Klaustriđ og Gunnar

Fornmenjagarđur

Óska ber menningarsetrinu ađ Skriđuklaustri í Fljótsdal, ja öllum Íslendingum, til hamingju međ nýja fornminjasvćđiđ sem opnađ verđur á 500 ára vígsluárstíđ klaustursins sem er eftir nokkra daga. 

Varla hefur ţađ fariđ framhjá nokkrum, ađ miklar fornleifarannsóknir hafa fariđ fram ađ Skriđuklaustri og ekki hefur heldur veriđ sparađ á reikningi yfirlýsingagleđinnar. Um tíma mátti skilja, ađ Skriđuklaustur hefđi veriđ hospítal fyrir ínuitakonur frá Grćnlandi, (í ţá tíđ er íslenska heilbrigđiskerfiđ var annálađ), og jafnvel konu međ "fílamannseinkenni", sem var kallađur Paget sjúkdómur (sem sumir halda í óráđi ađ hafi hrjáđ Egil Skallagrímsson). Ţađ er auđvitađ allt bölvuđ vitleysa, eins og var t.d. líka tilfelliđ međ franskan pening sem fannst á Skriđuklaustri og örvarodd sem sagđur var af lásboga og margt fleira. 

Fyrir utan hinn netta fornmenjagarđ, sem nú er búiđ ađ hanna á Skriđuklaustri, og sem er til sóma, hafa fornleifarannsóknirnar ţar haft ákveđiđ skemmtanagildi fyrir ţjóđina í gúrkutíđ undanfarinna sumra. Ekki er ţó öllum atriđunum lokiđ. Nú vantar grand fínaliđ, ţar sem fremstu embćttiskonur landsins leggja blessun sína međ nćrveru sinni.

Hugsýn Skriđa

 

Ţessi ekki ófína teikning af hugsýn manna af ţví hvernig klaustriđ hafi litiđ út, er hreint út sagt kjánaleg. Ekki hef ég séđ neitt í fornleifunum eđa í sparsömu myndefni aldanna á eftir sem bent getur til kirkju eins og ţeirrar sem er sett fram í ţessari hugslettu. Ţetta er hugmynd sem ég býst viđ ađ komi út í bók um rannsóknirnar, sem ég hlakka til ađ sjá. Kannski er búiđ ađ leiđrétta eitthvađ ađ hinum glannalegum yfirlýsingum sem hafa skemmt allslausum fornleifafrćđingum eins og mér hinn síđari ár.

Gunnar Gunnarsson

Ég tel  persónulega nokkuđ víst, ađ kirkja á Skriđuklaustri hafi aldrei litiđ svona út. Ég er reyndar jafnviss um ţađ og ađ Gunnar Gunnarsson rithöfundur, sem ađ sjálfsögđu er heiđrađur á bćversku sveitasetri sínu á Hérađi, var brennandi og ósvífinn nasisti, ţótt ţví sé ćvinlega stađfastlega neitađ og engar heimildir ađ finna um slíkt á heimasíđu Skriđuklausturs eđa í fórum íslenskra menningarvita sem hafa ritađ sögu hans í greinum eđa bókum.

Eins og ég hef leyft mér ađ leiđrétta alvarlegar meinlokur sem upp hafa komiđ í Skriđuklaustursrannsóknum, leyfi ég mér ađ nefna eina eđa tvćr heimildir um hve atkvćđamikill Gunnar Gunnarsson var, og mikilsmetinn félagi, í nasistasamkundunni Nordische Gesellschaft. Sem dćmi má nefna, ađallega ţar sem ţeir sem mest hafa skrifađ um Gunnar hafa misst af ţví , ađ veturinn 1936-37 hélt félagiđ 75 fundi og jafnmörg erindi voru flutt á ţeim. Ţriđjungur allra erindanna, eđa 25 talsins, voru flutt af engum öđrum en Gunnari Gunnarssyni, bćndasyninum frá draumsýnarlandinu Íslandi. Félag, sem m.a. gaf út tölublađiđ Rasse, notađi skáld frá Íslandi sem ađalsprautuna á samkomum sínum. Ţess má geta ađ Heinrich Himmler sat í stjórn Nordische Gesellschaft.

Fornleifafrćđingar teikna gjarna prófíla af viđfangsefnum sínum. Íslendingar eru hins vegar enn ekki búnir ađ sjá hinn sanna prófíl Gunnars Gunnarssonar, ţrátt fyrir dođrant Jóns Yngva Jóhannssonar um Gunnar (2011). Hann kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ Gunnar Gunnarsson hafi ekki veriđ nasisti.

Međan nasistar brenndu bćkur á torgum, héldu ţeir bókasýningu, (les áróđurssýningu), í Kaupmannahöfn í september 1937. Ţar komu allir ţeir sem mćtur höfđu á nasismanum og ţeim helstu var bođiđ  í ţýska sendiráđiđ í Kaupmannahöfn, ţar á međal Gunnari Gunnarssyni,  "bóndasyni", enda Gunnar vel styrktur af ţessu sendiráđi 3. Ríkisins. Ţetta kom fram í tímaritinu Norden, sem nasistar gáfu út.

Gunnar 3
Gunnar horfir til veđurs 1938. Hann var hvorki vísari né víđsýnni en ţađ, ađ hann sá friđsamlega vinda blása frá Ţýskalandi.

 

Gunnar Gunnarsson bankađi upp á hjá Adolf Hitler í Berlín í byrjun árs 1940 og fékk einkafund. Sömuleiđis óskađi  hann sama ár eftir ţví ađ lesa upp úr verkum sínu fyrir ţýska hermenn. Hann ćtlađi karlgarmurinn í samkeppni viđ Marlene Diedrich um hylli.  En samt geta menn veriđ ađ neita ţví ađ hann hafi veriđ nasisti. Hvađ ţarf til? Halda menn ađ ađeins ţeir sem hafi starfađ í útrýmingarbúđum nasista hafi veriđ nasistar?

468px-Bundesarchiv_Bild_146-1969-067-10,_Alfred_RosenbergHeinrich_Himmler

Himmler og Rosenberg yfirmenn Gunnars í Nordische Gesellschaft

Samstarfsmenn Gunnars í Nordische Gesellschaft gerđu útrýmingarbúđirnar ađ veruleika. Gunnar ritađi einum ţeirra, Alfred Rosenberg, forstöđumanni Nordische Gesellschaft eftir 1933, bréf áriđ 1938, ţar sem hann lýsir ánćgju sinni yfir innlimum nasista á Austurríki. Gunnar skrifađi:

"Hrćsni hinna gömlu Friđarpostula veldur mjer meiri hugarćsingu, en hitt, hvernig Ţýskaland fór nú ađ ráđi sínu."

Ţetta hefur Rosenberg örugglega ţótt vćnt ađ heyra, en hann var hengdur i fyrir stríđsglćpi  áriđ 1946. Svo furđar ţađ frćđimenn af yngri kynslóđinni á Íslandi, ađ setuliđ bandamann á Íslandi hafi rannsakađ húsakynni Gunnars Gunnarssonar og heimsótt hann á Skriđu.

Hvern er veriđ ađ reyna ađ plata, eđa vill fólk láta plata sig? Af hverju geta rithöfundar eins og Böđvar Guđmundsson og Einar Már Guđmundsson ekki séđ nasistann í Gunnari Gunnarssyni. Af hverju er hann stikkfrí. Ađrar ţjóđir dćmdu vćgđarlaust listamenn ţá sem höfđu gert hosur sínar grćnar gagnvart 3. ríkinu. Á Íslandi fengu menn sem dufluđu viđ nasismann stórriddarakross međ stjörnu.

Gunnar sagđi ţetta í viđtali viđ á Gads Danske Magasin áriđ 1938:

„Ég er ekki stjórnmálamađur, en minn stuđningur viđ Ţýskaland varđ til á ţann hátt, ađ mér fannst ađ ţađ vćri vansćmandi ađ međhöndla mikilhćfa ţjóđ eins og Ţjóđverja á ţann hátt sem gert var í Versailles og Genéve. Ég hef veriđ nálćgur og horft á Ţjóđverja í ţeirra ýtrustu neyđ, ţar sem allur fjöldi fólksins hálfsvalt og hafđi varla klćđi til ađ hylja međ nekt sína. Og ég hef séđ Ţjóđverja rísa upp undir hinni nýju forystu međ ađdáunarverđum krafti og öđlast frelsi, ţađ frelsi sem viđ Norđurlandabúar vorum fyrstir til ađ syngja lof. Auđvitađ eru ţćttir ţróunarinnar, sem ég hefđi óskađ öđruvísi, en - ţađ er svo auđvelt ađ dćma og fordćma [...] Viđ Norđurlandabúar teljum okkur skylt ađ framfylgja réttlćtinu, en ţađ verđur ađ vera hlutlaust. Viđ hefđum t.d. ekki átt ađ taka sćti í Alţjóđasambandinu sem fullgildir ađilar, međan hinn stóri nágranni okkar í suđri átti einungis rétt á helmingsţátttöku, menningarţjóđ sem hefur gefiđ okkur svo mikilvćg andleg verđmćti í tímanna rás [...] Ég trúi í raun og veru á friđarvilja Ţjóđverja ..."

Ţetta sýnir okkur kannski bara ađ Gunnar var vitlaus og einfaldur bóndason? Ţađ held ég ekki ađ Gunnar Gunnarsson hafi veriđ.

Er Gunnar hafđi veriđ á einum af fyrirlestraferđum sínum í Ţýskalandi 1940, ţar sem hann trauđ upp í ađ minnsta kosti 40 borgum og bćjum, náđi dagblađiđ Berlingske Tidende tali af honum. Gunnar greindi frá viđdvöl sinni hjá Hitler:

„Já, ég rćddi persónulega viđ ríkiskanslarann. Hitler rćđir mjög blátt áfram og eđlilega viđ gesti sína, rétt eins og ţar röbbuđu saman góđir kunningjar. Og umrćđuefniđ eru sömu hlutir og atburđir og - kringumstćđur - sem koma okkur öllum viđ. Hann minntist á hinar miklu byggingarframkvćmdir um allt ríkiđ sem nú lágu niđri vegna stríđsins, og hann sagđi, ađ auđvitađ hefđi hann aldrei óskađ stríđs sem mundi raska hinni miklu ráđgerđ hans um uppbyggingu Ţýskalands."

Fyrr á 20. öldinni hafđi Gunnar reyndar einnig heillast af Stalín, hinum stóra böđlinum, sem hann hitti sem blađamađur í Moskvuborg áriđ 1927.

Veđur einhver í villu um, hvers konar karl Gunnar Gunnarsson var? Nei, hann var ekkert edjót! Hann var blindur nasisti.

15773935200633996488

Ţessi feiti, ljóti morđingi, Hinrich Lohse, kom međ Gunnari Gunnarsyni af fundinum međ Hitler 20. mars áriđ 1940:

Der isländische Dichter Gunnar Gunnarson wurde im März 1940 vom Führer und Reichskanzler empfangen. Gunnarson und der Leiter der Nordischen Gesellschaft, Gauleiter [Hinrich] Lohse, verlassen die Reichskanzlei (geleitet von einem Offizier der Leibstandarte SS Adolf Hitler);

Ljósmynd mun vera til af ţessum merka viđburđi. Hinrich Lohse bar ábyrgđ á morđum á gyđingum í Lettlandi, bćđi á ţarlendum gyđingum og öđrum. Alveg er ég viss um ađ svona upplýsingar séu ekki tiltćkar á Gunnarsstofu á Skriđuklaustri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hörđ ályktun hjá ţér, dottore!

Auđblekktur hefur Gunnar Gunnarsson bersýnilega veriđ -- enn ein áminningin um, ađ afburđamönnum (slíkur var hann, rétt eins og Hamsun) ber aldrei ađ trúa og treysta blint. En ađ hann hafi veriđ harđsvírađur nazisti -- og ađhyllzt ţar međ racistahugmyndir ţeirra, viđurstyggilegt Gyđingahatur, ofsóknir og útrýmingarherferđ og ţá hugmynd ađ Ţjóđverjar hefđu rétt til ađ valta yfir allar sínar nágrannaţjóđir -- hygg ég ađ sé bćđi ósannanlegt og í ósamrćmi viđ veruleikann.

Ţađ grófasta, sem ég hef séđ frá honum í nazistíska átt, er í raun ţessi ummćli hans um hertöku Austurríkis, sem var vitaskuld svívirđileg, enda ađdragandinn glćpsamlegur af Ţriđja ríkisins hálfu. En fróđlegt vćri ađ sjá samhengi ţeirra ummćla, ţ.e. meira úr ţeim (ég á ekki bók Yngva).

Ţú talar hér í bloggi á hinni vefsíđunni um "blinda ást Gunnars Gunnarssonar á nasismanum," en ćtli ţađ sé ekki rétt ađ tala um ást hans á Ţjóđverjum/Germönum og hlálega blindni gagnvart nazista-valdhöfunum, ekki sízt vegna "friđunar" (í krafti einrćđis) og virkjunar atvinnulífsins, raunar ađ miklu leyti vegna hervćđingar.

Svo held ég ađ ţú segir ekki allt hér, sem segja ţarf um fund hans og Hitlers.

Ciao.

Jón Valur Jensson, 16.8.2012 kl. 21:50

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Oder : Mit freundlichem Gruß !

Jón Valur Jensson, 16.8.2012 kl. 21:52

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Hér er heimildin sem ţú spyrđ um, og er hún ekki fengin hjá Yngva. Sumt af ţessu hef ég fengiđ úr nýlegri danskri kandídatsritgerđ um Nordische Gesellschaft.

Ef eitthvađ meira er til um fund Gunnars viđ Hitler, ţćtti mér, og vonandi forstöđumönnum Skriđuklausturs sem ekki greina frá neinu slíku www.skriđuklaustur.is, vćnt um ađ heyra ţađ.

Arrivederci a (per) Lei, signore Giovanni

Miđvikudagur 27. Apríl 1938.

MORGUNBLAĐIĐ

Gunnar Gunnarsson skrifar um sameiningu Ţýskalands og Austurríkis í brjefi til „Nordische Gesellschaft" í Lübeck, kemst Gunnar Gunnarsson skáld,  svo  ađ orđi: Leyfiđ  mjer fyrst    láta í   ljós  gleđi  mína  yfir hinum mikla viđburđi,  sameiningu    Austurríkis    viđ    Ţýskaland. Ţjer vitiđ, ađ jeg hefi um langt skeiđ  litiđ  á ţessa sameiningu, sem sjálfsagđa. Nú get jeg óskađ yđur hjartanlega til hamingju   međ   ţađ,      ţetta gerđist jafn fljótt og raun varđ á — og ađ ţađ gerđist á friđsamlegan hátt. Hjer voru menn dálítiđ vandrćđalegir og skildu ţetta ekki! Menn höfđu í fullri alvöru   trúađ    ţví,        ţýskir menn  í   Austurríki,   sem  vildu hverfa   heim    til    Ţýskalands, vćru   ađeins   lítill   minnihluti. —   Getur   mađur   vćnst   skilnings af mönnum, sem ekki vita betur?  Mikiđ veđur var gert út af „ofbeldinu", sem austurrísku  ţjóđinni  hafi  veriđ sýnt, og órjettinum, sem henni hafi veriđ gerđur. En ekki var talađ um ofbeldi og órjettlćti, ţegar Austurríki var á sínum tíma hindrađ  í  ţví, ađ sameinast Ţýskalandi. Hrćsni hinná'gömlu „friđarpostula" veldur mjer meiri hugarćsingu,  en hitt, hvernig Ţýskaland fór nú ađ ráđi sínu".Sjá einnig hér http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1235827

FORNLEIFUR, 16.8.2012 kl. 22:44

4 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég veđa ađ taka undir međ Jóni Val. Gunnar var áreiđanlega ekki hlynntur gyđingamorđum og öđrum ódćđsverkum nasista. Um innlimun Austurríkis er ţađ ađ segja, ađ alveg yfirgnćfandi stuđningur var viđ hana međal alls almennings í Austurríki (ađ gyđingum frátöldum, ađ sjálfsögđu), enda er Austurríki í raun ađeins eitt af gömlu ţýsku ríkjunum, sem vegna stjórnmála, sögu og af ýmsum öđrum ástćđum var ekki sameinađ öđrum hlutum Ţýskalands 1870-71.

Vilhjálmur Eyţórsson, 16.8.2012 kl. 22:46

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Vilhjálmur, Gunnar las örugglega verk Rosenbergs og greinar Himmlers, svo honum má hafa veriđ ljós skođun ţeirra á gyđingum, og ekki andmćlti Gunnar henni svo ég viti til.

Eins og skođun sumra Austurríkismanna er í dag, sýnist manni ţví miđur ađ margir ţeirra sakni meira landa síns, Hitler, en gyđinganna sem ţeir myrtu í sameiningu. 

Var fađir ţinn nokkuđ í Nordische Gesellschaft? Hér er heimild sem nefnir hann http://homepages.uni-tuebingen.de/gerd.simon/ChrSchweizer2.pdf heimild 19390504, bls. 14.

FORNLEIFUR, 16.8.2012 kl. 23:13

6 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Eins og pabbi sagđi oft: „Sannur aríi er grannvaxinn eins og Göring, hávaxinn eins og Göring og ljóshćrđur eins og Hitler“. Hann vildi aldrei koma nálćgt nasistum eđa nasimsma yfirleitt og ömurlegur rógur ađ bera slíkt upp á hann. Hann var hins vegar, svipađ og Gunnar Gunnarsson alls ekki óvinveittur Ţjóđverjum sem slíkum óháđ öllu nasistahjali.

Vilhjálmur Eyţórsson, 16.8.2012 kl. 23:30

7 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég meinti ađ sjálfsögđu Hávaxinn eins og Göbbels.

Vilhjálmur Eyţórsson, 16.8.2012 kl. 23:31

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Göring var nú ekki beinlínis grannvaxinn á efri árum!

(Ţađ átti miklu fremur viđ um vćskilinn Hitler, sjá neđar. En var hann ljóshćrđur???!)

Herman Göring

Jón Valur Jensson, 17.8.2012 kl. 02:24

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Sjáiđ frekari upplýsingar um foringjann sem fylgdi Gunnari Gunnarssyni til Hitler áriđ 1940, sem ég hef bćtt viđ grein mína hér ađ ofan.

Fornleifafrćđingar grafa víđa, enda hefur sá sem ţetta skrifar unniđ í nokkur ár fyrir Simon Wiesenthal Center í Jerúsalem.

FORNLEIFUR, 17.8.2012 kl. 06:59

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott hjá ţér, dr. Vilhjálmur.

Jón Valur Jensson, 17.8.2012 kl. 11:47

11 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég tek líka undir međ Jóni Val, full gróft hjá ţér ađ tala um hann sem blindan nasista.

Ég hnaut um nýyrđi hjá ţér, a.m.k. man ég ekki eftir ađ hafa séđ ţađ áđur; "hugsletta". Flott orđ

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.8.2012 kl. 12:48

12 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Laxnes var hins vegar blindur kommúnisti lengi framan af og hálf óhugnanlegt hversu lengi hann afneitađi ţví ekki.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.8.2012 kl. 12:50

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Jú, Gunnar, ég held ađ nafni ţinn hafi veriđ frekar blindur í trúnni.

Hugsletta er ađ ţví ég held ég ekki nýtt orđ. En ég tek ţó heiđurinn fyrir ţađ ef enginn vill eiga hann. Ég fć nefnilega oft hugslettur.

Laxness er allt önnur saga, en auđvitađ afneita menn öllum feilnótum sem ţeir hafa slegiđ međ verstu böđum heims. Ţetta var óheppilegt fyrir ţá báđa, greinda og frábćra listamenn. En ţeir höfđu veilu ţegar kom ađ trúnni á mátt og megin mannsins í útópíunum.

FORNLEIFUR, 17.8.2012 kl. 13:17

14 identicon

Ekki vissi ég ađ Gunnar var í fyrirlestrarferđ í Ţýskalandi og talađi viđ Hitler áriđ 1940 eftir ađ stríđiđ byrjađi, vissi ađ hann hafđi hitt Hitler fyrir stríđ.

Ingimundur Kjarval (IP-tala skráđ) 19.8.2012 kl. 21:54

15 Smámynd: FORNLEIFUR

Ingimundur, ţeir sem eiga ađ segja okkur sögu Gunnars, á stofnun sem er rekin fyrir peninga skattgreiđenda, hafa nú ekki veriđ ađ ota ţessum upplýsingum ađ okkur. Ţađ sem menn vilja ekki heyra, uppgötva menn ekki.

Bókmenntafrćđingurinn sem ritađi ćvisögu Gunnars, er heldur ekki sagnfrćđingur. Hann kann líklega ekki ađ fara međ svona heimildir, og hefur líklega ekkert veriđ ađ ómaka sig viđ ađ leita ađ ţeim ef hann hefur veriđ sama sinnis og Böđvar Guđmundsson, Einar Már Guđmundsson (og auđvitađ Skyum Nielsen)

FORNLEIFUR, 20.8.2012 kl. 10:41

16 Smámynd: Jón Valur Jensson

Eruđ ţiđ ţá ađ segja, ađ Gunnar Gunnarsson hafi hitt Hitler TVISVAR ađ máli?

Jón Valur Jensson, 20.8.2012 kl. 18:22

17 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekki hef ég sagt ţađ! En kannski vćri vert ađ rannsaka ţađ. Gunnar hitti líka Himmler og Alfred Rosenberg, enda voru ţeir yfirmenn Nordische Gesellschaft.  Honum ţótti vćnt um nasismann honum Gunnari.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.8.2012 kl. 23:04

18 identicon

Ţakka ţér fyrir hamingjuóskirnar varđandi minjasvćđiđ hér á Skriđuklaustri og vertu ćtíđ velkominn hér á stađinn til ađ frćđast um klaustriđ og Gunnar Gunnarsson. Viđ gćtum meira ađ segja sagt ţér eitt og annađ um Ţýskalandstengsl Gunnars ţó ađ seint lćri sá sem alfróđur er. Hér hefur aldrei veriđ fariđ í grafgötur međ ađ Gunnar hafi hitt Hitler eftir ađ styrjöldin hófst og fariđ margar ferđir til Ţýskalands á tíma Ţriđja ríkisins. Hvort ţađ gerir hann ađ nasista verđa menn ađ gera upp viđ sig sjálfir. Viđ bćđi segjum frá ţessu í leiđsögn okkar og síđan hanga hér uppi veggspjöld um ţetta og inni á heimasíđunni eru meira ađ segja upplýsingar um Ţýskalandstengslin.

http://skriduklaustur.is/~skridukl/index.php?option=com_content&view=article&id=72%3Agunnar-og-tyskaland&catid=36%3Alifshlaupie&Itemid=62&lang=is

Ég skil eiginlega ekki hvernig ţađ hefur fariđ framhjá jafn glöggskyggnum manni og ţér, Fornleifur, ađ hér ríkir ekki sú ţöggun og ţögn sem ţú vilt vera láta.

En endilega heimsćktu okkur í Fljótsdalinn viđ tćkifćri og ég skal bjóđa ţér upp á kaffibolla og kökusneiđ međan viđ köfum ofan í líf og verk Gunnars Gunnarssonar.

Skúli Björn Gunnarsson

forstöđumađur Gunnarsstofnunar á Skriđuklaustri

Skúli Björn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 21.8.2012 kl. 10:47

19 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott hjá Skúla Birni !

Jón Valur Jensson, 21.8.2012 kl. 23:54

20 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Skúli Björn, ég hef vissuleg séđ upplýsingar ykkar um Gunnar og mér finnast ţćr ekki nćgilegar. Ţiđ eruđ t.d. ekki međ myndina af ţví er Gunnar kemur af fundinum međ Hitler 20. mars 1940, eđa lýsingu á ţví hvađ Gunnari fannst um ţann fund. Hćgt vćri ađ bćta úr ţví.

Ýmsar ađrar myndir eru ţarna áhugaverđar á síđunni, t.d. ţar sem Gunnar situr međ konu og manni. Hún er sögđ heita "Sammelroth" á myndinni, en hún hét reyndar Ellen Schwarz-Semmelroth og var svćsinn nasisti, ritstjóri NS Frauenwarte, kvennablađi međ áróđursefni nasismans, m.a. um kynţáttastefnu. Kannski hefur frú Gunnarsson fengiđ ţetta blađ og lesiđ í stađ ţess ađ sökkva sér í Familens Journal eđa Hjemmetheima í Danmörku? Eiginmađur Semmelroth var heldur ekki af verra taginu, Dieter Schwarz, sem gaf út bćkur eins og , ţessa og ţessa sem Jóni Vali ćtti sértaklega ađ líka.

Myndin af "Gunnari međ ađdáendum sínum" er frá ţví eftir stríđ.

Svo má vera ljóst ađ "Dr. Müller" á mynd 5 og 6 er ekki einn og sami mađurinn. Áhugasamir lesendur gćtu hugsanlega spurt, hverjir ţeir Wronski, dr. Müller og Skovsen (Skousen?) voru, og hvađ Gunnar var ađ bauka međ ţeim? Eđa kannski er ég einn Íslendinga um ađ vilja vita ţađ?

Blunck sem situr međ Gunnari og Frau Semmelroth var hins vegar vel ţekktur í samtíđ sinni og mćlti á 4. áratugnum gegn stefnu nasista gegn gyđingum sem ţjónađ höfđu (dyggilega) í herjum ţjóđverja í Fyrri heimsstyrjöld. Annars var hann mikill nasisti, ţó ekki flokksbundinn Sjá hér.

En Gunnar hitti miklu fleira og valdameira fólk í Ţýskalandi á mörgum ferđum sínum ţangađ. Viđ getum rćtt ţađ yfir kaffibollanum og stríđstertu, ţegar ég kemst til Íslands nćst. Ég hef nú ekki veriđ mikiđ austur á Hérađi nýlega, og held jafnvel ađ ég hafi veriđ ţar síđast kringum 1990. Svo tími er til kominn. En ég sel ekki eins vel og Gunnar, svo langt gćti orđiđ ţangađ til ég fć ferđatćkifćri.

Og hver veit, kannski tek ég Jón Val Jensson međ mér í vísitasíu ţá, svo hann geti stenkt vígđu vatni á klaustriđ.

FORNLEIFUR, 22.8.2012 kl. 08:44

21 Smámynd: FORNLEIFUR

Og enn eitt atriđi fyrir kaffiđ á Skriđu: Eutiner Dichterkreis, sem Gunnar tilheyrđi, var samkvćmt nýrri rannsókn ađ: dieser eine Vereinigung war, die sich „bewusst den Zielen der NS-Regierung“ untergeordnet habe und „in Hinsicht auf seine Ursprünge, Selbstdarstellung, Erzeugnisse und Angehörigen als nationalsozialistisch zu bezeichnen“ ist.

Ţú kemst ekkert undan ţví, Jón Valur. Skáliđ Gunnar Gunnarsson var nasisti.

FORNLEIFUR, 22.8.2012 kl. 09:35

22 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég verđ ađ svara ţér seinna, en ţú hefur ekki sannfćrt mig ennţá, doktor! Verđ a.m.k. fyrst ađ líta á ţetta, ţegar tćkifćriđ gefst til. Hef heldur ekki tíma núna til ađ ath. hvađa bćkur ţetta eru sem ţú fullyrđir ađ mér ćttu ađ líka!

Jón Valur Jensson, 22.8.2012 kl. 12:00

23 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţegar ţú hefur tíma, Jón, sérđu ađ eiginmađur konunnar sem situr međ Gunnari á ljósmynd Gunnarsstofnunar skrifađi ómerkilegt rit um hve vondir kaţólikkar, gyđingar og frímúrarar voru. Eitt rita sinn kallađi hann Die Grosse Lüge des politischen Katholizismus. Ţú sérđ vonandi, hvers eđlis Eutiner Dichterkreis var.

FORNLEIFUR, 22.8.2012 kl. 14:05

24 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég hef nú lesiđ ţessa Wikipediu-grein í heild um Eutiner-skáldahópinn, ţ. á m. ţađ sem ţar er sagt um róttćkar ályktanir kanadíska frćđimannsins Lawrence D. Stokes um hann, en ennţá sé ég enga sönnun fyrir ţví, ađ Gunnar hafi veriđ nazisti, enda er ţađ hvergi fullyrt ţar beinlínis um hann, ţótt sumir félagsmannanna hafi jafnframt veriđ félagar í nazistaflokknum. Viđ ţurfum grjótharđar sannanir, doktor!

Jón Valur Jensson, 22.8.2012 kl. 20:05

25 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţú veist sem sagt betur en L.D. Stokes, sem er sérfrćđingur í Eutiner-hópnum.

Ţú villt greinilega ađrar skilgreiningar á ţví ađ vera nasisti og međhlaupasveinn ţeirra en flestir ađrir hafa. Kemur ţađ ekki á óvart, og dćmi ég ţar út frá trúarstefnu ţinni. Kaţólikkar í Póllandi eru enn ađ dreifa gyđingahatri. Kaţólikkar hjálpuđu stríđaglćpamönnum ađ fela sig og kaţólikkar frömdu ófyrirgefanlega glćpi gegn mannkyninu og gyđingum í aldarađir. Mórall sumra kaţólikka er mér óskiljanlegur.

En mórall margra Íslendinga er líka einkennilegur. Á Íslandi í dag er alls kyns gyđingahatur. Menn lepja upp slepjuna úr Passíusálmunum og vinstrimenn eru fullur af hatri í garđ Ísraelsríkis og ţar á međal góđir kaţólikkar. Vinstri grćnir og Samfylkingarmenn lesa Passíusálmana í kirkjum og eru stikkfrí í trúleysinu til ađ geta lesiđ ósómann. Íslendingar vildu ekki trúa sekt stríđsglćpamanns sem bjó á Íslandi og dó ţar áriđ 1992. Íslenski Rauđi Krossinn tók ţađ ekki í mál ađ hjálpa öđrum í stríđshrjáđri Evrópu en Íslendingum, sumum ţeirra nasistum sem unniđ höfđu í fangabúđum nasista. Á Íslandi var svo mikiđ útlendingahatur ađ gyđingar sem fluttu til landsins ţorđu ekki ađ segja frá uppruna sínum; fengu fölsuđ fćđingarvottorđ til ađ börn ţeirra ţyrftu ekki ađ ţjást. 

Vandamáliđ er, ađ Íslendingar telja sig betri en ađra... Ţess vegna telur t.d. Einar Már Guđmundsson ástćđu til ađ segja Dönum frá ţví ađ Gunnar Gunnarsson hafi ekki veriđ nasisti, án ţess ađ geta fćrt fyrir ţví nokkur rök. En sumir á Íslandi töldu líka ađ Stalín hefđi veriđ guđ.  

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.8.2012 kl. 06:12

26 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ef L.D. Stokes fullyrđir einhvers stađar sérstaklega um Gunnar -- og međ rökum eđa heimildum -- ađ hann hafi veriđ nazisti, ţá skal ekki standa á mér ađ samţykkja ţá fullyrđingu hans. En ekki hefur ţú tilfćrt slíkan vitnisburđ frá Stokes, Vilhjálmur, og engar skýrar sannanir sé ég ennţá fyrir ţessari áherzlu ţinni.

Og fráleitt er af ţér ađ blanda kaţólsku minni inn í ţetta, eins og ţú gerir ţó hér. Enga samúđ hef ég međ gömlu Gyđingahatri sumra Pólverja -- veit vel, ađ Gyđingahatur var ţar landlćgt međal sumra, en sjálfur er ég mikill međhaldsmađur Gyđinga og Ísraela, eins og ţú átt ađ vita. Skrifađu ţví ekki ţvert ţér um upplýstan hug ţinn í ţví efni, vinur.

Ég fer hér ekki út í söguleg atriđi, sem ţú setur fram međ alhćfingum, og ekki kemur mér neitt viđ andúđ vinstri róttćklinga hér á Ísrael; ég hef jafnlítiđ álit á ţeim og ţú.

En ranglega hefurđu ađ mínu mati túlkađ Passíusálmana, ţeir eru ekki andgyđinglegir frekar en Jóhannesarguđspjall, sem er skrifađ af Gyđingi.

Vel má vera, ađ Einar Már Guđmundsson hafi engin rök fyrir ţví, ađ Gunnar Gunnarsson hafi ekki veriđ nazisti, en ţađ gerir GG samt ekki sjálfkrafa ađ nazista. Til ađ telja hann hafa veriđ ţađ ţurfum viđ RÖK og ótvírćđar HEIMILDIR. Er ţađ ekki í takt viđ ţínar vísindaađferđir, doktor minn?

Jón Valur Jensson, 23.8.2012 kl. 17:44

27 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég myndi hrósa ţví sem meiri háttar frćđafundi, ef ţú kćmir fram međ ný gögn í ţessu máli, sem leiđa myndu sannleikann í ljós, hver sem hann vćri, jafnvel ţótt mér vćri enginn fögnuđur í hug ađ vita (hugsanlega) ađ G.G. hefđi veriđ ótíndur nazisti.

Jón Valur Jensson, 23.8.2012 kl. 17:48

28 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eitt er ađ menn hafi hrifist af útópíum á frumskeiđi ţeirra og vissulega gerđu ţađ margir međ Nasismann. Ţá vissi enginn til hvers hann leiddi, hvađ ţá 1938.  Ekki er hćgt ađ fjalla í ljósi sögunnar sem ekki var fyrirséđ ţá. Annađ er svo hvort Gunnari snerist hugur í ađdáun sinni ţegar hinar myrku stađreyndir urđu opinberar.  Er eitthvađ til sem sýnir ađ Gunnari hafi snúist hugur síđar? Ef ekki, ţá var hann líklegast Nasisti eins og eldheitir Stalínistar á Íslandi kvikuđu aldrei frá lofsöng sínum um ţann morđhund. Ef hinsvegar svo var, ţá er líklegast ađ hann hafi einfaldlega veriđ blindur og auđtrúa bóndastrákur sem hélt ađ Evrópa og ţýskaland sći enda á aldalöngum hremmingum.

Mér dettur oft í hug ESB sinnar samtímans í svona samanburđi. Hvar skyldu ţeir enda í ljósi sögunnar ţegar feita frúin syngur?  Eru ţeir kannski bara samskonar brjóstumkennanleir einfeldningar? Ég held ţađ.

Ég sé engan grunn til ţess ađ ćtla ađ Gunnar hafi hatađ Gyđinga eđa viljađ kalla dauđa yfir ţá milljónir annarra sakleysingja.  

Viđ skulum sjá hvađ kemur út úr kaffisamsćtinu á Klaustri Villi. Ţiggđu ţađ bođ.  

Jón Steinar Ragnarsson, 2.9.2012 kl. 05:50

29 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvađ áttu annars syndir feđranna ađ erfast í margar kynslóđir samkvćmt trú ţinni? Sjö sinnum sjö eđa sjö sinnum sjötíuogsjö? Man ţađ ekki, en ţetta virđist ţó vera ríkjandi ţema í ţankaganginum varđandi ţennan harmleik. Ég hef allavega séđ ţig sekann um hann.

Let it go.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.9.2012 kl. 05:55

30 Smámynd: Jón Valur Jensson

Athyglisvert innlegg frá Jóni Steinari --- en ekki nć ég ţessari feitu frú syngjandi!

Jón Valur Jensson, 2.9.2012 kl. 06:12

31 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţarna var ég ađ svara fyrra innleggi Jóns Steinars, hafđi ţá ekki séđ ţađ síđara (og síđra!).

Jón Valur Jensson, 2.9.2012 kl. 06:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband