Sóttkví og sagan
20.4.2021 | 17:53
Áriđ 1628 var séra Ólafur Egilsson fluttur úr Barbaríinu á skipi frá Salé í núverandi Marokkó til Livorno á Ítalíu. Tilgangurinn međ ţví ađ skila síra Ólafi úr ţrćlakistunni var nú ekki vegna ţess ađ hann var sínöldrandi í vistinni eđa óbrúklegur til ţrćlavinnu. Ćtlunin var ađ láta hann vinna ađ ţví ađ kría út lausnargjaldi fyrir landa sína sem enn voru í prísund sinni í Norđur-Afríku. Mannrán gengu oft út á ţađ.
Siglingin til Livorno var ćvintýraleg og Ólafur lýsir henni vel í reisubók sinni (sem áđur hefur veriđ rćtt um hér á Fornleifi).
Séra Ólafur segir međal annar frá sóttkví um borđ á ţví skipi sem flytur hann til Livorno (Legor/Leghorn; sjá efst á málverki Abrahams Storcks)
Ólafur lýsir ţessu svo:
Nokkrum dögum ţar eftir komum vér undir ţá ey, sem nefndist Malta, í hverri s(ankti) Páll var um stund. En ţá ţar er nokkrum dögum komum vér undir Italia, ţar sem kapteinninn átti heima, og stađur nefnist Legor, og ţar mátti ţeir allir úti bíđa á skipinu í 6 daga, og enginn af ţeim sinn fót á land setja fyrr en ţeir vćru skođađir af einum ţar til settum meistara. En ađ landinu máttu ţeir fara, og ţeirra kvinnur, sem ţar heima áttu, máttu sjá ţá og tala viđ ţá, en ekki nćrri ţeim koma. En ţá strax var mér af einum Italinus gefiđ vín ađ drekka, epli og ostur ađ eta, svo ţá var mér hjálpar von, hefđi ţađ svo lengi stađiđ. Ég má svo segja sem Job sagđi: Guđs andlit hefir gert mig og andi ţess almáttuga hefur haldiđ mér viđ lífiđ. Ég er ađ sönnu drottins.
Greinargóđ lýsing Jóns á sóttkví ţeirri sem hann var settur í á skipi á ytri höfninni í Livorno er ein sú fyrsta sem til er frá Evrópu, ţótt fyrirbćriđ sé ţekkt miklu fyrr. Livornobúar reistu mikla sóttvarnarstöđ um 1648, skammt frá borginni, ţar sem sjúklingar og grunađir urđu ađ hafa viđkomu eftir ađ ţeir voru komnir í land. Ţađ hefur vafalaust ekki veriđ nein lúxushótelvist.
Sóttkví Ólafs áriđ 1628 er frábćr fyrsti kafli í sögu Íslendinga sem ţurfa ađ taka tillit til fjöldans (annarra en sjálfs síns og reksturs) ţegar ţeir koma frá svćđum, ţađan sem pestir og veikindi geta borist. Ólafur stóđ sig vel en ţađ er ţví miđur ekki hćgt ađ segja um suma í seinni köflum sóttkvíarsögu Íslands.
Borgari stórţjóđar einnar í Evrópu flýr úr sóttkví á Íslandi áriđ 2021.
Áriđ 2021 talar íslenska ţjóđin einna mest um eldgos en nú er mikiđ talađ um smitin á leikskólanum Jörfa í Reykjavík, sem bárust ţangađ, ađ sögn, frá erlendum manni, búsettum á Íslandi. Sá braut reglur um sóttkví og varđ valdur ađ smiti barna međ hegđun sinni eftir ađ hann kom frá mesta smitasvćđi í Evrópu um ţessar mundir. Ţađ brot sýnist mér nálgast glćp.
Ţví miđur telja fáeinir landar ţessa pólska einstaklings, er braut sóttvarnalögin á Íslandi, ađ gagnrýni Íslendinga á erlent fólk sem vinnur á Íslandi í lengri eđa skemmri tíma á Íslandi, og sem brýtur íslensk lög, sé í ćtt viđ áróđur nasista gegn gyđingum.
Ungur Pólverji tók upp hanskann fyrir landa sinn sem braut sóttkví á Ísland eftir komu frá dvöl í Póllandi, međ ţví ađ birta hatursteikningu/smáplakat úr dagblađi á pólsku, Nowy Kurjer Warszawski. Hann birti ţetta á visir.is .
Nowy Kurjer gefiđ var út í síđara stríđi í stóru upplagi og líkađi mörgum Pólverjum vel. Blađiđ var rekiđ og gefiđ út af ţjóđverjum og örlitlu broti Pólverja sem unnu međ ţeim á einn eđa annan hátt í anda ţess fólks sem leggst undir stórveldi og eins og lóđa tíkur.
Plakat sem fylgdi dagblađinu Nowy Kurjer Warszawski áriđ 1942. Pólverji einn á Íslandi birti myndina viđ athugasemd sína á visir.is til ađ líka gagnrýni Íslendinga á Pólverja, sem brjóta lög á Íslandi, viđ ofsóknir Ţjóđverja gegn gyđingum. Ţetta er ein versta smekkleysa sem ég hef séđ nýlega á Íslandi.
En hvađ fćr ungan, og sýnilega gagnrýninn Pólverja, búsettan á Íslandi, til ađ setja samasemmerki milli gyđingahaturs í Póllandi í seinni heimsstyrjöld, og Íslendinga sem eru óánćgđir međ ađ Pólverji á Íslandi brjóti sóttkví og valdi ţannig smiti međal barna á leikskólanum Jörfa í Reykjavík?
Kannski getur pólska sendiráđiđ skýrt fyrir okkur slíkt hegđunarmynstur einstakra ţegna sinna á Íslandi? Sannast sagna ber sendiráđinu ađ tjá sig um máliđ.
Fylgjum reglunum eins og Séra Ólafur Egilsson gerđi á skipinu viđ Livorno áriđ 1628, og berum virđingu fyrir ţeirri ţjóđ sem viđ höfum ákveđiđ ađ búa á međal. Gagnrýni er holl og Pólverjar á Íslandi eiga ađ láta í sér heyra. En eitruđ samlíking, ţar sem Pólverji međ brenglađa sögusýn líkja örlögum sínum á Íslandi, ţegar ţeir eru teknir í brjóta sóttkvíarlög, viđ örlög gyđinga í Póllandi er afar ósmekkleg og yfirgengisleg.
Ég mćli ađ lokum međ ţessari grein, ef menn vilja lesa um sóttkvíar á 17. öld. En til vara geta menn lagst í íhugun og spurt sjálfa sig, hvernig á ţví stendur ađ ţegnar ESB-ríkis, ţar sem sumt fólk telur sig í alvöru hafa orđiđ verr út síđari heimstyrjöld en gyđingar, hafi eflst svo mikiđ ađ ţeir sjái sig til neydda ađ brjóta lög smáríkis á hjara veraldar sem hefur veitt ţeim vinnu sem ekki stendur til bođa í stórríkinu sem ţessir ESB-stórborgarar koma frá? Er mögulegt ađ hluti vinnuaflsins frá Póllandi fyrirlíti ţá ţjóđ sem ţeir vinna fyrir? Ég hef engin svör, en ţađ verđur ađ spyrja spurninga til ađ fá svör.
Athugasemdir
Sćll Vilhjámur. Fyrst talarđu um séra Ólaf Egilsson, en svo allt í einu hefur sérann breyst í Jón. Er ţetta annar prestur?
Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2021 kl. 21:56
s (IP-tala skráđ) 20.4.2021 kl. 22:17
Sćl Ingibjörg, stundum ţegar mađur er ađ flýta sér gerir mađur villur. Ég var allan tímann ađ hugsa um Ólaf Egilsson, en skammhlaup í heila varđ til ţess ađ ég fór ađ hugsa um Jón Ólafsson Indíafara, en ţađ er annar mađur og önnur saga. Ţakka ţér fyrir ađ sjá ţetta.
FORNLEIFUR, 21.4.2021 kl. 02:54
Dear S,
it saddens me greatly that general sentiments Poles are experiencing in Iceland are like those you refer to in your comment on Visir.is .
The identity of the person who violated the quarantine, allegedly causing spread of Covid 19 in a kindergarten, is not really interesting to me. I have the same views about Icelanders and anyone else, who are so bloody egotistical to brake a quarantine during a deadly disease like Covid-19. That crime is no less serious to me than drug-trafficking or other criminal activity, regardless of where those who commit the crime originate from.
Crimes committed by foreigner unfortunately sky-rocketed in Iceland after the advent of Poles and People from the Baltic States. As much as Icelanders need you as work force, Iceland does not need the crime some few individuals from e.g. Poland, Lithuania and Latvia commit in Iceland. You are of course not to be made responsible for crimes your countrymen commit, but you should be wise not to defend them by blaming prejudice in Iceland for such criminal activities.
I have no prejudice towards you personally. However, I simply don´t like the analogy you made between your situation in Iceland and the fate of the Jews during WWII. It is not appropriate.
Although your reaction possibly was out of distress, because you feel you are a second class citizen in Iceland, you should not have made this analogy, if your reason for leaving Poland was Antisemitism. Unfortunately you are not the first Polish person I have encountered, who gave that reason even though they were not Jews. That, possibly, says something about the problem of Antisemtism in Poland.
I personally, also know, and have studied parts of the xenophobic tradition in Iceland. It has not left the population, although it has with a new generation become less obvious. But it is still there.
Just before I left the country in 1996. I e.g. saw one incident of racism in Iceland in a Hagkaup supermarket. I was waiting in line in front of the butchers. There were lots of Thai women there, who were buying loads of pork, which were discounted that day. An elderly Icelandic bloke, standing in front of me, turns to me and says "Sjáđu helvítis tćjurnar, hvađ ţćr eru nú gráđugar". I looked back at the man and told him I didn't like his crappy attitude and the word "tćjur", and added that the women were probably trying to keep their budget in a very expensive country where all prices were also too high for most Icelanders.
If you feel the despise of e.g. Poles in Iceland has reached such highs, that you need to liken reaction of the general public in Iceland to Nazi attitude and Antisemitism, you should make the authorities aware of the reasons. Also if you feel that the Icelanders are exploiting you, you should contact the unions or ministries.
Antisemitism has been tolerated in Iceland and the authorities have never seen fit to react to antisemitic sentiments uttered in Iceland. They should, but they don´t do anything about it. Foreigners in Iceland should not feel they are "scum" when they are doing all the dirty work, which the Icelanders wont touch any more, after some of them became bankers per excellence with a special role among the nations.
FORNLEIFUR, 21.4.2021 kl. 04:09
One more thing, Stasiek, When I was in Iceland in 2019 with my son, we worked one day in my mother´garden. A German man living in Iceland for many years, who is a neighbour, asked my mother after he saw us, "here she had found the Polish gardeners and if they gave a good deal.
FORNLEIFUR, 21.4.2021 kl. 05:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.