Í minningu Moussaieffs

shlomo_moussaieff_014_final_hr.jpg
Shlomo Moussaieff (1925-2015) er allur. Fađir Dorritar forsetafrúr lést í fyrradag og var borinn til grafar í gćr. Tengdasonur hans á Íslandi, Ólafur Ragnar Grímsson, hélt rćđu honum til heiđurs í Jerúsalem.

Shlomo var forngripasafnari af Guđs náđ. Fornleifafrćđingar eru aldir upp í ađ líta niđur á forngripasafnara, en ég hef ekkert á móti forngripasöfnurum, ef ţeir miđla ţeirri ţekkingu sem einkasöfn ţeirra geta veitt almenningi. Sum söfn geta ţađ ekki einu sinni. Eins er til fyrirmyndar ef forngripasafnarar gefa eđa selja söfnum mikilvćga gripi sem ţeir hafa náđ í.

Líklega hefur Ólafur Ragnar Grímsson nefnt áhuga tengdaföđur síns á fornleifum í rćđu sinni. Ólafur er mikill áhugamađur um fornleifarannsóknir. Ţađ hefur hann einu sinni sagt mér er hann heimsótti mig síđla kvölds í holu einni á Seltjarnarnesi, ţar sem ég var ađ teikna jarđlög.

Á Íslandi gerđu menn hann ađ smyglara

Áhugi hatursmanna Ólafs á Íslandi var líka mikill á fornleifasöfnun tengdaföđurs hans og var reynt ađ gera lítiđ úr henni í blogggreinum og fréttum á Íslandi. Vitnađ var í ţessa klausu:

5.4 Recent confirmation of Dayan’s involvement in smuggling of antiquities is found in an interview held with Shlomo Moussaieff (on Moussaeiff see Shanks 1996:27–31). Moussaieff, a famous millionaire who divides his time between London and Israel, admitted that in the 1950’s he himself “smuggled gold and antiquities from Jordan to Israel”… but says “it is hard for me to depart from my antiquities, so I am not an antiquity-trader but a collector.” Until he left for London in 1963, Moussaieff, “through dealing with antiquities became acquainted with Moshe Dayan… I used his tender [vehicle] to transport antiquities. In return, I gave him antiquities. Sometimes we used to go to dig together” (Liebowitz-Dar 2001:26). (Sjá hér og hér)

Var  vitnađ í grein eftir ísraelskan fornleifafrćđing, afar norrćnan í fasi, sem heitir Raz Kletter, og sem bjó síđast ţegar ég vissi í Tallinn í Eistlandi. Kletter er ágćtur fornleifafrćđingur á mínum aldri sem ber virđingu fyrir fyrri kynslóđum af  "trúuđum" biblíufornleifafrćđingum. Ţađ er ekki í tísku í Ísrael í dag, og kannski ein af ástćđum ţess ađ Kletter hefur ekki fengiđ embćtti í heimalandi sínu.

Grein Kletters um Fornleifaáhuga Moussaieffs er áhugaverđ og sýnir áhuga gyđinga í nýju ríki sínu á uppruna sínum. Vegna eftirfarandi klausu í grein Kletters var tengdaföđur Ólafs Ragnars stillt upp sem smyglara  í íslenskum fjölmiđlum.  Ţađ fannst mér afar ómaklegt. Ég tel hann hafa veriđ merkan karl.

Glerdiskur eftir glerlistamanninn Ennion, sem bjó í Sídon og síđar á Ítalíu á fyrstu öld eftir Krists burđ. Í glerminjasafni Shlomo Moussaieffs.

ennion6.jpg

Mikilvćgur safnari

Shlomo Moussaieff var safnari upp á gamla mátann, eins og margir gyđingar eru ef ţeir eiga eitthvađ fé á milli handanna, en ţar ađ auki var Shlomo stórfróđur um trú, menningu og sögu  ţjóđar sinnar, sem sćmir mönnum sem eru tengdafeđur forseta á Íslandi. Shlomo hefur alltaf miđlađ upplýsingum um gripi sína, sem sumir álíta ađ hafi veriđ um 60.000 ađ tölu. Hann hefur gefiđ sérfrćđingum ađgang ađ safni sínu. Hann miđlađi einnig af ţekkingu sinni til fyrir dómstólum, í málum gegn ósiđvöndum forngripafölsurum, sem hann hjálpađi yfirvöldum ađ koma upp um.

Shlomo var líklegast ţekktastur fyrir safn sitt af innsiglum frá landinu helga. Bćkur eins og Shlomo: Studies in epigraphy, iconography, history, and archaeology in honor of Shlomo Moussaieff, eftir Robert Deutch og Biblical Period Personal Seals in the Shlomo Moussaieff Collection eftir Robert Deutsch og Andre Lemaire eru eins konar biblíur í ţeim frćđum.

Miđađ viđ gott ćvistarf Moussaieffs fyrirgefst honum ađ hafa ţeyst um Jórdaníu á jeppa Moshe Dayans til ađ finna merka gripi um sögu Gyđinga. Ţađ er víst ekki ţađ versta sem gerst getur í ţeim heimshluta, ţar sem nú fer m.a. fram skipulögđ eyđing fornminja og annađ sem er mun verra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Merkur mađur og í lykilhlutverki í ţeirri mögnuđu sögu sem hér fer á eftir:

http://www.nytimes.com/2012/07/29/magazine/the-aleppo-codex-mystery.html?pagewanted=all&_r=0

Ţorsteinn Sverrisson, 1.7.2015 kl. 17:45

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

http://www.jpost.com/Breaking-News/Jewish-diamond-merchant-to-Arab-royalty-passes-away-407717

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.7.2015 kl. 10:49

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir hlekkinn, Ţorsteinn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.7.2015 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband