Wir sind wieder da! Ómenningarleg dönsk jól 2015.

20151216_120959.jpg

"Danir eru Ţjóđverjar sem tala skrítna ţýsku" hefur mađur svo sem heyrt Ţjóđverja segja um Dani. Ţađ ţykir Dönum vitaskuld ekki gott ađ heyra nágranna sína segja, enda er ţetta ekki alls endis satt.

Um ţađ bil 85% Dana eru hins vegar eins konar Ţjóđverjar á heljarţröm sem tala forna gerđ ţýsku og margir bera einnig ţýsk ćttarnöfn eins og Maack, Schram, Cortes og Bernhöft svo eitthvađ vel ţekkt sé nefnt. Vart er um ađ villast.

20151216_121040.jpg

Ţetta er mjög greinilegt fyrir ţessi jól í Kaupmannahöfn, sem líklega eru ţau ómenningalegustu sem ég man eftir. Nú er aftur hafin ţýsk innrás sem kemur upp um ţýskt eđli og uppruna Dana, og hvađ ţeir eru auđhlýđnir undir ţýskan herradóm og frekju.

Heilu Hollí-rassa-hía-hó ţorpin hafa risiđ á ţekktustu torgum Kaupmannahafnar, t.d. Kultorvet, Hřjbro-Plads og Kongens Nytorv. Íbúar ţar eru allir frá Ţýskalandi og híbýlin í ţýskum stíl, og eru álíka krćsileg og blanda af heiđarkofanum frá Schwartzwald og ţýskum útrýmingarbragga í Auschwitz. Kofarnir í Kaupmannahöfn eru allir međ opna búđ á einni hliđinni og ţar selur fátćkt fólk frá Austur-Evrópu alls kyns ţýskt jólasukk og svínarí, og ţađ ţrisvar sinnum dýrara en í Ţýskalandi.

Ţađ hefur svo sem lengi veriđ vitađ, ađ Danmörk liggur spennt innan ţýska Polka-beltisins og ţessi smekkleysa sniđugra sölumanna höfđar greinilega til margra Dana, sem ţykir ţetta bara "hyggeligt". Genin segja greinilega til sín.

20151216_130655b_1274488.jpg

En "Hver sin smag" eins" og Danir segja, og apa eftir Ţjóđverjum. Og svo rennur Herr  Stockhausen í hlađ beint undir verndara Kaupmannahafnar, Absalon biskup, sem getur ekki lengur öxi sína hreyft. Stockhausen kemur međ birgđirnar í Ţýskubúđir í Kaupmannahöfn og hlćr síđan alla leiđina í bankann. Danir eru enn og aftur snuđađir af frćndum sínum í suđri. Ţeir kaupa "jólagleđina" frá Stórevrópu á ţreföldu ţví verđi sem Ţjóđverjar borga fyrir hana. Ţađ er ekki bara Fräulein Merkel sem er mara á henni Evrópu um ţessar mundir. En nú skil ég af hverju danska ríkisstjórnin vill hirđa alla demantana af flóttafólki frá Sýrlandi. "Julen varer lćnge, koster mange penge", eins og gamall danskur jólasöngur upplýsir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Fyrir rúmum ţrjátíu árum síđan leit ég inn á veitingahúsiđ "Nyhavn 17" í Kaupmannahöfn og settist viđ borđ hjá ţremur eldri mönnum sem greinilega voru ađ halda upp á eitthvađ.

Eg hef líkt og ţú áhuga á hernáminu í Danmörku og kommst fljótlega ađ ţví ađ ţessir fremur virđulegu herrar voru reyndar fyrrverandi međlimir dönsku hersveitarinnar sem ađ áeggjan ţings og kóngs börđust viđ hliđ ţýskra brćđra sinna gegn bolsévikum á austur vígstöđvunum.

Einn ţessara manna var eitthvađ skyldur Maríu Markan og spurđi mig hvort ég ţekkti hana og gat ég glatt hann međ ţví ađ einungis fáum dögum fyrr hafđi mér hlotnast sá heiđur ađ sitja til borđs međ henni, auk Stefáns Íslandi í jóla kaffisamsćti á dvalarheimilinu Droplaugarstöđum.

Danir og Ţjóđverjar áttu annars í nánu og ágćtu samstarfi alveg til örlagavetrarins 42-43, ţegar stríđslukkan snerist til hins verra og voru ţví stríđshetjurnar úr "Frikorps Danmark" umsvifalaust sendir í harđneskjulegar stríđsfangabúđir í hernumdu Ţýskalandi ţegar ţeir sem sluppu lifandi úr ţeim hildarleik sneru heim.

Jónatan Karlsson, 20.12.2015 kl. 09:14

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Jónatan,ţú veđur í villu. Frikorps Danmark međlimir voru engar hetjur. Nú hef ég í tćpa ţrjá mánuđi setiđ og lesiđ dómana yfir ţeim hér í Kaupmannahöfn. Ţeir voru flestir litlir karlar, sama hvađa ţjóđfélagsstétt ţeir komu úr. Margir voru smákrimmar og nokkrir nauđgarar áđur en ţeir komust í hersveitina. Margir voru tćkifćrissinnar og enn fleiri stigu hreinlega ekki í vitiđ.Sömuleiđis kom ţađ mér á óvart hve ragir ţeir voru og veiklađir líkamlega og stundum andlega.

Margir ţeirra frömdu stríđsglćpi, t.d. í Bobruisk í Hvítarússlandi Veturinn 1942-43. Ţrír slíkir eru enn á lífi.

Ţú hefur lesiđ ţér rangt til. Ţeir SS-liđar sem dćmdir voru í Danmörku sátu flestir sína dóma í Danmörku og voru náđađir löngu áđur en ţeir höfđu setiđ allan dóminn. Ţeir sem framiđ höfđu alvarlegri glćpi og viđurkenndu ţađ, og voru teknir af Bretum eđa Bandaríkjamönnum, voru teknir af lífi manna SS-liđa frekar en upplýsingum um ađ ţeir sömu hefđu tekiđ ţátt í ađ drepa gyđinga. Einn mađur sem sjálfur sagđi frá ţví ađ hann hefđi tekiđ ţátt í morđum á gyđingum í fangabúđum var ekki dćmdur fyrir ţađ. Dönskum yfirvöldum var sama um gyđinga og mátu ekki eins líf t.d. gyđinga og líf Dana sem danskir SS-liđar myrtu. Dönsk yfirvöld vildu sem fćst vandamál hafa međ ţessa gallagripi, sem danskir Freikorpsmenn voru flestir. Ţađ skilur mađur á vissan hátt, en fćstir ţeirra sem frömdu verstu glćpina fengu dóma sem viđ hćfi. Litlir karlar, sem lítiđ gerđu af sér, gátu hins vegar fengiđ lengri dóma en morđingjar, t.d. vegna ţess ađ ţeir stálu reiđhjóli. Einn íslenskur međlimur Schalburg-sveitarinnar sem síđar eftir sinn dóm gerđist leigubílsstjóri í Reykjavík gat ţakkađ ţjófnađi í ráđhúsi á Sjálandi hve lengi hann sat inni, en ekki óţokkahćtti og siđblindu á öđrum sviđum.

Ţakka ţér fyrir upplýsingarnar um nasistana sem ţú hittir í Nyhavn fyrir rúmum 30 árum. Kannski er mögulegt ađ finna hver ţessi "ćttingi" Maríu Markans var. Margir Freikorps Danmark međlimir voru líka drykkjumenn fyrir og eftir stríđ og margir ţeirra frömdu glćpi í Nyhavn, dráp, uppljóstranir og annađ. Einn sem ţar framdi glćp, lagđist einnig á 12 ára stúlkubarn. Ţetta voru öđlingar.

Margir Freikorps Danmark liđar voru síđar fluttir eđa melduđu sig sjálfa í Division Wiking og frömdu glćpi ţar.

Ef ţér ţykja ţetta vera hetjur, er kannski eitthvađ ađ. Láttu líta á ţađ.

FORNLEIFUR, 20.12.2015 kl. 11:37

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ţessir ţrír fyrrverandi vopnabrćđur virtust vera allt annađ en drykkjumenn og reyndar fremur viđkunnalegir náungar. 

Ţú veist ţađ ađ fyrir 1943 voru svokallađir andspyrnumenn kallađir terroristar og ekki fyrr en á síđustu dögum stríđsins sem annar hver Dani ţóttist hafa tekiđ ţátt í andspyrnunni.

Annars eru stríđ yfirfull af grimmd og ógeđi á báđa bóga, ţó er sagt ađ sigurvegararnir skrifi söguna, en ţađ ćttir ţú reyndar öđrum fremur ađ vita.

Eftir ţví sem ég kemst nćst, ţá kom ţýska hernámsliđiđ t.a.m. fram af meiri kurteisi og aga gagnvart innfćddum Dönum, heldur en ţađ breska og enn fremur ţađ bandaríska gagnvart Íslendingum og sér í lagi kvenfólkinu. Ţú ćttir kannski ađ líta á ţađ. 

Jónatan Karlsson, 20.12.2015 kl. 16:55

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţjóđverjar myrtu Dani í stríđinu og fćrđu ţá í fanga- og útrýmingarbúđir. Svo samlíking ţín viđ Breta og Bandaríkjamenn á Íslandi á engan rétt á sér. Mikill fjöldi kvenna í Danmörku var í ástandinu. Ófá börnin urđu til vegna sambands Ţjóđverja viđ danskar konur. Lítill munur á ţví og "ástandinu" á Íslandi. Kurteisin sem ţú talar um - ţađ fór nú harla lítiđ fyrir henni. Ţađ voru til "feltmadrasser" (dýnur) í Danmörku líkt og á Íslandi og sumir karlar misnota slíkar konur. Ţađ getur ekki kallast kurteisi.

Grimmd síđari heimsstyrjaldar er einvörđungu hćgt ađ skrifa á reikning nasismans og Ţjóđverja, bandamanna ţeirra og međreiđarsveina. Annađ er sögufölsun.

FORNLEIFUR, 20.12.2015 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband