Konungleg jól í fátćku landi

stjani_number_four_1274539.jpg

Ef Íslendingar hefđu haldiđ tryggđ viđ danska konunga, vćrum viđ ţessa dagana líkast til ađ rífa demanta og eđalsteina af sjóreknum náum sýrlensks flóttafólks ađ ósk Bjálka höfuđmanns á Bessastöđum eđa Pinds jústítsráđs í Kaupmannahöfn.

Andi jólanna virđist mér hafa gleymst í Danaveldi og flestir virđast sjálfum sér nćstir um ţessar mundir. Slíkt gerist reyndar stundum ţegar gjafmildin hefur fariđ úr böndunum og menn eiga ekki í raun fyrir henni - eđa ţegar ölmusumóttakandinn er farinn ađ vera međ uppivöđslusemi og frekju og lýsa lítilsvirđingu sinni á hinum vestrćna heim sem hann leitađi upphaflega ásjár hjá. Íslendingar hafa hvorugt reynt og myndu líklegast segja eitthvađ ef ţeir fréttu í ofanálag, ađ nokkur hundruđ Íslendinga hefđu ekki ađgang ađ eigin salerni. Ţannig er ţví nefnilega fariđ í Danmörku samkvćmt síđustu fréttum af náđhúsaeign ţeirra. En ţannig var ţađ einnig áriđ 1999, og segiđ svo ekki ađ sagan endurtaki sig ekki. "Danskerne er pĺ rřven." 30.000 Danir geta ekki skitiđ í eigin skál. Viđ slíkt ástand er ekki nema von ađ drýgja verđi tekjurnar međ "auđćfum" ţeirra sem minnst mega sín. Menn eru vissulega gjafmildari öđlingar viđ förufólk í löndum eins og Íslandi, ţar sem ađ minnsta kosti má finna eitt vatnsklósett fyrir sérhvern rass og nokkur ađ auki fyrir bágstadda botna sem bjargađ hafa sér frá sveđjum og steinkasti í Barbaríunum sem heiđra hann Allann.

Svo minnst sé á steina. Mér hlýnađi um daginn um hjartarćtur er ég hádegisverđarhléi mínu brá mér inn á steinmyndasafniđ, Lapidariet, sem nú hefur veriđ komiđ fyrir í Kongens Bryghus. Starfsmenn safnsins höfđu fćrt fyrrum einveldiskonunga í jólabúninginn. Ţegar ég sá Kristján 4 međ jólasveinahúfuna sigađi ég gemsanum mínum áann og hugsađi međ mér, ađ verstu einokunarkonungar fyrri alda hefđu varla sýnt eins mikinn náriđilshátt og núverandi yfirvöld í Danmörku sýna alheimi öllum. En kannski er ţetta bara nátthúfa danskrar menningar, sem kóngsi er međ á steinrunnum kollinum. Hver veit? Jafnvel er ţetta hulinshúfa til ađ ţurfa ekki ađ vera bendlađur viđ nútímann. Stjáni IV var sjálfur góđur viđ minnihluta og bauđ gyđingum ađ búa í Glückstadt, ţví hann taldi víst ađ ţeir gćtu útvegađ honum gull og geimsteina. Hallgrímur Pétursson sem frćgur varđ af ţví ađ giftast konu sem kennd var viđ Tyrki, bjó einnig í Glückstadt, en Grímur var greinilega ekki eins hrifinn af innflytjendum eins og konungurinn í Kaupmannahöfn ef dćma skal út frá Passíusálmunum (sjá hér og hér).

Eitt veit ég ţó, ađ oft tala margir Íslendingar af mjög lítilli ţekkingu um danskt ţjóđfélag og sjá ekki í fljótu bragđi fátćkt ţess og ömurleika, fyrir tívolíum, Magasínum og d'Angleterre. Danskir Dagar og Jól geta veriđ mjög óhuggulegir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband