Gamlar kvikmyndir: Flugsaga

faxi.jpg

Danir líta á ţennan kvikmyndabút, sem lýsir flugvélakosti Íslendinga áriđ 1958, sem danskan menningararf. Kannski hefur skrásetjari ekki frétt af sambands- slitum ríkjanna og stofnun lýđveldis á Íslandi áriđ 1944.

ar-120529658.jpg

Myndbúturinn, sem hćgt er ađ sjá hér, var tekinn af Frank Poulsen og er úr safni DR (Danmarks Radio). Hugsanlega hefur ţessi mynd veriđ sýnd í danska sjónvarpinu.

Frábćrt er ađ sjá lendingu Catalinu flugbátsins TF-Skýfaxa á Skutulsfirđi og farţega ađ fara um borđ á Gunnfaxa TF-ISB, DC-3 flugvél FÍ á Egilsstöđum. Ţađ er ekki langt síđan ţetta var, en samt virkar ţetta eins og svipmynd aftan úr fornöld.

faxi_3.jpg

Stoltur fađir gengur um borđ á Reykjavíkurflugvelli, og efst má sjá farţegum hjálpađ í bát sem sigldi međ ţá í land á Ísafirđi.

Takiđ eftir ađ blessađur Mogginn var helsta róandi međaliđ um borđ líkt og í dag. En hvađ var fólk ađ lesa? Greinilegt er ađ ţetta var í miđju ţorskastríđinu áriđ 1958. Ţegar Íslendingar hótuđu t.d. ađ fara úr NATO og fengu styrki frá Moskvu. Ugglaust hafa blađamenn frá Danmarks Radio veriđ sendir til ađ fylgjast međ málinu. faxi4.jpg

Mađurinn hér á myndinni til hćgri er ađ lesa Morgunblađiđ ţann 26. nóvember 1958, ţegar landhelgismáliđ var í algleymingi. Bretar voru auđvitađ ósvífnir og ruddalegir ađ vanda.

Fyrirsögnin var svo eftir ţví í Mogganum: "Afsýra verđur vođanum ađ ofbeldi Breta".

faxi2.jpgMisfínir karlar fljúga frá Egilsstöđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband