RÚV - MENNING og svo kallađar Fornmynjar?

Steinka

RÚV hefur nýlega tekiđ upp á ţeim menningarauka ađ lita "menningarfréttir" međ fjólubláum lit og prenta menninguna á gular síđur. Ađ minnsta kosti á netinu. 

Í dag er á vef Ríkisútvarpsins frétt međ fyrirsögnina Segir siđbótina hafa veriđ afturför. Greint er frá nýrri bók Steinunnar Kristjánsdóttur um klaustur á Íslandi, ţar sem hún eignar sér og fornleifafrćđinni niđurstöđur sem löngu hafa veriđ ţekktar. Greinin byggir vćntanlega á viđtali viđ Egils Helgasonar á Kiljunni ţann 18.10. 2017.

Án ţess ađ hafa lesiđ bók Steinunnar, hefur mér sýnst innlegg hennar í klausturfrćđin afar ţunn, og hef ég ekki skafiđ utan af skođun minni á ţví. Steinunn hefur enga menntun, nema sjálfsmenntun, í fornleifafrćđi miđalda, og kemur ţađ greinilega niđur á rannsóknarstörfum hennar.

Hér, hér, hér, hérhér, hér, hér og hér má lesa gagnrýnar greinar frćđimennsku Steinunnar, sem á oft á tíđum er vćgast sagt furđuleg. Ekki býst ég viđ ţví ađ hún svari gagnrýninni í nýrri bók sinni. Hún hefur ekki séđ sér ţađ fćrt hingađ til. Ţögn fáviskunnar er stundum eina vopniđ.

Ég er enginn verndari siđbótar og Lútersku fram yfir kaţólsku. Ég hef hins vegar numiđ kirkju- og klaustur(fornleifa)frćđi og veit hvađ ég tala um.

FORNMYNJAR??

Fjólublái litur RÚV á menningarfrétt hefur lítiđ bćtt, eđa ćtti ég ađ skrifa "lýtiđ". Undir mynd af einum af uppgröftum Steinunnar stendur: Bók Steinunnar er afrakstur marga ára rannsóknarvinnu á "fornmynjum."

FORNMyNJAR nýttOrđiđ "fornmynjar" er vafalaust ćttađ frá menningarblađamanni RÚV. Hafa íslenskir fornleifafrćđingar ekki enn lćrt ađ krefjast ţess ađ lesa ţađ yfir sem íslenskir blađamenn blađra um.

Ekki einu sinni orđiđ fornminjar er rétt međ fariđ ţegar kemur ađ frásögn af fornleifafrćđum Steinunnar Kristjánsdóttur.

Í lok fréttarinnar sem ekki bođar gott fyrir lestur bókar Steinunnar kemur ţetta rugl fram:

Klaustrin söfnuđu vissulega ađ sér auđ og eitthvađ var um spillingu innan ţeirra, en Steinunn telur ţó ađ vegna mikilvćgs hlutverks ţeirra sé ekki rétt ađ tala um siđaskiptin sem umbćtur. Ţađ sem gerist síđan er ađ Danakonungur tekur yfir eignir klaustranna og umbođsmenn hans setjast á stađina. „Ţjóđkirkjan í dag er náttúrulega rekin fyrir ţessar jarđir, sem voru teknar yfir viđ siđaskiptin."

Ef Steinunn hefđi lesiđ sér eitthvađ smárćđi til, hefđi hún komist ađ annarri niđurstöđu. Í frásögn af Fundi nefnda ríkis og kirkju um kirkjujarđir í dóms- og kirkjumálaráđuneytinu 10. janúar 1997, sem m.a. byggđi á lćrđu áliti Kirkjujarđanefndar 1984, kemur greinilega fram, ađ Steinunn veđur í villu. Kirkja og ríki komust ađ niđurstöđu, sem sagnfrćđingar og ađrir fróđir einstaklingar hafa veitt ţeim. Áriđ 1997 kom eftirfarandi fram í Frásögn af fundi nefnda ríkis og kirkju um kirkjujarđir í dóms- og kirkjumálaráđuneytinu 10. janúar 1997, ţar sem íslenska ríkiđ og ţjóđkirkjan gerđu međ sér samkomulag um kirkjujarđir og launagreiđslur presta og starfsmanna ţjóđkirkjunnar. Í 4. grein a í ţessu samkomulagi stendur orđrétt:  

Klausturjarđir: Fram kemur í álitsgerđ kirkjueignanefndar frá 1984 ađ ekki verđi séđ ađ íslenska kirkjan eigi nú neina lagalega kröfu til klausturjarđanna. Engar jarđir í umsjá ríkisins falla nú undir hugtakiđ klausturjarđir.

En Steinunn Kristjánsdóttir veit auđvitađ betur. Hún lifir í ţjóđfélagi ţar sem skođanir sumra kvenna teljast orđin eins konar lög - jafnvel ţó ţćr séu dómadags rugl og jafnvel lygar. Ţađ kemst hún ekki lengur upp međ og verđur ţví ađ skýra fyrir okkur hvađ hún á viđ ţegar hún heldur ţví fram ađ ţjóđkirkjan sé í dag náttúrulega rekin fyrir ţessar jarđir. Ţađ eru löngu liđnir tímar ađ laun presta voru greidd fyrir afrakstur af klausturjörđum. Hvernig er hćgt ađ vera svona ţunnur og yfirborđskenndur í frćđunum, Steinunn?

Mýtugerđ Steinunnar Kristjánsdóttur

Steinunn Kristjánsdóttir heldur ţví fram ađ kaţólska kirkjan, eđa ćtti ég ekki heldur ađ skrifa "kyrkjan", hafi ekki haldiđ uppi líkamlegum refsingum. Ţetta er ekki rétt. Ekkert getur veriđ fjarri sannleikanum. Hvađ hefur Steinunn fyrir sér í ţessari vanţekkingu? Á ég ađ sýna henni öll morđin sem kirkja framdi á miđöldum - allar aftökurnar - alla illskuna í garđ kvenna, gyđinga etc.?

Steinunn virđist gleyma ţví hvernig klaustur og biskupsstólar á Íslandi hýstu rumpulýđ af erlendum skipum, sem fóru ruplandi og nauđgandi um landiđ og voru ţess á milli undir verndarvćng kaţólsku kirkjunnar.

Hún hélt ţví fram í Kiljunni í gćr ađ Skriđuklaustur hafi veriđ stofnađ áriđ 1449. Hlustiđ! Ţađ er einnig alrangt. Klaustriđ var stofnađ áriđ 1493. Hvađ er ađ gerast. Svo mörg mismćli geta vitaskuld bent til alvarlegra minnisglapa.

Fyrir utan gangrýnar greina mínar um "frćđi" Steinunnar, sem má lesa hér, hér, hér, hér, hér, hér og hér, hvet menn til ađ lesa grein Guđrúnar Ásu Grímsdóttur um Skriđuklaustur í Árbók hins íslenska fornleifafélags. Greinin er ţví miđur ekki enn komin á Timarit.is. En Fornleifur karlinn deyr sjaldan ráđalaus og á marga ađstođarmenn og náttúrulega skanna. Hér er ţví hćgt ađ lesa grein Ásu.

Greinar mínar Mörg ljón verđa á vegi íslensks prófessors og Dellufornleifafrćđi í tímaritinu Sögu má lesa hér og hér. Báđar greinarnar fjalla á frćđilegan hátt um fjarstćđukennda ađferđafrćđi Steinunnar Kristjánsdóttur.

Steinunn Kristjánsdóttir verđur ađ bera meiri virđingu fyrir sagnfrćđi. En ţví miđur hefur hún međ endalausum kerlingabókum sínum, sem spanna frá rugli um ínúítasjúklinga á Skriđuklaustri  til ţvćttings um kirkjuklukku á Helgafelli, einnig fariđ ósköp illa međ fornleifafrćđina. Grein Steinunnar um klukkuna kom út í Sögu LV-1 2017.

Hvenćr losnum viđ viđ furđufornleifafrćđina á Íslandi? Ţar sem menn halda einhverju fram og byrja svo ađ trúa ţví og einhver hópur auđtrúa manna međ ţeim. Vonandi gerist ţađ ţegar Sögufélagiđ hćttir ađ gefa út bćkur og ársrit sem ekki standast sagnfrćđilegar lágmarkskröfur. Félaginu hefur fariđ mjög aftur á síđari árum.

Rugl og óundirbyggđar hugdettur eru ekki sagnfrćđi, og ţađan af síđur fornleifafrćđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband