Fćrsluflokkur: Bloggar

Harley-Davidson og brúđhlaup á Borgundarhólmi

Harley í Svanneke 2

Í fyrrakveld komum viđ hjónin heim frá Borgundarhólmi, ţar sem viđ vorum viđstödd afmćli og síđar brúđhlaup afmćlisbarnsins sem vinnur á háskólanum í Hróarskeldu og brúđarinnar sem er fyrrv. samstarfskona konunnar minnar á DTU (Danmarks Tekniske Universitet). Sú heppna er nú starfsmađur á sama háskóla og eiginmađurinn. Sá heppni er af írskum ćttum og frá Nýja Sjálandi, en brúđurin er um 25 árum yngri en guminn, en ţau eru eins og sköpuđ hvort fyrir annađ.

Ţetta var mín fyrsta heimsókn til eyjunnar. Ég varđ ekki fyrir neinum vonbrigđum. Allt var líkt og í ćvintýri og brúđkaupiđ einstaklega fallegt og brúđkaupiđ ađ siđ húmanista fór fram á lyngi vöxnum klettum viđ hafiđ syđst á Borgundarhólmi.

Viđ voru á hólminum í rúma viku og tókum á leigu sumaríbúđ í Melsted nćrri Gudhjem. Gudhjem er m.a. ţekkt af ţví ađ G.Franklín forsetaframbjóđandi rak ţar hótel um skeiđ. Hóteliđ sá ég líka eitt kvöldiđ er bćrinn var skođađur. Ég skil ekkert í Franklíni ađ vilja verđa forseti, ţegar hann gat veriđ hótelhaldari í hálfgerđri paradís. En vetrarmánuđirnir á Borgundarhólmi geta víst veriđ frekar óarđsamir.

Villi var samt ekki alveg alsćll í Paradís. Um eyjuna alla rakst mađur á fjölmarga Alzheimerrokkara ađ viđra fáka sína. Alzheimerrokkarar eru gráhćrđir og stundum krúnurakađir karlar um sextugt á barmi blöđruhálskirtilskrabbameinsins. Ţeir eru kappklćddir í ţađ sem svarar heilu sófasetti af húđum af svartsútuđum nautpeningi. Stundum situr ćvintýraleg kona, örlítiđ alkahólíseruđ en prúđ, á aftursćtinu.

Síđasta daginn á eyjunni sátum viđ og nutum ískaffis á hafnarbakkanum í Svaneke. Ţá komu mjög pent, sćnskt helgar-MC gjeng, greinilega af öđrum toga en dönsku gamlingjarnir.

Samstarfskona konu minnar á DTU, sem einnig var gestur í brúhlaupinu, slóst í för međ okkur heim í Skódanum okkar og ég fór í tengslum viđ ađ mađur sá svo marga Alsheimersriddara, ađ segja henni frá ţví, er mér var eitt sinn bođiđ í MC-klúbb gyđinga og múslíma í Danmörku, ţví menn höfđu frétt ađ fyrir utan heimili mitt vćri af til lagt heljarins Hondu međ farţegasćti. Ţađ tilheyrđi reyndar ekki mér, en ađeins eldri manni sem bjó í íbúđinni fyrir neđan okkur. Hann er nú riđinn til himna blessađur karlinn úr einhverju innanmeini sem felldi hann eftir ađ hann skyldi viđ konuna sem átti íbúđina og ţau voru flutt á brott. Ég er viss um ađ hann brunar nú um vetrabrautina sem sendibođi á Himnaharley.

Ég sagđi svo frá hrćđslu minni viđ ţessi tćki, sem kemur til af ţví karl fađir minn var nćstum búinn ađ drepa sig á Harley-Davidson, sem hann keypti uppi á Velli, minnir mig ađ hann hafi sagt mér, eftir ađ hann flutti til Íslands. Hann var međ annan fótinn uppi á Velli. Hann var orđinn of ţreyttur ađ fara međ rútu frá Keflavík til Reykjavíkur til ađ hitta mömmu.

Fađir minn hóf ađ versla á Íslandi og ţurfti (vegna fordóma bankastjóra) fyrst um sinn ađ vera međ heildverslun sína í Keflavík, eđa nánar tiltekiđ í bílskúr í Njarđvík. Hjóliđ, sem hann keypti, var grćnt Harley-Davidson bifhjól frá fyrri hluta 5. áratugarins. Ţađ var hjól eins og ţau sem fađir minn sá bruna um borgir og sveitir Hollands, ţegar bandamenn frelsuđu heimaland hans. Sú sjón hefur örugglega veriđ ţćgileg tilfinning hjá ungum manni sem hafđi faliđ sig hjá ţremur mismunandi fjölskyldum á Fríslandi.

Eitt sinn um miđbik 6. áratugarin var karlinn á hjólinu á Hringbrautinni, neđan viđ Landsspítalann, ţegar svo illa vildi til ađ axlarólin á vindfrakka hans eđa Hekluúlpu krćktist í bakljós eđa krók á pallbíl sem ók framhjá honum og mjög nćrri. Pabbi dróst á eftir bílnum nokkra tugi metra og slasađist illa. Hann var međvitundarlaus í 2-3 daga og síđar í sárum í nokkrar vikur ađ ná sér á sjúkraheimili Hvíta Bandsins, sem var efst á Skólavörđustígnum (númer 37) ađ ţví er ég best veit.

Harleyinn var gerónýtur og fađir minn settist aldrei aftur upp á bifhjól. Hins vegar flutti hann inn létt bifhjól, eđa réttara sagt reiđhjól međ litlum mótor frá Tékkóslóvakíu sem Reiđhjólaverslunin Örninn tók síđan ađ sér, ţegar yfirvöld kröfđust verkstćđisţjónustu í tengslum viđ innflutninginn. Ţađ dćmi hafđi pabbi ekki alveg hugsađ til enda.

Nú, ţegar ískaffiđ var búiđ, löbbuđum viđ um Svaneke til ađ eyđa tímanum áđur en haldiđ skyldi til ferjulćgisins í Rřnne. Rétt handan viđ horniđ viđ höfnina, í götu sem kallast Lakseruten, rákumst viđ svo á "Harleyinn hans pabba". Svona atvik eru stórfurđuleg ađ mínu mati.

Ég hafđi upp á eigandanum í bílskúr á móti verbúđinni ţar sem hjóliđ stóđ. Hann var ađ dytta ađ mótorhjólum. Hann sagđi mér ađ hjóliđ vćri hans og ađ ţađ hefđi upphaflega veriđ kanadískt herhjól. Ég sagđi honum ađ ég hefđi veriđ ađ enda viđ ađ segja frá bifhjóli föđur míns og slysi hans fyrir um 66 árum síđan. Ţađ ţótti honum einnig "stćrkt" og "utrolig tilfćldighed".

Ţađ hjól sem ég sá í Svanneke um daginn var mjög umbreytt WLC 1942 gerđ, sem framleidd var í Kanada, og var kannski ekki alveg eins og ţađ hjól sem fađir minn brunađi á í nokkra mánuđi fyrir slysiđ sem hann lenti í á Hringbrautinni. En slík smáatriđi skipta ekki máli fyrir söguna.

Ég upplifđi ađrar tilviljanir í ţessari för okkar til Borgundarhólms, en ég segi kannski frá ţví síđar.

618681355cd19d020c918c95_a166940-v6

Sendibođinn J.W. King, á Harley-Davidson mótorhjóli, tekur viđ dúfnaskeyti úr hendi J. Hanleys korporals; Royal Corps of Signals (RCCS), Englandi 10. febrúar 1943. Sjá frábćra síđu um bifhjól kanadíska hersins á 20. öld hér.

 


Býsna skal til batnađar

Ned 2

Ţađ hefur víst ekki fariđ framhjá neinum, ađ austur á landi er veriđ ađ grafa upp heljarmikla og fallega skálarúst frá ţví fyrir "hefđbundiđ" landnám. Einkunnarorđin ţví eldra ţví betra, virđist vera mjög í tísku um ţessar mundir. Á Stöđ virđist hafa veriđ fjölbýlishús, sem norđmenn kölluđu skĺle pĺ skĺle pĺ skĺle.

Bjarni, fornvinur minn, Einarsson grefur upp svo kallađa "stöđ" austur á Stöđvarfirđi. Ţar hefur hann fundiđ indverska perlu úr áđur óţekktum steini (Kreolite) (sjá hér sćllar minningar), og meira ađ segja Auga Allah - perlu (sjá hér). Hin mikla bćjarrúst, er bćkistöđ fólks sem mikilmenni í Noregi, Haraldr heldurknappr, sendi til ađ vinna vöru sem nóg var til af í norskri lögsögu. Fólkiđ sem dvaldi í Stöđ var skv. Bjarna vini mínum, var sent fullmönnuđu frá Noregi. Áhöfnin stundađi svo veiđa og handverk - og brćddi lýsi. Einnig var siglt med skreiđ til Noregs. Ţetta mun hafa veriđ mjög arđbćr iđja sem sannar enn og aftur ađ Norđmenn stíga ekki í vitiđ. 

Nú er Bjarni í neđstu gólfskánum elsta skálans á Íslandi og fornminjarnar velta upp eins og áđur og eru jafnframt hrađtúlkađar á stađnum eđa á FB.

Dýr

Lítill "sandsteinsmoli" (sem sennilegar er leirmillilagasteinn skv. Páli Imsland jarđfrćđingi, sem á liđinni öld gerđi rannsókn á álíka steinum fyrir mig), rétt tćplega 2,5 sm. ađ ţvermáli, fannst nú í vikunni austur á Stöđ.

Bjarni tjáđi öllum á FB sinni 14. júní, ađ á molann hefđi veriđ rist mynd af dýri (sjá ljósm. efst). "Hver fjandinn", hugsađi ég, ţegar ég sá ţađ; "Ţekktu menn tígrisdýr eđa sebrahesta í Noregi á tímum hins óarđbćra stöđvaćvintýris á Íslandi?"

Skip

Op3

En einn vinur Bjarna í útlöndum benti honum varlega á, ađ ef mađur sneri myndinni 180 gráđur vćri komin mynd af skipi undir fullum seglum. Bjarni sneri steininum ţegar viđ og viti menn: Ţarna var kominn farkosturinn sem ferjađi farandsverkafólkiđ til Íslands, til ađ vinna ódýrt vöru sem kostađi miklu meira ađ vinna í verđbólgu-Noregi. Bjarni skrifađi: Svona ćtti hún ađ snúa og ţá höfum viđ skip undir seglum. Býsna klassískt riss af víkingaskipi.

Ég stakk upp á sebrahesti - eđa dauđum sebrahesti á bakinu, til vara, ef völunni er snúiđ 181 gráđu. Einnig datt mér í hug kort yfir helstu götur Kaupangs í Noregi. Ég er nefnilega alinn upp á annarri stofnun í frćđunum en Bjarni, og vill helst fá greiningu á skurđlistaverkinu undir smásjá, áđur en ég sći ferju farandsverkamannanna á Stöđ á setlagasteini.  En ég söng ţá ađeins međ hinum vitleysingunum á FB og stakk upp á ađ í stafni knarrar Bjarna F. á Stöđ stćđi stöđvarstjórinn (Lagerkommandant líkt og ţeir hétu síđar hjá mikilli menningarţjóđ í suđri). Hann getum viđ kallađ Auđunn Djúpúđga.

Jamm, svo dásamlega margslungin (og snćlduvitlaus) getur fornleifafrćđin á Íslandi veriđ.

Býsna skal til batnađar, líkt og ţeir sögđu löngu síđar á löglegri landnámsöld sem hrint var í framkvćmd áriđ 872 eftir eitthvađ hádegiđ í ágústmánuđi ţađ ár -  Ódýr grútur hćtti samstundis ađ fljóta frá Íslandi til Noregs. Norska krónan hefur reyndar aldregi boriđ barr sitt eftir ţađ, sem og eftir ađ einhver ćttarlýti úr Gulaţingslögum kenndi Íslendingum ađ teikna skip undir seglum. Ljóstrađi hann ţar međ upp hernađarleyndarmáli. Norđmenn náđu sér eigi fyrr en Guđ gaf ţeim olíuna.

Spurning til Bjarna F. Einarssonar: Hvađa mynstur er ţađ sem sést á kanti steinsins?

Op 4


Um tattúin tvö, Eggert og Vilhjálm Higginson

IMG_8282 kopi c

Ég sá um daginn á FB, ađ hinn síungi skólafélagi minn úr barnaskóla, Eggert Pálsson, var á tónleikaferđalagi í Edinborg. Hann er eins og allir vita páku-maestro Sinfóníunnar.

Öfunda ég Eggert af ţví ađ vera í borginni fögru, ţó ađ hann sé ţar örugglega í S-inu sínu. Eggert hefur nefnilega lengi veriđ Helgarskoti (sem er eins konar drag-fyrirbćri). Hann bregđur sér oft í litrík kjölt og blćs úr sekk sínum - ţ.e. löngu eftir ađ hann hćtti ađ vera Ironmann (sem var í bernsku). Svo langt geng ég auđvitađ ekki, ţó ég hafi alltaf veriđ fullgildur Superman og örugglega ekta McWilliams inn viđ beiniđ.

Ég var í Edinborg í fyrra eftir langt hlé, og hef plön um ađ fara ţangađ aftur bráđlega.

Fyrir fáeinum dögum horfđi ég ég ţátt í norska sjónvarpinu um sögu Tattoosins i Edinborg (Eidyn´s borg /Auđunarborg: á skosk-gelísku Důn Čideann). Sú saga hófst áriđ 1949. Norđmenn eru sólgnir í ađ horfa á ţessa hátíđ í kringkastinu, enda verđa flestir ţeirra glađir, og jafnvel građir, ţegar ţeir heyra lúđrasveit - og sannanlega stífgrađir af ađ ganga í takt.

Ţó ég sé friđsemdarmađur, hef ég alltaf haft gaman ađ horfa á hina árlegu ţćtti frá ţessum hátíđum međ sekkjapípum, trommuslćtti, herlúđrasveitum og hátíđarherćfingum. Ţar gćtu gömlu, norsku erfđaeindirnar í mér enn veriđ ađ gerja . 

En ţessar kenndir og fiđringur koma líklega til af ţví, ađ fyrst er ég sigldi út fyrir landsteinanna međ foreldrum mínum (1971), á Gullfossi, var fyrsti viđkomustađurinn Edinborg. Ţar náđi fađir minn í miđa á Tattúiđ sem voru fyrir sćti efst á trépöllunum sem ţá voru, sem allir riđluđust og hristust. Ţađ var rigningarsuddi ţađ kvöld, og heldur köld upplifun - og ég ađ drepast í lofthrćđslunni.

IMG_4886 b

Pallarnir fyrir Tattúiđ eru nú ekki ósvipađir geimskipi í Spielberg-mynd. Ljósm. VÖV, 2022.

Ţađ sem fćstir vita ef til vill ekki, er ađ orđiđ tattoo er komiđ úr 17. aldar hollensku og hefur ekkert međ húđflúr ađ gera. Á 17. öld lét herinn trumbumeistara sína ganga um öldurhúsahverfi Amsterdam og tromma viđvörun til kráareigenda um ađ taka hanann af öltunnum sínum. Ţađ var kallađ "ađ taka hanann af": doe den tap toe. Ţetta var gert svo ađ hermenn og sjóliđar sneru til herstöđvar sinnar eđa leiguhúsnćđis á guđlegum tíma. Ţessi stoppklukka međ trommum og pákum varđ síđar ađ fastri siđvenju, tattoo, til ađ koma hermönnum í bćliđ. Nú spyrja örugglega einhverjir, hvort ađ tattúiđ sem fólk er ađ skreyta sig međ í dag sé eitthvađ ţessu skylt. Svo er alls ekki; ţađ tattoo (upprunalega tattow á ensku) er fengiđ ađ láni úr máli Samóaeyinga, tatau, sem ţýđir ađ slá -  međ vísun í vćngjabein af stórri leđurblöku međ oddi sem ţá var notuđ til húđflúrs, međ ţví ađ slá ţví á ákveđin hátt í húđina. Ţá er ţađ komiđ á hreint. 

Ég hef aldrei veriđ gefinn fyrir húđflúr, en Tattooiđ í Edinborg heillađi mig og gerir enn, ţó ég sé ekki einn af ţeim sem ganga mikiđ í takt. Norsku litningagarmarnir verđa ekki svo kátir ađ mér rísi af ţví hold. Minningin um hátíđahöldin í Edinborg, ţegar ég kom ţar í ágúst 1971, heillar mig enn.

Ţegar ég var ţar í fyrra međ frú Irene, fórum viđ upp ađ kastala og allt var lokađ vegna tattoosins. Ég spurđi hvort hćgt vćri ađ fá miđa. Blessuđ konan í miđasölunni hló bara og sagđi sposk á skotaensku:

Darrhling, you hoeve tuu mudder to get them, or buyi them a yeeeehar in advance, or even tuu yeeeharsh.

Nćst er ég verđ í Auđunarborg, kaupi ég miđa fram í tímann og verđ svo í McWilliam kjöltu, en án varalits, á 6 röđ (80 pund).

Smukke Irene B

Hér er ástin mín hún Irene međ mér í janúar 1989 uppi á Kastalahćđ klćdd í gamlan Aquascutum frakka föđur míns sem ég notađi töluvert á Englandi 1988-89. Ţá var ég oft spyrđur, hvađan af Bretlandseyjum ég kćmi, m.a. vegna rykfrakkans. Ég svarađi venjulega: From the Northern most of the Isles, where your balls freeze like Haggis if you wear a kilt. Háskólinn í Durham tókst einnig ađ gefa mér nýtt nafn í einu bréfi sinna til mín, ţví Sheila á skrifstofu deildarinnar var illilega orđblind. Ég varđ ađ Higginson. Google gefur skýringar á öllu: The original Gaelic form of Higginson was O hUgin, which is derived from the word uiging, which is akin to the Norse word Viking.

Myndin efst var tekin af mér í bol, skyrtu, peysu og jakka í 20 stiga hita af einhverjum snápskota á Edinborgarhćđ í ágúst 1971. Ég var ţví ekki eins herđabreiđur og McWhorther vörđur, ţó ţannig gćti ţađ litiđ út. McWhorther ćttin vill helst ekki láta rugla sér viđ Markwhortherćttina.

Myndin, meee..eeh, hér fyrir neđan sýnir, hvers konar herbergi kindarlegur Higginson frá Íslandi fćr sjálfkrafa, svo hann ţjáist ekki af heimţrá.

IMG_4836 c

 


Hannes á selnum

Hannes á selnum

Prófessor viđ Háskóla Íslands (emeritus est) hélt nýveriđ fyrirlestur í París. Sagđist hann feta í fótspor manns sem uppi var 1056-1133, sem stundađi nám viđ háskóla sem fyrst var stofnađur 1257. Háskóli Íslands hefur greinilega misst mikla mannvitsbrekku úr röđum sínum. Sjá blogg prófessorsins hér.

Sumir lýđskrumarar eru svo auđtrúa, ađ ţeir trúa jafnvel vitleysunni úr sjálfum sér.

Til upplýsingar set ég hér grein eftir mig um lćrdóm Sćmundar og skólavist. Ég er međ ađrar áherslur en ţegar menn trúđu ţví ađ Sćmi hefđi veriđ í skóla í París sem ekki varđ til fyrr en rúmum 100 árum eftir dauđa Sćma.

Sćmundur á selnum sat ţó vart viđ háborđiđ međ prófessorum sínum líkt og HHG gerđi forđum í Oxfurđu. 

Myndin efst er af hundinum Hannesi sem átti heima í Stykkishólmi á síđustu öld. Myndin hér fyrir neđan er hins vegar af Sćmundi ungum á leiđ til náms, án námslána og berum fyrir vindum.

Hannes á selnum

 


Víkingar mćltu sér mót í Óđinsvéum 3. maí 2023

Bamberger

Í gćr ók ég alla leiđ til Óđinsvéa, ţar sem ég međ tveggja daga fyrirvar fyrirvara skráđi mig á ráđstefnu í háskólanum Syddansk Universitet (SDU) - sem enn má kalla Odense Universitet. Ađ finna tiltekinn ráđstefnusal á háskólanum í Óđinsvéum, er álíka og ađ verđa villtur í völundarhúsi. Ţađ tók mig drykklanga stund ađ finna salarkynnin O100, en ég kom sem betur fer tímanlega eftir langan gang eftir ranghölum ađal lćrdómseturs Fjóns.

Í gćr var haldin Ţverfagleg Víkingaráđstefna. Ţćr hafa veriđ haldnar í 40 ár á mismunandi stöđum ţó međ hléi í farsóttum. Ég fór á nokkrar ţessara ráđstefna er ég var stúdent í Árósum forđum, en svo hef ég gert langt hlé ţangađ til í gćr, og ég varđ ekki fyrir vonbrigđum. Else Roesdahl, fyrrverandi prófessor minn í viđ Miđaldafornleifafrćđideildina viđ Árósaháskóla, og einn af frumkvöđlum ţverfaglegu ráđstefnanna um Víkinga flutti yfirlitsfyrirlestur, svo ég gat ekki látiđ mig vanta.

Landsýn Greer Jarrets

Ég varđ ekki fyrir vonbrigđum. Ţarna voru flutt góđ erindi. Sérlega naut ég ţess ađ heyra um rannsóknir Greer Jarrets sem stundar rannsóknir viđ háskólann í Lundi. Hann hefur ásamt nokkrum ađstođarmönnum í norskum ćttćringi sem sver sig í ćtt viđ skip víkingaaldar rannsakađ strandferđir manna viđ Noregsstrendur á Víkingaöld; Til dćmis hvađa ađferđir menn höfđu viđ siglingar, t.d. siglingar eftir landsýn (landkenningu) og ađrar ađferđir. Greer tjáđi mér ađ hann vćri ađ hefja rannsóknir sínar á ţví hvađ segir um slíkt í íslenskum miđaldabókmenntum.

Snekkjufrćđi

Michael Lerche Nielsen lektor viđ Hafnaráskóla flutti afar áhugaverđan fyrirlestur um örnefni í Danmörku sem hafa forliđina Snekker- og Snekke, og sem sum geta vísađ til "snekkja" sem sum skip á víkingaöld voru kölluđ. En nöfnin geta tengst svo mörgu öđru líkt og Lerche Nielsen benti á.

Ţar sem fađir minn var geymdur á Fríslandi í síđara stríđi hjá ţremur mismunandi fjölskyldum, kom nafniđ á bćnum Sneek upp í höfđi mér. Á frísnesku mun sneek vera stađur sem skagar fram eđa er hćrri umhverfiđ. Ţađ fćr mann til ađ hugsa um Snekkerhřjer í Danmörku, sem lektor Lerche Nielsen greindi frá, sem vart hafa nokkuđ međ herskip danskra víkinga ađ gera. En hver veit, kannski dregur Sneek nafn sitt af ţeim snekkjum sem Egill Skallagrímsson og ađrir ribbaldar sigldu á til Fríslands, ţar sem Egill forfađir framdi grimmdarleg fjöldamorđ. Löngu síđar flutti fađir minn inn King-piparmyntur til Íslands, en ţćr eru framleiddar í Sneek og eru vissulega heimsfrćgar í Hollandi. Nú er King-verksmiđjan ţví miđur komin á hendur sćnskra sykurvíkinga hjá fyrirtćki sem ber hiđ frekar ókrćsilega nafni Cloetta. 

 

KING SNEEK

Fjársjóđir í Fćsted

Ađ öđrum ólöstuđum var afar áhugavert ađ heyra Lars Grundvad (Museet Sřnderskov i Vejen kommune) segja frá rannsóknum sínum á stórfenglegum sjóđum og byggingarleifum sem fundist hafa í Fćsted á Suđur-Jótlandi. Gripirnir sem fundist hafa í Fćsted (HBV 1498) koma margir víđa ađ. Grundvald sýndi okku m.a. bjöllu frá Bretlandseyjum, ţó jafnmargar slíkar bjöllur hafi fundist á Íslandi og Bretlandseyjum (sjá t.d hér og hér), voru ţćr nú líklega ekki framleiddar á Fróni. Nú er ein, frá 10. öld fundin í Fćsted og stćkkar nú útbreiđslusvćđi bjallnanna.

Fyrirlestur Else Roesdahl

Bamberger

Lokapunktinn setti svo the Grand lady of Viking studies Else Roesdahl sem m.a. sagđi gestum sögu ţverfaglegu Víkingaráđstefnanna, en hafđi einnig kafla um rannsóknir sínar á Bamberg skríninu sem varđveitt er í Bayerisches Nationalmuseum í München.

Nú vara ég landsmenn mína strax viđ ađ reyna ađ gera skríniđ íslenskt, líkt og sumir ţeirra hafa reynt međ taflmennina á British Museum, sem forđum fundust á Ljóđey (Lewis í Orkneyjum). Skríniđ er ekki kassi fyrir taflmenn - eđa er ţađ ţađ? Ţađ verđur einhver biđ á ţví ađ hćgt verđi ađ gera DNA rannsóknir á rostungstönninni í Bamberg-skríninu vegna frćđilegs stirđleika í Ţýskalandi. Ţćr gćtu sýnt af hvađa stofni rostungurinn var. En ţangađ til verđur skríniđ aldanskt, í Mammen-stíl (sem ber nafn Mammen sem er stađur 10 km, eđa svo austan viđ Viborg (Véborg) og - ekki síst vegna ţess ađ fyrir nokkrum árum fundust leifar álíka skríns í jörđu viđ Haldum kirkju ca. 20 km. NV af Árósi (sjá hér). Skrín ţessi verđa ţví seint tekin frá Dönum, ţó eitt ţeirra sé ţví miđur hálfgerđur niđursetningur í München.  

Ţess ber ađ geta, ađ álíka skrín, sem í laginu eins og skáli var eitt sinn til í kirkjunni í Cammin í Pommern. Skríniđ hvarf ţví miđur í síđari heimsstyrjöld Menn telja líklegt ađ ţađ hafi veriđ sama skríniđ og Snorri Sturluson segir frá ađ Eiríkur Sveinsson Danakonungur/Erik Ejergod (d. 1103) hafi gefiđ Sigurđi Jórsalafara Noregskonungi (d. 1130) sem gaf ţađ kirkjunni í Kungshälla (Kóngshellu) austan Málmhauga (Malmö) á Skáni. Ţví var síđan rćnt af Vindum áriđ 1939 sem gerđu strandhögg á Skáni og varđveittu ţeir ţađ í dómkirkjunni Kamién í núverandi Póllandi. Hvernig Snorri vissi ţetta allt, er svo annađ mál - en Íslendingar eru, eins og allir vita, ávallt međ nefiđ niđur í hvers manns koppi.

camminskrinet-skatten-som-forsvant-fig-3-660Ein af mörgum afsteypum af Cammin-skríninu, ţessi er í Oslo.

The male strip finale

Rúsínan í pylsuendanum á ţessari góđu ráđstefnu var eins konar male-strip-finale ungs fornleifafrćđings, er tók ţátt í ráđstefnunni. Hann var hvattur til ađ sýna ráđstefnugestum hve steindur hann er um kroppinn (sjá mynd efst). Hann brá sér ţví úr kyrtli sínum og gaf gestum "én pĺ Bambergskrinet".

Já, ţannig eiga auđvitađ allar ráđstefnur ađ vera. Ég hef leyft mér ađ setja bláa velsćmisrćmu yfir rassskoruna á manninum međ flúriđ. Ţar var hvort sem ekkert fornfrćđilegt ađ sjá og hann á örugglega eftir ađ ţakka mér ţađ góđviljaverk. Ţađ er Else Roesdahl, sem klappar módelinu lof í lófa. Henni voru einnig ţökkuđ góđ störf gegnum árin.

Ég ţakka svo fyrir mig og er farinn ađ hlakka til nćstu ţverfaglegu Víkingaráđstefnu.


Katy O'Faeran wishing for a green spring

Katy

Dame Katy O´Faeran (of Iceland) is dreaming about a visit by Mr. Zelenskij in Reykjavík in the middle of the month of May, where she can discuss her green roots while handing him some green pocket money for defenses against the Rus in Garđaríki. Isn´t that absolutely romantic. People, who want war and not PEACE.


Af hverju er gyđingahatur á Moggablogginu áriđ 2023?

Screenshot 2023-04-03 at 10-04-34 Svo mćltu hinir lćrđu öldungar frá Zion. Alheimsstjórn - arnarsverrisson.blog.is

Sálfrćđingur međ einhvers konar samsćrisheilabilun (mín greining) bloggar á Mogganum. Ţví miđur brýtur hann alveg örugglega lög međ skrifum sínum, t.d. međ svćsnum gyđingafordómum.

Ekkert er gert, hvorki á Morgunblađinu, sem ég hef beđiđ um ađ hafa hömlur á gyđingahatri bloggarans. Enn spýr sálfrćđingurinn hatri og misnotar Moggabloggiđ til ţess. En kannski eru starfsmenn Moggans sammála sálfrćđingnum?

Íslensk yfirvöld hafa, ţrátt fyrir ágćt lög, aldrei gripiđ í taumana og notađ landslög til ađ koma í veg fyrir andlegan vanskapnađ ţann sem gyđingahatur er. Ţađ er eins og gerđur sé greinarmunur á hatri á hinum mismunandi minnihlutum sem verđa fyrir hatri á Íslandi.

Arnar Sverrisson heitir mađur sá sem ég nefni til sögunnar. Mér til mikillar undrunar er hann sálfrćđingur og međ próf upp á vasann frá sama háskóla Danmörku og ég. Miđađ viđ ţau málefni sem heltaka hann, held ég ađ hann hafi gleymt öllum grundvallasiđareglum sálfrćđinga. Gyđingahatur af verstu gerđ á Moggablogginu hefur ekkert međ málfrelsi og tjáningarfrelsi ađ gera, svo ţví sé strax slegiđ föstu.

Arnar Sverrisson heldur úti bloggi á blog.is. Hann er ekki bara óđur vegna ţess ađ til er fólk sem ekki er gagnkynhneigt og ađ fjölbreytileiki mannverunnar sér meiri en áđur var taliđ.

Honum hefur veriđ stefnt vegna ummćla sinna um kynsegin fólk. Hómófóbía Arnars og ásakanir varđa oft fólk međ ađra kynmeđvitund en heteró-meirihlutinn. Hann vill meina ađ ţetta fólk sé ađ gera sér upp kynhneigđ sína. Slík hegđun og afneitun er afar óeđlileg á okkar tímum. Arnar telur án nokkurra vitrćnna raka ađ kynsegin fólk sé geđveikt. Frá ađ vera ofsótt og lítilsvirt, er nú fariđ ađ gera ţví skóna ađ fólk sé veikt af geđi.

Arnari er einnig meinilla viđ flóttamenn og hefur ţví veriđ gestur á hatursmiđli ţeim sem Margrét Friđriksdóttir tengist. 

Ţessa dagana hefur Arnar Sverrisson horn í síđu gyđinga og telur ţá hafa undirbúiđ eitt allsherjar plott gegn heiminum í aldarađir og ţađ tilkynnti hann á Moggabloggi sínu.  Sjá hér:

Ţađ ţarf ekki neina sálfrćđigreiningu til ađ sjá ađ höfundurinn er hugsanlega lasinn á sálinni. Áđur hefur hann skrifađ blogg sem leikur međ samlíkingar á gyđingum og nasistum og setur hann jöfnunarmerki á milli gyđinga og Hitlers í samsćrisskrifum um ímyndađa heimsyfirráđatilburđi gyđinga. 

Svo ţađ sé ekki nóg, eru alls kyns samsćriskenningar um Covid-pestina ađ grassera í höfđi sálfrćđingsins, sumar ţeirra eru einnig gegnsósa af gyđingahatri Arnars.

Moggabloggiđ á vitaskuld ađ koma í veg fyrir fyrir svćsiđ gyđingahatur. Ţađ stangast á viđ hegningarlög í landinu. En skođanasori Arnars Sverrissonar stendur enn. Ég vona ađ ţeir sem stýra blogginu fjarlćgi svćsiđ hatur Arnars Sverrissonar í stađ ţess ađ loka á fólk sem segir óţćgilega hluti um Sjálfstćđisflokkinn, ţegar ćrin ástćđa er til ţess.

Ţađ er grábroslegt, ađ mágur Arnars Sverrissonar er gyđingur ćttađur frá Bandaríkjunum. Hann heitir Michael Levin. Levin getur vitaskuld ekki gert ađ ţví ađ mágur hans sé hugsanlega bilađur. Michael Levin er einstakur heiđursmađur sem ég ţekki ađeins af góđu einu. Michael er mađur kurteis og prúđur í allri viđkynningu og hiđ mesta gćđablóđ. Honum einum er ţađ fyrst og fremst ađ ţakka, ađ ţađ var smávegis trúarleg samvera međal gyđinga á Íslandi, áđur en samtökin Chabad fengu augastađ á Íslandi og opnuđu hér gyđinglega miđstöđ fyrir ţá sem ţurfa á trúarlegri nćringu ađ halda á okkar köldu eyju.

Reyniđ ađ ímynda ykkur, hvernig ćtli ţađ sé fyrir trúađan gyđing ađ flytja til lands međ íslenskri konu sinni, til ađ verđa fyrir mannréttindabroti sem felst í ţví ađ mágur hans fer níđingsorđum um trú hans og uppruna úti í samfélaginu, og í ţessu tilfelli á Moggablogginu.

Ég bađ í síđastliđinni viku Moggabloggiđ ađ líta á hatriđ á bloggsíđu Arnars, en mér sýnist ađ hatriđ sé ţar enn. Ekki er hćgt ađ verja ţá hatursrćđi međ málfrelsi eđa tjáningarfrelsi. Arnar gengur út fyrir allan ţjófabálk.

Til hatursrćđunnar gefur Moggabloggiđ Arnari Sverrissyni vettvang á vegum Morgunblađsins? Í stađ ţess ađ vinsa "hćttulega komma" af blogginu ćtti Mogginn ef til vill ađ líta á flóru hćgriöfgamanna sem nú bloggar á blog.is.

"Gamalgróinn áhugamađur um samfélagmál á grundvelli mannúđlegrar jafnréttishyggju og frjálslyndis."

Ţannig lýsir Arnar Sverrisson sjálfum sér á Moggablogginu

Magga med salfraeding

Arnar Sverrisson ásamt Margréti Friđriksdóttur á góđri stundu. Verjandi Arnars Sverrissonar hefur veriđ Eva Hauksdóttir. Ekki er ađ spyrja ađ ţví...

Óska ég ţess vinsamlegast ađ Morgunblađiđ íhugi ţann skađa sem bloggarinn og sálfrćđingurinn Arnar Sverrisson gćti valdiđ Morgunblađinu. Sálfrćđingar geta, líkt og allir vita, veriđ sjúkir eins og allir ađrir. Ég rćđ Arnari ađ leita sér sérfrćđings sér til ađstođar og ađ Morgunblađiđ biđji hann um ađ fjarlćgja ţađ gyđingahatur sem hann hefur dreift á blogginu, ellegar verđi ţví lokađ neiti hann ađ verđa viđ ţeirri ósk.

Arnar sálfrćđingur heldur ţví fram í hatri sínu ađ ekki hafi tekist ađ sýna fram á ađ Samsćrisáćtlunin mikla - Siđareglur Zionsöldunga sé falsrit. Arnar hefur trúlega ekki burđi til ţess ađ afla sér gagna enda virđast fordómar hans hindra ţví. En ţegar hatriđ er svo heiftarlegt líkt og hjá Arnari, ţá blindast menn. Langar mig ađ biđja Arnar um ađ lesa upplýsingar um falsritiđ sem hann vitnar sem óđur og auđtrúa í: 

Ţess má geta ađ fyrrgreint rit var gefiđ út á Íslensku af flokksbundnum krata, Jónasi Guđmundssyni, svo seint sem áriđ 1953. Sjúkdómurinn gyđingahatur getur vissulega skotiđ upp kollinum (sjá meira um hatur Jónasar Guđmundssonar)

Ţegar hatur og fordómar blinda mönnum sýn, sjá flestir heilvita menn hvađ er ađ gerjast, en ég bíđ eftir ţví ađ Morgunblađiđ geri ţađ líka og treysti ţví ađ ţeir sem sjái um bloggiđ grípi til nauđsynlegra ráđstafana svo ađ gyđingahatur Arnars sé ekki dreift á ţeirri ágćtu veitu til skođanaskipta sem bloggiđ er. Ţar fara sumir mikinn, en oftast á sćmilegum nótunum. Ţeir sem banna umrćđu um skrif sín vita ađ ţađ sem ţeir skrifa getur valdiđ deilum. En ţeir óska ekki málefnalega umrćđu eins og góđir bloggarar (međ nćgan tíma) gera. Ef mađur skrifar ađeins til ađ heyra sjálfan sig, telja höfundar sig líklega hafna fyrir alla gagnrýni. Ţađ getur líka sýnt ákveđin geđveilu fóbíu og einnig geđhvörf hjá höfundinum sem ţeir vilja halda í skefjum á sínum betri dögum svo allur heimur ţeirra sé ekki brotinn niđur er ţeir eru í lćgđ. Kannski vita ţeir sem ógagnrýndir skrifa, ađ málstađur ţeirra er veikburđa og í sumum tilfellum er jafnvel hćgt ađ hugsa sér létt mikilmennskućđi ţegar menn vilja ekki rćđa rökstudda gagnrýni. Fólk getur eytt ummćlum dóna og durga ţví af ţeim er líka nóg.  En undirbyggđ gagnrýni er öllum holl - einnig Morgunblađinu.

Og í anda Cató gamla, sem á sinn forna hátt lagđi til ađ Karthagóborg yrđi eytt (Ceterum censeo Carthaginem esse delendam), ţá legg ég til ađ  til ađ félag eđa félög Sálfrćđinga á Íslandi sýni, ađ félögin lýđi ekki ađ sálsjúkir fordómar um minnihluta sé dreift í ţjóđfélaginu af félagsmönnum, og ađ félagar sem ţađ gera sé úthýst, ţegar opinberar skođanir ţeirra eru einvörđungu öfgar og hatur.

Í stétt sálfrćđinga er, sem betur fer, mestmegnis heilvita fólk. Ég bjóst ekki viđ öđru. Ég athugađi félagaskrá Sálfrćđingafélagsins og ţar er af einhverjum ástćđum ekki hćgt ađ finna sálfrćđinginn Arnar Sverrisson. Vonandi eiga ekki margir í stétt sálfrćđinga samleiđ og skođanafylgni međ Arnari. Ţessi grein er hugsuđ sem forvarnarstarf.

Virđingarfyllst
Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

 

P.s. Til frekari upplýsingar:

Meira um gyđingahatur á Íslandi: Fyrir lesendur međ áhuga á sögu gyđingafordóma á Íslandi leyfi ég mér ađ benda á eigin skrif í grein um Ísland í ritinu Antisemitism in the NorthAllt ritiđ er ađgengileg ţökk sé rannsóknarráđi Svíţjóđar. Hefđi Arnar Sverrisson veriđ farinn ađ skrifa, líkt og hann gerir nú, er ég skrifađi grein mína, ţá hefđi ég ugglaust eytt klausu í hann, ţó ég viti ađ hugsanlega sé ég ađ rita um andlega sjúkan mann - En fólk býst venjulega ekki viđ ţví ađ sálfrćđingar séu veikir, ţađ gefur ekki mikla von fyrir ţá sem eiga viđ sálrćnan vanda ađ stríđa.

Eins langar mig ađ benda á grein um sálfrćđinga og geđlćkna í ţjónustu nasista. Suma ţeirra var hćgt ađ nota í útrýmingarherferđ nasista á hendur fötluđu fólki. Heil kynslóđ fólks sem hefur fengiđ stimpilinn Asperger-heilkenni, vita aldrei ađ Hans Asperger (1906-1980) sem skilgreindi ţann sjúkdóm, var svćsinn nasisti og hann sá fyrir sér útrýmingu á ţví fólk sem hann stimplađi međ greiningu sinni (lesiđ vinsamlegast hér) .

Fyrir nokkrum árum síđan ritađi danskur lćknir grein ásamt öđrum, ţar sem hann hélt ţví fram ađ tengsl vćru milli aukinnar tíđni innhverfu (autisma) og umskurđar á drengjum múslíma og gyđinga. Morten Frisch, sem enn vinnur fyrir opinbera stofnun í Danmörku, ţegar hann er ekki ađ dreifa undarlegum bođskap sínum gegn umskurđi, er í dag ekki tekin sérstaklega alvarlega vegna greinar sinnar um samhengi á milli Aspergers og umskurđar í frumćsku. Hún hefur veriđ tćtt niđur fyrir tölfrćđilega galla og fordóma af öđrum sérfrćđingum í Danmörku og víđar. - En hún hentar vel ţeim sem enn atast út í gyđinga og múslíma á 23. öld. Lćknar og sálfrćđingar sem gefa fćri á sér til níđingsverka ganga ađ mínu mati ekki heilir til skógar.

Nokkrum vikum eftir ađ ţessi fćrsla var birt, var fćrsla Arnars Sverrissonar fjarlćgđ. Ţótt hann hefđi veriđ kćrđur til lögregluyfirvalda, hefđi ekkert gerst, ţví íslensk lögregla hefur fyrir siđ ađ láta sig hatur í garđ gyđinga engu varđa. Ein athugasemd birtis viđ fćrsluna frá persónu sem siglir undir fölsku flaggi.

Hatur Brynjars Eyjförđ

 


Afi 120 ára í gćr

Villi 2b

Í gćr voru liđin rétt 120 ár síđan ađ afi minn, Vilhelm Kristinsson fćddist í Reykjavík.

Afi var mér ávallt góđur og ţar ađ auki var hann gjafmildasti mađur sem ég hef ţekkt á lífsleiđinni, bćđi viđ sína nánustu fjölskyldu, en líklega enn meira viđ ađra sem meira ţurftu á ţví ađ halda.

Afi ólst ólst sjálfur upp í fátćkt í Skuggahverfinu. Hann hafđi ekki tök á ţví ađ mennta sig, ţótt ţađ hefđi veriđ hans ćđsta ósk. Menntun annarra var honum ţví ávallt mikiđ hjartans áhugamál.

Hann átti langa starfsćvi, ţó skemur á sjó en á landi. Lengst af sem vatnsvörđur hjá Reykjavíkurhöfn og var ţekktur sem Villi-Vatns. Á sjó var hann best ţekktur sem góđur kokkur. Eftir ađ hann komst á eftirlaunaaldur vann hann einnig í um áratug sem sendimađur hjá RÚV á Skúlagötunni, ţađan sem einhverjir muna líklega enn eftir honum.

Ég hef áđur ritađ um afa (sjá hér og hér og hér). Blessuđ sé minning hans.

Teikninguna af honum, hér ađ ofan, teiknađi međ rauđkrít áriđ 1975 (ţá á 15. ári) í sumarbústađ í Munađarnesi. Ţá var afi enn starfsmađur RÚV og heldur ţarna á einu af Grundig City-Boy tćkjunum sínum, sem fađir minn gaf honum. Halda mátti ađ tćkiđ vćri stundum samgróiđ afa. Ég gaf afa gulan Walkman-Sport frá Sony áriđ áđur en hann dó. Ţađ ţótti honum frábćr nýjung, og hann hlustađi fram í andlátiđ m.a. á spóluna međ Jussi Björling sem ég gaf honum einnig.

Síđasta daginn sem ég heimsótti hann, ţar sem hann lá á Borgarsjúkrahúsinu, bađ hann mig um ađ skipta um batteríin í tćkinu og hann hlustađi svo á Jussa eins og afi kallađi hann. Hálfum öđrum degi síđar var hann allur. Ég man alltaf hve full Fríkirkjan var af ţakklátu fólki, ţegar hann afi var jarđsunginn - full út úr dyrum. Allir komust ţó ađ, en margir ţurftu ađ standa međfram veggjum.


Er ekki hćgt ađ treysta bandarískum stjórnvöldum, Magnús Ţorkell?

Magnús og forsetinn

Ath. Ţessi fćrsla birtist ekki á matseđli Moggabloggsins, líkt og ađrar greinar Fornleifs hafa gert frá upphafi. Ţví er líklegt ađ hún fari fram hjá mörgum, sendiđ hana áfram til vina ef ţiđ eru sammála mér. Ég móđgađi nefnilega klön á bak viđ Moggann um daginn og ţeim er nú mjög heitt í hamsi segir mér mađur ţar innandyra úti í móa. Valdaklönin á Íslandi ţola ekki ađ heyra sannleikann um sjálf sig og ćttfeđurna. Ísland er í raun ekki ósvipađ Írak ... og ţó.

Ekki kaupi ég allt ţađ sem Magnús Ţorkell Bernharđsson segir eđa skrifar. Heldur ekki ţađ sem kemur fram í viđtali á RÚV í gćr (21.3.2023) Í ćttgarđi móđur hans hefur kaupmennska haturs komiđ illilega fyrir, ţó heilagleikinn sé samt oftast beintengdur ţví fólki. 

Afi Magnúsar, sem var biskup Íslands, hafđi reyndar afar brenglađa skođun á hlutunum á yngri árum (sjá hér bls 77). Trúfólk á nefnilega dálítiđ bágt međ ađ sjá hlutina í réttu ljósi. Misskiljiđ mig ekki, ég trúi ekki á ađ syndir feđranna erfist, en ţar gerist ađ mađur verđur stundum smeykur um dómgreind fólks í sumum "klönum".

Lygatćkni Bandaríkjanna í utanríkismálum, sem fór úr böndunum međ Trumpi, í landi sem Magnús Ţorkell hefur ţrátt fyrir allt valiđ ađ búa, sást vitaskuld mćtavel í stríđsrekstrinum í Írak. En ekki vildi ég sjá Írak áfram undir ţví oki sem Saddam lagđi á alla íbúana fyrir utan nokkrar vinveittar ćttir. Landhreinsun varđ og ţađ tekur tíma ađ lćkna sárin eftir Saddam - og fyrst og fremst Saddam. Ţađ er t.d. ţess vegna ađ danskt herliđ hefur um tíma veriđ í Írak til ađ kenna lögreglumönnum og öđrum hvađ lýđrćđi gengur út á. Ţrátt fyrir fall Saddams, eru menn ekki enn búnir ađ höndla ţađ "fyrirbćri", frekar en fólk víđa annars stađar í heiminum.

Ađ leitađ hafi veriđ eftir sérfrćđiţjónustu Magnúsar fyrir 20 árum síđan, og ađ yfirvöld hafi einnig reynt fá hann til liđs viđ sig, á ég ósköp erfitt međ ađ trúa, en ef satt er ţá sést ţađ eftir 30-50 ár, er opnuđ verđa skjöl bandarískra stofnanna sem ljúga. Sjáum til.

Nú er Magnús Ţorkell vitaskuld alls ekki sérfrćđingur í Úkraínu, líkt og annar hver mađur á Íslandi er orđinn. Gaman vćri ţó ađ vita, hvort hann telur ađ stjórnvöld í BNA séu međ lygaherferđ í gangi í stríđsbrölti sínu nú.

Nýlega sá ég ađ háskólablađ Williams College í Massachusetts, sem kallast Williams Record skrifađi eftirfarandi málsgrein í viđtali viđ Magnús Ţorkel, ţegar var greint frá rannsóknum Magnúsar og annarra á flóttamönnum á Íslandi. Magnús Ţorkell skrifađi blađamanninum tölvupóst og lét bćta ţessu um flóttamenn á Íslandi viđ greina um styrkinn sem hann fékk:

“... Further, being mostly Arab and/or Muslim, their experiences of resettlement are not independent of the general landscape of racism and Islamophobia in Europe.”

Jćja, Magnús Thorkell heldur greinilega ađ rasismi og islamófóbía séu alls ekki vandi á Íslandi. Ći og ó. Ţvílíkur sérfrćđingur og önnur eins víđsýni! Hann ţarf víst ađ leita sér ađ nýjum gleraugum á tilbođi, blessađur prófessorinn á Williams College.

Íslendingar eru einstakir... 


Jelling calling - endnu en gang

296789660_2587958268004998_3468577897054700828_nEn Anmeldelse af DR-dokumentaren Gĺden om Odin.

Af Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jeg har altid vćret vćldig interesseret i og knyttet til Jelling. Min hustru er fřdt og opvokset lige udenfor Jelling. Min svigerfar Kurt, selv en fritids-vikingehřvding i Jelling Vikingelav (se her) i sin pensionisttilvćrelse, blev lagt til hvile i 2021 lige ved foden af Jelling sydhřj - kun fĺ meter fra Jellingstenene.

Derfor er jeg naturligvis ikke ikke ligeglad med stedet eller dets forhistorie. Ovenikřbet fřrer min salige islandske morfars slćgtstavle, som en overtoldmester og fritidsslćgtsforsker i  Reykjavík, nedskrev i et kladdehćfte for min morfar, en fjerdedel af min arvemasse direkte tilbage til fřrkristne danske konger som Harald Blĺtand delvist nedstammede fra - efter sigende. Urgammel adel forpligter ogsĺ.

Jellingstenen

Jeg er nćsten bedrřvet efter at have set samtlige episoder af DRs nye dokumentar Gĺden om Odin, hvori Jellingestenen fĺr en tur i fantasitumbleren. Stenen er skrumpet ind i den medfart. Udsendelserne var blandt det vćrste spind jeg nogen sinde har oplevet i en "historisk" serie i komakassen. 

TV-historiker Cecilie Nielsen tager seerne pĺ en fantasitur - fra Jelling-stenen for at ovrebevise sig selv og andre om at det ikke er Jesus som er afbilledet pĺ Jellingstenen, men derimod Odin (Óđinn). Nielsen tager op til Island, efter at have vćret forbi slemt smuldrende tekstiler i Oslo. Derefter frem i tid til Heinrich Himmler, Danmarks tidligere allierede; For sĺ at ende i Romerriget og Tacitus´ Germania og til ret uforklaret benćvnelse af gudinden Nerthus, kun nćvnt hos Tacitus, som nogle har řnsket at kćde sammen med den nordiske mytologis han-gud Njörđur eller tidligere som en romantisk prinsesse Herta - men uden střrre held. For til sidste at forsřge at kćde Odin sammen med hunnernes hřvding, Attila (Atli). Meget i udsendelsen var usćdvanligt sřgt efter min aldrende mening.

Nogle af de kloge, der optrĺdte i udsendelserne, sĺ efter mit skřn ud til at mene at de just havde opfundet den dybe tallerken, og endnu andre forekom mig at vćre med i et livligt rollespil ude i en skov.

Cecilie Nielsen, med alle de sćdvanlige arm-gestikulationer som hendes slags ĺbenbart lćrer pĺ et dyrt kursus, fřrud for jobbet som en TV-historiker, overbeviste bestemt ikke mig med sin tidsrejse. Mest af alt forekom den mig at vćre en rapport fra hendes vilde sřgning pĺ alle de forkerte steder pĺ www.

Som ganske traditionel og surrřvet middelalderarkćolog fra Island (den samme ř, som alle sagaerne, Eddaerne de andre hĺndskrifte, som jeg er sĺ heldig at kunne lćse pĺ originalsproget), fik jeg det nćsten dĺrligt, nĺr en forhistorisk arkćolog blandt de intervievede eksperter pĺstĺr at man ikke kan se sĺr eller nagler pĺ Jesus hćnder og fřdder (stigmata) pĺ Jesus-fremstillingen pĺ Jellingstenen. Det viser mig kun én ting. Den arkćolog kender intet til middelalderlig kirkelig ikonografi og de ćndringer der sker i fremstillingen af Jesus pĺ korset gennem tiden. I sĺdanne tilfćlde kan man kun anbefale en snarlig genskoling.

De forskere i seriens episoder, som ikke fabulerede, eller viste lodret uvidenhed, var fřrst og fremmest min gamle professor Else Roesdahl samt dr. Peter Pentz ved Nationalmuseet, som ikke gjorde sig kloge pĺ noget andet end fakta. Men havde man klippet i deres udsagn? Det forekommer mig at vćre tilfćldet.

Blandt de medvirkende i Nielsens fćrd i tidsmaskinen, var en religionshistoriker, der var nogenlunde fornuftig. Men jeg ved ikke hvad andre fagkyndige synes. Jeg fik den fornemmelse, at der mĺtte vćre blevet kippet voldsomt i det som eksperterne sagde. Det er et kendt fćnomen, som forskere břr gřre sig klar, at kan hćnde, hvis de indleder et forhold til medierne.

Jeg studsede ogsĺ over fravćret af Jeannette Varberg, som ellers er meget fremme i vores tid nĺr det drejer sig om formidling og tolkningen af Vikingetidens/Jernalderens mange og indviklede aspekter. Varberg skrev for nogle ĺr siden en udmćrket artikel i Kristelig Dagblad som hun kaldte Den krigeriske Odin og den milde Jesus spredte sig samtidig i Europa. I den henviste hun ogsĺ til Lotte Hedeagers arbejde og hendes (og andres) opfattelse af sagnet om Asernes vandring, i virkeligheden er en reference til folkevandringstidens sceneri. Kristus-fremstilling i Jelling med evt. brudstykker fra en ćldre religionstradition er derfor ikke helt sĺ underlig. Mig forekom det ogsĺ, at Hedeager var blevet brugt lidt selektivt i udsendelsen.

Jelling-Jesus´ lillebror i Durham

Men hvor finder vi sĺ en fremstilling af Jesus (undskyld jeg sidder fast i "dogmer") der mest ligner Jesus pĺ Jellingestenen. Sĺdan en mĺ der vel findes i en eller anden form? Den finder i det kristne England, nbt i bispebyen Durham i Northumberland, ikke sĺ langt syd for Newcastle. Jeg var et af min ĺr i mit ph.d. studium pĺ den arkćologiske afdeling i Durham.

1_0217

1_0219

Billeder og tekster. Billedet allerřverst i denne essay, er taget af forfatteren i 2022. De to fotos herover stammer fra Rosemary Cramp´s (et al.) megavćrk Corpus of Anglo-Saxon Stone Sculpture i tretten bind (1984-2018), som ikke en gang findes i sin helhed i Danmark; Det mĺ vist skyldes spareknivene.

Korset i Durham, som blev fundet i 1891 ĺrene da kapitelhuset i Domkorskangen ved den nu UNESCO-Verdensarv beskyttede Durham-domkirkekompleks blev undersřgt ved renovationer som dengang fandt sted, er den tćtteste beslćgtede fremstilling med den Jesus-figur sem vi ser pĺ Jellingstenen har TV-historikeren Cecilie Nielsen ikke kendt til, for historikere er jo som bekendt mest til skriftlige kilder, selvom nogle mener at have forstand pĺ andre sĺkaldte "hjćlpefag", sĺsom arkćologien nogle gange bliver defineret af historikere.

Korset i Durham viser Jesus pĺ forsiden og guds lam pĺ bagsiden. En majestćtisk Jesus i slyngornamentik med lige udstrakte arme, langt ansigt uden stigmata, er hugget ca 50 ĺr efter at Jellingstenen blev hugget.

Men hov, ved den korsfćstedes hoved pĺ Durham-korseet er der placeret to fugle, som med deres kropsform danner Jesus mandorla (glorie). Nu vil nogen straks pĺpege, at vi her Odin hćngende pĺ asken Yggdrasill, med sine spionravne Huginn og Muninn. Men fřr man fĺr sig en tur pĺ fantasi-rutchebanen, břr man lćse de det Ny Testamente lidt bedre, f.x. Matthćusevangeliet, kapitel 8, v. 18-22.  Henvisning til Jesus som dyrenes beskytter og Herre over alle dyrene (kan ogsĺ hřres i en tekster af Bob Dylan da han en overgang blev kristen) og ved nćrmere eftertanke, sĺ tror jeg (som en from ikke kristen) at Matthćus, kapitel 10, v. 16, bedst forklarer Jesusfremstillingen pĺ Jellingstenen og isćr Jesus-fremstillingen pĺ korset i Durham; Jesus sagde til sine disciple: 

Se, jeg sender jer ud som fĺr blandt ulve. Vćr derfor snilde som slanger og enfoldige som duer.

Den gang var livet jo en tegneserie, mens den i dag er en TV-serie. Folk mĺ stadig skefodres med budskaber og propaganda.

Durham 3

Jellingstenene er naturligvis en enestĺende kilde, jfr. danskerne, og som pryder indersiden af smudsbindet pĺ deres EU-pas.

Men den store Jellingsten viser ikke "en Odin" som en krigergud med en Sutton-Hoo hjelm magiske krćfter (som blot var et billigt synsbedrag) interesserer mere.

Weekeend-pĺklćdningslege er en gammel middelklasse-hobby i England. Den engelsk historiske transvestisme overbeviser mig ikke om at hjćlmen fra Sutton Hoo eller lignende hjćlme fra Sverige, har vćret et "outfit" til Odin-forestilling i langhuset kl. fem PM. Jellingestenen viser heller ikke en mand som har hćngt sig selv. Den som mener at kunne se det, mĺ sřge efter et godt tilbud i en brillebutik eller fĺ en hastig operation for svćr nethindelřsning. En anden lřsning vill vćre at finde sig i, at ordet hypotese faktisk findes i det danske sprog, og at en hypotese som regel er til diskussion fřr de  bliver gjort til den endegyldige sandhed af en ungprofessor i Ĺrhus.

For, ifřlge mine nćsten alt-vidende islandske forfćdre, som har fortalt os det mest af det som vi i grunden ved om Óđinn, sĺ viste Óđinn sig pĺ jorden som en gammel, enřjet vandremand, ifřrt en kappe og en meget bredskygget hat eller en hćtte (den magiske Hulinshattur som kunne gřre Óđinn usynlig som nutidens superhelte). Han gik ikke rundt med en hjelm blandt menneskene. Han kunne have hamskifte (ćndre ham/ĺsyn) nĺr det passede ham og endda optrćde som forskellig dyr, alt afhćngig af lejligheden og problemet der skulle ledes af den oldnordisk gude-chef.

web2-odin-with-horns-and-birds-museum-east-fyn.jpg

Pĺ Mesinge pĺ Fyn blev der i 2016 fundet en lille figur, som menes at vćre en fremstilling af Odin, med sine ravne. Jeg skrev en kommentar, hvor jeg argumenterede for, at hvis det i det hele taget skulle vise Odin, sĺ var det i hvert fald Odin med sin store hat (se her).

Misforstĺ mig ikke, jeg gĺr 110% ind for bred- og tvćrfaglighed, men man skal i det mindste kende det man arbejder med og kunne lćse kilderne pĺ originalsproget og lade vćre med at udtale sig om kristen ikonografi, nĺr man intet aner om den.

Hvis man mener man har bevist at et brudstykke af en metalskinne fundet pĺ ringborgen Borgring stammer fra en omvandrendes vřlves svenske dĺsespćnde som er fundet i hendes grav pĺ Fyrkat, betyder det ikke at man kan se helt bort fra en kemisk analyse af metallet eller sporene efter vćrktřj.  Eftersom den slags analyser ikke blev nćvnt i serien, er jeg overbevidst om at de analyser ikke har fundet sted. Lignende beslag er fundet andre steder i Danmark.

300165189_2344855522348067_5980049065202424049_n

Professor Sřren Sindbćk (Aarhus Universitet) har ikke fĺet foretaget en kemisk analyse (rřntgen fluorescens analyse) af beslagene pĺ dĺsespćndet fra Fyrkat for at sammenligne den med samme slags analyse af beslaget fra Borgring. Alligevel pĺstĺr han frejdigt i den bedste sendetid pĺ DR, at en slags omrejsende "militćrvölva" som stillede trćskoene og blev begravet pĺ Fyrkat har mistet et beslag fra sit spćnde pĺ Borgring. Siden hvornĺr er řnsketćnkning blevet arkćologi? Er arkćologien blevet Circus Barnums?

Mĺske var den svenske dĺse, som vřlven (Völvan) pĺ Fyrkat (Virkiđ) ejede, noget vćrre bras fra datidens Ikea? Deduktionen foretaget af professor S. Sindbćk (Ĺrhus Universitet), som blev hentet i en sřlvgrĺ bil fra Jylland til Brede, var derimod intet mindre end et fagligt overkill eller showmanship, som det vistnok kaldes pĺ engelsk.

Fřr Sindbćk, som ikke er den der oprindeligt opdagede Borgring, selvom han gerne pĺstĺr det, fĺr lavet de analyser som jeg foreslĺr, er hans postulat om vřlven med det skrřbelige dĺsespćnde indholdslřst og ret selvhřjtideligt gćtteri, som desvćrre giver et meget forkert billede af den mĺde en rigtig arkćolog burde arbejde. Det er fint at tćnke vidt og bredt og lave vilde Gedankenexperimenten, men tanken břr kunne verificeret - ellers bliver det kun ved tanken, selvom den mĺske synes god. Verifikation og forstĺelse er det som det meste af videnskab gĺr ud pĺ. Hvis man ikke synes det, arbejder man med fiktion.

I seriens 5 og 6 episoder jagter man brakteater, en mulig hunner forbindelse, hvor det endda bliver fantaseret med at Atli (Atilla) hunnernes konge er identisk med Óđin. Den fantasi kommer Cecilie Nielsen ingen vegne med, hvorefter hun kaster sig over fundet af guldbrakteater fra 500-tallet fra Vindelev tćt pĺ Jelling.

Brakteaternes nedgravning kćdes sammen med en rćkke katastrofeĺr vedr. klima i 530erne som skyldtes vulkansk aktivitet pĺ den nordiske halvkugle. De nćsten vedvarende vintre som udbruddene skabte  vintre kendte man til fra mĺlinger af iskerner fra Grřnland samt ved hjćlp af dendrokronologiske undersřgelser, bl.a. i Danmark. Den begivenhed forsřger historikeren Cecilie Nielsen ogsĺ at kćde med Óđins opstĺen og fćnomenet Fimbulvetur (den mćgtige vinter efter Ragnarök), som beskrives i den islandske middelalderlitteratur.

Det senest nćvnte argument er jeg meget ĺben overfor; Men at nedgravninger af guldsmykker i 530erne fandt sted for at "frede guderne" i kulden og elendigheden křber jeg ikke.

Den brakteat fra Vindelev som forskere mente at bar runeindskriften "den Hřje" (et af Odins navne) viser sig ved Nationalmusets runolog og en ung norsk sprogforskers nćrmere granskning at vćre en uheldig fejltolkning. Derimod fremhćver de en indskrift pĺ en anden brakteat fra Vindelev som de med etymologiske argumenter daterer til 400-ĺrene. Det er den indskrift som Nationalmuseets runemestre lancerede pĺ museets hjemmeside og FB i sidste uge. Blandt mange kommentarer pĺ Nationalmuseets FB kan finde mit bidrag (se her). Jeg křber ikke tolkningen af runerne.

Hvad ville man egentlig gřre, hvis man ikke havde de islandske Eddaer og Snorri Sturlusons beskrivelse af verdensbilledet flere ĺrhundrede fřr han levede? Snorri er stadig den, der er referencerammen. Nordmćndene kan ikke lćse sine ćldste runer mens danskerne overtolker deres - Det eneste der kan lćses pĺ en pĺlidelig mĺde er Snorri.

Jeg konstaterer, desvćrre, at der igen er lřbet en led neo-nationalisme i historieforskningen. Danmarks riges dannelse skal fřres tilbage til Arrilds tid, koste vad det koste vil. Sidste gang man var i de tanker fik vi kort tid efter en Verdenskrig. Den er der tilsyneladende ogsĺ mange der vil ha i dag! Velbekomme.

Rejsen fra den store Jellingsten, tilbage til en ordentlig fimbulvetur i 500-tallet og den yngre Edda, samt lysten til at gřre Óđinn til en fćllesnćvner for det danske riges opstĺen - lćnge fřr andre riger opstod - er lige lovligt for spekulativ for min smag. Og endnu mere spekulativ, end nĺr visse andre historikere forsřger at gřre bĺde Thor (Ţór) og Óđinn til homoseksuelle eller transgender skikkelser. Begge to ville (efter min mening) nok have vist sine lćngste ansigter hvis de blev mřdt med den pĺstand. Thor havde muligvis grebet til hammeren, rřdmet og brřlet: Hvađ, má mađur ekkert, haaa? Men Snorri... Snorri han ejede en jacuzzi.

Den sřgen som DR har brugt seks episoder pĺ, fordi nogen fandt Jellingstenen for gĺdefuld, er mere prćget af samtidens modediller og vildfarelse pĺ WWW end faglig kvalitet - og dét er synd.

18. marts 2023, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

 


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband