Fćrsluflokkur: Fornleifar

Getes Sevrement Getes

Getes Sevrement Getes 1bGetes Sevrement Getes 2

Getes Servement

Getes Sevrement Getes stendur á bronspeningi nokkrum sem fannst fyrir nokkrum árum viđ fornleifarannsóknir ađ Skriđuklaustri. Margir merkir gripir hafa fundist viđ fornleifarannsóknirnar á Skriđuklaustri síđastliđin ár, en eins og ég hef margoft bent á hefur ţeim sem stjórnađ hafa rannsókninni ekki tekist ađ gera hinum merku fundum nćgilega góđ skil. Glannalegar yfirlýsingar koma um sumt í fjölmiđlum á sumrin, en hins vegar er skrifađ af vanefnum um mjög merka hluti sem hafa fundist á Skriđuklaustri. Ţađ á til dćmis viđ um peninginn ađ arna.

Á heimasíđu Skriđuklausturs er fjallađ um grip sem geymir miklu meiri sögu en ţar er sögđ:

„Franskur reiknipeningur er međal ţess sem fundist hefur viđ fornleifauppgröftinn. Slíkir peningar voru notađir sem merki á línum til útreiknings og höfđu sjálfir ekkert sérstakt verđgildi. Línurnar voru dregnar á dúk eđa fjöl en einnig voru til reikniborđ međ inngreiptum línum. Peningurinn sem fannst á Skriđuklaustri er skreyttur sverđliljum, merki frönsku konungsfjölskyldunnar og Möltukrossi, sem tengist međal annars musterisriddurum og ýmsum miđaldareglum í Evrópu. Ţekkt er ađ franskir konungar létu árlega slá reiknipeninga handa embćttismönnum sínum og ţetta er einn slíkur, trúlega frá síđari hluta 15. aldar. Hvernig hann er kominn til Íslands og hvort hann hefur veriđ notađur viđ útreikninga á Skriđuklaustri verđur ekki sagt til um međ vissu en Stefán biskup Jónsson var lćrđur frá [sic] Frakklandi og gćti hafa komiđ međ peninginn"

Hér verđur ađ leiđrétta. Vera má ađ mynt sú sem fannst á Skriđuklaustri hafi veriđ notuđ sem reiknipeningur, regnepenning á dönsku, en upphaflega var hann ef til vill sleginn til annars. Hins vegar finnst mér tilgátan um ađ Stefán biskup Jónsson hafi komiđ međ myntina upp á vasann nokkuđ líklegri en margt af ţví sem hingađ til hefur veriđ sagt um myntina.

Í umfjöllun um myntina í rannsóknarskýrslu og á heimasíđu Skriđuklausturs er einnig ranglega hermt ađ sverđliljur, sem eru margar á peningnum, tengist ađeins frönsku konungsfjölskyldunni  Rangt er einnig ađ Möltukross sé ađ finna á peningnum. Krossinn á peningnum er ekki Möltukross, og  meira ađ segja Dan Brown veit ţađ, ţví Möltukrossinn er svona:

Möltukross

Krossinn á peningnum er hins vegar ţannig:

Kross

og er kross sem gjarnan var settur á áletranir á innsiglum, myntum og öđru til ađ sýna upphaf texta eđa enda hans og um leiđ hiđ helga tákn krossins. Menn međ lágmarksţekkingu í miđaldafornleifafrćđi ćttu ađ ţekkja muninn á ţessum krossum.

Ekki er greint frá ţví á heimasíđu Skriđuklausturs eđa í rannsóknarskýrslu fyrir áriđ 2005, hvađ stendur í raun á framhliđ peningsins. Má ţađ vera vegna ţess ađ fornleifafrćđingarnir sem fundiđ hafa hana kunni ekki ađ lesa á miđaldatexta, eđa mismunandi miđaldaletur. Á peningnum má lesa

Getes Servement

 

Sevrement er sama orđiđ og surement á nútímafrönsku, og er ţví hćgt ađ leggja út af textanum á ţennan hátt: "Kvittun: međ vissu : Kvittun", eđa öllu heldur "reikningur án skekkju", („Account without mistakes").

Peningurinn frá Skriđuklaustri er frá lokum 15. aldar, er franskur, og götin á honum gćtu bent til ţess ađ hann hafi veriđ notađur á "borđtölvu" miđaldamanna, reikniborđiđ og voru til mjög flóknar reglur um ţessi göt í Niđurlöndum og Ţýskalandi, en í Frakklandi virđast gatađir peningar ekki hafa veriđ notađir.

jet14 

Belgísk bók frá 16. öld sem kennir borđreikning međ reiknipeningum međ götum.

Ég vona ađ ţessi greinargerđ mín sé getes sevrement og leyfi mér svo ađ segja eins og Frakkinn gerđi forđum: Ils doivent surement avoir les jetons ŕ Skriduklaustur.

De la Tour Pl. XXV 5De le Tour Pl XXI 8

Tveir líkir peningar fundnir í Frakklandi. Eftir de le Tour 1899.

Ţakkir fyrir ađstođ fćri ég Dr. Claude Roelandt í Belgíu og Michel Prieur í Frakklandi.

Ítarefni:

De la Tour, Henri (1899 ). Catalogue de La Collection Rouyer: Premičre Partie: Jetons et méreaux du Moyen Âge, Léguée en 1897 Au Département Des Médailles Et Antiques.[Bibliothčque Nationale]. Paris.

Roelandt, Claude; Stéphan Sombart, Michel Prieur, Alain Schärlig (2005). Jetons & Méreaux du Moyen Âge. Chevau-légers.

Myntir líkar peningnum sem fannst í jörđu á Skriđuklaustri eru alls ekki óalgengar og er hćgt ađ kaupa ţćr á netinu í miklum mćli. Sjá t.d. hér. Hins vegar er peningurinn sem fannst á Skriđuklaustri af frekar sjaldgćfri gerđ.


Skálholtsskúrinn

Skalholtsskurinn Mynd Eiđs 

Eiđur Guđnason brá sér um daginn í Skálholt til ađ skođa Skálholtsskúrinn og skrifar hann um ţađ á bloggi sínu.

Eđlilega hefur veriđ skrifađ nokkuđ um skúrinn hér á ţessu fornleifabloggi. Í desember sl. sendi ég fyrirspurn um máliđ til Menntamálaráđuneytis og fékk svar frá Katrínu Jakobsdóttur um ađ svör myndu berast. Katrín skrifađi ţann 20.12. 2011: Sćll, erindiđ er móttekiđ og svar ćtti ađ berast innan tíđar. K.kv., Katrín. Sjá erindi mitt hér

Svörin eru ţví miđur enn ekki komin, svo einhver tregđa virđist vera á ţví ađ fá svör frá ţeim sem bera ábyrgđ á slysinu í Skálholti. Tregđuna er líklega ađ finna hjá yfirmanni Fornleifaverndar Ríkisins, sem ég get mér til ađ hafi veriđ beđin um ađ koma međ skýringar. Ég bíđ áfram eftir svörum.

Ég tek mér ţađ bessaleyfi ađ birta myndir Eiđs. Mikil hörmung er ađ sjá ţetta. Skemmdaverkiđ í Skálholti kallar Eiđur bloggfćrslu sína, og er erfitt ađ vera ósammála ţví. Ţetta er eins og léleg leikmynd, einhvers konar knallkofi fyrir lélega Víkingakvikmynd.

Lesiđ fyrri fćrslur Fornleifs um Skálholtskúrinn hér, hér og hér.

Meira skálholt
Ljósmyndir Eiđur Guđnason

Einn á kjammann

Ţjórsárdalur Tori

Ef ţú ert međ beingarđ á innanverđum neđri kjálka, ţá áttu líklega ćttir ađ rekja til Norđur-Noregs og Sama. Samískan uppruna Íslendinga ţekkjum viđ úr fornbókmenntum okkar. Viđ erum ófá sem rakiđ getum ćttir okkar til hálftrölla og lappa á Hálogalandi. Rannsóknir danska líkamsmannfrćđingsins Hans Christians Petersens, sem rannsakađi elstu mannabeinin á Íslandi á síđasta tug 20. aldar, leiddu einnig í ljós ađ Íslendingar voru, hvađ varđar hlutfall í lengd útlimabeina mjög skyldir fólki í Norđur-Noregi ađ fornu.

Torus mandibularis og Torus Palatinus eru einkenni sem voru algeng í Íslendingum ađ fornu og munu enn vera nokkuđ algeng á Íslandi. Torus Mandibularis er beinabreyting, hnúđađ ţykkildi fyrir neđan tennur í innanverđum neđri kjálka. Ţykkildi ţetta, sem getur veriđ mjög mismunandi af stćrđ og útliti, er taliđ vera til komiđ vegna erfđaţátta í bland viđ annađ, t.d. mikla tuggu. Ţetta fyrirbćri á neđri kjálka tengist oft beingarđi á miđjum efri góm, torus palatinus. Einkennin birtast ţegar á barnsaldri og aukast venjulega ţegar menn vaxa úr grasi. Sumir láta fjarlćga Tori Mandibularis og Palatinus, ef ţessar beinamyndanir eru til mikilla óţćginda.

Vísindamenn deila enn um hvort Tori séu eingöngu erfđaţćttir eđa erfđaţćttir í bland viđ mikla notkun kjálkans. Ţar sem ţessi einkenni er enn ađ finna í Íslendingum, ţó svo ţeir stundi ekki neina óhóflega tuggu og noti kjálkann lítt til mjög stórra verka fyrir utan ađ rífa óhóflega mikinn kjaft, ţá finnst manni nú öllu líklegra ađ ţessi beinaţykkildi séu fyrst og fremst til komin vegna erfđa. Ég tel ađ beinvöxtur ţessi sýni hugsanlega skyldleika Íslendinga viđ frumbyggja Skandinavíu, Sama (Lappa), sem einnig eru og voru međ ţessi einkenni.

Kjálkarnir á efstu myndinni eru allir fundnir viđ rannsóknir í Ţjórsárdal. Kjálkar Ţjórsdćla eru athyglisverđir. Stóri kjálkinn til hćgri á myndinni efst er úr karli sem borinn var til grafar í kirkjugarđinum á Skeljastöđum, sem var nćrri ţar er Ţjóđveldisbćrinn í Ţjórsárdal er í dag. Kjálkar einstaklinga í kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum í Ţjórsárdal, sem rannsakađur var áriđ 1939, bera margir ţessa beinabreytingu.

Áđur en kristin greftrun uppgötvuđust viđ fornleifarannsóknir á Stöng í Ţjórsárdal áriđ1992, og vörpuđu ljósi á ađ sú rúst, sem fornfrćđingar kölluđu útihús áriđ 1939, var í raun kirkja, fannst mannstönn og brot (sjá efst) af kjálka úr manni međ jaxli í fyllingarlagi yfir gröfunum. Kjálkabrotiđ sýnir ađ skyldleiki hefur veriđ međ ábúendum á Stöng og á Skeljastöđum. Ef til vill sýnir ţessi ţáttur einnig, ađ ábúendur í Ţjórsárdal hafi átt ćttir sínar ađ rekja til Norđur-Noregs, ţar sem ţessi einkenni eru algengari en annars stađar á ţeim svćđum ţađan sem Íslendingar eru frekast taldir geta rekiđ ćttir sínar. Minni kjálkinn hér ađ ofan er úr konu sem fannst í heiđnu kumli í Hólaskógi í Ţjórsárdal. Hún gćti hafa átt ćttir sínar ađ rekja til Sama.

Skeljastađir torus

Tori eru einnig algengir međal ţjóđarbrota í Síberíu, í Japönum, Inúítum og ákveđnum hópum af Indíánum.

Mér dettur í hug ađ kannski tengist tori miklu fiskiáti í bland viđ mikinn mjólkurmat? Hver veit?

torus mandibularis

Ljósmyndin efst var tekin af Ívar Brynjólfssyni, Ţjóđminjasafn Íslands.

Ítarefni: 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990. "Archaeological Retrospect on Physical Anthropology in Iceland. Í Populations of the Nordic countries Human population biology form the present to the Mesolithic." [Proceedings of the Second Seminar of Nordic Physical Anthropology, Lund 1990. Editors Elisabeth Iregren and Rune Liljekvist ]. Report Series from the Archaeological Institute, University of Lund No. 46 (1990), 198-214. (Sjá hér).

Svend Richter og Sigfús Ţór Elíasson 2007. Beingarđar neđri kjálka: Torus mandibularis. Tannlćknablađiđ 1.tlb. 25. Árg. 2007,  21-28. (Sjá hér)  [Í ţessari grein gefa höfundar sér ađ Íslendingar hafi komiđ frá Bretlandseyjum, Noregi og Danmörku, en blöndum viđ Sama er ekki nefnd á nafn].


Helstu forminjar í Danmörku áriđ 2011

Manicura Archaeologciae Danorum

Í Danmörku er orđin til hefđ fyrir ţví ađ velja merkilegustu fornminjarnar sem finnast í jörđu ár hvert. Kulturarvsstyrelsen (sama sem Fornleifavernd og Húsafriđunarnefnd), sem eftir samleggingar og sparnađ hefur hlotiđ heitiđ Kulturstyrelsen nú eftir áramótin, gefur út ţennan lista, en ekki eru menn alltaf sammála honum eins og gengur.

Til helstu funda í Danmörku í fyrra telst rannsókn á grafreit frá víkingaöld viđ Tĺstrup í útjađri Stórkaupmannahafnar. Ţar fundust međal mannabeinanna risavaxinn "víkingur" sem hefur veriđ um 1,92 m. á hćđ. Birt var mynd af beinum handar ţessar víkings viđ hliđina á feitri hönd nútímakonu međ sorgarendur undir nöglunum. Sláninn í Tĺstrup hefđi komist í körfuknattleikslandsliđ Dana, ef ţađ hefđi veriđ til á víkingaöld, en vart veriđ til annars nothćfur en ađ hengja skinkur og bacon upp í rjáfur.

Jalangur jólin 2011

Lokiđ var viđ ađ byggja yfir Jalangurssteinana áriđ 2011, sem ég greindi frá fyrr, og myndirnar hér fyrir ofan og neđst tók ég um jólin af meistaraverkinu. Fornleifur er kvćntur afkomanda Haraldar blátannar, Gorms og Týru og var ţví um jólin á Jótlandi. Fór hann og skođađi fornminjarnar il ađ liđka um fyrir öndinni sem innbyrt hafđi veriđ daginn áđur. 

Fornleifi finnst vel hafa tekist til međ yfirbyggingu steinanna ţegar upp er stađiđ. Jalangurssteinarnir voru einnig á lista yfir 10 merkilegustu fornminjarnar í Danaveldi áriđ 2011. Fyrir framkvćmdirnar viđ yfirbyggingu steinanna var svćđiđ í kringum ţá rannsakađ. Ţá kom í ljós, ef trúa má fornleifafrćđingum, ađ steinarnir tveir hafi aldrei veriđ fćrđir til síđan á Víkingaöld, andstćtt ţví sem áđur var taliđ. Ţađ ráđa menn međal annars af ţví ađ steinarnir sitja enn á steinsökklum sem eru gamlir og óhreyfđir. Miđađ viđ miđur fallegar vinnuađferđir fornleifafrćđinganna sem bera ábyrgđ á rannsóknum í Jelling á síđari árum, leyfir Fornleifur sér ađ taka ţessa niđurstöđu međ varúđ ţangađ til ég sé rannsóknarniđurstöđurnar birtar á prenti.

Ekki eru hlutfallslega fleiri fornleifarannsóknir eđa -fundir í Danmörku en á Íslandi (miđađ viđ íbúafjölda landanna). En sá grunur lćđist ađ Fornleifi, ađ erfitt verđi ađ velja 10 bestu fornleifarannsóknir á Íslandi áriđ 2011 ţegar fornleifarannsóknirnar allar merja ekki einu sinni tuginn á árinu sem var ađ líđa. Of margir fornleifafrćđingar, m.a.  vegna kennslu í fornleifafrćđi viđ HÍ, var ein birtingarmynd hrunsins á Íslandi. Allt í einu datt mönnum í hug ađ mennta tugi fornleifafrćđinga.

Ţess vegna er nú gott ađ ţađ er ađeins eitt fornleifablogg... og međan ég man, nú er Forseti Íslands og frú í leikhúsinu međ Margréti Ţórhildi Danadrottningu, sem er međ pungapróf í fornleifafrćđi upp á vasann.

Jelling um jólin 2011
Jalangurssteinarnir yfirbyggđir 25. desember 2011

Ţorláksbúđ stendur ekki á lagalegum grunni

Lögbrot
 

Fornleifur hefur látiđ rannsaka, hvernig stađiđ var ađ leyfisveitingu, ţegar endanlega var leyft ađ reisa "tilgátuhús" međ ţakpappa og steinull á tóftum Ţorláksbúđar í Skálholti. Ég hafđi samband viđ yfirmann Fornleifaverndar Ríkisins, Kristínu Sigurđardóttur, og hún sendi mér ţetta leyfisbréf frá fornminjaverđi Suđurlands, Ugga Ćvarssyni.

Ţađ sem mađur heggur eftir í ţessu makalausa bréfi, sem er í andstöđu viđ allt er reynt var ađ efla vćgi ţjóđminjalaga á 10. áratug síđustu aldar, er ţessi setning:

"Ađ öllu jöfnu leyfir FVR ekki ađ byggt sé ofan í tóftir en eins og málum er háttađ í Skálholti hefur veriđ gefiđ leyfi til ađ byggja ofan í tóft Ţorláksbúđar. Sú ákvörđun stendur á gömlum grunni, hefur sinn ađdraganda sem ekki verđur tíundađur hér."

Ţegar ég grennslađist fyrir um, hver hafđi "gefiđ leyfi áđur en ađ leyfi var gefiđ" og á hvađa "gamla grunni" sú ákvörđun stóđ, sem "hafđi sinn ađdraganda sem ekki varđ tíundađur" í leyfisveitingunni, fékk ég ţetta svar frá Ugga Ćvarssyni, sem nú ţvćr greinilega hendur sínar af ţessu einstćđa leyfi međ ţví ađ fullyrđa ađ: Ég sá aldrei formlegt leyfi til ţess arna en á 10. áratugnum var rćtt viđ Ţjóđminjasafniđ um slíka framkvćmd og ţar á bć voru  framkvćmdirnar ekki blásnar af ţó svo ađ skriflegt leyfi hafi ekki endilega veriđ veitt. Eins og gengur ţá eru slíkar ákvarđanir ekki alltaf rekjanlegar í kerfinu og satt best ađ segja veit ég ekki í smáatriđum hvernig á málum var haldiđ áđur en máliđ kom inn á borđ til mín 2009."

Ţetta er međ endemum og ungur embćttismađur hefur hér greinilega lent í miklum vandrćđum og veriđ undir mikilli pressu frá ađilum sem sitja honum hćrra í kerfinu. Ţeir bera ábyrgđ á vandalismanum, ekki hann.

Mér er ekki kunnugt um ađ ákvörđun eins og sú sem ýjađ er ađ í leyfisveitingunni hafi veriđ tekin á Ţjóđminjasafni Íslands, í fornleifanefnd eđa Ţjóđminjaráđi á tímabilinu 1992-1996. Ţetta var ekki stefna safnsins og fornleifavörslunnar, ţegar ég vann ţar. Ţjóđminjasafniđ eđa ţjóđminjavörđur hefur heldur ekkert međ ađ ákveđa svona framkvćmdir. Ákvarđanir á skjön viđ lög í kerfinu er satt best ađ segja vel hćgt ađ rekja til upphafsins. Legg ég ţví til ađ Menntamálaráđherra geri ţađ nú ţegar, og láti fjarlćgja Ţorláksbúđ viđ fyrsta tćkifćri, ţví bygging hennar er greinilega lögbrot og afleiđingar vamms í starfi ţeirra sem eiga ađ vernda fornleifar í landinu.

Einnig er ljóst, ađ gefiđ var leyfi til ađ reisa tilgátuhús sem byggđi á gamalli hefđ. Ţakpappi og steinull voru ekki í húsum á 16. öld. Leyfiđ hefur ţví veriđ misnotađ.

Greinilega má lesa bréf fornminjavarđar Suđurlands ţannig, ađ Ţjóđminjasafn Íslands beri ábyrgđ á ţví hvernig leyfisveiting hans var úr garđi gerđ áriđ 2010. Hvernig sem ţví líđur, ţá verđur hiđ rétta ađ koma fram í máli ţessu, og Ţorláksbúđ ţarf ađ finna annan stađ, ţannig ađ geđţóttaákvarđanir ráđi ekki ríkjum og lögbrot séu ekki framin.


Monstrum Medievalis

Horror Medievalis

Ekki var fyrr stöđvađ rugliđ međ ólöglega torflistaverkiđ norđaustan viđ kór Skálholtsdómkirkju, en ađ annar miđaldahrođi hefur sig á loft međ miklum drunum, svo halda mćtti ađ 1. apríl vćri runninn í garđ.

Icelandair og eitthvađ dularfullt crew í samfloti viđ ţá eru komnir á miđaldaruglubull. Ţeir hafa líklega lesiđ of mikiđ eftir Dan Brown ţegar ţeir biđu of lengi í Leifsstöđ. Ţađ er vitaskuld rétt athugađ hjá Icelandair, ađ ferđamenn erlendis sćki mjög í dómkirkjur miđalda. En ţćr eru frá miđöldum.

Ţađ ferlíki sem menn vilja nú fara ađ reisa í Skálholti á hins vegar ekkert skylt viđ miđaldir. Ţessi misskilningur byggir á teikningum sem skapađar voru af teiknikennaranum og ţjóđernisrómantíkernum Herđi Ágústssyni, sem  ekki  var menntađur í miđaldafrćđum. Hann skapađi t.d. „Ţjóđveldisbćinn", sem á ekkert skylt viđ rústirnar á Stöng, sem hann byggđi hugsýn sína á. Í Ţjóđveldisbćnum eru steinsteyptir veggir og plastdúkur í ţekju.

Oftúlkun á hleđslum sem skráđar voru viđ fornleifarannsóknir í Skálholti leiddi suma til ađ álykta ađ dómkirkjan hefđi ţar veriđ stćrst um 50 metrar ađ lengd. Sú túlkun er óskhyggja ein. Ţar ađ auki hefur teiknari Icelandair, sem ég tel mig vita hver sé,  gert vont verra. Engin miđaldakirkja lítur út eins og ţetta ljóta flugvélaskýli međ kjallara og međ samfelldum steindum gluggum efst undir ţaki háskipsins. Eru prestar á Íslandi svo sögulausir og vitlausir ađ ţeir kaupi ţetta rugl? Hafa ţeir ekki skođađ miđaldakirkjur á ferđum sínum erlendis?

Ţessi horror slćr tollbúđ Árna Johnsen alveg út! Svona verkefni eru auđvitađ hugarórar frá ţví fyrir hrun. Ţá urđu Icelandair og arkitektinn ţeirra hái nefnilega of seinir ađ komast í loftpeninga í vösum gjafmildra útrásarvíkinga, en núna er víst komnir peningar í kassann hjá Icelandair, og vilja menn greinilega ađ kirkjan greiđi restina sem aflátspeninga.

En mest af öllu eru svona brjálađar hugmyndir birtingarmynd ţess ađ sumt fólk á Íslandi vill ekki sćtta sig viđ látlausa sögu lands síns, ţar sem mannanna verk lifđu ekki í ţúsund ár, ţótt andans verk vćru sterk. Íslendingar, sem skammast sín fyrir sögu sína, stunda sögufölsun eins og ţá sem Icelandair og ónafngreindir ađilar vilja nú hella sér út í.

Ég hvet Icelandair til ţess ađ styrkja heldur fornleifarannsóknir í stađ ţess ađ borga fyrir Disneykirkju í Skálholti.


Ekki er öll vitleysan eins

Ţorláksbúđ
 

Ţorláksbúđ hin nýja er ekki ţau stóru verđmćti sem Árni Johnsen ţingmađur heldur fram ađ hún sé. Kannski eru ţetta verđmćti á nútímamćlikvarđa, en menningarleg verđmćti verđur endurreisn Ţorláksbúđar aldrei, međan hún er reist á fornminjum, sem ekki hafa veriđ rannsakađar ađ fullu. Framgangsmátinn viđ gerđ Ţorláksbúđar og undirbúningur fyrir hana eru afar ljót dćmi um íslenska stjórnarhćtti og frekju ţingmannapotara sem ţurfa ađ líđa undir lok, ef íslenska ţjóđin á ađ eiga sér einhverja von.

Ţađ er mikiđ fagnađarefni, ađ Húsafriđunarnefnd Ríkisins hefur nú stöđvađ byggingu "21. aldar fornleifa" viđ 20. aldar byggingar í Skálholti. 

Ţađ er ađ sama skapi grátbroslegt ađ ţurfa ađ vera vitni ađ ţví, ađ hin frekar klunnalega, íslenska steinsteypubyggingarlist 20. aldar, sem venst međ tímanum, varni ţví ađ tómt rugl eins og ađ Ţorláksbúđ hin nýja verđi byggđ ofan á friđuđum fornminjum.

Rúst svonefndrar Ţorláksbúđar var friđuđ áriđ 1927. Áriđ 2009 var hún rannsökuđ af starfsmönnum Fornleifastofnunar Íslands hf  vegna fyrirhugađra áforma um endurreisn Ţorláksbúđar. Niđurstađa ţeirra rannsóknar hefur hvorki veriđ ađgengileg á heimasíđu Fornleifastofnunar Íslands hf né á vefsíđu Fornleifaverndar Ríkisins. Ekki hefur tekist ađ finna röksemdir Fornleifaverndar Ríkisins fyrir ţví ađ rannsóknin áriđ 2009 gćfi kost á ţví ađ reistar yrđu eftirlíkingar fornleifa ofan á raunverulegum fornleifum.

Viđ rannsóknina áriđ 2009 kom í ljós, ađ rústin hafđi, eins og menn töldu sig vita, veriđ "rannsökuđ" ađ hluta til áriđ 1954, er fornleifarannsóknir fóru fram í Skálholti undir stjórn Norđmannsins Haakons Christies. Viđ fornleifarannsóknina áriđ 2009 kom í ljós ađ ţarna voru eldri byggingarskeiđ undir yngstu rústinni og sömuleiđis fornar grafir. Fornleifafrćđilega var rannsóknin áriđ 2009 ekki sérstaklega merkileg, ţar sem grafinn var langskurđur eftir í rústinni endilangri í stađ ţess gera ţversniđ, sem ţćtti eđlilegra ađferđafrćđilega séđ.  

Ţrátt fyrir niđurstöđur rannsóknar Mjallar Snćsdóttur hjá Fornleifastofnun Íslands, ákvađ Fornleifavernd Ríkisins, sem á ađ fylgja lögum, ađ gefa leyfi til ţess ađ hlađa veggi fyrir endurgerđ nútímabyggingar beint ofan á friđađar rústir. Ţađ er ekkert annađ en lögbrot !

Er forstöđukona Fornleifaverndar Ríkisins, Kristín H. Sigurđardóttir undir hćl dellugjarnra stjórnmálamanna og hérađshöfđingja í einhverri leikmyndagerđ, eđa telur hún bara ađ lög um fornleifar beri ađ túlka eftir geđţótta sínum, ţegar hún ákveđur á skjön viđ lög og reglur ađ leyfa byggingu gervifornleifa ofan á ekta fornleifum? 

Ef Kristín Huld Sigurđardóttir hefđi unniđ eđlilega ađ leyfisveitingunni, hefđi ţetta mál aldrei ţurft ađ fara eins langt og ţađ er nú komiđ í eintómum skrípaleik. Ef hún hefđi unniđ vinnuna sína hefđi ekki ţurft ađ nota "listrćnt gildi" Skálholtskirkju hinnar steinsteyptu til ađ bjarga ţví ađ alvarlegt menningarsögulegt slys ćtti sér stađ.

Fornleifavernd Ríkisins ber mikla sök í ţessu máli og skil ég vel ađ starfsmađur sem ég talađi viđ ţar á bć eftir hádegi í dag (9. nóvember 2011) hafi ekki viljađ tjá sig og hafi bent á yfirmann sinn Kristínu H. Sigurđardóttur, sem er vitanlega hin eiginlega ljósmóđir andvana barns Árna Johnsens og félaga ofan á friđuđum fornleifum í Skálholti.

Húsafriđunarnefnd á allar ţakkir skyldar fyrir ađ stöđva tragíkómískan skrípaleik byggingameistarans Árna Johnsens, sem er hvorki menningarlegur né verđmćtaskapandi.  

Ítarefni: 

Mjöll Snćsdóttir 2009: Könnunarskurđir í svonefnda Ţorláksbúđ í Skálholti.Skýrsla Fornleifastofnunar Íslands FS435-09041.

Skýrsluna yfir rannsóknina áriđ 2009, sem gerđ var fyrir Félag til endurreisnar Ţorláksbúđar, međ leyfi Fornleifaverndar Ríkisins, Fvr 2009070023/KHS, er hćgt ađ fá senda í tölvupósti međ ţví ađ hafa samband viđ Fornleifastofnun Íslands og biđja um hana.

Ljósmyndin efst er úr skýrslunni sem Fornleifastofnun Íslands gerđi. Varist ađ rugla saman Fornleifavernd Ríkisins og Fornleifastofnun Íslands. Síđastnefnda "stofnunin" er fyrirtćki sem ungađ var út međ hjálp ákveđins enntamálaráđherra og stundum mćtti halda ađ "stofnunin" haldi ađ hún sé ríkisapparat. Ekki hefur samband Fornleifaverndar Ríkisins og Fornleifastofnunar Íslands veriđ sérlega friđsamlegt, en ţađ er svo önnur saga.

Sjá einnig fyrir fćrslu á Fornleifi: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1193274/


Nćstum ţví forngripir

Skrúđganga

Ţađ hefur aldrei ţótt kurteisi á mínu heimili ađ tala um konur sem forngripi, nema ađ ţćr vćru ţađ. Hér geri ég undanţágu á 100 ára reglunni fyrir fornminjar og birti ljósmynd frá 1936, en hún er frá konungskomunni í júní ţađ ár.

Á hafnarbakkann í Reykjavík var fallegu fólki smalađ í skrúđgöngu, m.a. léttklćddum stúlkum á aldrinum 8-10 ára, sýnist mér, til ađ taka á móti Kristjáni X og fylgdarliđi hans. Ég býst viđ ţví ađ ţessar stúlkur hafi veriđ heldri manna börn, fćddar á síđari hluta 3. áratugar 20 aldar. Ef ţessar stúlkur eru enn á lífi, vćru  ţćr flestar komnar yfir áttrćtt og ţess vegna antík, ef aldursskilyrđi skransala í Reykjavík fyrir ţví orđi er tekiđ gilt. 

Sttelpur í skrúđgöngu

Hér eru nokkur andlit, en einnig hćgt er ađ stćkka myndina efst sem ég er međ í fórum mínum međ ţví ađ klikka á hana eđa ţessa mynd.

Mikiđ vćri nú gaman ef einhver gćti gefiđ Fornleifi karlinum upplýsingar um stúlkurnar ţarna á myndinni. Hvađa skóla gengu ţćr í, og hvađa glćsilega kona fór fyrir skrúđgöngunni? Kannski lesa einhverjar af ţessum stúlkum blogg og gćtu sagt okkur meira um ţessa blómlegu skrúđgöngu sína fram hjá dátunum á Dannebrog í rigningunni 14. júní áriđ 1936.

Hermann heilsar á kónginn

Hermann Jónasson heilsar hér á Kristján kóng, en konungur horfir hins vegar greinilega á móđur Steingríms sem er međ stóran blómavönd. Hvernig fluttu menn inn blóm á ţessum tíma? Eru ţetta ekki afskornar rósir, eđa kannski bara pappírsblóm?


17 gyđingar í brunni

Jewish scull in Norwich

 

Fundist hafa leifar 17 manns í brunni einum í bćnum Norwich í Austur-Anglíu á Englandi. Taliđ er nćr fullvisst ađ um beinagrindur gyđinga sé ađ rćđa og ađ ţeir hafi veriđ myrtir í ofsóknum og kastađ í brunninn. Fullorđnum hefur veriđ kastađ fyrst og síđan 11 börnum á aldrinum tveggja til fimmtán ára ofan á. Ég ţekki dálítiđ til í Norwich. Áriđ 1986 kom ég ţar fyrst á skólaferđalagi međ deild minni viđ háskólann í Árósum, ţegar ég hafđi nýlokiđ kandídatsprófi. Viđ gáfum síđar út í lítilli gulri bók frćđilega fyrirlestra okkar sem viđ héldum viđ ýmsar miđaldaminjar. Ég međhöndlađi m.a. sögu gyđinga og leifar eftir fyrsta skeiđ búsetu ţeirra á Bretlandseyjum.

Gyđingar komu snemma til Bretlandseyja, međ Vilhjálmi bastarđi og Normönnum, og settust ađ í stćrri bćjum landsins, allt norđur til Jórvíkur. Um miđja 12. öld var Norwich nćststćrsta borg Englands og margir gyđingar áttu ţar heima. Gyđingar á Bretlandseyjum, eins og víđa annars stađar, máttu ekki stunda hvađa vinnu sem var, og voru ţess vegna margir í peningaviđskiptum og lánastarfsemi, sem var bćđi syndugt og illa séđ iđja af kirkjunni, sem sló ţó gjarna lán hjá gyđingum. Gyđingar á Bretlandseyjum lánuđu fé til ýmissa mikilvćgra framkvćmda á fyrri hluta miđalda, eđa ţangađ ţeir allir, um ţađ bil 16.000 ađ tölu, voru gerđir brottrćkir frá Bretlandseyjum ţann 18. júlí áriđ 1290. Eins og annars stađar voru ofsóknir gegn gyđingum algengar á Bretlandseyjum og var tiltölulega auđvelt fyrir skuldunauta gyđinga ađ snúa lýđnum gegn ţeim og hrinda ađ stađ ofsóknum gegn ţeim, sem enduđu t.d. međ ţví ađ 150 ţeirra voru brenndir inni í Clifford-Turni í Jórvík áriđ 1190, eđa ţeim var kastađ í brunna eđa ţeir brenndir á báli.

Burning_Jews

Margar heimildir eru til um veru gyđinga í Norwich, bćđi  ritađar og fornleifar. Gyđingar bjuggu viđ og umhverfis Haymarket-torg, sem er enn í dag ađalmarkađstorg Norwichborgar. Fornleifarannsóknir hafa stađfest búsetu ţeirra ţar. Einu götuna á Bretlandseyjum, sem ber heitiđ Synagogue Street, er ađ finna í Norwich. Frćgur ketill úr bronsi frá Frakklandi međ áletrun á hebresku hefur fundist í jörđu í Norwich.

Pottur

Einn fremsti fjármálamađur Bretlands á 12. öld var Eliab, einnig ţekktur sem Jurnett, sem lánađi fé til bygginga fjölda kirkna og klaustra. Líklega til ađ komast hjá ţví ađ borga honum, var hann flćmdur úr landi međ ţví ađ krefjast af honum 6000 mörk og fékk hann ekki ađ snúa aftur fyrr en hann hafđi greitt 2000 ţeirra. Svo ekki hefur öll lánastarfsemi gyđinga veriđ arđbćr, og í sumum tilfellum hefur hún kostađ ţá lífiđ og kannski valdiđ ţví ađ ţeir fengu vota gröf í brunni í Norwich. 

 

TaxRoll

Klikkiđ tvisvar sinnum á myndina til ađ sjá hana stćrri

Til er skopmynd af Isaak fill Jurnett, syni Eliabs í skattalista Norwich frá 1233, ţar sem gyđingar bćjarins eru hćddir og Isaak sýndur sem ţríhöfđa konungur. Í Norwich er enn til hús sem kallađ er Music Hall, heiti sem er taliđ vera afbökun á Moishe Hall, og telja sumir ađ húsiđ sé ađ grunni til ţađ hús sem Isaak Jurnett bjó í á 13. öld.

Gyđingum í Norwich var kennt um barnaníđ og morđ áriđ 1144, ţegar 12 ár drengur, Vilhjálmur, hvarf. Ţótt aldrei hafi sannast ađ Villi litli hefđi veriđ myrtur, og líklegra sé, ađ hann hafi veriđ grafinn lifandi af ćttingjum sínum sem héldu ađ hann vćri látinn, ţá komu upp svipađar ásakanir á hendur gyđingum á nćstu árum víđs vegar um Bretland. Vilhjálmur var tekinn í dýrlinga tölu. Gćti veriđ ađ líkin í brunninum séu afleiđing múgćsingar og hýsteríu sem greip um sig á Bretlandseyjum á 12. öld? Ekki ólíkt og í dag á Íslandi, ţar sem rökin eru ađ barnaníđ hljóti ađ hafi veriđ framin undir vćng kaţólsku kirkjunnar vegna ţess ađ ţađ hefur veriđ framiđ í öđrum löndum, var gyđingum kennt um barnahvarf á miđöldum og alveg fram á síđustu öld. Á miđöldum ţurfti ekki sannanna viđ frekar en í dag. Múgćsingin er enn í ham. Nóg var bara ađ hafa heyrt eitthvađ, sannanir skiptu og skiptir sumt fólk ekki máli. Málefniđ helgar međaliđ.

Ţar til nýlega var gyđingum kastađ í brunna víđs vegar um Evrópu. Eftir ađ álfan gerđist siđmenntađri er orđinn heimsfrćgur smellur Borats um ađ kasta gyđingum í brunna í „heimalandi" hans Kasakstan, smellur sem fékk misjafna dóma í Bandaríkjunum. Ef ekki hefđi komiđ svo góđ vatnsveita á Íslandi, hefđu menn líklega veriđ ađ kasta fólki í brunna og ásaka ţađ um ađ hafa stráđ glerbrotum í smjöriđ eđa ađ kaupa frá kapítalistum, sem var t.d. afar vinsćl ásökun í Sovétríkjunum og leppríkjum ţeirra fram undir 1950. Horfiđ og hlustiđ á Borat og bandaríska áheyrendur hans, sem sumir hverjir eru langt frá ţví ađ vera fráhverfir bođskap kasakstanska blađamannsins. Myndin efst er af fjölmiđlaglöđum vísindakonum sem skemmta sér greinilega međ hauskúpu gyđingakonu frá Norwich:

Ţessi fćrsla er örlítiđ breytt útgáfa af fćrslu sem upphaflega var birt 26.6.2011 á www.postdoc.blog.is


Laxerolían á Dauđahafsrúllunum

 BSBA360402003L

Mađur er nefndur Kaare Lund Rasmussen. Hann er prófessor í eđlisfrćđi viđ Syddansk Universitet í Óđinsvéum, en var áđur m.a. forstöđumađur C-14 aldursgreiningarstofunnar á Ţjóđminjasafni Dana, sem ţví miđur hefur veriđ lögđ niđur. Kaare er einn af mörgum náttúruvísindamönnum sem ég hef kynnst sem hefur brennandi áhuga á laun fornleifafrćđilegra vandamála. Ég leyfi mér ađ segja ađ hann sé einn sá fremsti í ţeirri röđ raunvísindamanna sem hafa áhuga á sögunni. Hann tekur á vandamálunum eins og sannur fornleifafrćđingur. Kaare er líka einn af ţessum mönnum sem tekist hefur ađ velja sér skemmtilegustu verkefnin, eđa ţau hafa valist af honum. Hann hefur aldursgreint sýni frá Ţjórsárdal fyrir ritstjóra Fornleifs.

Eitt merkilegasta verkefniđ sem sem Kaare Lund Rasmussen hefur tekiđ ađ sér er ađ mínu mati aldursgreiningavandamáliđ varđandi Dauđahafsrúllurnar svonefndu frá Qumran í eyđimörk Júdeu. Rúllurnar fundust í krukkum í hellum á árunum 1947-56. Fimm ţeirra fundu bedúínar og 6 uppgötvuđu fornleifafrćđingar síđan. Í rúllunum eru ađ um 800 mismunandi skjöl eđa bćkur, misstjórar og af mismunandi gerđ. Textarnir eru mestmegnis á hebresku, en einnig eru skjöl á arameísku og grísk, mest textar úr ţví sem kristnir kalla Gamla testamentiđ en einnig nokkur fjöldi brota veraldlegra. Rúllurnar fundust ađ ţví ađ er taliđ er í 11 mismunandi hellum. Ţau eru nú til sýnis í Jerúsalem (nokkur brot eru varđveitt í Amman). Hćgt er ađ lesa sum handritanna hér.

Brot af Dauđahafsrúllunum

 

Sum handritanna frá Qumran eru mjög brotakennd.

Er fyrst var fariđ ađ aldursgreina rúllurnar međ AMS-geislakolsađferđinni, sem leyfir miklu minni sýnastćrđ en viđ venjubundnar geislakolsaldursgreiningar, komu ţćr aldursgreiningar á óvart. Ţćr sýndu miklu yngri aldur en ţann sem guđfrćđingar, sérfrćđingar í málvísinum og fornleifafrćđingar höfđu ćtlađ. En mest var líklega örvćntingin međal kristinna frćđimanna, sem eins og flestir vćntust aldurs frá ţví 300 f. Kr. fram á 1. öld  e. Kr.  En fyrstu C-14 aldursgreiningarnar sýndu miklu yngri aldursgreiningar, ţ.e.a.s. frá 3 öld e. Kr., og ţar sem Jesús var hvergi nefndur í rúllunum var komiđ babb í bátinn. Gat ţetta veriđ fornleifafrćđileg/raunvísindaleg sönnun ţess ađ Jesús hafi aldrei veriđ til? Trúleysingjar voru farnir ađ gleđjast.

Kaare Lund Rasmussen og samstarfsmađur hans heyrđu um vandamáliđ varađand misrćmiđ á milli aldurs geislakolsgreininganna og aldursgreininga annarra vísindamanna. Kaare eygđi lausn á á mótsögninni á milli vćnts aldurs og geislakolsaldursgreininganna. Ţegar hann fór ađ kanna sögu rannsókna á rúllunum, kom í ljós ađ á 6. áratug 20. aldar höfđu menn notađ laxerolíu (ameríska olíu, olíu úr plöntunni Ricinus communi), til ađ hreinsa handritin og til ađ gera bókstafina á ţeim skýrari viđ lestur á bókfellinu og papýrusinum. Olían sogađist inn í ţessar lífrćnu leifar. Ţetta gerđist ţegar rúllurnar voru varđveittar á Rockefeller safninu í Austur-Jerúsalem.

Kaare Lund Rasmussen benti á, og sannađi síđar, viđ nokkrar mótbárur ísraelsk fornleifafrćđings sem ekki kunni ađ reikna, ađ laxerolían mengađi sýnin ţannig ađ aldurgreiningarnar sýndu miklu yngri aldur en ţau ćtt ú í raun og veru ađ gera. Ef laxerolían yngir handritin er ekkert mark takandi á geilskolsaldursgreiningum á leifum Dauđahafsrúllanna.

Nú hefur Rasmussen og samverkamenn hans hins vegar ţróađ ađferđ til ađ hreinsa olíuna úr sýnunum áđur en aldursgreining fer fram, en enn bíđa ţeir eftir leyfi frá yfirvöldum í Ísrael til ađ aldursgreina sýni sem má hreinsa og aldurgreina. Auđveldara er líklega ađ fá 1000 hryđjuverkamenn úr haldi í Ísrael en ađ fá sýni til aldursgreiningar á ţjóđararfi gyđinga.

Hellar í Qumran
Ţađ er ţurrt í Qumran.

Dauđahafsrúllurnar eru ţví enn taldar vera frá frá árunum 250 f. Kr. til 68 e.Kr.,ađ ţví er viđ best vitum, ţótt Jesús sé ţađ hvergi nefndur. Jesús kemur í raun og veru ţessum rúllum ekkert viđ. Katólskir frćđimenn settust á rannsóknir á ţessum rúllum í upphafi og ţótt ţćr vćru komnar undir verndarvćng Ísraels eftir 1967 fengu frćđimenn sem voru gyđingar ekki ađgang ađ gögnunum fyrr en á 8. og 9. áratug 20. aldar. Kristnir frćđimenn vilja sjá einhver tengsl milli hinnar gyđinglegu trúdeildar sem bjó og varđveitti rúllurnar í Qumran og fyrstu kristnu mannanna. Ekkert slíkt kemur fram á rúllunum eđa í öđrum minjum í Qumran. Enginn verđur, eins og kunnugt er, spámađur í sínu eigin landi og sérstaklega ekki sonur einhvers snikkara frá Nasaret. Ef Jesús hefđi veriđ sonur lćknis eđa Nóbelsverđlaunahafa hefđi hann kannski fyrr komist á blöđ sögunnar.  

Ítarefni:

Kaare Lund Rasmussen,  Kaare Lund, van der Plicht, J., Doudna, G., Nielsen, F., Hřjrup, P., Stenby, E.H., Pedersen, C. Th., 2009:  THE EFFECTS OF POSSIBLE CONTAMINATION ON THE RADIOCARBON DATING OF THE DEAD SEA SCROLLS II: EMPIRICAL METHODS TO REMOVE CASTOR OIL AND SUGGESTIONS FOR REDATING, RADIOCARBON, Vol 51, Nr 3, 2009, p 1005–1022.

Rasmussen, Kaare Lund, van der Plicht, J., Cryer F.C.,  Doudna, G., Cross, F.M.,  Strugnell, J. 2001. THE EFFECTS OF POSSIBLE CONTAMINATION ON THE RADIOCARBON DATING OF THE DEAD SEA SCROLLS I: CASTOR OIL . RADIOCARBON, Vol 43, Nr 1, 2001, P 127-132.

Bedúínar sem fundu

Bedúínahirđingjarnir Muhammed edh-Dhib (Úlfurinn) Ahmad el-Hamid, Jum’a Muhammed Khalil og Khalil Musa fundu fyrir tilviljun fyrstu rúllurnar í Qumran áriđ 1947. Myndin efst er af fornleifafrćđingnum G. Lankester Harding og dómíníkanaprestinum Roland de Vaux, stjórnanda École Biblique et Archéologique Française í Jerúsalem, viđ rannsóknir í einum hellanna í Qumran.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband