Klausturrannsóknin undir smásjá Fornleifs
27.8.2015 | 19:28
Í ár og í fyrra hafa fréttir borist međ jöfnu millibili af klausturverkefni prófessors Steinunnar Kristjánsdóttur og félaga. Steinunn er reyndar ekki međ neina menntun í miđaldafornleifafrćđi og klausturfrćđum, ţótt hún hafi gert miđaldir og klausturlifnađ ađ "sérfrćđisviđi" sínu á prófessorsstólnum í HÍ. Verkefni hennar hefur fengiđ nafniđ Klaustur á Íslandi og svo enska nafniđ Monasticism in Iceland, sem vitanlega er alls ekki ţađ sama og "Klaustur á Íslandi". Verkefniđ hefur ţví hlotiđ tvö mjög mismunandi heiti á tveimur tungumálum. Ţađ vekur náttúrulega strax furđu.
Jarđsjá er eitt af ţeim verkfćrum sem beitt er í verkefninu sem er styrkt af Rannís. Ţetta er merkilega verkfćri, sem ég mćli ţó ekki međ ađ menn taki tröllatrú á, ţó apparatiđ geti viđ vissar kringumstćđur veriđ hentugt. Ţetta tól hefur nú sýnt trúuđu fólki eins og Steinunni Kristjánsdóttur og samstarfsfólki hennar, ađ á Ţykkvabć hafi veriđ 1800 fermetra bygging, sem hún telur vera hluta af klaustrinu á Ţykkvabć. Ţađ ţykja tíđindi út fyrir landsteinana, líklega á viđ grćnlensku konurnar og fílamanninn međ "paget-sjúkdóminn" og önnur furđuverk sem Steinunn hefur grafiđ upp. Ţađ voru frćđileg viđrini sem Steinunn fann hér um áriđ á Skriđuklaustri, áđur en ţau drógu sig í hlé, eins og pínlegar villur hugarheimanna eiga ţađ til ađ gera. Ţótt Steinunn Kristjánsdóttir muni ađ eigin sögn eftir sérhverri beinagrind sem hún grefur upp (sjá hér) sem vćru ţćr börnin hennar, ţá hefur henni greinilega ţótt best ađ gleyma beinunum úr blessuđu furđufólkinu sem hún umgekkst og fór međ í fjölmiđlana. Enginn góđ skýring hefur enn komiđ á ţví, af hverju eskimóar og fílamađurinn urđu loks úti í Austjarđarţokunni. Ekkert var nefnt í fjölmiđlunum um hvarf ţeirra úr rannsóknarsöguninni. Hvers konar frćđimennska er ţađ? Hvađ er um ađ vera?
Til ađ ganga úr skugga um hvađ um var ađ vera í rústaţyrpingu á Ţykkvabć sem menn hafa kallađ Fornufjós, eftir ađ jarđsjármyndir ţađan voru skođađar, fékk Steinunn sérleyfi frá Minjastofnun Íslands til ađ grafa 5 metra langan rannsóknarskurđ nú í sumar. Ţađ leiddi ţví miđur ekkert afgerandi í ljós.
Ţađ ađ halda sig hafa fundiđ byggingu á stćrđ viđ dómkirkjuna í Niđarósi er Fatamorgana, hyllingar, sem auđtrúa fólk ađ upplagi sér oft ţegar ţađ fer ađ trúa alveg blint á maskínur eins og jarđsjár, eđa ţá DNA-rannsóknir, AMS-greiningar og strontíum-mćlingar svo eitthvađ sé nefnt.
En stóđ ein stćrsta bygging Norđurlanda á miđöldum, 1800 fermetrar ađ flatarmáli, virkilega á Íslandi? Ég leyfi mér ađ efast um ţađ, líkt og ég gerđi ţegar ég frétti af inúítakonum og fílamanninum á Skriđuklaustri, sem og margri annarri bábilju (sjá t.d. hér, hér, hér og hér) sem hefur komiđ úr smiđju Steinunnar Kristjánsdóttur gegnum árin. En klaustur getur ţó hćglega hafa veriđ á ţessum stađ, ţađ útilokar mađur ekki fyrr en hefđbundnar fornleifarannsóknir fara fram.
Konan á klukkunni, ljótt dćmi um frćđilega vangetu í íslensku klausturrannsókninni.
Á FB Monasticism in Iceland birtist fyrr í ár afar furđulega tilgáta sem virđist nú orđin af stađhćfingu, sem ekki gefur ástćđu til kinnrođa. Ţađ sýnir mér ađ ţeir sem ađ rannsóknunum standa fjalli um rannsóknarefni sín af mjög mikilli vanţekkingu. Í ţessu tilfelli er ţađ ekki blessuđ jarđsjáin sem notuđ er til ađ ná uppljómun.
Kirkjuklukka ein, sem á okkar dögum er varđveitt í Helgafellskirkju er til umrćđu. Myndir hafa birst af henni í ritröđinni Kirkjur Íslands. Einn nemandi Steinunnar, Vala Gunnarsdóttir, uppgötvar fyrr í ár, ađ mynd sem sett hefur veriđ í ţađ mót sem bjallan var steypt međ sýni Katrínu af Aragon, fyrstu eiginkonu Hinriks 8. Skrifađi hún um skođun sína til sérfrćđings erlendis, sem ekki svarađi (sjá hér). Sjá nokkrum dögum síđar var Katarín af Aragon samt komin í Fréttatímann:
Steinunn segir einsetu og klausturlíf hafa veriđ notađ sem undankomuleiđ frá hagsmunahjúskap. Hún vinnur nú ađ ţví ađ skrá allar minjar úr klaustrum á Íslandi frá kaţólskum tíma og ţegar hefur fundist kirkjuklukka sem er merkt sjálfri Katrínu af Aragon, fyrstu eiginkonu Hinriks áttunda Englandskonungs.
Á FB íslensku monasticistanna er ţví nú einnig slegiđ föstu ađ myndin sýni Katrínu af Aragon sem andađist áriđ 1535. Ţví til stuđnings er ţví haldiđ fram ađ á merkinu sjáist rós Tudor-ćttarinnar, ćttar Hinriks, og granatepli tákn ćttar Katrínar.
Hortus Conclusus
En nú vill svo til ađ konan á myndinni sem situr viđ lestur er sýnd međ geislabaug. Katrín af Aragon hefur aldrei veriđ tekin í heilaga manna tölu. Einnig má benda klausturrannsóknarfólkinu á, ađ rósin sem Tudor-ćttin notađi var mjög algeng gerđ skjaldamerkjarósar. Slíkar rósir sjást m.a. á legsteinum og innsiglum án ţess ađ ţćr hafi nokkuđ međ Tudor-ćttina ađ gera. Reyndar var rós Túdorćttarinnar rauđ, en rós hreinleikans tákns Maríu meyjar var hvít. Nú er myndin á bjöllunni vissulega ekki í lit, en nokkuđ víst ţykir mér ađ ţarna sitjir hún María mey viđ lestur i Hortum Conclusum, sem ég bendi klausturfólkinu á ađ lesa um hér sér til gangs og halds, ţví greinilegt er ađ ţađ er ekki vel ađ sér í guđfrćđi miđalda eins og miđaldafornleifafrćđingar verđa ţó ađ vera.
Í ţessum lokađa garđi gerđu menn sér á miđöldum í hugarlund ađ María Mey hafi beđiđ erkiengilsins Gabríels. Í garđinum voru hin fallegustu tré, blóm og ávextir og rósir. Ţar var brunnurinn sem greint var frá í GT, Ljóđaljóđuum 4:12 Lokađur garđur er systir mín, brúđur, byrgđur brunnur, innsigluđ lind,("Hortus conclusus soror mea, sponsa, hortus conclusus, fons signatus"), sem og í Ljóđaljóđunum 4:13 Laut ţín sem garđur af granateplum, međ gómsćta ávexti, henna og nardus. Á miđöldum trúđu menn ţví ađ einhyrningur tölti í ţessum himneska garđi sem sótti sér fyrirmyndir í GT (lesiđ endilega öll erindin í Ljóđaljóđum 4). Voru gyđingar ekki alveg eins og íslenskir sauđabćndur af góđum framsóknarćttum?
Hve fögur ertu, ástin mín, hve fögur,
og augu ţín dúfur
undir andlitsblćjunni.
Hár ţitt er sem geitahjörđ
sem rennur niđur Gíleađfjall,
2tennur ţínar ćr í hóp,
nýrúnar og bađađar,
allar tvílembdar
og engin lamblaus.
María var vitaskuld í Paradís, Edens garđi. Allt eru ţetta tákn Maríu Meyjar. Hinn lokađa garđ reyndu menn svo ađ skapa á jörđu í klausturgörđum. Kannski hefur veriđ einn slíkur á Ţykkvabć upp á 1800 fermetra og hví ekki smáreitur ađ Helgafelli?
Tígulmyndađi ramminn kringum myndina af Maríu á bjöllunni á Helgafelli er einmitt stílfćrt gerđi kringum garđinn og hún situr fyrir framan birgđan brunninn og innsiglađa lindina, sem af og til eru sýnd sem gosbrunnur, og hún les og les. Hún las mikiđ á ţessum biđtíma sínum. Ţađ virđist geta veriđ gosbrunnur bak viđ Maríu, en mögulegt er einnig ađ ţađ sé Turn Davíđs, sem einnig greinir frá í Ljóđaljóđum og sést hann einnig oft á málverku frá hámiđöldum ţar sem María er sýnd í garđinum.
Granatepliđ táknar á myndmáli miđalda og endurreisnartímabilsins ađ hún sé ţunguđ. Granatepliđ var einnig tákn eđa allegoría fyrir kirkjuna sem safnar sama ţeim sem trúa (međ vísun til berjanna/frćjanna í frćbelgnum), og á síđmiđöldum er granatepliđ stundum sýnt í hendi Jesúbarnsins og táknar hiđ nýja líf sem fórnađ er fyrir mannkyniđ.
Madonna della melagrana eftir Sandro Botticelli (d. 1510). Botticelli kunni vitaskuld myndmál (ikonografíu) trúar sinnar betur en flestir. Hér sjáum viđ Maríu og ávöxt hennar. Rósin og granateplin eru tvö af fjölmörgum táknum, attributum, hennar. Ţađ er tilviljun ađ Henrik 8, sem notađir rós í innsigli sínu kvćntist Katrínu sem notađi granatepliđ á ćttarskyldi sínum. Sumir telja einnig ađ Botticelli hafi málađ myndina hér fyrir neđan af Granateplakristi, en hún er ađ minnsta kosti eftir ítalskan samtímamann Botticellis.
María drekkur vatn úr hinum birgđa brunni og innsigluđu lind úr ţýskum glerbikar og hefur greinilega borđađ granatepli. Ţarna er María í mörgum hlutverkum. Myndin er ţýsk eftir hinn svo kallađa Meister des Frankfurter Paradiesgärtleins.
Ţess má enn fremur geta, ađ Marteinn Lúther notađi einnig sem merki sitt hvíta rós (vitaskuld Tudor-rós) sem var međ rautt hjarta í miđjunni sem á var kross. Allt voru ţetta kaţólsk tákn sem Lúther endurnotađi, enda hafđi Lúther veriđ kaţólikki. York-ćttin á Englandi notađi einnig hvíta rós í merkjum sínum.
Katrín af Aragon, sem andađist áriđ 1535, birtist vitaskuld ekki á málmsteypumynd á kirkjuklukku sem búin hefur veriđ til áriđ 1547. Katrín var engum hugleikin í Niđurlöndum, ţar sem klukkan er ađ öllum líkindum steypt 12 árum eftir dauđa hennar. Samband hennar viđ Hinrik var úr sögunni og hann margbúinn ađ gifta sig aftur, skaufinn sá. Bjallan er einföld, lítil Maríubjalla.
Mislestur?
Ţađ er dýrlingur á myndinni, og er kirkjuklukkan á Helgafelli líklega friđarklukka, ef dćma skal út frá orđunum DA PACEM DOMINE IN DIEBVS NOSTRIS MDXLVII sem ţýđir: Gef ţú Drottinn friđ á vorum dögum - 1547.
Klausturliđiđ, sem fćr styrk frá RANNÍS, heldur ţví einnig fram ađ á hinni hliđ bjöllunnar standi HG. Ţetta er einfaldlega ekki rétt. Ţar stendur HC, sem mér ţykir mjög líklegt ađ sé skammstöfun fyrir Hortus Conclusus. Friđarbjöllur báru oft áletrunina DA PACEM DOMINE IN DIEBVS NOSTRIS. Mér sýnist á öllu ađ Klausturrannsóknin hafi ekki starfsmenn sem ţekkja til epigrafíu, áletrunarfrćđi, miđalda. Viđ háskólann í Árósum ţurfti ég á 9. áratug síđustu aldar ađ fara í próf í ţeim frćđum til ađ fá kandídatsgráđu. Í Gautaborg fór slík kennsla ekki fram, tel ég mig vera fullvissan um.
Ekki ćtla ég ađ hafa ţessa kennslustund lengri, ţví ekki er ég međ prófessorsembćtti í HÍ, og tek mjög hátt tímakaup fyrir meiri visku úr birgđum brunni mínum. En í stađ ţess ađ rannsaka máliđ niđur í kjölinn, ţá hoppar starfsfólk HÍ og rannsókna vel styrktra af RANNÍS beint út í galgopalegar tilgátusmíđar og innihaldslausar hugaróra um ađ klukkan sé táknrćn fyrir atburđi á Helgafelli skömmu fyrir 1550. Ţađ hefđi nú eitthvađ veriđ sagt í sama skóla ef prófessor HHG hefđi leyft sér slík vinnubrögđ. En á okkar tímum ţegar friđurinn er úti, er ţađ ekki sama hvort mađur er séra Jón eđa síra Gunna.
Vangaveltur Klausturverja um kirkjuklukku ţessa, sem líklegast var steypt í Niđurlöndum eđa Ţýskalandi áriđ 1547, og um ađ hún tengist atburđum í klaustrinu ađ Helgafelli eru vćgast sagt stórfurđulegar. Steinunn skrifar: "Val myndefnisins á bjöllunni er sérstakt en var vafalaust úthugsađ. Gćti myndefni ţessarar litlu saklausu bjöllu sýnt fram á mikinn mótţróa á Helgafelli viđ hina nýju trú sem var ađ ryđja sér rúms í landinu?" - Spurningar eru góđar, en ţegar menn svara spurningum sínum sjálfir án mikilla eđa djúpra athugana, og hlaupa síđan međ svörin í blöđin til birtingar í alhćfuformi er frćđimennskan rokin út í veđur og vind.
Á fornleifafrćđin á Íslandi ađ vera teoretísk módelafornleifafrćđi eins og hún var einu sinni kennd sem allra fjarstćđukenndust viđ t.d. Gautaborgarháskóla, hinum gamla háskóla Steinunnar - eđa á fornleifafrćđin á Íslandi ađ byggja á frćđimennsku sem nýtir sér allar heimildir, ritađar, málađar, heimspekilegar, trúarlegar sem og jarđfundnar, hér á landi og annars stađar? Menn ţurfa ađ ţekkja biblíuna. Ţađ ţýđir ekkert ađ vera herskár trúleysingi í fullu í kynjafrćđum og skíta á helg rit, ef mađur ćtlar ađ setja sig inn í hugarheim miđalda.
Hvort vilja menn facts eđa fiction? Fornleifafrćđin er ekki skemmtiatriđi, ţótt hún sé vissulega oft skemmtileg. Ţađ er ekki hćgt ađ slengja hverju sem er út, órannsökuđu, sérstaklega ekki ef ţađ er einungis gert til ađ lappa upp á fréttaleysiđ í sumarleyfinu eđa til ađ kćta fólk í leiđindum ţess, og alls ekki til ađ fá fleiri peningum frá opinberum sjóđum. En allt gengur víst á Íslandi. Ekkert kemur á óvart. AMEN
Meginflokkur: Kirkjusaga | Aukaflokkar: Fornleifafrćđi Miđalda, Klausturfrćđi | Breytt 23.8.2020 kl. 11:24 | Facebook
Athugasemdir
Ţiđ verđiđ, Vilhjámur, vitaskuld ađ fá ađ viđra sjónarmiđ ykkar og tilgátur (líka hún Steinunn) í fornleifafrćđinni og takast á um hugmyndir í skrifum, og ţetta eru spennandi úrlausnarefni; en ertu ekki býsna harđur út í Steinunni sem ţú segir hér "ekki međ neina menntun í miđaldafornleifafrćđi"? Er hún ekki doktor í fornleifafrćđi eins og ţú?
Hér hef ég fjallađ jákvćtt um frćđistörf hennar: Fróđlegt sjónvarpsviđtal um Skriđuklaustur og kaţólsk áhrif á Íslandi.
Jón Valur Jensson, 28.8.2015 kl. 17:51
Fornleifafrćđi miđalda er ađeins kennd í Árósum og Lundi, og nú ađ einhverju marki í Bergen. Ţar hefur Steinunn ekki haft viđkomu. Ég tel ţađ einkennilegt, ađ fólk sem stundar klausturrannsóknir ţekki ekki íkonografíu Miđaldakirkjunnar. Í námi mínu ţurfti ég t.d. ađ gangast undir 8 tíma skriflegt próf í íkonografíu, eftir vetrarnám í ţví. Viđ vorum ţrjú sem ţreyttum ţađ próf. Ţađ var eitt verk, sem átti ađ skýra, sem sýndi Gregor-messuna, og 4-5 spurningar. Einn samnemandi minn gekk út eftir 20 mínútur, annar eftir 30 mínútur. Ég hafđi veriđ svo heppinn ađ lesa um efniđ og var vel inni í ţví. Kennsla í Árósum til bifags (3. ára prófs) innihélt heilt ár um klausturfrćđi. Slíkt var ekki kennt í Gautaborg, ţar sem Steinunn lćrđi sín frćđi. Ţar var lengi ađeins kennd marxísk fornleifafrćđi, ţar sem íkónoblastík var frekar ídeólógían. Ţađ fyndna er ţó, ađ prófessorinn minn, Olaf Heymann Olsen, sem síđar varđ ţjóđminjavörđur Dana, var marxisti en kenndi hana aldrei. Síđar kom í ljós ađ hann hafđi veriđ njósnari Rússa í Danmörku á yngri árum.
FORNLEIFUR, 29.8.2015 kl. 01:24
Svo er Steinunni Kristjánsdóttur velkomiđ ađ skýra sitt mál hér, og svara gagnrýninni, sem ég tel réttmćtta og eđlilega.
FORNLEIFUR, 29.8.2015 kl. 03:53
Fróđlegt, Vilhjálmur! :)
Hitt ţykir mér reyndar ólíkindalegt, ađ "fornleifafrćđi miđalda [sé] ađeins kennd í Árósum og Lundi og nú ađ einhverju marki í Bergen," eins mikiđ og miđaldirnar eru rannsakađar í Evrópu og ţar á međal međ fornleifarannsóknum. Stunda ekki gamlar menningaţjóđir ţessa frćđigrein á háskólasviđi?
Jón Valur Jensson, 29.8.2015 kl. 11:12
http://www.hi.is/frettir/falkaorda_fyrir_rannsoknir_a_svidi_sogu_og_fornleifa
Fornleifur óskar Steinunni Kristjánsdóttur, sem aldrei er til viđtals ţegar frćđi hennar eru vegin og léttvćg fundin til hamingju međ illfyglisviđhengiđ. Nú eru menn krossađir fyrri lítiđ. Ef Siggi Einars á ađ skila krossinum vćri nú best ađ Steinunn geri ţađ líka, nema ađ fílamađurinn og inúítakonurnar á Skriđuklaustri fái líka kross.
FORNLEIFUR, 16.1.2016 kl. 15:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.