 5.5.2014 kl. 17:20

5 identicon

Sćll Fornleifur, hvađ sem líđur stađfestingu á hvort Guđríđur hafi fariđ til Rómar eđa ekki, ţá er ţađ hvergi nefnt i fréttinni ađ hún hafi veriđ fyrsta hvíta konan í Ameríku, ađeins ađ hćun var sú fyrsta til ađ heimsćkja bćđi Ameríku og Róm.

Haraldur (IP-tala skráđ) 5.5.2014 kl. 17:27

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Haraldur, ef ţú skođar rćđu ÓRG sérđu, ađ hann gerir ţví skóna ađ hún hafi veriđ fyrsta hvíta mamman, eins og ég skrifa.

Jóhann, ekki myndi ég heldur skammast mín fyrir ađ vera kominn af Sölva Helgasyni.  Ég tel ekkert sértaklega gott ađ vera komin af Noregskonungum eđa írskum prinsessum, enda tel ég allar slíkar ćttfćrslur vera húmbúkk og vitleysu. Íslendingar voru flestir ćttađir úr norđurhéruđum Noregs (sjá hér) og norđurhluta Bretlandseyja, og fyrstu Íslendingarnir voru venjulegt fólk, sem var ađ leita sér ađ landi, ţví konungar og önnur illmenni voru búnir ađ taka land ţeirra.

FORNLEIFUR, 5.5.2014 kl. 18:09

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sammála ţér Fornleifur um ćttarfćrslur; ţćr eru bara húmbúkk og vitleysa.

Ég hef ferđast til Ástralíu mjög oft, í ţví landi er manneskja litin illum augum sem spyr ástrala hverra manna ertu. Ástralía er Ţjóđ sem vill vita sem minnst um forfeđur sína, en samt blómstrar landiđ í velmegun.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 5.5.2014 kl. 18:17

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Voru ekki forfeđur Ástrala glćponar? En vér erum hetjur af konungakyni!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.5.2014 kl. 18:58

9 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Víkingar voru aldrei í tölu góđmenna, heldur fór ţeir um héruđ rćnandi, brennandi, nauđgandi og drepandi.

Og já drepa öll sveinbörn svo ađ ţeir (víkingarnir) ţurfi ekki ađ berjast viđ sveinbörnin ţegar ţeir urđu aldrađir.

Ef ţetta lýsir einhverjum hetjudáđum ţá ertu kominn af hetjum Sigurđur.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 5.5.2014 kl. 19:31

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Viđ erum allir komnir af hetjum. Annars vćrum viđ ekki til.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.5.2014 kl. 19:56

11 identicon

Vilhjálmur, ţú hefur veriđ ađ lesa "The Columbus Affair" eftir Steve Berry.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 6.5.2014 kl. 00:04

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţetta átti ađ vera háđ hjá mér um hetjurnar ágćti Jóhann.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.5.2014 kl. 00:19

13 identicon

Sigurđur, ţađ ađ sumir Ástralir séu afkomendur fanga frá 18. öld er ekki hćgt ađ álasa ţá fyrir. Hins vegar er hćgt ađ álasa ţá fyrir gagngert kynţáttahatur, enda var ađeins hvítum leyft ađ flytjast ţangađ og í tilkynningum um ţetta var ekkert fariđ í grafgöngur međ ţađ ("pure, white immigarants" osfrv.). Hvítir Ástralíubúar stálu fyrst landinu frá Aboriginals, síđan rćndu ţeir börnunum ţeirra og kúguđu ţá. Og gera enn. Ef ég vćri hvítur Ástrali, ţá myndi ég skammast mín verulega fyrir ţađ.

Fyrir mörgum árum gerđi BBC heimildarţátt um Ástrali. Ţar var ţeim lýst sem landţjófum og rasistum. Sem er hárrétt. Svo var líka annar heimidarţáttur á sömu sjónvarpsstöđ ţar sem sagt var frá ţví ţegar brezki herinn útrýmdi hverjum einasta frumbyggja í Tasmaníu. Ţessi hvíti kynstofn eru algjör kvikindi.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 6.5.2014 kl. 00:45

14 Smámynd: FORNLEIFUR

Pétur D. Les ekki lengur reyfara. Lífiđ er einn stór reyfari.

FORNLEIFUR, 6.5.2014 kl. 07:02

15 Smámynd: FORNLEIFUR

Sammála ţér Pétur D. um kynstofninn. Ég skil ekkert í Hönnu Birnu ađ vilja ekki bćta kynstofninn međ góđum flóttamannagenum. Sumt fólk á Íslandi getur ekki talađ og hriplekt.

FORNLEIFUR, 6.5.2014 kl. 07:04

16 identicon

Vilhjálmur, ég spurđi ţig um bókina (sem er ađ hluta til byggđ á raunverulegum atburđum, ţ.á.m. örlög gyđinga í Tékkóslóvakíu), ţví ađ hún fjallar einmitt um ađ Cristobal Colón hafi ekki veriđ ítalskur, heldur gyđingur og ýmislegt annađ, m.a. ađ hann hafi faliđ helgigripina úr hofinu í Jerúsalem á Jamaica, ţar sem skip hans strandađi.

.

En fyrst ţú ţekkir til, gćtirđu ţá sagt mér eitt? Í umrćddri bók er sagt frá kirkjugarđi gyđinga í Prag. Vegna skorts á plássi var fólk grafiđ ofan á hvort annađ í allt ađ 7 lögum, sem skv. reglum gyđinga var í lagi svo fremi sem ţađ vćri eins metra (ađ mig minnir) lóđrétt bil á milli. Er ţetta rétt?

Pétur D. (IP-tala skráđ) 6.5.2014 kl. 12:53

17 Smámynd: FORNLEIFUR

Simon Wiesenthal skrifađi einnig merka bók "Sails of Hope" um Kristófer Kólumbus, ţar sem hann fer í gegnum alla möguleika á og á móti ţví ađ hann hafi veriđ spćnskćttađur gyđingur. Ég tel mikla möguleika á ţví ađ hann hafi veriđ gyđingur og ţykir vćnt um bók Wiesenthals.

Starý zidovský hrbitov kallast gamli grafreiturinn í Prag. Ţar eru grafir í allt af 12 lögum, (ţótt ţađ hafi ekki veriđ rannsakađ). Engar reglur ţekki ég um mćlingar á bili milli "hćđanna" en menn hafa haft stađbundnar reglur rabbína um bil á milli grafa og ţađ sást mćtavel á miđaldagrafreit gyđinga í York sem rannsakađur var allur á 8. áratug síđustu aldar viđ mikil mótmćli heittrúađra gyđinga. Ţegar beinin voru greftruđ á ný undir bílastćđishúsi verslunarmiđstöđvar, mćtti fjölda gyđinga til ađ vera viđ athöfnina. Um nóttina sló eldingu niđur ţak York Minster og mikill skađi hlaust af.

Grafreiturinn í Prag hefur fremur hlađist upp eins og kirkjugarđar gerđust sums stađar viđ kirkjur á Íslandi, líkt og bćjarhólar. Ţađ gerđu líka mannvistarlög í kringum garđinn, ţví sorphirđa var ekki söm á miđöldum og hún er á okkar tímum.

FORNLEIFUR, 6.5.2014 kl. 18:50

18 identicon

Í bókinni er einnig talađ um ofsóknir gegn gyđingum á Spáni, sem byrjuđu ekki fyrir alvöru fyrr en arabar (Márar) höfđu veriđ hraktir ţađan, hversu undarlegt sem ţađ má vera. Ţađ var ađallega spćnski ađallinn og Rannsóknarrétturinn sem stóđu fyrir ţessum ofsóknum, sem kváđu á um ađ gyđingar ţyrftu annađ hvort ađ verđa conversos (snúast til kristni) eđa flýja land. Kólumbus hafi veriđ af gyđingaćttum og fćđzt í borginni Genova á Mallorca, sem var og er hluti af Cataluńa og hét í raun Christoval Arnoldo de Ysassi.

.

En ţegar hann síđar sóttist eftir fjárhagslegum stuđningi til ađ sigla vestur um haf, hafi hann ţótzt vera ítalskur kaupmađur, Cristoforo Colombo, sem á spćnsku varđ Cristobal Colón, frá borginni Genoa, sem er á Ítalíu. Svo ađ Ítalir eru ađ hreykja sér af samlanda sínum, sem var ekki ítalskur sennilega aldrei steig fćti sínum á ítalska jörđ!

.

Ţar eđ spćnska hirđin var of nízk til ađ fjármagna för Kólumbusar gagnstćtt almennri trú manna (en varđ sveigjanlegri síđar meir eftir ađ ţađ fannst eitthvađ gull), ţá voru ţađ Sephardi-gyđingar á Norđur-Spáni sem borguđu undir Kolumbus. Hvers vegna eru svo margar kenningar um, ein var ađ spćnskir gyđingar voru ađ leita ađ griđarstađ í vestri, sem flestir héldu á ţeim tíma ađ vćru Indland og Indókína, ţar sem kaţólskir ofsćkjendur ţeirra höfđu ekki fótfestu.

.

Ţađ sem varđ hins vegar er ađ ţađ varđ Jamaica sem varđ ţessi griđarstađur, eftir ađ ćtt Kolumbusar fleygđu Spánverjum af eynni međ ađstođ Englendinga. Í sögubókum og síđari tíma teikningum af lendingu Kólumbusar í Vesturheimi er alltaf sýndur einhver prestur međ í för, en Kólumbusi datt ekki í hug ađ hafa ţannig afćtur međ umborđ. Hann hafđi hins vegar hebreskan Levíta, YosefBen Ha Levy Haivri, sem hafđi snúizt til kristni á pappírnum til ađ forđast ofsóknir og tekiđ sér nafniđ Luis de Torres.

.

Í ţessari bók, The Columbus Affair er einnig vitnađ í bók Wiesenthals sem heimild.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 6.5.2014 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband