Catwalk međ íslenska hundinn

Dorrit á Alţingi mynd Alţingis

Hin glćsilega, fyrrverandi forsetafrú bjargađi uppistandinu á Ţingvöllum í gćr. Ađ vanda kom Dorrit, sá og sigrađi.

Hún  Dorrit fullkomnar nefnilega listina ađ vera alţýđleg. Hún gerđi sér lítiđ fyrir, líkt og oft áđur, og talađi viđ hinn almenna mann ţegar hún var komin niđur Almannagjá.  Hún fékk lánađan íslenskan hund í sömu litum og hún sjálf og saman tóku Mússa og Seppi catwalk á Ţingvöllum.

Ađ núverandi forsetfrú ólastađri, ţá sakna ég dálítiđ Dorritar. Hún var algjör hrádemantur. Ţađ var svo gaman á Íslandi ţegar hún var á Bessó.

Ég ţakka skrifstofu Alţingis fyrir ađ birta ţessa mynd, sem er frábćr. Loks hafa menn ţar á bć lćrt ađ taka almennilegar ljósmyndir. Ég ţakka fyrir hönd pöpulsins sem fylgdist međ úr fjarska.

... og Pía hvađ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţú átt ţá ţakklćtiđ líka skiliđ, manni hlýnar um hjartarćtur.

Helga Kristjánsdóttir, 19.7.2018 kl. 18:03

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég gerđi ekkert, en hafđi gaman af öllu. Ţví lífiđ nú til ţess ađ hafa gaman af ţví, t.d. ađ sjá í afturendann á konu sem fer í fússi, án ţess ađ vita alveg af hverju.

FORNLEIFUR, 19.7.2018 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband