Dellufornleifafrćđi í tímaritinu Sögu

konan_a_klukkunni (2)

Fyrir tćplega tveimur árum var hér á Fornleifi gagnrýnd afar viđvaningsleg túlkun á merkum grip fornum, sem enn er notađur í Helgafellskirkju. Ţađ er kirkjuklukka frá 16. öld (á klukkunni er steypt áriđ 1547), en gagnrýni mín var sett fram í tengslum viđ klausturverkefni undir stjórn Steinunnar Kristjánsdóttur prófessors viđ HÍ. Sjá meira í grein minni frá 2015 sem ber heitiđ Klausturrannsóknin undir smásjá Fornleifs.

Ég sendi í ágúst 2015 Steinunni grein mína og álit á hlekk í tölvupósti, en setti einnig hlekkinn á smettiskruddu klausturverkefnisins sem kallast afar furđulegu nafni á ensku, Monasticism in Iceland.

Ég fékk ţví miđur engin viđbrögđ frá Steinunni, hvorki svör á blogginu ellegar á Facebook. Greinilega trúir Steinunn ruglinu í sjálfri sér líkt og svo oft áđur, ţví hún endurtók villurnar í greinarstúfi sem nýveriđ gaf út ásamt Völu Gunnarsdóttur í tímaritinu Sögu (LV:2017). Ţar er hvergi minnst á gangrýni mína á túlkun hennar (sem reyndar var upphaflega kölluđ uppgötvun nemanda hennar Völu Gunnarsdóttur) á klukkunni í Helgafellskirkju, sem höfundarnir skilgreina sem bjöllu.

Kirkjuklukkan nú sögđ spćnsk og sýna heilaga Barböru

Steinunn heldur ađ lítil mynd sem á klukkunni er, sem hún hefur ákveđiđ ađ sé spćnsk og ţađ án nokkurra haldbćrra raka, sýni tengsl viđ Katrínu af Aragóníu en ađ dýrlingurinn á myndinni sé heilög Barbara.

... en fyrst var ţađ Katrín (Catalina) af Aragon

Steinunn Kristjánsdóttir hélt hins vegar eftirfarandi fram áriđ 2015 á FB klaustursverkefnisins, sem einnig var til vonar og vara sett á FB Ţjóđminjasafnsins: 

Aftur á móti virđist sem ađ konan á myndinni eigi ađ vera Catherine af Aragon sem var drottning á Englandi árin 1509-1533. Hún var gift Henry VIII, en blómiđ á myndinni er merki Tudor ćttarinnar - Tudor rósin. Ţađ sem líkist ávexti er granatepliđ frá Granada og er ţađ skjaldarmerki ćttar Catherine. Catherine var mjög vinsćl drottning međal almennings á Englandi og var heittrúađur kaţólikki. Hún sýndi trú sína vel ţegar hún neitađi ađ skilja viđ Henry VIII ţegar hann hafđi hug á ađ giftast Anne Boyelin. Ađ lokum afneitađi Henry völdum páfans á Englandi og fékk hjónabandinu viđ Catherine lýst sem ógildu.

Katrín af Aragóníu hefur aldrei hlotiđ helgi. Konan á myndinni á bjöllunni gat ţví á engan hátt veriđ Katrín ţó Steinunn héldi ţví fyrst fram. Ţađ var ekki fyrr en 2011 ađ leikari og uppistandari í Georgíu í Bandaríkjunum hafđi samband viđ erkibiskup bandarískan og stakk upp á ţví ađ Katrín af Aragóníu yrđi tekin í dýrlinga tölu. Mađurinn, sem var atvinnulaus leikari, var greinilega ađ vekja athygli á sjálfum sér frekar en Katrínu (sjá hér). Katrín af Aragóníu hefur aldrei boriđ geislabaug á neinum myndum af henni. Ţađ hefđu Steinunn og Vala geta gengiđ úr skugga um án ţess ađ vera hiđ minnsta menntađar í miđaldafornleifafrćđi.

Í greininni í Sögu LV -1 2017 hefur sagan hins vegar umbreyst og ţróast örlítiđ í međförum óvenjufrjós ímyndunarafls Steinunnar, ţví nú heldur Steinunn ţví fram ađ dýrlingurinn á myndinni sé engin önnur en heilög Barbara. En Steinunn gleymir ţví, ţó hún hafi sjálf fundiđ hollenska Barbörumynd úr pípuleir í brotum á Skriđuklaustri, ađ heilög Barbara var iđulega sýnd međ pálmagrein í hćgri hendi. Ţađ fer nú lítiđ fyrir henni á myndinni á bjöllunni frá Helgafelli. Hvađ varđ af pálmagreininni Steinunn?

Granatepliđ í tengslum viđ Katrínu af Aragon.

Juan_de_Flandes_002

Höfundar greinarinnar um kirkjuklukkuna í Helgafellskirkju, Steinunn og Vala, héldu ţví upphaflega fram ađ granatepliđ sem sést á kirkjuklukkunni ađ Helgafelli sé hluti af ćttarskildi ćttar Katrínar. Enn er vađiđ í villu. Ţćr gleyma einnig ađ nefna ađ Katrín var fyrst lofuđ og gefin Artúri, bróđur Hinriks VIII. Foreldrar Katrínar voru Ferdinand II af Aragoníu (Aragónía liggur á norđaustur-Spáni víđs fjarri Granada) og Ísabella (Elísabet 1) af Castillíu.

Eftir ađ herir ţeirra hjóna höfđu endanlega ráđiđ niđurlögum á veldi Nasrid konunganna múslímsku (Imarat Gharnatah í Al-Andaluz sem stofnađ var 1230 e.Kr.), tóku hjónin sér af og til búsetu í höllinni Alhambra.

Nafn borgarinnar og hérađsins umhverfis var ekki Granada á tímum Nasrid ćttarinnar - heldur Gárnata (Karnatha) sem ţýđir hćđ útlendinganna á arabísku og vísar til ţess ađ gyđingar, sem fyrir múslímunum voru ávallt útlendingar og óćđri músílmönum, bjuggu í miklum mćli á ţeirri hćđ sem borgríkiđ fćr nafn sitt af. Borgin var reyndar einnig nefnd Gárnata al-Yahud á arabísku. Gyđingar í Granada, sem síđar flýđu í miklum mćli undan Ferdínandi og Ísabellu, m.a. til Portúgals og síđar til Hollands, voru rétt mátulega ţolađir af múslímum, ţví ţekking ţeirra, lćrdómur og hagleikur kom sér vel fyrir hina múslímsku herfursta, sem keyptu sér ţađ sem hugurinn girntist.

Granada var ţví ađeins hljóđmyndun af nafninu Gárnada. Ferdínand hinn kaţólski og Isabella spúsa hans, foreldrar Katrínu litlu og ófríđu, voru í furđu ćđiskenndu gyđingahatri sínu eftir ađ múslímar höfđu veriđ hraktir á brott úr Gárnata. Ţau hjónin gerđi allt til ađ koma ţeim í burtu og m.a. ţess vegna varđ Gárnata al-Yahud ađ Granada, fyrst og fremst međ vísun til Maríu Meyjar og ávaxtar hennar Jesús, og táknađi grantepliđ la granada á trénu el granado, á myndmáli miđalda og endurreisnartímabilsins ađ María sé ţunguđ. Granatepliđ var einnig tákn eđa allegoría fyrir kirkjuna sem safnar sama ţeim sem trúa (međ vísun til berjanna/frćjanna í frćbelgnum), og á síđmiđöldum er granatepliđ stundum sýnt í hendi Jesúbarnsins og táknar hiđ nýja líf sem fórnađ er fyrir mannkyniđ. Hins vegar var granatepliđ ađeins lítill hluti af skjaldamerki ćttar Katrínar áriđ 1492.

aragonhorenbout1

Katrín hljóp í spik sem hústrú Hinriks og fćddi honum engan karlkyns erfingja

Ţess ber ađ geta ađ ţegar Hinrik VIII var ađ reyna ađ losa sig viđ Katrínu, ţví hún gat ekki fćtt honum annađ en lífvana drengi og stúlkur en ađeins eina lifandi stúlku (Maríu). Karlstaulinn var einnig farinn ađ dađra viđ ađrar konur. Hann taldi ađ hjónabandiđ međ Katrínu vćri undir álögum og ađ bróđir hans Artúr hefđi í raun átt samfarir viđ Katarínu og ađ hún hafi alls ekki veriđ hrein mey ţegar Hinrik tók viđ henni og kvćntist.

Hinrik VIII leitađi m.a. ráđa hjá sefardískum (spćnskum) rabbínum búsettum í Modena á Ítalíu til ađ losast undan hjúskaparheitunum. Hann taldi gyđinga geta lagt til frumkristin rök fyrir ţví ađ hann fengi veittan skilnađ. Í guđfrćđi Sefaradim-gyđinga var fjölkvćni leyft og skilnađur gerđur auđveldari en hjá ţýskum gyđingum. En hann gat ekki kallađ til Englands gyđinga ţví ţeir höfđu veriđ bannađir ţar í landi síđan 1290. Ţess vegna lét hann kalla til Englands guđfrćđing einn, kristnađan gyđing Marco Raphael ađ nafni, til ađ fćra sér ţćgileg rök úr lögmáliđ gyđinga. Hinrik útvegađi sér m.a. Talmúd til til ađ leita raka og vísdóms til ađ losa sig viđ Katrínu. Hann vissi greinilega hvađ fór í taugarnar á Katrínu af Aragon og foreldrum hennar (sjá t.d. hér), sem voru međal svćsnustu gyđingahatara, kaţólskra sem sögur fara af.

Ekki fór mikiđ fyrir granateplinu í skjaldamerki konungsćttar spćnsku. Fađir Ferdínands II var farin ađ kalla Granada hluta af spćnska konungsríkinu áriđ 1475. En sigur ţar var víst mest í munninum á kóngsa. Granatepliđ var ţó ekki tekiđ upp sem merki Granada-ríkisins fyrr en eftir fullnađarsigur sonarins yfir Nasrid konungunum. Ţá var ávexti Maríu Meyjar, komiđ fyrir í skjaldamerki konungsćttarinnar í mýflugumynd og reyndar fyrst á gullmynt, svo kölluđum exelentum /exelente de Granada), sem hafin var slátta á áriđ 1497. Hins vegar er ţađ alrangt ađ granatepliđ hafi veriđ skjaldamerki ćttar Katrínar líkt og Steinunn hélt upphaflega fram áriđ 2015.

2028605l

Granatepli á tveimur greinum var merki Granada eftir 1492 og sést fyrst neđst á hinum konunglega skildi á myntum frá 1497. Á Skjaldamerki Katrínar á Englandi, međan ađ hún var drottning, fór sömuleiđis lítiđ fyrir granateplinu, sem upphaflega var kaţólskt tákn fyrir Jesús, barn Maríu meyjar.

2000px-Coat_of_Arms_of_Catherine_of_Aragon.svg

 

Myndin á Helgafellsklukkunni sýnir í raun Maríu mey

Ég taldi til margt í grein minni áriđ 2015 sem útilokar ţađ algjörlega ađ konan á bjöllumyndinni sé Katrín af Aragon líkt og Steinunn hélt upphaflega fram. Ţađ helsta er ađ konan á myndinni sem ég tel vera Maríu mey er međ geislabaug. Hún er ţví helg kona. Rök mín fyrir ţví geta menn lesiđ í grein minni frá 2015, sem Steinunn afneitar. Ég tel einni ólíklegt ađ bjallan sýni heilaga Barböru.

En nú er Katrín, sem yfirmađur klaustursverkefnisins hélt upphaflega fram ađ vćri á myndinni á klukkunni, orđin ađ Barböru í heimatilbúinni dýrlínatölu Steinunnar Kristjánsdóttur. Eitt af táknun (attribútum) Barböru er vissulega turn. Ef ţađ er turn sem sést hćgra megin viđ dýrlinginn en ekki gosbrunnurinn sem oft er sýndur á helgimyndum af hinum umlukta garđi hortus conclusus, ţá gleymir Steinunn ţví sem ég ritađi henni til hjálpar fyrir tveimur árum síđan: Táknrćnn turn Davíđs konungs í Jerúsalem (Hebr. Mevo Dovid Melech) stendur einnig i hortus condlusus í miđaldamyndum af ţessum forláta garđi. Ţađ er ekki bara Barbara sem sýnd er međ turn. Stundum er turninn í garđi Maríu sýndur sem gosbrunnur.

Áletrunin á bjöllunni H C sem Steinunn les sem H G stendur fyrir Hortus Conclusus (sjá grein mína frá 2015). En Steinunn telur ţađ vera upphafsstafi klukkusteypumannsins - sem ţá hefur kannski veriđ einhver Hector Gonzalez, ţví Steinunn hefur nú gert bjölluna spćnska án nokkurra raka nema ţeirra ađ ónafngreindur ađili á Englandi hafi haldiđ ţađ.

Ađ bjallan sé spćnsk eins og Steinunn lćtur sér detta í hug í grein sinni í Sögu er út í hött. Íslendingar voru á engan hátt í verslunarsamböndum viđ Spánverja á 16. öld. Hlutir frá Spáni berast fyrst óbeint til Íslands á 17. öld. Ensk gćti bjallan veriđ, en engar hliđstćđur eru til á Bretlandseyjum. Líklegast er ađ bjallan sé úr Niđurlöndum eđa frá Ţýskalandi, en ekki er hćgt ađ útiloka Bretlandseyjar.

Í byrjun 16. aldar og um miđja öldinar voru majúsklar (stórir bókstafir á öllum bókstöfum orđa í áletrunum (epigrafíu) aftur komnir í tísku. Bjallan var einmitt steypt á ţeim tíma, áriđ 1547. Lag bjöllunnar minnir nokkuđ á bjöllur frá ţví fyrir og um 1200. Slíkt lag kom aftur í tísku um tíma í Ţýskalandi.

Í Ţýskalandi hafđi Lúther einnig gert bćnina sem hefst á orđunum DA PACEM DOMINE IN DIEBVS NOSTRIS (sem er ađ finna á bjöllunni á Helgafelli) ađ sínum orđum og samdi m.a. sálm sem hann kallađi Verleih uns Frieden gnädiglich, sem byggir á ţessari gömlu kaţólsku morgunbćn.

Tveir möguleikar eru hugsanlega fyrir ţví ađ prófessor viđ HÍ virđi ađ vettugi athugasemdir frá kollega sem er sérmenntađur í kirkjufornleifafrćđi og miđaldafrćđum, sem Steinunn er alls ekki.

Ţeir eru ađ:

1) Steinunn hafi afhent Sögu greinarstúf sinn áđur en ađ ég gagnrýndi skođun hennar og sendi henni.

2) Hún virđir ekki ţekkingu annarra og er enn á ţeirri skođun ađ hún hafi rétt fyrir sér um túlkun sína á kirkjuklukkunni á Helgafelli.

Ţađ skiptir einu hvađa skýringu mađur velur. Ritstjórn Sögu er til háborinnar skammar. Ritstjórarnir ćttu ađ hafa frćđilegt bolmagn til ađ sjá ađ greinin inniheldur fjölmargar villur, vangaveltur og stađhćfingar í stađ frćđilegra raka, og hefur greinin ţví takmarkađ frćđilegt gildi. Ritstjórar eiga vitaskuld ađ kynna sér hvort ađrir hafi ritađ um sama efni.

Tímaritiđ Saga virđist í einhverri frćđilegri lćgđ og getuleysinu er greinilega fagnađ međ ţví ađ setja greinarstúf međ alvarlegum rangfćrslum fremst í tímaritiđ og nota myndefniđ fyrir greinina sem kápumynd. Myndin á kápunni er álíka óskýr og tilgátur Steinunnar. Ljósmyndirnar međ greininni eru einnig í hrćđilega bágum gćđum. Spyrja mćtti, hvort ađ í tísku sé á Íslandi ađ hylla fáfrćđi og vitleysu, ţar sem ógrunduđ persónuleg skođun háskólaprófessors međ skáld í maganum sé meira virđi en frćđileg rök undirbyggđ međ dćmum?

Höfundar greinarinnar í Sögu vitna í blogg á vefsíđu The Museum of London, ţar sem Vala Gunnarsdóttir hefur sett inn fyrirspurn. Engin svör hafa borist Völu nema frá mér á ţeirri síđu (Sjá hér).

Greinilegt er ađ mýtufornleifafrćđi á upp á pallborđiđ á Íslandi (sjá t.d. grein mína hér á undan um túlkun fornleifa í Stöđvarfirđi). Ţađ er líkast til tímanna tákn á Íslandi. Formóđir fílamannsins og fóstra eskimóakvennanna og annars rugls (sjá t.d. hér, hér, hér um alla tíđ, hér, hér, hér og hér) hefur einnig hlotnast fálki međ slaufu. Ţađ er víst víđar verđbólga en í spilltum fjármálum Íslands eđa ferđamannaplokkinu.

Leitiđ, og ţér munuđ finna...

Ef Steinunn Kristjánsdóttir hefđi í raun og veru sökkt sér niđur í frćđin í stađ ţess ađ vera á eintómu fjölmiđlatrippi međ ţvćlukenndar tilgátur, hefđi henni, fyrir ritun hneisulegrar greinar sinnar í Sögu, veriđ kunnugt um prýđisgóđa frćđigrein eftir Hope Johnston:

CATHERINE OF ARAGON'S POMEGRANATE, REVISITED. Transactions of the Cambridge Bibliographical Society, Vol. 13, No. 2 (2005), pp. 153-173 (sjá  http://www.jstor.org/stable/41154945).

Ţá hefđi prófessorinn getgjarni vitađ ađ rós og granatepli voru myndmál margs annars á 16. öld en hjónabands Arthúrs og Katrínar - eđa síđar Hinriks og sömu Katrínar. Ţessa grein ćttu ritstjórar líka ađ hafa fundiđ og međ henni getađ bent Steinunni á villur hennar. Ţađ fer greinilega lítiđ fyrir frćđilegri getu á Sögu. Kannski kannast ritstjórarnir ekki viđ Google?

2017-07-07 (1)

Viđ látum hér í lokin meistara Bob biđja fyrir okkur og hringja klukkum sínum fyrir fremsta grillufangara íslenskrar fornleifafrćđi. Henni er vitaskuld leyfilegt ađ svara fyrir sig. En hingađ til hefur ekki veriđ neinn vilji hjá Steinunni ađ gera ţađ nema ţá á bak viđ tjöldin. Ţögnin og yfirklór hefur hentađ henni betur ţegar yfirlýsingarnar í fjölmiđlunum reyndust vera dómadags rugl. En nú hefur hún hins vegar fengiđ tímabundiđ sérleyfi á rugliđ í sér međ grein í hinu virta tímariti Sögu. Ţađ er allt annađ og mun alvarlegra mál en ađ vera međ delludreif í gúrkutíđinni á fjölmiđlum.

Bobbi á bjöllunni í Japan áriđ 1997. Ţetta er einfaldlega ekki hćgt ađ gagnrýna.

 

Sjá fyrri grein um efniđ hér


Ť Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla ť

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Minnir mig á eina tengingu sem viđ ćttum ađ ţekkja međ tilvísun til maríu sem rósar. Lo how a rose e're blooming, sem sungiđ er hér um öll jól.

https://youtu.be/g458-jXkbpU

Jón Steinar Ragnarsson, 8.7.2017 kl. 01:31

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sálmurinn er ţýskur frá 15. Öld.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.7.2017 kl. 01:43

3 Smámynd: FORNLEIFUR

 Rétt er ţađ Jón Steinar. Menn hćttu ekki ađ dýrka Maríu eftir siđbót. Es ist ein Ros entsprungen heitir víst sálmurinn á ţýsku og er María ţar kölluđ Röslein og Jesús Blümlein. Er ekki til íslensk ţýđing?

FORNLEIFUR, 8.7.2017 kl. 07:04

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Lesendur góđir: Skođiđ einnig https://de.wikipedia.org/wiki/Stuppacher_Madonna.

FORNLEIFUR, 8.7.2017 kl. 07:20

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ aldin út er sprungiđ, er íslenska ţýđingin.

https://youtu.be/e22P5ykzHns

Jón Steinar Ragnarsson, 8.7.2017 kl. 08:15

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Íslenski textinn er eftir Matthías Jochumsson. Upphaflega útsetning lagsins er fyrir kór og lagiđ nýtur sín best. https://www.youtube.com/watch?v=Ru0JYOBre7Y

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.7.2017 kl. 14:33

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

https://www.youtube.com/watch?v=Ru0JYOBre7Y

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.7.2017 kl. 14:35

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Innilegar ţakkir Sigurđur Ţór. Ég hlusta á ţetta um jólin.

FORNLEIFUR, 8.7.2017 kl. 18:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband