Fćrsluflokkur: Fornleifar

Pottţéttur biskup

  Kúpa Páls 

Nú, á hinum síđustu og verstu tímum, ţegar enginn verđur óbarinn biskup, er gott ađ vita til ţess ađ betra var kannski hćgt ađ reiđa sig á menn í ţeirri stétt hér fyrr á öldum en nú er.

Hér verđur sagt örlítiđ frá rannsóknum á Páli Skálholtsbiskupi Jónssyni, sem ekki hefur veriđ miđlađ sem skyldi til almennings. 

Páll var laukur góđrar ćttar, sonur Jóns Loftssonar í Odda, reyndar á laun, og var Sćmundur á selnum ţví langafi Páls. Ekki var blóđiđ síđra í móđurćttinni, ţví móđir Páls  biskups var Ragnheiđur systir Ţorláks helga, en Páll biskup gekk vasklega í ađ helga móđurbróđur sinn. Páll ólst upp í Odda međ engum öđrum en Snorra (Sturlusyni). Ţađ vćri hćgt ađ skrifa sunnlenskan knallróman um ţá félaga, ef einhver hefur ekki ţegar gert ţađ.

Páll menntađist í Lincoln á Bretlandseyjum. Í Lincoln fékk Páll, međal margs annar, líklega hugmynd um steinţró ţá sem hann var lagđur til hinstu hvílu í, ţví ţar um slóđir voru steinkistur algengar. Leifar Páls fundust í haglega höggvinni ţró úr íslensku móbergi áriđ 1954 viđ fornleifarannsókn í Skálholti.

Ţótt Páll vćri vel ađ sér í góđum siđum, fylgdi hann samt venju flestra kollega sinna á Íslandi um fornificationem in oficiae og fékk sér konu, ţví Páfinn og Erkibiskup voru svo langt í burtu, ađ Páli datt líklegast ekki í huga ađ hold ţeirra vćri líka veikt. Kona Páls, Herdís, drukknađi í Ţjórsá áriđ 1207ásamt dóttur ţeirra hjóna. Međal barna ţeirra Páls og Herdísar var einnig Loftur Biskupsson, sem oft kemur viđ sögu í Sturlungu vegna deilna og fríđleika. Fríđleikann átti hann kannski ekki langt ađ sćkja, ţví Jóni heitnum Steffensen, beinasérfrćđingi, ţótti kúpa föđur hans harla kvenlegan, ţótt eyrun sćtu vćntanlega lágt á honum. Jón skrifar:

Páls hauskúpa er međ nokkru minni nefbreidd og meiri neflengd en međaltal íslensku hauskúpanna, en óvenjulegur er ţessi munur ekki. Andlitiđ er stórt miđađ viđheilabúiđ. Ţađ er međallangleitt og međ međalháar augnatóftir, en nokkurt ósamrćmi er á ţeim ţví ađ sú vinstri er talsvert styttri en sú hćgri. Nefiđ er langt miđađ viđ breidd. Kjálkarnir eru sterklegir međ nokkurn kjálkagarđ eđa torus, tennur talsvert slitnar, en fallegar, án skemmda. Engan endajaxlanna hefur Páll tekiđ, en ţađ er algengt á íslenskum hauskúpunum til forna. Yfirleitt er andlitiđ vel mótađ og fínlegt, svo ađ trúlegt er ađ Páll hafi veriđ fríđur sýnum, ef til vill međ dálítiđ kvenlegt útlit, en í öllu íslendingslegt andlitsfall. 

KISTA SH

G4L61OS4

     Jökull Jakobsson, uppgraftarsveinn í Skálholti, bograr hér yfir kistu Páls biskups áriđ 1954.

Aldursgreining á Páli 

Fyrir nokkrum árum síđan var beinflís úr Páli send međ flugvél til Árósa í Danmörku í tösku Árnýjar konu Össurar Skarphéđinssonar, svo viđ nefnum höfđingja og dýrlinga nútímans. Viđ háskólann í Árósum, sem er minn gamli skóli, og bestur háskóla á Norđurlöndum skv. úttektum, var Páll aldursgreindur á AMS-geislakolsaldursgreiningarstofunni sem ţar er starfrćkt.

Páll fćddist áriđ 1155 og andađist i 1211. Kolefnisalaldursgreiningin á Páli gaf mćliniđurstöđuna 918 +/- 28 C14 ár fyrir 1950, sem umreiknuđ eftir breytileika 14C gegnum tímann gefur  aldursgreininguna 1031-1176 e. Kr. Cal. viđ 2 stađalfrávik (2σ/95% líkindi). En ţá niđurstöđu verđur ađ leiđrétta vegna innihalds gamals kolefnis 13C sem safnast t.d. í beinum manna sem borđa mikinn fisk, ţannig ađ aldursgreining verđur eldri en hún á ađ vera. Páll hefur borđađ nokkuđ mikinn fisk og hefur 17% matar hans samanstađiđ af sjávarfangi.

Greining á Páli Jónssyni
Línurit ţetta er úr grein Árnýjar Sveinbjörnsdóttur og annarra (2000)

Umreiknuđ/leiđrétt aldursgreining beinflísarinnar úr Páli biskup međ tilliti til 13C innihalds beinanna er 1165-1220 viđ tvö stađalfrávik. Ţađ er ekki fjarri ćvitíma Páls 1155-1211. Ekki gćti ţađ veriđ öllu betra međ nokkurri aldursgreiningu og leikur ţví vart nokkur vafi á ţví, ađ ţađ er Páll biskup sem lá í kistu sinni.

Aldursgreiningar á beinagreindum úr kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum í Ţjórsárdal, sem nokkrar hafa veriđ greindar áđur fyrir ritstjóra Fornleifs (og birtar í grein sem ekki er nefnd í grein Árnýjar Sveinbjörnsdóttur et. al.) voru einnig gerđar í tengslum viđ rannsóknina sem Páll biskup komst međ í. Aldursgreiningar ţeirra beina sýna, eins og ég hafđi haldiđ fram síđan 1983, viđ miklar mótbárur kollega og sér í lagi jarđfrćđinga, ađ byggđ í Ţjórsárdal lagđist ekki af fyrr en á 13. öld. og á sumum bćjum ekki fyrr en um 1300.

Ítarefni:

Jón Steffensen 1988: í "Líkamsleifar Skálholt 1954-1953". Í Kristján Eldjárn, Christie Hĺkon, Steffensen, Jón (Ritstjóri Hörđur Ágústsson), Skálholt Fornleifarannsókn 1954-1958 , bls. 159 ff. [Ţjóđminjasafn/Lögberg].

Sveinbjörnsdóttir, Árný E, Heinemeier, Jan et al. 2008 "Dietary Reconstruction and Resorvoir Correction of 14C Dates on Bones from Pagan and Early Christian Graves in Iceland". RADIOCARBON, Vol 52, Nr 2-3, 2010.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990: "Kolefnisaldursgreiningar og íslensk fornleifafrćđi". Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags 1990, bls. 35-70, sjá hér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2007. Fyrri bloggfćrsla.

Kolbeinn Ţorleifsson 1982: "Lincoln og Ísland á 12. öld". Lesbók Morgunblađsins,  28.8.1982. 28. tölublađ. Sjá hér.

Bagall Páls

Haus af bagli Páls biskups sem fannst í steinţró hans áriđ 1954.


Hvalur á Stöng

hvalbein Stöng

Hljómar ţetta ekki eins og forréttur á veitingastađ í höfuđborginni, sem ögrar blygđunarsemi veikgeđja útlendinga sem óska ţess heitast ađ geta synt, blístrađ og borđađ sushi međ hvölum í heimshöfunum áđur en haldiđ skal út í nóttina til ađ horfa á norđurljós?

Á Stöng í Ţjórsárdal hefur reyndar fundist hvalur, eđa réttara sagt brunnar leifar hvals. Sagan en svona:

Áriđ 1993 fundum viđ sem rannsökuđum á Stöng í Ţjórsárdal eldaholu međ móösku og viđarkolasalla og í henni ýmsar leifar, t.d. brot kambs (greiđu) og brenndra beina. Eldaholan fannst undir skála, sem lá undir smiđju, sem aftur lá undir kirkjurúst, sem síđar varđ ađ skemmu. Eldaholan hefur veriđ grafin í lok 9. aldar eđa í byrjun ţeirrar 10., ef dćma má út frá landnámslaginu, sem ţarna markađi greinileg mörk. Engin búseta virđist hafa veriđ á Stöng áđur en ţađ gjóskulag féll, og eldaholan eru leifar eins af fyrstu verkum ábúenda á stađnum.

Eldahola
A: Eldahola. B: Grafarfyllingar frá kristni, C:Torfveggur skála frá 10. öld. Gráa lagiđ á fletinum kringum 1.metra mćlistikuna er efri hluti Landnámslagsins. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Prófíll
Sniđ sem sýnir hvernig eldaholan hefur veriđ grafin niđur í gegnum Landnámslagiđ. Teikning Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Beinin í eldaholunni ollu ţví ađ ég fór ađ velta ţví fyrir mér hvort ţau gćtu veriđ úr manni og ađ holan vćri brunakuml. Ég fór í október áriđ 1996 međ sýni af ţeim til Svíţjóđar til norska beinasérfrćđingsins Torstein Sjřvold sem var prófessor í Stokkhólmi, og er mest ţekktur fyrir rannsóknir sínar á íslíkinu Ötzi, sem allir ţekkja í sjón. Thorstein ţurfti ekki ađ skođa beinin lengi áđur en hann komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ beinin vćru úr öđru spendýri en manni, ţ.e.a.s. hval.

hvala

 

Hvort menn hafi veriđ ađ borđa hval uppi í Ţjórsárdal vitum viđ ekki. En ţađ er ekki međ öllu útilokađ. Líklegra ţykir mér ţó, ađ einhver gripur úr hvalbeini, t.d. leifar hvalbeinsspjalds, líku ţessu á myndinni hér ađ ofan sem er frá Norđur Noregi, hafi lent í eldinum. Útiloka ég ţví ekki ađ holan á Stöng, sem ekki er fullrannsökuđ,sé hugsanlega brunakuml.

Vonandi verđur hćgt ađ rannsaka ţađ og margt annađ á Stöng á nćstu árum.

Ítarefni:

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2010:  Úrvinnsla úr niđurstöđum Fornleifarannsókn á Stöng í Ţjórsárdal, Áfangaskýrsla fyrir 2009.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1996: "Gĺrd og kirke pĺ Stöng i Ţjórsárdalur. Reflektioner pĺ den tidligste kirkeordning og kirkeret pĺ Island". I J.F.Krřger og H.-R. Naley. Nordsjřen.Handel, religion og politikk. Karmřyseminaret 1994 og 1995. Dreyer bok. Stavanger, bls. 118-139.


Kirkjukambar

Barđsnes

Bronskambur ţessi kom á Ţjóđminjasafniđ áriđ 1941 og fékk safnnúmeriđ 12912. Hann er eins og eftirlíking eđa smćkkuđ mynd af samsettum kömbum úr horni eđa beini, sem algengir voru á Norđurlöndum á seinni hluta 12. aldar. Kamburinn er hin besta smíđ og er steyptur í einu lagi. Jafnvel skreytiđ á honum minni mjög á skreyti á venjulegum beinkömbum.

Kamburinn (á myndinni hér fyrir ofan) fannst áriđ 1937 í fornri tóft austur á Barđsnesi í Norđfirđi. Hann er 6.7 sm ađ lengd. Annar kambur úr bronsi (Ţjms. 5021) hafđi fundist um aldamótin 1900 á svokölluđum Norđlingahól hjá Melabergi á Miđnesi í Gullbringusýslu. Hann er einnig eftirlíking af einrađa kambi, sem telst til einnar af undirgerđum svokallađra háhryggjakamba. Viđ fornleifarannsóknir í Reykholti hefur einnig nýlega fundist kambur af sömu gerđ. Allir kambarnir eru líklegast frá lokum 12. aldar eđa byrjun ţeirrar 13.

Norđlingahóll
Kambur frá Norđlingahól
Kirkjukambur úr Reykholti
 
Kirkjukamburinn frá Reykholti *

Kambarnir frá Barđsnesi, Miđnesi og Reykholti eru ekki sérlega hentugir til ađ greiđa hár međ. Mjög sennilegt er ađ ţetta hafi veriđ svokallađir kirkjukambar, sem notađir voru viđ undirbúning ađ messu. Líkar greiđur, sem oftast eru úr beini, rostungstönn eđa fílstönn, hafa fundist á Bretlandseyjum, í Danmörku og Svíţjóđ og á meginlandi Evrópu og hafa veriđ túlkađir sem kirkjukambar eđa tonsúrukambar.

Taliđ er ađ kirkjukambar hafi orđi algengir ţegar tonsúran eđa krúnan (sem einnig var kölluđ kringluskurđur eđa kringlótt hár) varđ algengt međal klerka suđur í löndum á 4. öld og síđar lögleidd á 7. öld. Ţá hefur veriđ nauđsynlegt fyrir presta ađ halda hárinu í horfi.

Krúnan var mikilvćgt atriđi  og mismunandi tíska ríkti viđ krúnurakstur. Í Kristinna laga ţćttií Grágás eru ákvćđi um ađ prestur verđi ađ gera krúnu sína einu sinni í mánuđi og í norskri statútu er prestum gert ađ greiđ eitt mark í bćtur er krúna ţeirra nái niđur fyrir eyrnasnepla. Illa útlítandi kirkjunnar ţjónar hafa líklegast alltaf ţótt vera til lítillar prýđi og léleg auglýsing fyrir bođunina.

Í messubók Lundabiskupsdćmis (Missale Lundense), sem er frá byrjun 12. aldar en varđveitt í prentađri útgáfu frá 1514, er greint frá ţví ađ međan prestur greiđi hár sitt eigi hann ađ biđja sérstaka bćn. Í íslenskum handritum er ađ finna skýringar á notkun kirkjukamba, t.d. í handritinu Veraldar sögur (AM 625, 4to), sem er frá 14. öld, í kafla sem heitir Messuskýring ok allra tíđa:

Er kennimađur býst til messu, ţvćr hann sér vandlega, og er ţađ í ţví markađ, ađ honum er nauđsyn ađ ţvo sig í iđrun og góđum verkum, er hann skal Guđi ţjóna. Ţađ, er hann kembir sér, jartegnir ţađ, ađ hann skal greiđa hugrenningar sínar til Guđs. Höfuđ jartegnir hjarta, en hugrenningar hár. Ţađ ađ hann leggur af sér kápu eđa klćđi og skrýđist, sýnir ţađ, ađ hann skal leggja niđur annmarka og skrýđast manndáđum.

Hugsun sú, ađ háriđ tákni hugrenningar, finnst ţegar í riti Gregoríusar mikla, Cura pastoralis, sem skýring á orđum spámannsins Esekíels um ađ hár Levítans, ţ.e.a.s. prestsins, skuli hvorki vera rakađ eđa flakandi heldur stýft.

Ímáldögum íslenskra kirkna grein frá kirkjukömbum, ýmist úr tönn eđa tré. Vegna ţess ađ ađeins er greint frá kömbum í kirkjum í Hólastifti hefur ţeirri kenningu veriđ varpađ fram ađ notkun ţeirra hafi tengst Benediktínaklaustrinu á Munkaţverá eđa tengslum Hóla viđ erkibiskupssetiđ í Lundi, ţar sem kirkjukambar virđast hafa veriđ notađir. Miklu frekar mćtti skýra fćđ kirkjukamba í máldögum úr öđrum landshlutum međ ţví ađ litlir gripir sem ţessir hafi auđveldlega fariđ fram hjá mönnum ţegar vísiterađ var.

Á  Barđsnesi var bćnhús á 17. öld og gćti kirkjukamburinn bent til kirkjuhalds löngu fyrir ţann tíma.

Grein ţessi birtist fyrst í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994), bók sem Ţjóđminjasafn Íslands gaf út á 130 ára afmćli safnsins og sem Árni Björnsson ritstýrđi. Örlitlar viđbćtur hafa veriđ gerđar viđ grein mína hér.

Ljósmyndina efst hefur Ívar Brynjólfsson tekiđ.


* Kamburinn frá Reykholti var til sýnis á sýningunni Endurfundir í Ţjóđminjasafni 2009-2010. Ţví miđur láđist ađstandendum sýningarinnar ađ greina frá heimildum um ađra bronskamba á Íslandi.

1246046480658l_1

Glerbrot í Reykholti

Glös af sömu gerđ og Reykholgsbikar

Íanda sumra kollega minna á Íslandi (sbr. hér) sletti ég hér vafasamri tilgátu, ţótt gúrkutíđinni í fornleifafrćđinni sé vćntanlega lokiđ í ár: Snorri Sturluson var veginn í kirkjunni í Reykholti áriđ 1241, ţar sem hann var ađ drekka af messuvíni úr forláta glerbikar frá Frakklandi. Hann missti glasiđ, sem brotnađi, og lét ţá ţessi orđ falla."Veriđ sparsamir á víniđ, piltar". Hné han svo niđur og var örendur.

Ég leyfi mér ađ álykta svo fjálglega, ţar sem í kirkjurúst einni í Reykholti hafa fundist brot úr vínglasi úr gleri. Mér ţykir líklegt er ađ Skúli jarl hafi gefiđ Snorra glasiđ og fimm önnur áriđ 1238 úti í Noregi, um leiđ og hann gaf honum jarlstignina. Gissur Ţorvaldsson, tengdasonur Snorra, sá glösin og vildi eignast ţau, (eđa réttara sagt eiginkona Gissurar). Hann eignađist fimm, ţví ţađ sjötta datt á gólfiđ í holrýminu undir kirkjugólfinu, ţar sem Gissur og ESB-sinnar 13. aldar réđust ađ Snorra og drápu hann. Hafđi Snorri ţá nýlokiđ ađ gefa út Heimskringlu og var enn ađ halda upp á ţađ eins og rithöfundar eiga ţađ til ađ gera. Gissur Ţorvaldsson tćmdi síđan vín- og ölkjallara Snorra, sem var undir kirkjugólfinu. Víniđ var haft ţar til öryggis. Gissur naut góđs af veigunum er hann undirbjó Gamla Sáttmála.

Snorri Killed

Snorri veginn. Lýsing úr Borgarhandriti,  AM 100 Foolio. Ólafur forvörđur telur lýsinguna falsađa, enda er tölvulykt af henni

 

Nú hefđi ţessi glannalega tilgáta veriđ ágćt og vel gjaldgeng í fréttir RÚV-Sjónvarpsins, eins og konan međ sjúkdóm fílamannsins, sem ađ sögn fannst ađ Skriđuklaustri nú fyrr í sumar, eđa eskimóakonurnar sem fundust líka ţar eystra fyrir nokkrum árum síđan. Ţćr fréttir, eins og margar ađrar furđufréttir RÚV, eru lýsandi dćmi um ţađ ástand sem skapast er fréttamenn og fornleifafrćđingar hafa misskiliđ hlutverk sitt og búa til fréttir í stađ ţess ađ greina frá ţeim.

Bikarinn, sem glerbrotin í Reykholti eru úr, er frá 14. öld.

Glas frá Reykholti

Glerbikarinn frá Reykholti, eđa réttara sagt brotin úr honum, voru til sýnis í Ţjóđminjasafninu í heilt ár (2009) á lítilli sýningu sem fjallađi um allar rannsóknirnar á guđshúsum í góđćrinu í fornleifarannsóknum á Íslandi, sem nú er víst lokiđ vegna fjárhagsvandans á Íslandi. Sýningin bar heitiđ Endurfundir. Á sýningunni mátti finna brot af bikarnum úr Reykholti í glerskáp. Afar fátćklegar upplýsingar fylgdu. Reyndar stóđ í sýningartexta, ađ glasiđ vćri frá 13.-14. öld, sem er ekki alveg rétt. Sérfrćđingar telja ađ minnsta kosti ađ vínglös ţessi séu frá tímabilinu 1300-1350. Snorri gćti ţví ekki međ góđu móti hafa drukkiđ af ţessum glerbikar, nema ađ hann hafi drukkiđ í gegnum einhvern. 

Ţađ furđađi mig, er ég sá ţessi merku glerbrot úr Reykholti í fyrsta sinn á Ţjóđminjasafninu í áriđ 2009, ađ ţar var ţví haldiđ fram ađ glasiđ hafi veriđ altariskaleikur. Glerílát frá ţessum tíma, sem og síđar, gátu ekki veriđ vasae sacrae, eđa heilög ílát, á altari í kaţólskum siđ á miđöldum. Sakramentin, líkama Krists, varđ prestur ađ bera fram í ílátum úr góđmálmi. Oblátuna, líkamann, á patínu og víniđ, blóđiđ, í kaleik úr silfri eđa gulli.

Glerbikarinn hefur ţví sennilegast brotnađ í kirkjunni í hefđbundinni fornicationi ecclesiae. Margir Íslendingar eru sem kunnugt er komnir af kaţólskum biskup og margir hverjir líka af ábótum sem stunduđu saurlifnađ. Kirkjur landsins voru fyrr á tímum oft ekki mikiđ betri en gluggalausa kompan í Bústađakirkju, ef sögur af  henni er eru sannar. Ţađ ţarf ţó ekki neina sannleiksnefnd til ađ segja meira um glerbikarinn frá Reykholti, eđa ţađ sem fornleifafrćđingarnir sem stjórnuđu ţeirri rannsókn vita greinilega ekki og miđla ekki til fólksins í landinu.

Bikarinn frá Reykholti er mjög líklega franskur. Svipuđ glös hafa t.d. fundist í Hollandi og á Bretlandseyjum (Sjá myndina efst). Glerbikar, sem fannst í kastalanum Niewendoorn norđur af Alkmaar í Hollandi og í rústum Ludgershall kastala í Wiltshire á Bretlandseyjum, gefa góđa hugmynd um hvernig svona glös litu út óbrotin. Ţetta hafa veriđ dýrindis hlutir, sem líklega hafa kostađ hátt í kýrverđ. En evrópsk samhengi glerbikarsins í Reykholti hefur greinilega ekki veriđ mikiđ áhugamál ţeirra  ţá sem rannsakađ hafa fornleifar á síđustu árum í Reykholti.

Ţađ vekur athygli mína, ađ á vef Skálholtskirkju var ţví haldiđ fram nýlega, ţegar kirkjan fékk nýjan kaleik í gömlum stíl, ađ kaleikar hafi fyrrum veriđ úr gleri, tré og leir. Ţetta er hiđ mesta rugl. Ţađ var ekki fyrr en eftir 1962 ađ kaţólska kirkjan leyfđi kaleika úr öđru efni en góđmálmum, gylltum málmblöndum eđa bergkristal. Á Íslandi er reyndar til kaleikur úr kókoshnotu međ silfurumbúnađi, en hann er úr lútersku kirkjuhaldi.

Almenn kirkjusaga er kannski ekki kennd lengur á Íslandi, og greinilegt er ađ fornleifafrćđingurinn, sem setti glerbikarinn á sýninguna á Ţjóđminjasafninu, er heldur ekki sleipur í miđaldafrćđum, enda hefur ţađ sýnt sig áđur, og býst ég viđ ţví ađ hún taki ţeim dómi ekki illa, enda ţaulvön ađ venja ađra um slćleika í frćđunum, eins og frćgt er orđiđ og dómur fallinn um. Sjá hér .

Nú verđur ekki meiri sannleika hellt í barmafullan bikarinn frá Reykholti... en auđvitađ álíta einhverjir ađ ţetta sé eitur sem í bikarinn fór, ţví gagnrýni er illa tekin í íslenskri fornleifafrćđi. Verđur saga glerbikarsins í Reykholti örugglega skráđ án ţess ađ ţessi athugasemd Fornleifs verđi nefnd. Ţađ er ţó alltaf auđveldara ađ vita betur ţegar mađur veit ekki neitt. Hér neđar er vinsamlegast tilvitnun í grein sem hćgt vćri ađ kynna sér.

Heimildir:

Harden, D.B. 1975: Table-glass in the Middle Ages. Rotterdam Papers II, A contribution to medieval archaeology.[Teksten van lezingen, gehouden tijdens het Symposium 'Woning en huisraad in de Middeleeuwwen' te Rotterdam, van 29 t/m 22 maart 1973] Uitgegeven onder dedactie van J.G.N. Renaud, Rotterdam 1975, bls. 35-45.

Grein ţessi er stytt útgáfa af ţessari fćrslu.


Ť Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband