Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012
Furđumyndir frá 18. öld á Listasafni Íslands: Síđari hluti
24.11.2012 | 10:00
Ottó barón Reedtz-Thott á Gavnř hefur veriđ svo vingjarnlegur ađ upplýsa mig, ađ ekki hangi lengur á veggjum hallar hans verk úr furđumyndaröđ ţeirri sem sýnir Ísland, og sem upphaflega var eign forföđur hans Otto Thotts. 24 verkanna voru gefin Íslendingum áriđ 1928 (sjá fyrri fćrslu), en myndirnar voru upphaflega 32 ađ tölu áriđ 1785, er gerđur var listi yfir málverkasafn Thotts. Baróninn upplýsir í tölvubréfi dags. 20.11. 2012, ađ áriđ 1930 hafi veriđ haldiđ uppbođ á lélegum verkum úr safni góssins á Gavnř, en ţar á međal voru ekki neinar myndir sem gćtu hafa veriđ 8 myndir úr Íslandsmyndaröđinni. Líklegt er ţví, ađ myndirnar 8, sem vantar, hafi veriđ orđnar svo lélegar áriđ 1928, ađ menn hafi annađ hvort ekki viljađ gefa Íslendingum ţćr, eđa ađ ţćr hafi veriđ komnar í glatkistuna miklu fyrr.
Viđ getum ţó leyft okkur ađ vona, ađ einhver sé enn međ átta svipađar myndir á veggjum sínum. Myndin hér ađ ofan sem er ein hinna 24 í Listasafni Íslands, er harla illa farin sökum einhvers konar skemmdarverks eđa slyss. Kannski fór verr fyrir ţeim síđustu átta en ţessari mynd.
Tilgáta um listamanninn: Sćmundur Hólm
Hvađ Ólafur Ingi Jónsson byggir fyrrnefndar hugmyndir sínar um hollenskan uppruna og aldursgreiningu til lok 17. aldar á, fyrir utan ţađ litla sem hann sagđi í véfréttastíl í fyrrgreindum útvarpsţćtti, get ég ekki alveg gert mér grein fyrir.
Greinilega var málarinn, sem bar ábyrgđ á ţessum málverkum, enginn Rembrandt. En samt eru atriđi í málverkunum sem benda til ađ listamađurinn hafi lćrt málaralist og handverk sitt. Ţau atriđi sem ég taldi til í síđustu fćrslu tel ég benda til ţess ađ myndirnar hafi orđiđ til á seinni hluta 18. aldar en ekki á 17. öld eins og Ólafur forvörđur heldur.
Sömuleiđis tel ég ekki lokum fyrir ţađ skotiđ, ađ líta sér ađeins nćr en til Hollands. Hvađ međ ađ Íslendingur, búsettur erlendis hafi málađ ţessi furđuverk? Er ţađ óţarflega glannalegt á ţessum síđustu ESB-tímum.
Kristján Sveinsson sagnfrćđingur varpađi reyndar fram ţeirri spurningu, er ég rćddi nýveriđ viđ hann um furđuverkin á Listasafni Íslands, án ţess ađ hafa séđ myndirnar, ađ Sćmund Magnússon Hólm (1749-1821) vćri kannski listamađurinn. Sćmundur var fyrsti Íslendingurinn sem viđ vitum ađ hafi stundađ nám á listaskóla.
Sćmundur Magnússon fćddist ađ Hólmaseli á Međallandi áriđ 1749, sonur hjónanna Guđmunds Magnússonar og Guđleifar Sćmundsdóttur. Sćmundur gekk í Skálholtsskóla og var um tíma djákni á Kirkjubćjarklaustri. Hann hélt síđan til Hafnar áriđ 1774 og bjó ţar og nam viđ kröpp kjör fram til 1789 er hann fékk brauđ ađ Helgafelli og Bjarnarhöfn á Snćfellsnesi.
Hann lćrđi til prests í Kaupmannahöfn en lauk sömuleiđis öllum deildum Konunglegu Akademíunnar og sumum međ ágćtum, fékk međal annars medalíur, verđlaun og konunglegt leyfi til ađ framleiđa gljápappír, (pappír međ glansáferđ), sem hann segist hafa fundiđ upp. Ţann pappír hefđi ég gaman af ađ sjá, ef einhver ćtti snifsi af honum. Sjálfur orti Sćmundur eftirfarandi línur um verlaun ţau sem honum áskotnuđust í Kaupmannahöfn.
Medalíur fimm eg fjekk
forţjent verkin standa;
teikningin til gćđa gekk
gjörđi eg reynslu vanda.
Uppfinninga rćkta eg ráđ
raun skal vitni bera.
Ríkis fjekk um lög og láđ
leyfi ađ fabrikera.
Margt er til eftir Sćmund, en engin ţekkt ólíumálverk
Ţótt ekki séu ţekkt nein olíumálverk eftir Sćmund Hólm, ţekkjum viđ ţó nokkuđ af mannamyndum sem hann teiknađi međ rauđkrít, nokkrar koparstungur, sem og ţó nokkrar teikningar í handritum, stafagerđabćkur og ýmis konar kort og yfirlitsmyndir.
Sannast sagna ţykir mér, líkt og mörgum samtímamönum Sćmundar, hann ekki sýna mikinn listamann, til ađ mynda í andlitskrítarmyndum sínum. Hann átti í stökustu erfiđleikum međ hlutföll á milli líkama og höfuđs og dýpt og gullinsniđ lćrđi hann aldrei. Hann gat ekki teiknađ persónur međ mikilli snilld. Myndirnar hér ađ neđan, m.a. af grasafrćđiprófessornum Erik Viborg, sem nú eru varđveitt í Friđriksborgarhöll, mynd sem hann vann til verđlauna fyrir, sýnir fólk međ stór höfuđ og litla búka. Medalíur og verđlaun sem Sćmundi hlotnađist, má miklu frekar líta á sem stuđning viđ efnalitla listanema á ţessum tímum. Rauđkrítarteikningar Sćmundar voru ađ minnsta kosti ekki mikil list.
Tengsl Sćmundar viđ Otto Thott
Ţađ er helst tvennt sem tengt getur Sćmund Hólm viđ Ottó barón Thott.
1)
Í fyrsta lagi eignađist Thott handrit sem Sćmundur hafđi skrifađ og myndskreytt, sem nú er ađ finna í Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn, ţangađ sem ţau voru gefin eftir dauđa Thotts.
2)
Í öđru lagi stundađi Sćmundur myndlistanám í nćsta húsi viđ heimili Otto Thotts í Kaupmannahöfn, Det Thottske Palć, sem nú hýsir sendiráđ Frakka í Kaupmannahöfn. Höllin var seld Frökkum árđ 1930. Ef Sćmundur hefur kynnst baróninum sem keypti af honum handrit, hefur ekki veriđ langt ađ fara fyrir Sćmund, ef hann hefur fengiđ ađgang ađ hluta bókasafns baróns, sem einnig var hýst í Thottsku höllinni í Kaupmannahöfn.
Ef viđ lítum á handrit ţau sem Thott keypti eđa fékk af Sćmundi, er margt áhugavert ađ finna. Thott var mađur upplýsingarinnar og átti hann stćrsta bókasafn af handritum og smábćklingum í Evrópu sem flokkast getađ sem upplýsingabókmenntir. Ţađ sem hann hefur fengiđ frá Sćmundi, eđa međ hans hendi, var einnig af ţeim toga. En áhugi á list var einnig ástćđan til ađ handrit eftir Sćmund komust í eigu Thotts. Thott hefur einhvern veginn eignast nokkuđ sérstakt handriđ sem Sćmundur skrifađi og myndskreytti á Hafnarárum sínum. Ţetta er sambrotshandrit međ eftirmyndum af teikningum eftir meintan biskup "G.H.lin.... "sem áttu ađ fyrirfinnast í kórvegg innanverđum í kirkjunni ađ Sólheimum í Vesturs-Skaftafellssýslu; Ţetta eru fimm teiknađar helgimyndir sem sýna kafla úr sögu Jesús Krists og sem Sćmundur skrifar/afritar ađ hafi veriđ teiknađar anno Domini 1414 (MCCCCXIV). Vandamáliđ er hins vegar ţađ, ađ myndirnar sverja sig í ćtt viđ koparstungur niđurlenskar, eđa ţýskar. frá 16. öld. Textinn undir myndinni í hverjum ramma er eintómt rugl, fyrir utan orđiđ Jesús, en í lokarammanum er skýring Sćmundar og neđst er árstaliđ 1414 og upplýst ađ G.H.lin... hafi teiknađ á Lúsíudag í Föstu ađ Dyrhólum. Ekki er mér kunnugt um, hvort vísitasíur frá Sólheimakirkju á 17 og 18. öld lýsi slíku verki í kirkjunni, og er veriđ ađ rannsaka ţađ. Mér er reyndar nćr ađ halda, ađ Sćmundur hafiđ uppdiktađ ţetta listaverk og selt Thott baróni. Eđli myndanna og stíllinn benda ekki til fyrri hluta 15. aldar.
Ef handritiđ međ Sólheimabílćtunum, sem Sćmundur hefur teiknađ, og ef til vill selt Thott baróni, er einhvers konar blekking (já, hér er ég kominn í spor forvarđarins og gruna menn um grćsku), ţá er komin ćrin ástćđa til ađ ćtla ađ Sćmundir kunni einnig ađ hafa veriđ fćr um ađ mála furđumálverk af stöđum í heimalandi sínu, til dćmis sem einhvers konar ćfingau í námi sínu, og hafi svo tekiđ upp ţví ađ selja ţćr Otto Thott, sem tók viđ öllu "gömlu" og hafđi ráđ á ţví ađ borga vel fyrir.
Mađur getur ímyndađ sér, ađ kennari Sćmundar í listunum hafi ef til vil beđiđ hann um ađ mála eitthvađ eftir minninu frá Íslandi, og ţar sem hann hefur vart gert víđreist nema um suđurhluta landsins og ekki ţekkt ađra landshluta vel, hafi hann fariđ út ţađ í ađ búa til ţessar skemmtilegu fantasíur.
Ţađ er ţó einnig ýmislegt í málverkunum 24, sem sýnir skyldleika viđ önnur verk, teikningar Sćmundar, sem gefur ástćđu til ađ álykta ađ hann gćti hugsast ađ vera listamađurinn sem málađi myndirnar 24, ţó ţađ verđi vart sannađ nema međ öđrum ađferđum en samanburđi einum. Ýmislegt í myndunum gefur einnig ástćđu til ađ ćtla, ađ listamađurinn hafi veriđ ýmsu kunnugur á Íslandi. Hér skal ţađ helst taliđ upp:
Karlahattar
Á málverkunum 24 á Listasafni Íslands er hattatíska karla međ sama lagi og hattar í mörgum verkum Sćmundar, reyndar sláandi líkir. Dćmi:
Mynd af manni međ einhvers konar fuglaháf eđa snöru í bjargi í Vestmannaeyjum. Úr handriti Sćmundar Hólms um Vestmannaeyjar (NKS 1677 4to) sem er varđveitt er á Konunglega Bókasafninu í Kaupmannahöfn.
Úr handritinu Sćmundar um uppfinningu hans, nokkuđ furđulega fiskveiđamaskínu sem er varđveitt á Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn (Kall 628a 4to). Handritiđ, sem eru auđlesiđ, og tilheyrandi myndir verđa birt í heild sinni á Fornleifi innan skamms.
Mađur á einu af málverkunum 24 og menn í svipuđum fötum og úr handriti Sćmundar um veiđimaskínuna. Myndin fyrir neđan er úr sama handriti.
Fjallastafur?
Hallar karlinn sér fram á fjallastaf?
Gott ef ekki er hćgt ađ sjá Erkiskaftfellskan fjallastaf (broddstaf), sem einn karlanna á myndinni hallar sér fram á. Slíkan staf hefđi Sćmundur nú ţekkt úr heimahögum sínum og jafnvel notađ. Slíkir stafir og af ţessari lengd eru til á söfnum, t.d. í Skógum, ţar sem Ţórđur fornfrćđingur Tómasson sýnir oft ţeim sem heimsćkja hann staf međ járnhring á og minnir um leiđ til gamans á frásögn Landnámu af ţví hvernig landnámsmađurinn Lođmundur gamli á Sólheimum kom í veg fyrir flóđ á byggđ í jökulhlaupi međ staf sem á lék hringur. Er ţetta sem viđ sjáum á myndinni rammíslenskur broddstafur? Ef svo er, hefur sá sem málađ hefur myndirnar haft töluverđa ţekkingu á Íslandi og Íslendingum.
Kortagerđ og stađarlýsingar Sćmundar
Sćmundur fékkst nokkuđ viđ gerđ korta og perspektíva (prospekta, eins og ţađ var kallađ upp á dönsku), og er nokkuđ ađ ţví varđveitt í Kaupmannahöfn. Á einni ţeirra teikninga sem sýna Dyrfjöll í fuglasýn, eru fjöllin eru mjög ýkt ekki ósvipađ ţví sem mađur sér á málverkunum 24. Hvađa fyrirmynd Sćmundur hefur haft fyrir Dyrfjallamynd sinni vćri áhugavert ađ vita, en líklega hefur hann teiknađ ţetta eftir teikningum skipstjóra sem skissađ hafa strandlínuna ţar eystra.
Eftir Sćmund liggja nokkur handrit og teikningar á Konunglega Bókasafninu í Kaupmannahöfn. Í ţeim og í teikningu af Ólafsvík frá 1785, sem er varđveitt á safninu á Frederiksborg, er ýmislegt sem sver sig í ćtt viđ ţá fantasíu í landslaginu sem sést á málverkunum 24 á Listasafni Íslands. Myndin af Ólafsvík sýnir Enniđ í yfirgengilegri stćrđ. Myndin er lituđ pennateikning og er teiknuđ í Kaupmannahöfn áđur en Sćmundur fluttist aftur til Ísland. Ólíklegt er ađ Sćmundur Hólm hafi nokkru sinni komiđ á Snćfellsnes áđur en hann hélt til Hafnar til ađ stunda nám. Ţađ sýnir myndin á vissan hátt. Áriđ 1799 kom síđan út ný mynd Sćmundar af Ólafsvík í riti Jacobs Severin Plums Íslandskaupmanns, Historien om min Handel paa Island: mine Sřereiser og Hendelser i Anledning af Islands almindelige Ansřgning til Kongen om udvidede Handelsfriheder m.v. Sú mynd, sem er koparstunga eftir teikningu Sćmundar, er allt öđru vísi en sú fyrri Ólafsvíkurmynd sem Sćmundur teiknar á Hafnarárum sínum, en hún sýnir einnig nýja kunnáttu Sćmundar á stađarháttum í Ólafsvík, en ţá hafđi hann veriđ veriđ prestur í 10 ár í nćstu sveit. Ţetta sýnir, ađ Sćmundur gat hćglega "skáldađ" landslagsmyndir.
Ólafvík í tveimur gerđum eftir Sćmund Hólm. Neđri myndin, sem er koparstunga eftir óţekktri teikningu Sćmundar, er öllu nákvćmari en sú efri. Myndin hefur t.d. birst í bók Árna Björnssonar og Halldórs Jónsonar: Gamlar Ţjóđlífsmyndir (1982).
Her fyrir ofan má sjá nálastungu sem gerđ var eftir mynd Hólms fyrir ferđabók Olaviusar (1776) af Uxahver í Reykjahverfi, sem hćtti ađ gjósa áriđ 1872. Myndin sýnir hver sem ekki er ólíkur ţeim gusum og geysum sem mađur sér á málverkunum sem komu til Íslands áriđ 1928. Fyrir neđan er upphaflega teikning Sćmundar sem er varđveitt í Konunglega Bókasafninu í Kaupmannahöfn.
Áriđ 1720 komu út frásagnir hollenska kapteinsins Gornelis Gijsbertsz. Zorgdragers, ritađar af Abraham Moubach, sem mest fjallađi um hvalveiđar og Grćnlandútgerđ Hollendinga, efni sem Sćmundur hafđi mikinn áhuga á og eftir hann liggja tvö handrit međ myndum af hvölum og selum. Zorgdrager kom viđ á Íslandi áriđ 1699 og hitti ţar danskan kaupmann á Goswijk, sem er hollensk hljóđritun á Húsavík. Kaupmađurinn sagđi hollensku ferđalögnunum frá goshver, líklega viđ Námaskarđ. Ţangađ fóru Hollendingarnir. Eins og gengur á ferđalögum urđu ţeir svangir. Bundu ţeir kindalćri í snćri og suđu í hvernum. Í bókinni er koparstunga sem sýnir ţessa matreiđslu Zorgdragers og félaga. Zorgdrager sagđi síđan Abraham Moubach, ađ hann hafi haldiđ til haga vel sođnu stykki af kjötinu og fariđ međ ţađ á nćrliggjandi sveitabć eđa kofa og hafi fengiđ ţar mjólk ađ drekka, en annars hefđi menn hans drukkiđ kćlt vatniđ úr hvernum. Koparstungan í bók Zorgdragers er greinilega ekki gerđ af listamanni sem hafđi veriđ í för međ Zorgdrager. En minnir ekki hverinn í bók Zorgdragers á hver Sćmundar?
Uppfinningarmađurinn Sćmundur Hólm
Sćmundur var fyrir utan ađ vera myndlistamađur, uppfinningarmađur, eins og fyrrnefndur gljápappír hans gefur til kynna. Hann velti mikiđ fyrir sér landsins gćđum eins og lćrđum manni í miđri upplýsingaöld bar skylda til. Eftir hann liggur á Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn myndskreytt handrit sem hann kallađi Nogle Tanker om Fiske og Laxe Fangsten (Kall 628 b 4to). Ţađ er Sćmundur međ tillögu og teikningu af eins konar brú úr tré sem byggđ er á nokkuđ vafasaman hátt út í vatn til ađ auđvelda mismunandi netaveiđi á laxi. Á Skýringamyndum hans fyrir machinuna, sem hann kallar svo, og sem ég lćt fylgja hér, má sjá hvernig smíđa má og nota slíka brú til mismunandi veiđa. Á myndunum er menn einmitt klćddir á sama hátt og karlar á furđumálverkunum 24 sem komu til Íslands áriđ 1928.
Sćmundur var mikill kopíisti og í einu handrita hans, sem varđveitt eru á Konunglega Bókasafninu í Kaupmannahöfn, er ađ finna gott dćmi um ţađ. Hann hefur tekiđ upp á ţví ađ teikna Vestmannaeyjaskip (Tólfćring?) eftir eldri mynd af Vestmannaeyjaskipi, sem síra Gizur Pétursson teiknađi áriđ 1704 (sjá hér).
Sćmundur hefur einhvern veginn komist í teikningu Gizurar og gert sína útgáfu. Takiđ eftir körlunum um borđ. Fyrir utan ađ vera í nákvćmlega sömu stellingum og sjómennirnir á mynd séra Gizurar Péturssonar, ţá eru ţeir međ sams konar hatta og sömu hattana og allir karlar á myndunum furđulegu á Listasafni Íslands. Eftir ađ Sćmundur teiknađi handritiđ međ ţessari mynd, voru allir karlar hans á myndum međ svona hatta, sem voru reyndar frekar gamaldags í lok 18. aldar nema á međal, presta, gyđinga, bćnda og hermanna sumra landa.
Lokaorđ
Ég tel ekki ólíklegt, ađ Sćmundur hafi í fljótheitum málađ 32 lítil málverk af Íslandi, sem hann ţekkti ekki sérstaklega vel áđur en hann hélt til náms í Kaupmannahöfn. Ţetta tel ég ađ Sćmundur hafi gert til ađ drýgja tekjur sínar og til ađ svala fróđleiksţorsta greifans. Slíkt telst ekki til falsana í ţeim dúr sem Ólafur Ingi flettir ofan af. Ég tel ađ Sćmudur hafi helst notast viđ ţćr lýsingar sem hann gat fundiđ í bókum. Viđ sjáum slíkt t.d. í litađri pennateikninu hans af Ólafsvík og Enninu frá 1785.
Ef Ólafur Ingi Jónsson forvörđur á Listasafni Íslands greinir ekki betur frá niđurstöđum sínum og enduraldursgreiningum sem hann setti fram i sjónvarpsfréttum og útvarpsţćtti, verđ ég ađ álíta ađ forverđinum sem "eyđilagđi" fermetrasöfn á veggjum fjölda nýríkra íslenskra "málverkasafnara" hafi í ţetta sinn orđiđ á í messunni. En kannski hefur Ólafur samt eitthvađ í handrađanum, einhver tćknileg atriđi sem vćri vert ađ fá skođun og rannsókn á í Hollandi, fyrst hann heldur ađ málverkin séu ćttuđ ţađan. Ţađ tel ég persónulega fjarstćđu. Handbragđ myndanna er ađ mínu mati ekki hollenskt frekar en danskt. Af ofangreindum rökum fram settum, er ég vantrúađur á ađ myndirnar séu frá lokum 17. aldar eđa ađ ţćr séu hollenskar, alla vega ţar til sýnt verđur fram á eitthvađ annađ og merkilegra.
Allar upplýsingar eru vel ţegnar sagđi Ólafur forvörđur, og hér á Fornleifi, hafa menn getađ lesiđ um tilgátu mína (Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar fornleifafrćđings) í tveimur hlutum. Ég undirstrika orđiđ tilgáta. Nú má Ólafur svara og forverja sig, ef hann ţorir.
Tilgáta mín um Sćmund, sem Kristján Sveinsson sagnfrćđingur plantađi í mig međ ţví ađ nefna Sćmund á "skćptali", tel ég engu verri en Hollendingakenning forvarđarins á Listasafni Íslands. Hollenskir listfrćđingar, sem ég hef sýnt myndirnar, eru ekki á ţví ađ ţćr séu hollenskar, svona í fljótu bragđi.
Gamlar myndir frá Íslandi | Breytt 3.9.2019 kl. 15:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Furđumyndir frá 18. öld á Listasafni Íslands : Fyrri hluti
18.11.2012 | 18:00
Nýlega var frétt í Sjónvarpi/RÚV (29.10.2012), og skömmu áđur viđtal á RÚV (25.10.2012), ţar sem talađ var viđ Ólaf Inga Jónsson forvörđ á Listasafni Íslands, sem sagđi frá kenningum sínum.
Ólafur, sem orđiđ hefur hvađ frćgastur fyrir ađ gera ţriđja hvert íslenskt listaverk frá 20. öld ađ fölsuđum fermetrafjárfestingum á veggjum nýríkra labbakúta á Íslandi, hélt ţví fram ađ 24 málverk sem gefin voru Íslendingum áriđ 1928 af dönskum baróni vćru hollensk og frá lokum 17. aldar.
Ólafur gerđi ţannig málverk, sem hingađ til höfđu veriđ talin frá síđari hluta 18. aldar, eitt hundrađ árum eldri. Hann bćtti um betur og gerđi ţau hollensk á einni kvöldstund á besta tíma í sjónvarpinu og á Rás 1, ţví öllu er trúađ sem ţar er sagt, eđa svona hér um bil.
Ég tel ţó ađ litlar líkur séu á ţví ađ Ólafur forvörđur hafi rétt fyrir sér í ţetta sinn og vona ekki ađ röksemdafćrslur hans í fölsunarmálunum frćgu hafi veriđ í sama dúr og ţađ sem ég heyrđi í ríkisfjölmiđlinum um furđumálverkin 24.
Ég set í ţessari grein minni, sem verđur í tveimur löngum hlutum, fram ađra tilgátu og undirbyggi hana einnig. Í síđari hlutanum greini ég frá ţeim manni sem ég tel líklegastan til ađ hafa málađ ţessi undarlegu verk, sem ég er ekki í vafa um ađ hafi orđiđ til í Danmörku á árunum 1776-1789.
Gjöf frá Kjeld Thor Tage Otto Reedtz-Thott
Áriđ 1928 bárust Listasafni Íslands, sem ţá var enn deild í Ţjóđminjasafni Íslands, ađ gjöf 24 fremur einkennileg landslagsmálverk sem sýna eiga Ísland. Málverkin höfđu veriđ í eigu Reedtz-Thotts ađalsćttarinnar og voru myndirnar gefnar úr dánarbúi K. Th. T. O. Reedtz-Thotts eđa Kjeld Thor Tage Otto Reedtz-Thott (1839-1923), eins og hann hét fullu nafni. Hann var lénsbarón og fyrrum forsćtisráđherra (konseilprćsident eins og ţađ hét ţá) og utanríkisráđherra Dana, nokkuđ merkilegur karl ef dćma má út frá dönskum alfrćđiritum og sögubókum.
Kjeld Thor Tage Otto Reedtz-Thott gefandi myndanna
Eftir ađ lénsbarón Kjeld Thor Tage Otto andađist, voru ţessi málverk, sem eru öll um 35 x 48 sm ađ stćrđ ánöfnuđ Íslandi. Hér eru nokkur dćmi sem lesendur geta notiđ (númerin eru hvorki ţau sem máluđ hafa veriđ á verkin né safnnúmer á Listasafni Íslands):
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14
Almannagjá, trúi ţeir sem vilja
Eyjafallajökull, samkvćmt áletruninni, sem er frá 18. öld.
Hnappafellsjökull. Hver hefđi látiđ sér detta ţađ í hug?
Spurst fyrir um sögu málverkanna
Áđur en ganađ er út í tilgátur um eđli og aldur myndanna er viđ hćfi ađ kanna eigendasögu ţeirra, en ţađ hefur enginn gert á Listasafni Íslands.
Á óđalssetri Reedtz-Thott ćttarinnar á Gavnř (Gaunř) á Suđur-Sjálandi og á stóru listasafni ćttaróđalsins, spurđist ég áriđ 2009 fyrir um, hvort ađ einhverjar heimildir vćru til um ţessar myndir í eigu ćttarinnar. En ekki höfđu menn í höllinni tök á ţví ađ upplýsa um ţađ. Enginn vissi neitt. Ţar vissu menn ekki einu sinni ađ málverk úr eigu ćttarinnar hefđu veriđ gefin til Íslands áriđ 1928. Á Gavnř komu menn af sams konar furđufjöllum og málverkin sýna okkur.
Nýlega komst ég í samband viđ doktorsnema viđ Statens Museum for Kunst, Jesper Svenningsen ađ nafni, sem er einmitt ađ rannsaka dönsk einkalistasöfn á fyrri öldum. Hann gat upplýst mig um ađ til er listi frá 1785 sem listmálarinn C.A. Lorentzens gerđi yfir málverkasöfnin á Gaunř og Lindervold, sem nú er ađ finna á Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn. Í 2. bók ţess lista stendur, ađ hangiđ hafi "Paa anden Etage, i fřrste Kammer ved Opgangen" "16 Islandske Vuer" og í "Hjřrnesalen ud til Haugen" yderligere "16 Islandske Vuer". Ţađ er ađ segja 16 yfirlitsmyndir frá Íslandi í fyrsta herbergi viđ stigaganginn á annarri hćđ og 16 ađ auki í hornsalnum viđ hólinn.
Númerin í hćgra horninu neđst á myndunum 24 á Íslandi eru einnig ţau sömu og númerin í lista Lorenzens.
Matthías Ţórđarson taldi myndirnar vera frá lokum 18. aldar
Ţegar myndirnar voru fyrst gefnar af erfingjum Kjeld Thor Tage Otto Reedtz-Thott áriđ 1928, ályktađi hinn mjög svo glöggi mađur Matthías Ţórđarson, sem ţá var ţjóđminjavörđur, ađ myndirnar hefđu veriđ málađar á síđasta hluta 18. aldar eđa um 1780. Ekki ţótti mér ţađ í fljótu bragđi ólíklegt, ţegar ég sá ţessar myndir fyrst.
Á 18. öldinni bjó lénsgreifinn Otto Thott (1703-1785) á Gavnř, og safnađi međal annars listaverkum og merkum bókum og handritum, ţar á međal íslenskum handritum. Bókasafn hans taldi um 120.000 bindi. Runnu fágćt handrit og 6159 bćkur prentađar fyrir 1531 eftir hans dag (áriđ 1789) til Konunglega einkabókasafnsins í Kaupmannahöfn og keypti konungur ţar ađ auki 60.000 bóka Thotts lénsgreifa.
Otto Thott, safnarinn mikli á Gavnř
Á Gavnř mun í dag vera ađ finna stćrsta einkasafn málverka frá fyrri öldum, um 1000 verk, ţar á međal málverk eftir meistara eins og Rubens, svo og samtímaeftirmyndir eftir málverkum heimsfrćgra listamanna. En ađ sögn Jespers Svenningsens á Statens Museum for Kunst er langt á milli gćđaverka í höllinni. Otto Thott keypti stórt inn en hafđi sannast sagna ekki mikiđ vit á ţví sem hann keypti.
Ljóst má vera, samkvćmt nýjustu upplýsingum frá 1785, ađ Íslandsmyndirnar, sem gefnar voru til Íslands áriđ 1928, voru upphaflega í eigu stórsafnarans Otto Thotts og ađ ţćr voru upphaflega 32 ađ tölu.
Bíđ ég nú eftir svari núverandi baróns, sem einnig heitir Otto, um hvort mögulegt sé ađ Gavnřhöll geymi enn 8 furđuverk, sem sé einhvers stađar ađ finna í salarkynnum barónssetursins.
Ţess ber einnig ađ geta Kjeld Thor Tage Otto sem andađist 1923 var vitaskuld ekki sonur Otto Thotts lénsgreifa og safnara, ţó svo ađ Ólafur Ingi forvörđur hafi haldiđ ţví fram í fyrrnefndu viđtali.
Fyrirmyndir og áhrif
Málverkin 24 eru afar einkennileg, og hafa menn ţví taliđ ţađ víst ađ sá sem málađi ţau hafi aldrei til Íslandsála komiđ.
Hann, eđa hún, hefur hins vegar greinilega haft ađgang ađ bókum, ferđalýsingum međ myndum og landakortum frá 17. og 18. öld, jafnvel útgáfur af falsriti Ditmar Blefkens um Ísland: Sheeps-togt Ysland en Groenland gedaan door Dithmar Blefkenius in ´t Jaar 1563. Leyden 1706.
Mynd af Heklu (viđ sjóinn). Beriđ saman viđ sumar af myndunum 24, sem ég hef gefiđ númerin 1 og 8 hér ađ ofan. Myndina er ađ finna í hollenskri útgáfu (frá 1706) af riti ţýska lygamarđarins Didthmars Blefkeníusar (Blefken), (sem upphaflega kom út áriđ 1609) um ferđ til Íslands sem hann sagđist hafa fariđ áriđ 1563. Myndin er frá byrjun 18. aldar. Ţađ rit taka menn enn nćrri sér á Íslandi, enda allt í ţví lygar og uppspuni. Arngrími lćrđa og öđrum tókst ekki almennilega ađ andmćla ruglinu í Blefken og ţví var rit Blefkens ađ koma út allt fram á 18. öld, og greinilega tóku margir ţađ trúanlega, nema Íslendingar, sem vissu náttúrulega betur.
Ćtli málarinn hafi ekki einnig orđiđ fyrir áhrifum af landakorti Olaus Magnusar af Íslandi og bók hans Historia de Gentibus Septentrialibus sem i fyrsta sinn kom út áriđ 1555, ţegar hann málađi ţríhnjúkana í málverkunum númer 4, 5 og 6 hér ađ ofan? Hjá Olaus Magnúsi er einmitt hćgt ađ sá fjöllin Heklu, Mons Crucis (Krossfjall) og eitthvert ţriđja fjall teiknađ á svipađan hátt.
"Listamađurinn" sem málađi verkin 24 hefur síđan látiđ ímyndunarafliđ sjá um afganginn í ćvintýraheimi hugsýnar sinnar. Mikiđ er af strýtumynduđum fjöllum og einkennilegum nöfnum eins og fjallinu Rauđamel (sjá efst í fćrslunni) og "Sukkertopperne". Nafniđ Sukkertoppen ţekkjum viđ einnig frá fjalli á Grćnlandi, sem reyndar svipar nokkuđ til sykurstrýtu.
Málverk ţessi geta vart skilgreinst sem "fínlist", en eiga miklu frekar heima í flokknum curiosa, ţótt greinilegt sé ţó ađ listamađurinn sé skólađur. Ţau minna mest á verk leiklistatjaldsmálara eđa ţeirra sem máluđu myndir á alţýđuhúsgögn. Ţetta eru fantasíulandslög, sem voru ekki óţekkt fyrirbćri frá og međ 17. öld og jafnvel fyrr í evrópskri list.
Fangamark Kristjáns konungs sjöunda
Aftan á einu málverkanna er samkvćmt Ólafi Inga stimpill (öllu heldur brennimark) međ fangamarki Kristjáns sjöunda Danakonungs. En ćtli Kristján Konungur, sem var geđsjúkur og hugsanlega geđklofi, hafi átt ţessar myndir á einhverju stigi? Hann var viđ völd frá 1766 til 1808, og var frćgastur fyrir ađ flakka á milli öldurhúsa Kaupmannahafnar í fylgd ţýskrar portkonu sem kölluđ var stígvélađa Katrín, ef hann var ekki ađ giftast 16 ára gamalli frćnku sinni til ađ fullkomna skyldleikarćktina. Kristján Konungur VII, eins ruglađur og hann var, hafđi ekki mikinn áhuga á fögrum listum og menningu og safnađi ekki málverkum. En nú hef ég ekki séđ ţetta fangamark konungs, svo ég veit ekki hvort um hann er ađ rćđa. Stendur ekki frekar OT (Otto Thott)? Otto Thott merkti reyndar ekki bćkur sínar međ fangamarki (monogrammi) en hann merkti myndir sínar. En ef fangamarkiđ er í raun Kristjáns 7. er ţađ kannski dágóđ vísbending um ađ myndirnar séu í raun frá hans tíma, en ţó ekki óyggjandi sönnun ţess.
Skip, fánar og bókstafir
Hér skal upp taliđ sitt lítiđ af hverju af ţví sem ég tel útiloka ađ myndirnar 24 séu málađar í Hollandi í lok 17. aldar.
Nokkrar myndanna sýna skip og báta. Ţar má m.a. greina skip ţau sem kallast heokers (húkkertur), sem Hollendingar hönnuđu fyrst og ţróuđu í lok 17. aldar, en sem ekki urđu algengar fyrr en á 18. öld, og voru notađar í mjög mörgum gerđum og stćrđum fram á ţá 19. Ekki tel ég líklegt ađ málari í Hollandi hafi málađ 18. aldar skip á 17. öld. Á málverkunum í Listasafni Íslands má sjá mismunandi húkkertur, 1-3 mastra.
Yslandsvarder, Íslandsfar, húkkerta. Koparstungan sem var gerđ af G. Groenewegen áriđ 1789 (G. Groenewegen, Verzameling van Vier en Tachtig Stuks Hollandsche Schepen, Rotterdam 1789).
Tvímöstruđ húkkerta. Sjómennirnir um borđ eru málađir óţarflega stórir.
Einmmöstruđ húkkerta
Textinn, sem málađur hefur veriđ á myndirnar í hćgri hornin efst, er ekki hollenska heldur danska og hann er ekki ritađur međ stafagerđ sem notuđ var á 17. öld. Gćti ţađ veriđ vegna ţess ađ upplýsingarnar hafi veriđ málađar á síđar en málverkin voru máluđ?
Ég tel ţó líklegra ađ ţessar myndir hafi veriđ merktar um leiđ og ţćr voru málađar. Lorentzen, sá er skráđi ţćr áriđ 1785, er ekki í vafa er hann kallar ţćr Vuer fra Island. Hann gat lesiđ ađ myndirnar vćru frá Íslandi. Textinn er skrifađur međ 18. aldar skrift á dönsku. Ef myndirnar eru frá 17. öld, líkt og Ólafur Ingi heldur, og áletranirnar eru málađar á síđari hluta 18. aldar, ţá er spurningin, hver hafi getađ gefiđ upplýsingar um nöfn íslenska jökla, fjöll og t.d. Almannagjá á 18. öld fyrir ómerktar myndir frá 17. öld?
Fánar á skipum eru heldur ekki hollenskir, svo sýnilegt sé, en sjaldan hef ég séđ málverk hollensk af skipum frá 17. öld, ţar sem hollenski ţríliti fáninn er ekki viđ hún. Hollendingar voru jafn stoltir af konungsfána sínum ţá, eins og ţeir eru af Oraníufánanum í dag á knattspyrnuvellinum, sem og hinum forljóta ESB-fána, en áhuginn á ESB fánanum er ţó farinn ađ dala nokkuđ eins og skiljanlegt er.
Eins vekur athygli, ađ sá sem málađ hefur myndirnar 24, hefur ekki málađ eitt einasta tré eđa hríslu (nokkrar hríslur eru á ţrítindunum á mynd 4 og á ás fyrir ofan húsiđ á mynd 9 hér ađ ofan). Ţađ útilokar ađ mínu mati erlendan mann sem komiđ hefur til Íslands, og sérstaklega Hollending, sem aldrei hefur komiđ til Íslands.
Uppruninn
Mér ţykir, međal annars vegna ofangreindra raka, ólíklegt ađ málverkin séu hollensk frekar en t.d. dönsk og gef lítiđ í einkunn fyrir ţćr tilhćfulausu yfirlýsingar um list Dana á 17. og 18. öld sem Ólafur kom međ í útvarpsviđtalinu
En ţegar á 17. öld stunduđu ţekktir hollenskir málarar, sem og málarar í öđrum löndum, reyndar margir ţá list ađ mála landslag og stađi sem ţeir höfđu aldregi augum boriđ. Til gamans má nefna sem dćmi málarann Cornelis de Man (1621-1706) frá Delft, sem áriđ 1639 málađi gífurlega áhugavert málverk af hvalveiđistöđ í íshafinu, Een Nederlandse trankokerij in de Noordliijke Ijssee, sem í dag hangir á Rijksmuseum í Amsterdam. Málverkiđ á ađ sýna hvalveiđistöđ hollenska hvalveiđasambandsins Noordse Compagnie (sem starfađi 1614-1648) á Smeerenburg á Spitzbergen, og sýnir í senn hvalveiđar, hvalskurđ, lýsisbrennslu og lýsiskaupmenn. Fjallasýnina á Smeerenburgh á Spitzbergen er ţó ekki hćgt ađ ţekkja á myndinni, en eldfjallinu Beerenberg á Jan Mayen hefur veriđ komiđ fyrir í í ýktri stćrđ bakgrunninum, en fjalliđ lítur svona út á myndinni.
Beerenbergh Willem Bleaus á Jan Mayen setti Kornelis de Man í bakgrunn myndar sem sýna átti Smeerenburg á Spitzbergen. Beriđ fjalliđ saman viđ fjalliđ sem Jan Bleau kortagerđamađurteiknađi áratugi fyrr.
Allt á mynd Cornelis de Man er málađ eftir fyrirmyndum, nálastungum og tréristum annarra og t.d. landakorti Willems Bleaus af Jan Mayen frá 1620-30, en allt annađ á málverki de Mans byggir á góđu ímyndunarafli hans og ef til vill upplýsingum sem hann hefur fengiđ frá hvalveiđimönnum og lýsisbrćđslukörlum. De Man kom nefnilega aldrei til Jan Mayens og ţađ sem hann málađi var hvorki Spitzbergen né Jan Mayen, en samt dálítiđ ađ hvoru. Sama á ugglaust viđ um myndirnar af Íslandi sem gefnar voru Listasafni Íslands áriđ 1928. Ţćr eru eins og áđur segir ekki málađar af neinum meistara, en höfundur hefur haft hliđsjón af eldra myndefni úr ferđalýsingum og af kortum Willem Bleaus og Abrahams Orteliusar og jafnvel ristum úr bók Olaus Magnusar um ţjóđir norđursins frá 1555 og Íslandskorti hans frá 1539.
En eins og áđur greinir tel ég ţó ekki ađ leita ţurfi uppruna myndanna í Hollandi á 17. öld.
*
Í öđrum hluta ţessarar greinar, (sem birtist brátt), set ég fram tilgátu mína um hver hafi málađ myndirnar 24, sem upphaflega voru 32. Sú fćrsla fjallar um ađ menn geti stundum ţurft ađ líta sér ađeins nćr.
Gamlar myndir frá Íslandi | Breytt 3.9.2019 kl. 15:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dýrđlegur er Eldjárn - Ritdómur
12.11.2012 | 15:09
Út er komin hjá Forlaginu Vínlandsdagbók Kristjáns Eldjárns, sem er dagbók frá ţátttöku hans í fornleifarannsókninni á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi áriđ 1962.
Ég kynntist Kristjáni lítillega áđur en hann dó, en hann bauđ mér fornleifafrćđistúdentnum ţrisvar sinnum heim til sín í sunnudagsmorgunkaffi, ţótt ég vćri hálfblautur á bak viđ eyrun og vart farinn ađ drekka kaffi. Ţađ var mikiđ upplifun og ég skalf í buxunum alla leiđina niđur á Sóleyjargötu. Kristján vildi vita allt af mínum högum og meira ađ segja ţađ sem var ađ gerast í fornleifafrćđinni í Danmörku. Hann fylgdist mjög vel međ og gat sagt mér ýmislegt, en sýndi fyrst og fremst, ađ hann hafđi veriđ fornleifafrćđingur allan tímann međan hann var forseti íslenska lýđveldisins. Ţá ţurftu forsetar heldur ekki leika önnur hlutverk en forsetahlutverkiđ, eđa standa í ţví ađ mćra merđi himnahaugfjár eđa tala endalaust um íslenska tungu.
Ein af ţeim rannsóknum sem Eldjárn spurđi mig um álit á, var rannsóknin sem hann tók ţátt í á Nýfundnalandi, og um bókina sem Anne Stine Ingstad hafđi gefiđ út um rannsóknir sínar áriđ 1977: The Discovery of a Norse Settlement in America. Excavatons at L'Anse aux Meadows, Newfoundland 1961-1968. Hann greindi mér frá vafa sínum um ýmsar niđurstöđur ţar og stirđum samskiptum viđ Ingstadshjónin, Helge og Anne Stine. Hann hafđi einmitt orđ á ţví ađ hann ćtti erfitt međ ađ skrifa um ţađ. Ég greindi honum frá ţeirri skođun minni, ađ ég gćti alls ekki fallist á ţá niđurstöđu Anne Stine, ađ rústirnar á L'Anse aux Meadows vćru skyldar húsagerđ ţeirri sem á Íslandi kallast Stangargerđin eđa jafnvel Ţjóđveldisbćrinn, enda var ég ţá ţegar viss um ađ aldursgreiningin 1104 e. Kr. fyrir eyđingu byggđar í Ţjórsárdal stćđist ekki, eins og síđar átti eftir ađ koma í ljós viđ rannsóknir mínar.
Skemmtileg bók
En nú er dagbókin frá Vínlandi loks komin út og engum er Eldjárn líkur. Ţetta er skemmtileg frásögn og en engu er líkara ađ mađur tali viđ Eldjárn sjálfan aftur ţegar mađur les textann. Sérstaklega er gaman af lýsingum Kristjáns á heimafólki vestur á Nýfundnalandi. Um landeigandann George Decker skrifađi hann: Hann er gamall mađur, svartur í augum, og gćti ég hugsađ mér ađ Gunnar Jónsson (lingur) á Dalvík gćti veriđ líkur honum sem gamall mađur. Eins og ekta Íslendingum sćmir báru Kristján Eldjárn og félagar hans allt saman viđ eitthvađ heima á Íslandi, helst fyrir Norđan. En ekki voru karlarnir ţrír frá Íslandi algjörir heimalningar, ţví Kristján greinir frá ţví ađ hann hafi ţann 9. ágúst í Raleigh frétt ađ kyntákniđ "Marilyn Monroe hefđi drepiđ sig á svefnlyfjum" og hörmuđu ţeir félagar örlög hennar.
Bókin er fljótlesin og örugglega tilvalin jólagjöf fyrir eldra fólkiđ og ţá sem ţykir gaman af fornum frćđum og ţjóđlegum eins og ţađ er kallađ. Í bókinni er fjöldi mynda, litaskyggna, sem flestar hafa veriđ teknar af samstarfsmanni Kristjáns um árabil, Gísla Gestsyni, sem á einhverju stigi ílentist á Ţjóđminjasafninu sem safnvörđur, ţótt hann vćri ekki menntađur frćđimađur eđa fornleifafrćđingur. En Gísli kunni svo sannarlega ađ taka ljósmyndir.
Lengi er síđan ég komst í eins skemmtilega dagbók og verk um fornleifafrćđi í felti (uppgreftri) á íslensku. Ja, líklegast eru engar ađrar til nema úr Ţjórsárdalnum, ţótt danskur fornleifafrćđingur sem tók upp á ţvi ađ gera ţeim skil hafi ekki fundiđ ţćr allar.
Ţví verđur ekki neitađ, ađ ţađ er á vissan hátt gaman ađ lesa um nuddiđ og spennuna á milli Íslendinganna, Gísla, Kristjáns og Ţórhalls annars vegar og Helge Ingstads hins vegar, sem fór fyrir rannsókninni sumariđ 1962, er kona hans fornleifafrćđingurinn Inge Lise varđ ađ snúa heim vegna veikinda.
Uppgreftrir geta oft veriđ mikil ţolraun og opinberađ verstu sálarhliđar annars dagfarsprúđs fólks, ef ţví kemur ekki vel saman og kemían" er ekki góđ frá byrjun. Ég hef unniđ hjá fornleifafrćđingi sem öđru hvoru tók upp á ţví í vanmćtti sínu ađ reka mann og annan út af smáatriđum, ţví hún var ekki međ próf í greininni, og hélt ţví ađ allir sem voru ţađ héldu sig betri en hana. Kannski var ţađ minnimáttarkennd? En ţessi frásögn frá Vínlandi hljómar nú ćđi mikiđ eins og frásagnir sem mađur heyrir úr sumum rannsóknum, ţar sem allt fer í bál og brand vegna ţess ađ fólki kemur einfaldlega ekki vel saman. Kollegar mínir ţekkja ţetta örugglega flestir.
Hver á dagbókina?
Mađur heggur eftir mörgum Š-merkjunum á baki titilsíđu. Ég var jafnvel í vafa um hvort ég gćti leyfti mér ađ skrifa ritdóm. Ţar er upplýst ađ erfingjar dr. Kristjáns Eldjárns eigi "copyrćtiđ". Ekki er ţađ mikiđ mál sem ég ćtla ađ draga í efa, en var dr. Kristjáni Eldjárn ekki bođiđ til Vínlands" sem ţjóđminjaverđi Íslands? Ţetta er dagbók frćđimanns í embćttisgjörđum og er ţví eign Ţjóđminjasafns Íslands, ef allt vćri eđlilegt. En ţetta var ţó heldur ekki nein venjuleg dagbók úr felti, heldur dulítil perla sem ekki var ćtlađ ađ koma út fyrr en hugsanlega áriđ 2012, ţví ţađ er góđ regla fyrir venjulegar fornleifauppgraftardagbćkur, ađ menn séu ekki ađ skrifa eitthvađ persónulegt og ljótt um samverkamenn sína, ţótt ađ ţeir séu hin verstu fól, besservisserar eđa bara bölvađir nöldrarar. En nú er bókin svo komin út og allir geta lesiđ hvađ Eldjárn hugsađi á Nýfundnalandi.
Um nöldursama efasemdamenn
Í ágćtum eftirmála Adolfs Friđrikssonar sem er skrifađur á eins konar menntaskólamáli er svo greint frá leiđindum milli frćđinganna á L'Anse aux Meadows (bls. 153-54):
Kristján var ekki sá eini sem hélt dagbók í uppgreftrinum sumariđ 1962. Helge Ingstad gerđi ţađ nefnilega líka og hafa brot úr henni veriđ gerđ ađgengileg.88 Frásögn Ingstads stađfestir svo ekki verđu um villst ađ samskipti ţeirra Kristjáns voru flókin. Anne Stine fannst Kristján vera međ stćla. Helge fannst hann kurteis en skorta gleđina og eldmóđinn. Kristjáni fannst Helge ekki beint glađsinna. Íslendingarnir eyđilögđu stemninguna fyrir Helge. Honum fannst ţeir fúlir og leiđinlegir en gaf sér ţann mögulega ađ svona vćri bara ţess ţjóđ, ytra byrđiđ. En í hvert sinn sem hann benti á eitthvađ spennandi eđa ögrandi brugđust Íslendingarnir viđ međ leiđinlegum sparđatíningi. Ţeir unnu ţegjandi, höfđu efasemdir um allt og tóku helst aldrei afstöđu til neins. Kristjáni fannst Helgi yfirgengilega yfirlýsingaglađur. Helge fannst vera dönsk slagsíđa á orđum og gerđum Íslendinganna. Ţađ vćri nú annađ međ hann Whitaker, ţeir tveir voru nefnilega á sömu bylgjulengd. Íslendingarnir vildu helst engu trúa fyrr en ţeir fyndu skegg Leifs Eiríkssonar og helst nafnspjaldiđ líka. Loks kveđur Eldjárn upp úr um ađ fundin vćri smiđja en ţađ vissum viđ" reyndar allan tímann".
Sjá einnig dagbókarbrot Helge Ingstads um komu Íslendinganna hér, ţar sem má lesa ţađ sem Adolf ritskođađi heldur til mikiđ:
Eldjarn er hřflig og slikt, men for en mangel pĺ glřd og begeistring! Han har gropen med slagg ĺ arbeide i. Han virker nćrmest litt trřtt og sa fordi han ennĺ ikke har full forklaring at det hele sĺ "trřsteslřst" ut. Har aldrig hřrt pĺ maken. Klager střtt over myggen end det ikke er stort. Professoren [Ţórhallur Vilmundarson] gnir sin rygg hele tiden, vi andre synes alt er vel. Gisli er mer av en mand. Hadde virkelig ventet mer av folk fra sagařya.
+++
Gaman vćri nú ađ vita, hvađ Eldjárn hefur fćrt í dagbćkur sínar um mig er ég hitti hann í byrjun 9. áratugar síđustu aldar. Ekki fannst mér hann vera nöldurgjarn mađur eđa efasemdagjarn og ekki leyfđi ég mér ađ deila viđ hann. Mađur sem gat talađ í 4 klukkustundir viđ ungstúdent á sunnudagsmorgni var ekki beint lokađur kreddukarl.
Kristján Eldjárn var mjög opinn fyrir skođun minni á ţví ađ Ţjórsárdalur hefđi ekki fariđ í eyđi áriđ 1104, sem ţá var orđinn viđtekinn sannleikur", sem hann hafđi sett fingraför sín á. Hlustađi hann á rök mín og hvatti mig ađ tala viđ Sigurđ Ţórarinsson, sem bar ábyrgđ á nýju aldursgreiningunni, og sömuleiđis ađ sćkja um fé til rannsóknanna. Ţađ gerđi ég, eftir ađ Kristján var látinn, og komst aldrei á fund međ Sigurđi Ţórarinssyni sem dó helgina áđur en ég átti ađ eiga fund međ honum á ţriđjudegi, fund sem ritari hans, Guđrún frá Prestbakka, hafđi stađfest.
Hins vegar kynntist ég nöldri og sparđatíningshugsunarhćtti Gísla Gestssonar, sem tók mig eitt sinn á tal úti í horni viđ stigaganginn á miđhćđinni á Ţjóđminjasafni, er hann hafđi frétt ađ ég ćtlađi mér í rannsóknir á Stöng og vildi međ mjög alvarlegri rödd tilkynna mér ađ ég vćri ađ vađa í algjöra villu. Hann sagđi mér nćrri ţví reiđur, ađ á Stöng vćri ekkert ađ finna nema bera klöppina undir rústunum sem rannsakađar voru. Annađ kom nú í ljós. Ţar var eldri skáli, kirkja, smiđja undir kirkjunni, grafir og byggingarleifar allt niđur á óhreyft Landnámslag, sem hefur falliđ nokkrum áratugum áđur en búseta hófst á Stöng. Reyndar er engin klöpp undir Stangarrústum, nema kannski dýpra en 7 metra undir yfirborđi. Elsa Guđjónsson var líka fengin til ţess ađ gera hiđ sama, ţ.e. tala viđ mig einslega, og hún taldi ađ ég ćtti ekkert erindi í Ţjórsárdalinn og ćtti heldur ađ helga mig rannsóknum á Hollendingum á Íslandi. Ég spurđi hana, hvort hún hefđi helgađ sig rannsóknum á Dönum á Íslandi, sem var rökrétt spurning.
En nöldriđ og vantrúin varđ verri. Eysteinn Jónsson formađur Ţjóđhátíđarsjóđs, sem áriđ 1983 veitti mér 300.000 króna styrk til ađ rannsaka fornleifar á Stöng, upplýsti afa minn sem var kunnugur Eysteini, ađ stjórn sjóđsins hefđi látiđ mig hafa styrkinn, ţví ađ ţjóđminjavörđur og Gísli Gestsson höfđu leitađ svo mikiđ til sín til ađ láta sig vita, ađ ekki vćri nokkur vitglóra í ţví ađ gefa mér styrk. Eysteini ţótti í meira lagi einkennilegt, ađ Ţór Magnússon, sem reyndar hafđi gefiđ mér međmćli, hefđi síđan veriđ ađ hallmćla fyrirhuguđum áćtlunum mínum.
Góđir lesendur, ég held ađ ég skilji vel afstöđu Helga Ingstads til fúlla" Íslendinga međ stćla". Sumt fólk á ţađ til ađ jarma heldurđuţaaađ?", ţegar ţá skortir ţekkingu, ímyndunarafl og innsći, eđa ţađ held ég ekki", ţegar ţađ er heltekiđ af einhverri kreddu.
Ţađ er ađ mínu mati ekki rétt sem sonur Eldjárns sagđi nýlega í útvarpsviđtali, ađ Ingstad hafi uppgötvađ hiđ rétta á röngum forsendum. Ingstad leyfđi sér ađ hafa ţađ sem á erlendu máli kallast intuition, sem vantar mikiđ í íslenska ţjóđarsál. Innsći er kannski ekki nógu góđ ţýđing á orđinu intuition. Bjartsýnin og fantastismi er hins vegar rík í Íslendingnum og birtingarmynd ţess voru útrásarvíkingarnir okkar, og til ađ mynda rugl eins Ţorláksbúđ í Skálholti, vitleysa og sögufölsun sem hćgt er ađ hrinda í framkvćmt ţótt allt mćli gegn ţví. Innsći er sjaldgćfari eiginleiki og er oft ágćt í bland viđ fagmennsku.
Kolefnisaldursgreiningar
Kristján hvatti Helge Ingstad til ţess ađ halda til haga eins miklu af kolum fyrir geislakolsaldursgreiningar. Athyglisvert er, ađ ţćr aldursgreiningar sem gerđar hafa veriđ, og sýna einnig ađ Ingstad hjónin höfđu á réttu ađ standa, eru ekki rćddar náiđ í eftirmála bókarinnar eftir Adolf Friđriksson fornleifafrćđing, sem annars er ágćtt yfirlit yfir rannsóknirnar og áhuga manna á norrćnum fornleifum í Vesturheimi.
Aldurgreiningarnar voru gerđar af Reidar Nydal á geislakolsaldursgreiningarstofunni í Niđarósi (Trondhjem). Hann gaf út gagnrýna endurskođun á aldursgreiningum stofu sinnar í tímaritinu Radiocarbon áriđ 1989 (sjá hér). Međaltalsniđurstađa á aldursgreiningum á viđarkoli í mannvistarleifum sem teljast norrćnar, er 1090 +/- 22 ár (fyrir nútíma, ţ.e. 1950), sem hann hefur reiknađ út, lítur svona út á grafi miđađ viđ ţćr leiđréttingar sem viđ ţekkjum í dag. Niđurstađan sýnir međ ágćtum, ađ viđur sem vaxiđ hefur á 10. öld hefur veriđ brenndur í eldstćđum og smiđjum á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi.
Fjöldi geislakolsaldursgreininga hafa veriđ gerđar á efniviđi frá L'Anse aux Meadows síđan Reidar Nydal greindi fyrstur sýni ţađan. Niđurstöđur ţeirra sýna, svo ekki er um ađ villast, ađ byggđ norrćnna manna, og jafnframt helsta búsetan á stađnum, var á 11. öld., en ekki á 10. og 11. öld eins og Adolf skrifar. Viđurinn, sem greindur hefur veriđ, er kannski frá 10. öld, en hann hefur vitaskuld einhvern eiginaldur ţegar hann er felldur og notađur til ađ elda međ og til kolagerđar viđ járnsmíđar.
Eins hafa ţau A.M. Davis, J.H., McAndrews og Birgitta Wallace gefiđ út athyglisverđa skýrslu í tímaritinu Geoarchaeologogy (1988), ţar sem einnig er komiđ inn á geislakolsaldursgreiningar sem gerđar voru í Noregi og annars stađar á sýnum frá L'Anse aux Meadows (sjá hér) .
Ein athyglisverđasta greiningin sem ég hef séđ gerđa á efniviđi frá rannsóknunum á L'Anse aux Meadows eru á jaspissteinum frá Grćnlandi og Íslandi og sem Kevin P. Smith hefur greint. Kevin, sem hefur rannsakađ fornleifar á Íslandi, ţótt ađ bandarískir kollegar hans hafi hatrammlega reynt ađ komast í veg fyrir ţađ á sínum tíma (meira um ţá skálmöld síđar hér á Fornleifi), hefur sýnt okkur ađ norrćnir búsetar á Nýfundnalandi um 1000 e. kr. hafi vissulega veriđ frá Íslandi og Grćnlandi. Ţeir tóku međ sér jaspissteina frá heimahögunum (sjá hér) til ađ nota líkt og tinnu til ađ slá eld á eldjárn (eldstál). Mikiđ hefđi nú veriđ gaman ef Kristján hefđi lifađ lengur og hefđi heyrt ţađ. Ţađ hefi örugglega slegiđ "efasemdamanninn".
*
Ađ lokum verđur mađur einfaldlega ađ hrósa Önnu Leplar fyrir fallega hönnun á bókinni eins og ég gerđi ţegar ég skrifađi ritdóm um bókina Mannvist, en ţar bar hún einnig ábyrgđ á útlitinu á ţeirri bók.
--- ---
Titill: Kristján Eldjárn 2012. Vínlandsdagbók. [Bókin er gefin út í samvinnu viđ Ţjóđminjasafn Íslands og Fornleifastofnun Íslands]. Forlagiđ. Reykjavík.
Einkunn: 6 grafskeiđar, ţrátt fyrir nuddiđ og kvartanir í íslenskum ţátttakendum međ heimţrá á L'Anse aux Meadows sumariđ 1962. 6 grafskeiđar, danskar, verđur hćsta einkunn sem héđan í frá verđur gefin fyrir ný rit sem Fornleifur les eđa fćr send - eđa nennir ađ skrifa um.
Fornleifafrćđi | Breytt 24.11.2012 kl. 14:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Steinsteypustöng međ járni, gleri og tilheyrandi pyntingum
5.11.2012 | 11:26
Á Stöng í Ţjórsárdal vilja menn nú reisa steinsteypu- og glerhöll, ţó svo ađ jarđfrćđi stađarins leyfi ekkert slíkt rask.
Mörgum er örugglega í fersku minni er yfirmađur Fornleifarverndar Ríkisins, stofnunar sem verđur lögđ niđur um áramótin, fékk alvarlegt fyrir-2008-ćđi áriđ 2009 og lýsti ţví yfir ađ endurbćtur á rústunum viđ Stöng í Ţjórsárdal myndu kosta 700.000.000 króna. Ţiđ lesiđ rétt ágćta fólk. Kristín Huld Sigurđardóttir, sem komst ađ ţessu á litlu minnisblađi, sem ţurfti ađ knýja út úr henni međ hjálp ráđuneyta, taldi ađ betrumbćtur á Stöng myndu kosta 700 milljónir króna (lesiđ um máliđ hér á vinstri vćngnum undir nálhúsinu frá Stöng).
Ţessi sama Kristín, sem í raun ber mesta ábyrgđ á ţví ađ kofaskrípi, sem kennt er viđ Ţorláksbúđ, var reist í Skálholti, á sér nú ţann draum heitastan ađ reisa virki úr steypu, járni og gleri. Ţađ vill hún gera ofan á rústum á hól í Ţjórsárdal, sem ekki ber neinn ţunga vegna jarđfrćđilegra ţátta, sem hún hefur ekki einu sinni gert sé far um ađ rannsaka og upplýsa um í útbođsgögnum vegna samkeppni sem efnt var til lausnar á varđveislu fornminja á Stöng í Ţjórsárdal.
Verđlaunasamkeppnin
Kristín Sigurđardóttir efndi til samkeppninnar í samvinnu viđ Arkitektafélag Íslands og Skeiđa- og Gnúpverjahreppa. Tilkynning um samkeppnina var fyrir neđan allar hellur og sýnir ađ forstöđumađurinn á Fornleifavernd Ríkisins getur ekki útbúiđ sómasamlegt pdf-skjal (sjá hér). Upplýsingar í samkeppnisgögnum voru ekki mikiđ betri: Léleg loftmynd og lélegar upplýsingar voru sendar ţátttakendum. Vitnađ var rangt í fornleifafrćđinginn sem unniđ hefur á Stöng í Ţjórsárdal, sem er samt framför ţví áđur hefur alls ekkert veriđ vitnađ í skrif hans, ţegar Fornleifastofnun Íslands vann međ Stöng í Ţjórsárdal.
Kristín bíđur í partý
Um daginn bauđ Kristín Sigurđardóttir svo 300 manns í seremóníu á Háskólatorgi kl. á morgun, ţriđjudaginn 6. nóvember kl. 16.00, ţar sem ţrjár hlutskörpustu tillögurnar í samkeppninni um Stöng verđa kynntar.
Kristín Sigurđardóttir, sem aldrei hefur veriđ neitt ljón á nýja tćkni, sendi öllum gestum bođ međ tölvupósti, ţar sem hćgt var ađ sjá alla bođsgesti í tölvupósti hennar og ţar međ einnig arkitekta og landslagsarkitekta sem bođiđ var til hátíđarinnar. Eiginlega var líka vel hćgt ađ sjá einn sigurveraranna, ţar sem öllum á stofunni http://www.basalt.is/ er bođiđ í partý Kristínar.
Međ smáţekkingu á fyrri verkum" fyrirtćkisins Basalts hf. getur mađur óttast ađ menn fýsi ađ klína steinsteypugímaldi yfir rústirnar ađ Stöng, sem eru langt frá ţví ađ vera fullrannsakađar. Útbođshaldarar gleymdu ţví einnig hóllinn á Stöng er náttúrulegur hóll sem ađallega samanstendur ađ ađfokslögum, mannvistarlögum, mold og gjósku niđur á minnsta kosti 7 metra dýpi.
Eđli jarđlaga á Stöng í Ţjórsárdal
Einn af ţeim sem Kristín Sigurđardóttir bauđ í veisluna er ég, ţótt hún hafi ekkert samband haft viđ mig vegna ţessa draumóraverkefnis síns. Ef hún hefđi gert ţađ, hefđi ég getađ sagt henni og öllum sem vildu vita sannleikann ađ Stangarbćr og steinsteypa eiga ekki samleiđ. Á Stöng er ekki hćgt ađ byggja stór og ţungt mannvirki ofan á órannsakađar rústirnar á Stöng í Ţjórsárdal án ţess ađ hakka niđur viđkvćman hól sem samanstendur af mjög mjúkum jarđvegsefnum, ţó ađallega af gjóskulögum, föllnum og ađfoknum. Undir allt ađ 3.5 metri ađ ađfokslögum (frá 1250-2012 e.Kr.) og mannvistarlögum, sem spanna tímabiliđ frá ca 900 til ca. 1250, eru moldar- og gjóskulög um 20-100 sm, ţar undir er Heklugjóska (H3) 1-1,5 metrar ađ ţykkt, ţá taka viđ moldarlög og gjóskulög á víxl, og ţar undir er H5 gjóskan, sem einnig er gífurlega ţykkt gjóskulag. Stangarhóll er ekki klöpp eđa hraunhóll, heldur hóll sem byggst hefur upp af gljúpum jarđlögum.
Ţeir tveir ađilar, arkitekt í Frakklandi og landslagsarkitekt á Akureyri sem leituđu til mín, ţar sem ţeir kynntu sér ađ ég hef rannsakađ fornleifar á Stöng, fengu ţessa upplýsingu, en ţeir unnu ţó ekki til verđlauna međ tillögur sína ađ léttum skýlum yfir rústirnar, ţví Krístínu Huld Sigurđardóttir dreymir um steypu, gler og járn, sem hún vill í draumum sínum hella ofan á órannsakađar rústir í Ţjórsárdal. Ţađ er lögbrot og vandalismi, en lýsir hins vegar best hinum sanna íslenska draumi. Ást Íslendinga á steinssteypuhöllum er svo mikil, ađ ţeir reisa ţćr hvar sem er, hvar sem er og hvađ sem ţađ kostar af eyđileggingu og jafnvel án ţess ađ til séu peningar til ađ byggja hallirnar. Ţađ er ein birtingarmynd kreppunnar á Íslandi.
Dr. Bjarni Einarsson fornleifafrćđingur undirbýr teikningu á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1993. Neđstu leifarnar á myndinni er á ca 3. mettra dýpi. Á 3,5 - 4 metra dýpt finnst óhreift H3 gjóskulag, en ţađ má ţó einnig sjá ađfokiđ ofan á rústum í formi gula lagsins, ţar sem gjóskan úr ţessu forsögulega gosi er blönduđ mold sem bindur ţađ.
Á Íslandi vilja menn pynta ţá sem vara viđ eyđileggingu fornleifa
Ég hef í mörg ár reynt ađ halda áfram rannsóknum á Stöng, en ekki tekist ađ fá fjármagn til ţess. Ţessu greindi ég ţeim sem bođiđ var til ađ skála á Háskólatorgi nćstkomandi ţriđjudag og notađi mér, eins mikill dóni og ég er, bođslista Kristínar til ţess. Međkenndin var auđvitađ mikil yfir áhyggjum mínum um steinsteypuhöll á Stöng.
Einn móttakanda, sem mig grunar ađ hafi einhvern tíma veriđ nemi í fornleifafrćđi, en sem ég ţekki ţó ekkert, skrifađi um hćl:
"Ég hef ENGANN HELVÍTIS ÁHUGA á ađ lesa stakt orđ sem frá ţér kemur!!! Reyndu ađ hćtta ađ lifa í endalausri biturđ og ömurleika og dreifa ţessu á ađra sem gćti ekki veriđ meira sama!! Ef ég fć annan tölupóst frá ţér ţá SVER ÉG ađ ég á eftir ađ leita ţig uppi og PYNTA!!"
Ţannig eru nú hatriđ, heiftin og viđbrögđ sums fólks sem starfar viđ fornleifavörsluna. Ţađ vill fyrir alla muni fá gler, járn og steypu ofna á hól sem ekki getur boriđ slík efni, eđa skrípi eins Ţorláksbúđ. Hvađ er eiginlega kennt í fornleifafrćđi í HÍ og á hvađa efnum eru nemarnir, ţegar ţeir segjast ćtla ađ leita andmćlendur draumóraverkefna uppi og pynta ţá fyrir ađ segja skođun sína af ţekkingu?
Vilja menn láta reisa steinsteypuhallir ofan á einum af ţekktustu rústum ţjóđarinnar, sem ekki er lokiđ viđ ađ rannsaka, og sem ekki ţola slíkar byggingar, eđa vilja ţeir fornleifavernd í landinu.
Viđgerđum á Stöng var hćtt áriđ 1996
Árangursríkum viđgerđum og úrbótum var skyndilega hćtt á Stöng áriđ 1996, en ţar sem ţeim var ekki lokiđ hélt áfram ađ leka inn í rústina sem til sýnis er á Stöng. Ódýrasta og hagkvćmasta lausnin er ađ ljúka ţví verki. Sjá hér.
Menning er dýr, en óţarfi er ađ gera hana dýrari en nauđsyn krefur međ ţví ađ klessa steinsteypu ofan á hana.
Er samkeppnin um Stöng liđur í baráttu um nýja stöđu?
Kristín Huld Sigurđardóttir er ađ mínu mati ađeins ađ ţessu upphlaupi í dauđateygjum sínum sem framkvćmdastjóri Fornleifaverndar og vonar hún ađ Katrín Jakobsdóttir geri sig ađ yfirmanni á nýju apparati, Minjastofnun Íslands, sem á ađ stofna í stađ Fornleifaverndar og Húsaverndar Ríkisins. Forstjóri Húsaverndar var međ smá upphlaup um daginn, ţar sem hann birti loks árskýrslu fyrir störf lítillar stofnunar sinnar 2011. Ţar er hann međ stóru orđin um Ţorláksbúđ, kannski ađeins og seint. En skađinn í Skálholti var skeđur međ leyfi Fornleifaverndar fyrir Ţorláksbúđ, sem var ekkert annađ en brot á ţeim lögum sem Kristín Sigurđardótti átti ađ framfylgja
Mikiđ vona ég ađ hin annars málefnalega Katrín Jakobsdóttir í Menntmálaráđuneytinu, láti nú ekki femínókratíuna úr pólitíkinni ráđa ţví hvern hún rćđur í stöđu forstöđumanns nýrrar Minjastofnunar Íslands. Fólk sem leyfir byggingu sögufalsanna á rústum (Ţorláksbúđ) og vill láta reisa steinsteypuhallir ofan á fornleifum er einfaldlega ekki hćft til ađ stjórna slíkri stofnun, sama hvort ađ sá ađili sé kona eđa mađur.
Ég sé ađ félagsráđgjafi sćkir um stöđu forstöđumanns Minjastofnunar Íslands. Kannski vćri ţađ ekki vondur kostur miđađ viđ allar illdeilurnar og skálmöldina sem hefur ríkt milli sumra fornleifafrćđinga á Íslandi, sér í lagi forstöđumanns Fornleifaverndar Ríkisins og fyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands. Fornleifastofnun Íslands, sem var, eins og menn sjá af mikilmennskubrjáluđu nafni fyrirtćkisins, stofnađ, ţegar hćgt var ađ gera hvađ sem var í íslensku ţjóđfélagi.
Kannski er ţađ enn hćgt?
Fornleifavernd | Breytt 6.11.2012 kl. 06:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)