Toppstykkiđ fundiđ

Toppstykkiđ

Fyrir tveimur árum skrifađi ég um brot af litlum styttum sem sýna mittismjóar yngismeyjar, sem oft finnast í jörđu í Hollandi, og sem nćr alltaf finnast brotnar og án ţess ađ efri hlutinn finnist. Stytturnar hafa greinilega oftast brotnađ um mittiđ, sem var heldur til mjótt.

Fyrir tćpu ári síđan sendi vinur minn í Amsterdam, Sebastiaan Ostkamp, mér mynd af toppstykki af einni mittismjórri. Hún fannst illa farin í bćnum Enkhuizen. En forverđir gátu sett hana saman.

Ţađ er ekki laust viđ ađ hún minni eilítiđ á ákveđna skeggjađa söngkonu međ ţennan drulluhýjung í andlitinu, og á ţađ vel viđ ađ sýna hana á ţessum degi, ţegar Ísland gaular í Evrópukakófóníunni í Vín í kvöld.

Thank you very much, Sebastiaan Ostkamp.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Best finnst mér lýsingarorrđ ţitt "kakafónía,, smile

Samt óskar mađur íslendingum góđs gengis í kvöld.

Kjartan (IP-tala skráđ) 21.5.2015 kl. 07:54

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Rétt ef víst ađ segja kakofónía, en sums stađar er víst líka skrifađ kakafónía. Hugsanlega er ţađ ekki sami hluturinn, en ţađ hljómar ađ minnsta kosti álíka og ţessi lćti. Auđvitađ vinnur Ísland í kvöld. Hvađ ţađ verđur veit ţó enginn. Kannski verđlaun fyrir besta kjólinn.

FORNLEIFUR, 21.5.2015 kl. 09:02

3 identicon

Sćll Fornleifur.

Ekki verđur annađ sagt en Fornleifi
tekst vel upp í frumlegri framsetningu
sinni á kakófónískri gleđistund í Vín.

Ţađ gerir hann ekki síđur í ţessari fćrslu hér ađ neđan:

http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1750354/#comments

 

 

Húsari. (IP-tala skráđ) 21.5.2015 kl. 11:35

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Svo kvađ hinn glađi Húsari.

FORNLEIFUR, 21.5.2015 kl. 12:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband