Tímasetningar "biblíuumslags" og "biblíubréfs"

Biblíufréfiđ

Ţjóđskjalasafniđ gaf í dag frá sér ţessa yfirlýsingu, ţví safniđ hefur nú komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ verđmćtt og margumtalađ umslag, sem jafnan er kallađ Biblíubréf, sé ríkiseign. Eiginlega er Biblíubréfiđ umslag, en Ţjóđskjalasafniđ telur sig hafa bréfiđ sem í ţví var undir höndum. Safniđ hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ umslagiđ hafi hugsanlega veriđ tekiđ ófrjálsri hendi.

Ţessi skýrsla Ţjóđskjalasafnsins stendur ađeins í hálsinum á mér og sendi ég ţví eftirfarandi fyrirspurn til Ţjóđskjalasafni, nánar tiltekiđ ţeirra starfsmanna sem manni var bent á ađ hafa samband viđ í tilkynningu safnsins.

Sćl veriđ ţiđ Hrefna og Njörđur

Ég var ađ hlusta á fréttir í dag í Útvarpinu og heyrđi frétt um yfirlýsingu Ţjóđskjalasafns varđandi Biblíubréf svokallađa, í framhaldi af ţćtti sem nýlega var sýndur á RÚV - sem ég hef ţví miđur ekki séđ, ţar sem ekki er hćgt ađ horfa á hann erlendis.

Ég las aftur á móti mjög vel ţađ sem Ţjóđskjalasafniđ hafđi til málanna ađ leggja. Mig langar ţess vegna ađ spyrja, hvernig stendur á ţví ađ bréfiđ sem ţiđ teljiđ hafa veriđ inni í Biblíuumslaginu er dags. 30. september 1874, en bréfiđ sem ţiđ viljiđ tengja ţví er er póststimplađ ţann 22. október 1874.

Ef ţiđ skođiđ Alţingisbréfiđ (sjá hjálög mynd) er ljóst ađ frímerkiđ var stimplađ 22. október 1874. Bréfiđ sem sérfrćđingar Ţjóđskjalasafns telja ađ hafi veriđ í ţví umslagi er dagsettu 30. september 1874.

Getiđ ţiđ skýrt ţessa seinkun á sendingu bréfsins sem er undirritađ 30.9. 1874. Beiđ Landsfógeti međ ađ senda 2. sendingu í 22 daga eđa voru stimplar pósthússins í ólagi? Ja, kannski var Óli Peter Finsen póstmeistari á fylleríi.

Međ góđri kveđju,

Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ritstjóri á Fornleifi https://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/

Ég lofa ađ skýra fyrir lesendum Fornleifs, ţađ sem Ţjóđskjalasafniđ skýrir út fyrir mig, um umslag sem er stimplađ 22. október 1874, međan ađ bréfiđ sem Ţjóđskjalasafniđ telur ađ hafi veriđ í umslaginu er frá 30. september 1874.

Kannski hafa lesendur Fornleifs góđar skýringar? Kannski er önnur Pfizer sprautan eitthvađ ađ rugla mig í ríminu? Fjandakorniđ nei, ţađ er meira hálfur mánuđur síđan ađ ég fékk hana og ég hef ekkert fundiđ fyrir heilatöppum.

Viđbót 14.5. 2021

Ţjóđskjalasafniđ hefur vinsamlegast svarađ erindi mínu:

Heill og sćll Vilhjálmur

Til ađ svara fyrirspurn ţinni. Samkvćmt bréfadagbók sýslumannsins í Árnessýslu barst bréfiđ frá landfógeta dags. 30. september 1874 til sýslumannsins 30. október sama ár. Samkvćmt bréfadagbókinni virđast 28 bréf hafa borist ţennan dag til sýslumanns og eru ţau dagsett frá 14. september til 27. október 1874. Ţessi bréf eru skráđ á ţrjár blađsíđur í bréfadagbók sýslumanns. Ég lćt fylgja međ ljósmynd af síđunni sem bréfiđ frá 30. september 1874 er skráđ á (nr. 526) og ađra mynd ţar sem betur má lesa fćrsluna fyrir bréfiđ frá 30. september 1874. Ţú sérđ ađ í dálki lengst til vinstri er móttökudagsetning bréfanna en í dálki lengst til hćgri er dagsetning bréfanna. [Sjá myndir hér og hér]

Rétt er ađ benda á ađ samkvćmt athugun Ţjóđskjalasafns er hiđ svokallađa „Biblíubréf“ ekki umslag heldur er ţađ hluti af bréfi til sýslumannsins í Árnessýslu dags. 30. september 1874 frá landfógeta. Sá hluti sem hefur veriđ nefndur „Biblíubréfiđ“ hefur veriđ klipptur eđa skorinn af bréfi landfógeta. Venjan var ađ bréf voru skrifuđ á sambrotnar arkir ţar sem innihald bréfsins var skrifađ á fremra blađ arkarinnar og utanáskrift bréfsins, ţ.e. nafn móttakanda, aftan á síđari hluta arkarinnar. Síđan var bréfiđ brotiđ saman á tiltekinn hátt, ţađ innsiglađ međ lakki og ţrykkt á ţađ skjaldarmerki embćttisins sem sendi bréfiđ og frímerki síđan límt á ţá hliđ eftir atvikum. Á bréfi landfógeta til sýslumannsins í Árnessýslu dags. 30. september 1874 má enn sjá brot í bréfinu og hvernig ţađ hefur veriđ brotiđ saman. Til samanburđar birti Ţjóđskjalasafn mynd af sambćrilegu bréfi frá landfógeta til sýslumannsins í Árnessýslu dags. 24. október 1874 ţar sem sést vel hvernig sambrot voru á ţessum tíma.

Međ kveđju,

Njörđur Sigurđsson, sviđsstjóri skjala- og upplýsingasviđs

Ţjóđskjalasafn Íslands

Laugavegur 162, 105 Reykjavík

Sími 590 3300 / 590 3322

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţó ég hafi ekki séđ nýlega kvikmynd um sögu og sölu Biblíubréfsins, ţá tel ég, út frá ţví sem mér hefur veriđ sagt af nokkrum sagnfrćđingu, ađ afar ţunn rök hafi veiđ sett fram í sjónvarpsţćttinum.

Í raun er búiđ ađ ţjófkenna mann, og ekkert virđist hafa veriđ rannsakađ, hvort  tilgátan um ađild hans ađ hvarfi umslags gćti stađist. Orđrómur settur fram af einum manni, eru ekki nćgileg rök. Gefiđ var í skyn ađ Skúli Magnússon gćti ekki hafa eignast íbúđ án ţess ađ hafa selt umslag sem menn geta sér til ađ hann hafi haft undir höndum vegna ţess ađ hann stal ţví.

Hvernig vćri ađ menn rannsökuđu íbúđarkaup Skúla? Skúli lifđi einn, og eyddi engu, hann fékk einnig bćtur eftir slys sem hann lenti í. Nú getur hann ekki variđ sig ţegar fólk trúir ţví sem ţađ heyrir í Sjónvarpinu. En er sjónvarpsţáttur dómstóll? Á endalaust ađ dćma fólk, sem ekki getur variđ sig, í fjölmiđlum.

Einnig er ţörf á ţví ađ rannsaka ađild lögmanns ţess sem kom ađ sölu umslagiđ. Lögmađurinn mun enn vera á lífi.

Ţađ er forkastanlegt ađ sjá, ađ Ţjóđskjalasafniđ fellur fyrir niđurstöđu ţáttar sem er fullur af dylgjum. Safniđ hefđi t.d. frekar átt ađ rannsaka, hvort eitthvađ sé furđulegt viđ íbúđarkaup fátćks manns í Reykjavík, sem ţjófkenndur hefur veriđ á RÚV á mjög klunnalegan hátt. Ţjóđskjalasafniđ tekur ţátt í ófrćđilegri múgćsingu.

Í raun er ekkert sem tengir Skúla Magnússon "stuldi" á Biblíuumslaginu. Ađeins vangaveltur manns sem ekki hefur sett fram neinar sannanir. Trúverđugleiki ţess manns (vitnis) var alls ekki til umrćđu í sjónvarpsţćttinum. ţáttargerđamađur Björn Björnsson var tengdasonur "vitnisins" Haraldar Sćmundssonar, sem var faliđ ađ selja bréfiđ af lögfrćđingi ţess sem bréfiđ hafđi undir höndum. 

Nú vćri gott ef lögfrćđingurinn sýndi okkur kvittanir. Góđur lögfrćđingur hefur örugglega varđveitt kvittanir frá eins mikilvćgri sölu og hann tók ţátt í.

FORNLEIFUR, 13.5.2021 kl. 04:52

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Fróđir menn mćttu einnig upplýsa, af hverju fyrri sending myntar (10, 5, 2, og 1 aura myntir) til sýslumannsins í Árnessýslu var merkt međ 23 "ţjónustumerkjum" (Biblíuumslagiđ), međan ađ síđara sendingin ţann 24. október 1874 var send međ fylgibréfi sem var allt örđuvísi en fylgibréfiđ dags. 30. sept. sem fyrst var póststimplađ 22. október. Síđari sendingin til sýslumanns Árnessýslu, sem innihélt 25 aura, fylgdi bréf sem ađeins var frankerađ međ einu frímerki, sem ber stimpil sem sýnir ađ einnig var tími á milli ţess ađ bréfiđ var ritađ (24.10) og ţar til ţađ var stimplađ (ađ ţví er virđist 14.11). Ţessu verđur ađ svara. Póstmeistarinn í Reykjavík hélt skrár yfir sendingar, og ţar geta menn séđ verđmćtasendingar frá Landsfógetaembćttinu til sýslumanna, og hvort ţćr töfđust t.d. eins lengi og fylgibréfiđ til sýslumannsins í Árnessýslu frá 30. september 1874. 

En meginspurningin er af hverju ţađ var ađeins eitt merki fylgibréfi međ sendingunni dags. 22. október, međan ađ 23 merki voru sett á bréfiđ dags. 30. september, sem fyrst var sent 22. október???

FORNLEIFUR, 13.5.2021 kl. 05:35

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Eftir skjót svör Ţjóđskjalasafns 14.5. 2021, sem ég ţakka innilega fyrri, er svarađ öllum spurningum mínum, nema hvernig stendur á ţeim mikla mun í fjölda frímerkja á bréfinu frá 30. september annars vegar, og hins vegar á bréfinu ţ. 22. október. Sú spurning kom reyndar fyrst fram hér á athugasemdunum, eftir ađ ég hafđi sent erindi mitt til Ţjóđskjalasafns.

FORNLEIFUR, 14.5.2021 kl. 11:50

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Veltur fullyrđingin semsagt á ţví ađ bréfiđ sé stoliđ? Ekki keypt, ekki gefiđ eđa erft.

Ég fć ekki séđ ađ ţađ sé nein haldbćr stađfesting á opinberu eignarhaldi. Ţvert á móti eru mörg mótrök fyrir ţví, sem ţú hefur rakiđ.

Ef ţeir ćtla ađ krefjast einhvers, verđa ţeir ađ leggja fram eitthvađ annađ en haldlitlar ályktanir.

Verđi ţeim ađ góđu ađ eyđa andvirđi bréfsins í málarekstur gegn sćnskum auđkýfingi og sennilega tapa ţeim slag.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.5.2021 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband