Víkingalottó Minjastofnunar

sver_rna_bjorns_vikings.jpgRÚV greindi frá ţví fyrr í morgun, ađ gćsaskyttur hafi fundiđ sverđ í Skaftárhreppi. Sverđiđ var samkvćmt fréttum afhent Minjastofnun Íslands kl. 10 í dag.

Á Minjastofnun var forstöđumađurinn ţegar búinn ađ halda ţví fram, áđur en hún fékk sverđiđ í hendur, ađ ţađ vćri frá 9. öld. Vel af sér vikiđ! (sjá hér)

Ţótt myndin á FB finnandans, Árna Björns Valdimarssonar, sé ekki góđ, verđur ekki séđ annađ af gerđ hjaltsins ađ sverđiđ sé alls ekki frá 9. öld. Ţađ er miklu frekar frá 10. öld og gćti jafnvel veriđ af gerđunum Q eđ Y, i tegundafrćđi norska fornfrćđingsins Jan Petersens og síđari sérfrćđinga, og ţví frá byrjun 11. aldar eđa jafnvel fyrri hluta miđalda. Ţađ sem mér ţykir helst benda til síđari hluta sögualdar eđa miđalda er ađ blađiđ hefur ekki mikla breidd. Ţetta sést ţar sem mađurinn á myndinni leggur ţađ á fingur sér. En hann gćti vitaskuld veriđ afar "fingralangur", svo puttarnir á honum eru ekki besti mćlikvarđinn sem völ er á.

Hvađ sem líđur aldrinum á brandinum, hefur Árni Björn vafalaust hlotiđ vinninginn í víkingalottói sumarsins. Ţetta er međ merkilegustu fornleifafundum ársins 2016. En vertíđinni er ţó ekki lokiđ.

P.s. Forstöđumađurinn sá ađ sér í fréttum á útvarpi (sjá myndskeiđ hér) og er hún nú búin ađ sjá ađ ţetta er sverđ af gerđ Jan Petersens sem kallast Q. Slík sverđ voru notuđ fram á 11. öld.

P.p.s. Í fréttum Morgunblađsins var myndskeiđ í dag, ţar sem halda mćtti ađ sverđiđ hefđi fundist í eđa viđ kumlateiginn í Hrífunesi. En ţar hafa rofnađ fram undan gjóskulögum nokkur kuml, áriđ 1958, 1982 og 2011 ef ég man rétt.  Vil nánari eftirgrennslan mína hjá stađkunnugum og mér fróđari mönnum kom ţó i ljós ađ fundarstađurinn er nokkra kílómetra frá Hrífunesi. Gćti veriđ ađ hér sé komiđ sverđ Una danska, fyrsta ESB-sinnans, en hann vildi koma landinu undir Noregskonung? Kvennamál hans voru einnig frekar gruggug og var hann víst ađ reyna ađ flýja frá stúlku sem hann hafđi barnađ, ţegar tengdafađir hans kálađi honum. Ţađ var ţarna nćrri er sverđi fannst af gćsaskyttunum. Sverđiđ er ţó líklegra ađ eigna syni hans, ef mađur er á annađ borđ farinn ađ stunda iđju fyrri kynslóđa fornfrćđinga. Sonur Una var Hróar Tungugođi. Enn líklegra er hins vegar ađ sverđiđ hafi tilheyrt barnabarni Una, en sá hét Hámundur halti og var mikill vígamađur samkvćmt Landnámu ... sama hvađ gerđarfrćđi Jan Petersens upplýsir. Norđmenn og Svíar (eins og Uni var víst) kunnu aldrei ađ skrifa fyrr en um 1500 og geta ţví ekki upplýst, hver átti vopnin. Ţađ af leiđandi finnum viđ ugglaust ekki nafn Una á hjaltinu.

viking-smiley_1291699.gif


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband