Af lygum og sjálfsblekkingu (vinstri) manna á Íslandi
17.11.2017 | 19:09
Hatur margra Íslendinga í garđ gyđinga og gyđingdóms er bölvuđ stađreynd. Siđblinda ţessi er algeng hjá sumu lútersku fólki, enda ekki furđa. Lúther hatađi gyđinga af öllu sínu feita hjarta og lét ţćr tilfinningar óspart í ljós í rćđu og riti.
En síđan um 1980 hefur lúterska kirkjan ađ eigin sögn gert mikiđ til ađ fjarlćgjast hatursbođskap lúterskunnar gagnvart gyđingum. Í nokkrum löndum hefur ţetta átak ţví miđur ekki boriđ árangur. Til dćmis á Íslandi, ţar sem enn er tönnlast á gyđingum međ opinberum lestri Passíusálmanna. Ţeir eru hluti af svćsnu gyđingahatri 17. aldar og innihalda ótímabćran ţvćtting á okkar eigin "upplýstu" tímum. Sjá fyrri skrif Fornleifs um Passíusálmana og hatur hér, hér og hér.
En samt keppast menn um ađ fá ađ lesa sálmana upp í kirkjum og ţar á međal hafa íslenskir vinstrimenn, flestir yfirlýstir trúleysingjar ađ ţví er best er vitađ, fengiđ ađ lesa grófustu sálmana upp í auđvaldsfyrirbćrum eins og kirkjum. Eitthvađ kick fá ţeir út úr ţví blessađir.
Engu minni er gyđingafáriđ á međal margra vinstri manna á Íslandi en hjá svćsnustu áhangendum Lúthers og verđur mađur sí og ć var viđ leiđigjarnar klisjur hjá "gömlum kommum" sem ţykjast vita allt sem hćgt er ađ vita um gyđinga og gyđingdóm, ţó ţeir viti ekki rass í bala.
Stjórnmálamađur ađ lesa upp úr Passíusálmum. Efst er helgríma Lúters og afsteypa af höndum hans viđ andlátiđ.
Á fimm alda afmćli ţess er Lúther tók ćđi og negldi 95 bođorđ sín á hallarkirkjudyrnar i Wittenberg, sigldi ég á milli heims og helju á fésbókum fjölda manna um daginn, til ađ finna eitthvađ almennilega viturlegt. Endađi ég loks hjá Úlfari Bragasyni rannsóknarprófessor, sem kenndi lengi íslensku í HÍ, ţegar hann var ekki ađ spóka sig í Vesturbćjarlauginni. Úlfar hafđi veriđ á Akureyri og hafđi skođun á öllu ţví sem miđur hafđi fariđ ţar í bć. Hitti hann loks gamla nemendur og kunningja á Bláu könnunni. M.a. Viđar Hreinsson sem er, held ég, hjá Reykjavíkurakdemíunni.
Ći, hugsađi ég, eins ókunnugur ég er orđinn öllum á Íslandi, hver er nú ţessi Viđar. Ég hélt ţví áfram inn á FB Viđars og sá ađ ţađ var einmitt hann sem skrifađi bók um frćnda minn Stephan G. Viđar auglýsti á fésbók sinni tvo fyrirlestra sem hann heldur ásamt Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur í Endurmenntunarstofnun HÍ. Líklega hefđi ég sótt ţessa fyrirlestra hefđi ég búiđ í Reykjavík. Endurmenntunin ber heitiđ Töfrandi hugarheimur 17. aldar. Fjallar hann ţó fyrst og fremst um Jónana tvo, Jón lćrđa Guđmundsson og Jón Dađason á 17. öld út frá nútímalegu íslensku sjónarhorni. Jón lćrđi Guđmundsson hrökklađist úr landi vegna andmćla sinna gegn Spánverjavígum og vegna ţess ađ hann var síđar dćmdur fyrir galdra. Ég verđ um ţađ leyti sem fyrirlestrarnir verđa haldnir í Amsterdam, einni af vöggu evrópskrar endurreisnar á 17. öld og lćt mér ţađ nćgja af töfraheimum.
Aftur á FB. Eftir kynningunni á hinum töfrandi hugarheimi tveggja óvenjulegra og kannski skrýtinna karla á 17. öld kemur inn gamall bóndi og Alţýđubandalagsmađur, Gvendur Beck, og hreytir ţessu út úr sér, sem Viđar Hreinsson "lćkađi" - vonandi fyrir kurteisi sakir:
Sá hugmyndaheimur rakst á bókstafstrúar kreddur lúterskunnar sem sótti refsivöndinn í gyđingdóminn. [sic]
Kannski hefur lútersku ríkiskirkjunni tekist heldur illa til í kennslu sinni á hatri Lúthers, nema ađ fyrrverandi Lúterstrúarmenn séu farnir ađ kenna gyđingum sjálfum um gyđingahatriđ.Hatur Gvendar bónda hefur vćntanlega gerjast frá ţví ađ hann fékk Lúter í ćđ í kirkjunni sem barn, síđar hatriđ úr kommúnismanum ţegar hann gerđist eldri, og nú ţegar hann er orđin gamall og ţreyttur kall, geltir hann eitthvađ ljótt á fésbókum lćrđra manna og er upp međ sér af ţví, ţó ţađ stangist á viđ ţá frelsuđu lífsstefnu sem hann segist fylgja.
Ţetta lúterska hatur virđist enn lifa góđu lífi á Íslandi, ţar sem menn kenna enn gyđingum um gyđingahatriđ og jafnvel um helförina. Gyđingum er kennt um ţađ hatur sem Hatur margra Íslendinga á trú og á útlendingum, kemur einnig ljóslega fram í ţeirri herferđ sem rekin hefur veriđ gegn útlenskum prestum kaţólsku kirkjunnar. Í hvađa siđmenntuđu landi í heiminum er hćgt ađ finna yfirvöld sem greiđa skađabćtur fyrir glćpi sem ekki hafa veriđ sannađir á fólk? Slíkt athćfi er ekki dćmi um töfrandi hugarheim ellegar siđmennt.
Hugmyndaheimur 17. aldarinnar blómstrađi mest í ţeim löndum ţar sem gyđingar fengu frelsi í einu formi eđa öđru. En á Íslandi, anno 2017, eru sumir menn enn bundnir í anda og öld hins endalausa haturs ekki ólíkt ţeim mönnum sem drápu Baska á 17. öld. Sjáiđ svo tvískinnunginn http://vertunaes.is/askorun-einstaklingar-gudmundur-beck/ hjá ţessum mönnum sem telja sig erindreka vinstri stefnu á Íslandi og alvitra á kreddur lútherskunnar. Ţeir virđast nú frekast stjórnast af blóđugu Stalínísku hatri. En samtímis álíta ţeir sig vera sérleyfishafa á réttar og heilbrigđar skođanir. Ţar sem ţetta hatur er svo rammt, er ţetta ekki rakiđ dćmi um einhvers konar geđklofa eđa frumstćđar kenndir annars siđmenntađs fólks til ađ finna sér eitthvađ til ađ hata í frístundum sínum.
Nei, Jón Valur, Passíusálmarnir eru ekki kćrleiksbođskapur. Sparađu ţér tíma í stađ ţess ađ fylla hér allt upp í athugasemdum um ágćti sálmanna. Ţeir fá menn til ađ hata minnihluta.
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Gyđingar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:25 | Facebook
Athugasemdir
Sćll
Ţađ er einkennileg árátta ađ mćla gerđir manna fyrir mörgum öldum viđ mćlikvarđa nútímans eins og ţiđ Illugi geriđ. Ţrćlahald var taliđ eđilegt öldum saman. Hvađ segja ekki bođorđ gyđinga og okkar um ţađ? Voru ţá allir gyđingar illmenni? Á ađ banna biblíuna?
Illugi telur alla sem hafa haldiđ ţrćla hafa veriđ illmenni; en ţú? Ţađ er ömurlegt ađ lesa um međferđ dýra hér áđur. Eitt ţađ ógeđslegasta er frásögn Jóns Indíafara um skemmtun félaga hans af ađ níđast á málleysingjum. Á ađ banna Jóns sögu Indíafara? Hvađ segirđu um ađ byrja (aftur) ađ stunda rökhugsun?
Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráđ) 20.11.2017 kl. 13:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.