Sumt er lengra úti en annađ

471745.jpg

Reynt hef ég ađ fylgjast međ tilgátum Vesturíslendingsins Kristjáns Ahronsons varđandi krossinn í Kverkarhelli (Morgunblađiđ kallar hellinn Kverkhelli, en ég er nokkuđ viss um ađ ţađ "heimilisfang" sé rangt). Ég hef heyrt af ţessari furđusögu af og til og t.d. lesiđ ţetta, ţar sem ekkert kemur fram sem beinlínis stađfestir ţessa tilgátu ţessa unga fornleifafrćđings. Ekkert kemur heldur bitastćtt fram í greininni á bls. 39 Morgunblađinu í dag.

Ţetta eru sem sagt ekkert annađ en vangaveltur. Ţađ er ekkert sem aldursgreinir krossinn í Kverkarhelli međ vissu. Vona ég svo sannarlega ađ Ahronson komi međ eitthvađ áţreifanlegt á fyrirlesturinn í dag, sem ég kemst ţví miđur ekki á. Ţeir sem komast mega gjarna senda mér upplýsingar eđa setja ţćr í athugasemdir.

Ahronson er líka dálítiđ valtur í grundvallarţekkingu á fornleifafrćđi Norđurlanda og stílfrćđi sögualdar (víkingaaldar). Áriđ 2001 birtist eftir hann grein sem hann kallar: ‘Hamarinn’ frá Fossi: Kristinn norrćnn kross međ keltneskum svip. Árbók Hins Íslenzka Fornleifafélags 1999, 185–9 (sjá hér).

Já, hann er verulega langt úti í hinum dimma Keltaskógi, hann Kristján Ahronson, ţví ekkert viđ hamarinn frá Fossi er "keltneskt" frekar en ţann kross sem einhver hefur krotađ í vegg Kverkarhellis. Ég sýndi manna fyrstur fram á norska hliđstćđu viđ krossinn á Fossi. Sjá t.d. hér. Ţađ hafđi Ahronson ekki getu til ađ kynna sér og er ţađ miđur.

Hvađ mönnun finnst er ekki áhugavert í fornleifafrćđi. Ţađ sem menn geta sýnt fram á međ vissu er ţađ sem skiptir ađalmáli. Ţannig er ţađ nú međ öll frćđi. Tilgátur er vissulega ágćtar, en ţađ minnsta sem menn verđa ađ láta ţeim fylgja eru frćđileg rök. Annars eru menn ađ leika sér líkt og ţeir vćru í hlutverkaleik um helgi. Fornleifafrćđi er ekki ćvintýri.

P.s. Mađurinn efst, á góđri mynd RAX, er ekki Kelti. Ţetta er bara fornvinur minn góđur, Ţórđur Tómasson í Skógum, einn fremsti fornleifafrćđingur landsins (um ţann heiđursmann skrifađi ég hér).


mbl.is Segir Kverkhelli frá um 800
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Logi Ţorsteinsson

Gleymdir ţú ţví ađ útmoksturinn var undir gjóskulagi frá ca 800? Vel undir landnámslaginu....

Jón Logi Ţorsteinsson, 16.4.2015 kl. 11:04

2 Smámynd: FORNLEIFUR

 Ég hef ekki séđ neinn rökstuđning fyrir ţví.

FORNLEIFUR, 16.4.2015 kl. 11:25

3 Smámynd: Jón Logi Ţorsteinsson

Ćtli mađur verđi ekki bara ađ kaupa Moggann í dag.
En í vef-fréttunum er ţetta svona:
"Ásamt fé­lög­um sín­um fann Kristján ađferđ til ađ tíma­setja hvenćr Kverk­hell­ir nćrri Selja­lands­fossi hef­ur veriđ gerđur. Ţeir leituđu ađ efn­inu sem mokađ hef­ur veriđ úr hell­in­um, fundu haug­inn og notuđu gjósku­lög til tíma­setn­ing­ar. Í um­fjöll­un um mál ţetta í Morg­un­blađinu í dag kem­ur m.a. fram, ađ ţeir hafa tíma­sett gerđ hell­is­ins um áriđ 800."

Jón Logi Ţorsteinsson, 16.4.2015 kl. 13:46

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Er Fornleifur kalrinn búinn ađ fara í andlitslyftngu? Hann lítur ekki lengur út fyrir ađ vera um 800 ára heldur bara svona 400 ára.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.4.2015 kl. 15:19

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Mikiđ er nú fallegt af ţér ađ sjá ţetta Sigurđur Ţór, í stađinn fyrir ađ guđa í veđriđ. Fornleifur er einmitt nýkominn úr hörku airbrush og vaxi, en hann hefur augun hennar Guđrúnu langömmu sinnar. Ţetta miđaldalook var orđiđ frekar myglađ. Fornleifur er eins og Emil Jón, algjört kameljón.

FORNLEIFUR, 16.4.2015 kl. 17:48

6 identicon

Myndin af Fornleifi líkist verulega síra Alfređ Mond, alţekktum síonista á Englandi á fyrri hluta 20. aldar.  Hugsanlega hefur einhver formćđra Leifs veriđ ađ spássera um erlendis og orđiđ fyrir trekkvindi.  Síđan gerist ţađ vegna sérstakrar stöđu sólbletta upp úr miđri öldinni ađ ćttanna kynlega bland fer ađ gerjast og mađur međ rostungsskegg kemur upp međ einni bólunni og fer ađ blogga.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 16.4.2015 kl. 20:35

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ geta ekki allir fornfrćđingar veriđ eins og Ţór Magnússon

Uppreist ćru, hvađ?

FORNLEIFUR, 16.4.2015 kl. 23:34

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţessi kappi er kannski álitlegri í hlutverki Fornleifs? Minnir óneitanlega á kennara suđur međ sjó eđa Snorra Sturluson, hvernig sem hann leit nú út.

FORNLEIFUR, 16.4.2015 kl. 23:54

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Eđa hvađ segirđu um ţennan rúna sauđ???:

FORNLEIFUR, 17.4.2015 kl. 00:00

10 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţessi er of unglegur

FORNLEIFUR, 17.4.2015 kl. 00:21

11 Smámynd: Jón Logi Ţorsteinsson

Ég keypti moggann,
Ţađ er stađfest ađ landnámslagiđ liggur ofan á útmokstrinum úr hellinum.
800 er svona minimal. Ţetta er 800 -  (altso mínus)
Ţađ var fyrirlestur í Odda (háskólinn) í gćr. Gaman vćri ađ vita hvort ţađ vćri á netinu..

Jón Logi Ţorsteinsson, 17.4.2015 kl. 12:32

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Jón Logi. Ég gluggađi í bókina Into the Ocean. Ţar eru ađ mínu mati engin afgerandi rök fyrir aldursgreiningu, eđa um hellislög sé ađ rćđa. Stratigrafían, afstađa jarđalag og gjóskulaga viđ hugsanleg mannvistarlög eru ekki rannsökuđ eins og fornleifafrćđingar gera venjulega.

Ađeins hafa veriđ teiknuđ stöplasniđ líkt og jarđfrćđingar gera. Ţađ er ađferđafrćđilega of varasamt ţegar viđ erum ađ leysa landnámsvandamál. Síđan eru um 16-17 ár síđan rannsóknin var gerđ, og margt af yfirlýsingum jarđfrćđinganna (Guđrúnar Larsen) sem hún gaf frekar varlega, ţurfa ekki endilega ađ standast í dag. Miklar breytingar hafa orđiđ og endurmat á gjóskulagafrćđí Eyjafjallasvćđisins, sem mér skilst ađ sé mjög flókin.

FORNLEIFUR, 17.4.2015 kl. 12:56

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Annars held ég ađ Mogginn sé bara glađur yfir ţví ađ ţú keyptir blađiđ laughing

FORNLEIFUR, 17.4.2015 kl. 12:57

14 identicon

Tobbo ThorHvernin vćri ţessi mynd?

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 18.4.2015 kl. 21:56

15 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţetta er einmitt ţessi kennari sem ég var ađ tala um. Hann er líka gjaldgengur forngripur, sýnist mér.

FORNLEIFUR, 19.4.2015 kl. 09:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband