Afi 120 ára í gćr

Villi 2b

Í gćr voru liđin rétt 120 ár síđan ađ afi minn, Vilhelm Kristinsson fćddist í Reykjavík.

Afi var mér ávallt góđur og ţar ađ auki var hann gjafmildasti mađur sem ég hef ţekkt á lífsleiđinni, bćđi viđ sína nánustu fjölskyldu, en líklega enn meira viđ ađra sem meira ţurftu á ţví ađ halda.

Afi ólst ólst sjálfur upp í fátćkt í Skuggahverfinu. Hann hafđi ekki tök á ţví ađ mennta sig, ţótt ţađ hefđi veriđ hans ćđsta ósk. Menntun annarra var honum ţví ávallt mikiđ hjartans áhugamál.

Hann átti langa starfsćvi, ţó skemur á sjó en á landi. Lengst af sem vatnsvörđur hjá Reykjavíkurhöfn og var ţekktur sem Villi-Vatns. Á sjó var hann best ţekktur sem góđur kokkur. Eftir ađ hann komst á eftirlaunaaldur vann hann einnig í um áratug sem sendimađur hjá RÚV á Skúlagötunni, ţađan sem einhverjir muna líklega enn eftir honum.

Ég hef áđur ritađ um afa (sjá hér og hér og hér). Blessuđ sé minning hans.

Teikninguna af honum, hér ađ ofan, teiknađi međ rauđkrít áriđ 1975 (ţá á 15. ári) í sumarbústađ í Munađarnesi. Ţá var afi enn starfsmađur RÚV og heldur ţarna á einu af Grundig City-Boy tćkjunum sínum, sem fađir minn gaf honum. Halda mátti ađ tćkiđ vćri stundum samgróiđ afa. Ég gaf afa gulan Walkman-Sport frá Sony áriđ áđur en hann dó. Ţađ ţótti honum frábćr nýjung, og hann hlustađi fram í andlátiđ m.a. á spóluna međ Jussi Björling sem ég gaf honum einnig.

Síđasta daginn sem ég heimsótti hann, ţar sem hann lá á Borgarsjúkrahúsinu, bađ hann mig um ađ skipta um batteríin í tćkinu og hann hlustađi svo á Jussa eins og afi kallađi hann. Hálfum öđrum degi síđar var hann allur. Ég man alltaf hve full Fríkirkjan var af ţakklátu fólki, ţegar hann afi var jarđsunginn - full út úr dyrum. Allir komust ţó ađ, en margir ţurftu ađ standa međfram veggjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég fann einmitt í ţessu góđu mynd af Grundig tćki eins og ţeim sem afi tók ástfóstri viđ í tvo áratugi. Grundig City Boy 700, Grundig Elite Boy 700 radio receiver

FORNLEIFUR, 24.3.2023 kl. 11:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband