Fćrsluflokkur: Gamlar myndir
Swiss Misses
11.5.2018 | 17:24
Fornleifur horfir heldur til mikiđ á konur á netinu. Ţetta tómstundagaman hans hefur fćrst í aukana frekar en hitt. Hans yfirsjón og perversjón eru gamlar boldangskonur, helst kappklćddar og hann kaupir ţćr ef ţćr eru falar. Íslenskar kerlingar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. Í tölvu hans finnst töluvert magn af alls kyns myndum af peysufatakerlingum, upphluts-Unum, faldbúninga-Siggum svo eitthvađ sé taliđ.
Slíkum myndum hefur hann sankađ ađ sér, keypt á netinu og fundiđ hjá skransölum í ţremur heimsálfum. Hann hefur mikla unum af ţví ađ skođa ţessar konur og sýna öđrum hvađ margar konur eru í haremsfjósi hans. Hann telur, ađ íslenskar konur séu allar fćdd módel; Ávallt til í tuskiđ og hafi viljugastar hoppađ í fínu fötin í hvert skipti sem útlendingur birtist međ myndavél eđa bara blýant og blokk.
Stundum finnur hann fegurđardísir sínar og módel á furđulegustu stöđum. Nú síđast festi hann kaup á tveimur boldangskonum í sunnudagsfötunum, ţar sem ţćr stilla sér upp viđ kirkju undir fjallshlíđ. Myndin er ađ öllum líkindum frá 3. eđa fjórđa áratug síđust aldar, og er glerskyggna fyrir töfralampa (magica laterna). Myndin er líklega tekin af ensku ferđalangi, ţó ekki sé hćgt ađ útiloka ađra, en myndin var til fals á Englandi.
Hvort ţessar konur reyndu ađ villa á sér heimildir skal ósagt látiđ, en ţćr voru seldar sem konur frá Swiss á eBay. Ţćr bjuggu hjá skransala í Beccles í Suffolk og fengust fyrir slikk, ţví ađ skransalinn hélt ađ ţćr vćru jóđlandi alparósir, sem auđvitađ er nóg til af og ţćr ţví ekki í háum kúrs á kjötmarkađi fortíđarinnar.
Fornleifur vill komast í nánari kynni viđ ţessar konur og er ólmur eftir ţví ađ vita hvar ţćr bjuggu, hvađ ţćr hétu og hverra manna ţćr voru. Kirkjan ţeirra er undir hlíđ, kórinn er stór, fjallshlíđin er steind. Svona konur hljóta ađ hafa veriđ vel giftar og átt marga afkomendur sem muna ţćr og hafa margar upplýsingar á takteinum um ţćr.
Fornleifur bíđur spenntur eftir ţví ađ fá upplýsingar um ţessi vel ţroskuđu módel.
Fyrir hönd Fornleifs, sem er of upptekinn yfir maddömunum til ađ geta skrifađ nokkur ađ viti.
Vilhjálmur ritstjóri
Gamlar myndir | Breytt 17.2.2021 kl. 16:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Chag Sameach Pesach
27.3.2018 | 14:00
With this Magic Lantern Slide from around 1900, which I recently bought from an antiques´ dealer in London, I wish all my Jewish friends Chag Sameach Pesach and wish we all will be Next Year in Jerusalem.
This photo was well known in the very beginning of the 20th century, and can be found in several later publications. The slide I bought is marked as P.P. 22, Jews´ wailing place and is from a slide series with 65 motifs from the Holy Land. Notice that the women and men were praying together at that time.
A hand-coloured slide with the same photograph and below a clearer print
There are no preserved source-references to the "Western Wall" of the enclosure around the temple until 1546, and probably not before a huge earthquake that year hit the region. The Western Wall of the temple enclosure appeared again when clearance of rubble from fallen houses and structures was undertaken after the quake. The different faces of the wall date from different eras, of which the oldest is from the time of the Second Temple 515 BCE - 70 CE. The bottom stone row at the plaza today is some two metres above the base of the original wall.
The name "wailing wall" is a Christian derogatory invention, which bases on a misunderstanding. People pray at the Hakotel if no one shouldn´t have noticed yet.
To complete this semi-scholarly Passover message and photo-archaeological excavation, here is another photograph, a print from ca. 1870-80. This is the oldest known photo of the Western Wall shot by French photographer Félix Bonfils. Look at how the daveners lean up against the wall as if they are listening to it, in the same manner you often see Polish Jews davening in 19th century paintings. The daveners (pray´ers) on this photo, like the ones on my magic lantern slide, were standing on a surface, which was two metres / two rows of stones above the present surface in front of the Western wall.
I have coloured two of the stones in Félix Bonfils photograph from 1870-80 green, as well as the the same stones in a photograph that my son Ruben shot at the wall on 18 February 2018. The daveners on my magic lantern slide are standing at the very same spot. The ca 2 meter lowering of the surface and the initial creation of the HaKotel plaza took place quicly after 1967, when the area again became a part of a Jewish State.
Ljósmynd Ruben Bang Vilhálmsson
Everything is subject to change - or as Bob puts it - The Times they are a changin´.
Gamlar myndir | Breytt 17.1.2022 kl. 07:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Besti díll Íslendinga fyrr og síđar
6.12.2017 | 16:26
Áriđ 2007 kom út öndvegisverkiđ Silfur Hafsins - Gull Íslands í ţremur stórum bindum og međal margra höfunda ţess var enginn annar en núverandi forseti Íslands hr. Guđni Th. Jóhannesson.
Verkiđ var m.a. kynnt og selt međ ţessum orđum: Síldin hefur snert líf nćr allra Íslendinga á liđnum öldum, međ einum eđa öđrum hćtti, ţess vegna kemur saga síldarinnar okkur öllum viđ.
Ţetta er vitaskuld hverju orđi sannara, og auđurinn sem fylgdi síldinni var hlutfallslega mestur miđađ viđ önnur auđćfi sem staldrađ hafa viđ á Íslandi, eđa úr öđru arđbćru framtaki en fiskveiđum og útgerđ. Síldin var ţađ sem menn auđguđust mest á í ţau nćr 1150 ár sem ţeir hafa ţraukađ á ţessari merkilegu eyju okkar.
Hitt er svo annađ mál ađ fćstir Íslendingar eru miklir síldarunnendur og matreiđa hana helst međ ţví ađ drekkja henni í sykurleđju og ediki.
Thor Thors seldi alla íslensku síldina áriđ 1944 - 250.000 dalir urđu ađ 962.500 dölum
Besta síldarsala Íslendinga fyrr eđa síđar er ţó nokkuđ frábrugđinn hefđbundnu síldasöluferli eins og viđ ţekkjum ţađ best frá síldarárunum fyrir stríđ, eđa síđar ţegar síldin kom aftur eftir 1955 eftir stutta, ca. 10 ára fjarvist.
Sú sala kom til ţökk sé viđskiptakunnáttu og útsjónarsemi eins merkasta sonar Thors Jensens athafnamanns. Eftir ađ Ísland lýsti yfir sjálfstćđi sínu áriđ 1944 var Thor Thors rćđismađur í New York útnefndur sendiherra Íslands í Washington. Síldarsalan hófst í raun, ţegar hann sem sendiherra greiddi 250.000 Bandaríkjadali til UNRRA sem var hjálparstofnun Sameinuđu Ţjóđanna sem var ćtlađ ađ ađstođa stríđshrjáđa eftir síđari heimsstyrjöld.
Ađkomu Thor Thors ađ ţessari frábćru síldarsölu er ţví miđur ekki ađ finna stakt orđ um í bókinni Silfur Hafsins og sćtir ţađ furđu í ljósi ţess ađ íslensk dagblöđ greindu ţó nokkuđ frá sölunni (sjá heimildir neđst).
Í stórverkinu Silfur Hafsins segir svo á bls. 22 í 2. bindi frá síldarsölunni áriđ 1944:
Áriđ 1944 flutti Síldarútvegsnefnd enga síld út en samlag saltenda sem hafđi ráđiđ 84% síldarinnar fékk löggildingu til útflutnings og síđar fékk Samvinnufélag Ísfirđinga einnig slíka löggildingu. Ađeins voru saltađar rúmlega 33 ţúsund tunnur norđanlands og 1800 tunnur syđra. Öll síldin var seld Hjálparstofnun Sameinuđu ţjóđanna sem tók til starfa 1943 ţótt samtökin sjálf vćru ekki stofnuđ fyrr en tveim árum síđar.
Einnig er í 2. bindi Silfurs Hafsins, í kafla eftir Hrein Ragnarsson og Hjört Gíslason, rekiđ hvernig síldarsöltun dróst saman á međan á síđari heimsstyrjöld stóđ, sökum ţess ađ ekki var unnt ađ koma síldinni á framfćri í helstu markađslöndum vegna ófriđarins. Varđ t.d. allnokkuđ af saltsíld sem átti ađ fara á markađ í Svíţjóđ innlyksa á Íslandi og var hún ađ endingu notuđ í skepnufóđur.
Af ţeim sökum má telja ţađ mjög frćkiđ afrek Thor Thors ađ selja síld sem var veidd viđ Ísland áriđ 1944 og 1945. Góđmennska Thors viđ heiminn hjálpađi ţar mjög til.
Frásögn af ţessari sölu síldar til UNRRA er einnig heldur endasleppt í hinu mikla ţriggja binda verki um Íslandssíldina. Um leiđ og Thor Thors greiddi 250.000 dali í tveimur áföngum til UNRRA, fyrst 50.000 og síđar, eđa ţann 13. október 1944, ekki meira né minna en 200.000 dali, gerđi hann kaup viđ yfirmann UNRRA í New York Herbert H. Lehman. UNRRA bauđst til ađ kaupa síld af Íslendingum og var ţađ ađ einhverju leyti vegna ţess ađ hiđ litla land í Norđri sýndi svo góđan lit og greiddi fyrst allra gjöld sín til UNRRA. Til gamans má geta ţess ađ Kanada greiddi 77.000.000 dala til hjálparstarfs UNRRA áriđ 1944, en greiddu ţá upphćđa í smábitum.
Sannleikann um ţađ sem gerđist í ţessu síldarsölumáli er kannski nćrtćkast ađ finna í Morgunblađinu í grein eftir Óskar Halldórsson útgerđarmann á Siglufirđi, sem var fyrirmynd Laxness ađ Íslands-Bersa. Í stuttu máli skýrđi Ólafur sölumálin áriđ 1944 ţannig:
Margir síldarverkendur voru óánćgđir međ störf ríkisrekinnar Síldarútvegsnefndar, sem ţeim ţótti ekki standa sig í stykkinu viđ ađ finna og tryggja markađi erlendis - í miđju stríđinu. Stofnuđu ţessir óánćgđu framleiđundur, sem réđu 86 prósentum af síldarmagninu sem var landađ, félag voriđ 1944, sem bar heitiđ Sölusamlag síldarframleiđenda. Settu ţeir Síldarútvegsnefnd nćrri ţví út á ţekju. Félagiđ nýja, sem átti lögheimili á Siglufirđi, opnađi skrifstofu og hugđist ganga í stórrćđi, sem ríkisbákniđ og skrifstofublćkur ţess gátu ekki leyst. Ćtlađi félagiđ ađ senda mann til Ameríku til ađ freista ţess ađ selja íslenska síld en varđ of seint fyrir og bađ ţví umbođsmenn Samband íslenskra samvinnufélaga (SÍS) í Bandaríkjunum um ađ sjá um sölu síldarinnar í Ameríku fyrir sig. Ţađ reyndist hins vegar harla erfitt og greindu menn ţá fljótt ađ ţeir gátu lítiđ betur gert en Síldarútvegsnefndin.
Áđur en reyndi alvarlega á sölumennsku SÍS á síld í Bandaríkjunum áriđ 1944, tókst Thor Thors, mestmegnis ađ eigin frumkvćđi, en ađ nafninu til í umbođi samningarnefndar utanríkisviđskipta, ađ koma allri saltsíld veiddri áriđ 1944 í verđ.
Ţađ er vitaskuld athyglisvert, ađ athafnamenn á Íslandi hugsuđu um peninga međan fólk í Evrópu hugsađi líkast til allflest um ađ halda lífi. En ţađ var nú einu sinni heppni Íslendinga ađ vera nćgilega langt frá darrađardansinum og verđa ţess ađnjótandi ađ Bretar sóttu okkur heim áriđ 1940 í stađ Ţjóđverjam og vera leystir af hólmi af Bandaríkjamönnum.
Ţá launađi sig greiđavirknin viđ greiđslu gjalda til UNRRA og UNRRA keypti íslensku síldina á sama verđi og hún hafđi veriđ seld hćstbjóđanda áriđ 1943.
Venjul. saltsíld US $ 22.50 tunnan
Cutsíld.......... 25.00
Sykursíld........ 27.50
Matjessíld ....... 27.50
Kryddsíld ........ 31.00
UNRRA sendi út fréttatilkynningu í október 1944 um greiđslu Íslendinga til UNRRA, en ekki fylgdi ţó sögunni ađ síldarkaup UNRRA hefđu fylgt í kjölfariđ.
Ţađ fréttu Íslendingar aftur á móti frá Thor Thors. Ţćr fréttir birtust síđar á árinu er Morgunblađiđ og Ţjóđviljinn greindu frá ţví, međan ađ blöđ eins og Verkamađurinn og Mjölnir á Siglufirđi skýrđu kaup UNRRA á nokkuđ furđulegan hátt og vildu eigna sósíalistum og kommúnistum hugmyndina uađ kaupum UNRRA á íslenskri síld. Ţađ var algjör fjarstćđa enda Verkamađurinn og Mjölnir ekki víđlesnir bleđlar í New York og fréttir af fyrirspurnartímum á Alţingi ekki ađgengilegir í BNA. Menn voru ósköp einfaldlega spćldir yfir ţví ađ Thorsari bjargađi ţjóđarbúinu áriđ 1947. Hann hafđi ţó hauk í horni í bandarísku utanríkisţjónustunni.
Ef ţađ er rétt, sem haldiđ er fram í Silfri Hafsins áriđ 2007, ađ seldar hafi veriđ um ţađ bil 35.000 tunnur af saltsíld til UNRRA og ađ međalverđ hinna mismunandi tegunda, 27,50 dollarar fyrir tunnuna, sé notađ sem samnefnari, tókst Thors ađ selja nćr óseljanlega íslenska síld fyrir 962.500 dali til UNRRA fyrir ađ vera svo skilvirkur viđ greiđslur til UNRRA. Skilvirkni og áhugi borgar sig nefnilega ávallt.
Thor sá sér leik á borđi fyrir Ísland ađ ţéna á hjálparstarfi til nauđstaddra. Ţađ er ekkert nýtt og er ţekkt úr ótal samhengjum síđan. Um langt skeiđ hafa Danir vart sýnt góđmennsku ađ neinu tagi, nema ef ţeir hafa af ţví verulegan ágóđa. Verra var ţađ í síđara stríđi ţegar Danir höfđu nána samvinnu viđ Ţjóđverja og öll stríđsárin voru eitt stórt sölupartý hjá frćndum okkar. Danskar matvörur voru iđulega á borđum morđingjanna sem myrtu 6 milljónir gyđinga í stríđinu. Tak Danmark!
En íslenskur fiskur, fullur af D-vítamíni og hollri fitu, sem og corned beef (nautakjötskćfa) frá Suđurameríku, var aftur á móti ţađ sem margir fangar og fórnarlömb nasista fengu ađ borđa ţegar ţeir höfđu náđ sér eftir frelsunina áriđ 1945. Margir gyđingar sem lifđu af útrýmingarbúđir og fangabúđir nasista hugsuđu oft međ lotningu til íslensku síldarinnar og nautaspađsins sem ţeir fengu međ frelsinu. Mađur einn í Ísrael sagđi mér eitt sinn frá ţessu fćđi sínu um tíma af mikilli ánćgju.
Ungur gyđingadrengur sem bjargađ var af bandamönnum. Sá litli naut vafalaust góđs af íslenskri síld og argentínskri nautakćfu ţegar hann losnađi út úr Buchenwald-búđunum.
Áđur óţekkt ljósmynd kemur í leitirnar
Myndin efst sýnir ţá stund er lýđveldiđ Ísland fćrđi sína fyrstu "fórn" til alţjóđasamfélagsins í nauđ. Myndin, sem er blađaljósmynd, en virđist samkvćmt Newspapers.com aldrei hafa birst í nokkru blađi í Bandaríkjunum.
Fornleifur keypti nýlega frummyndina í Bandaríkjunum. Hún er tekin ţann 13. október 1944 er Thor Thors sendiherra Íslands í Washington fćrđi framkvćmdastjóra UNRRA ávísun upp á 200.000 Bandaríkjadali til starfsemi UNRRA. Međfylgjandi texti fylgdi myndinni:
W 739870........................ NEW YORK BUREAU
NEW REPUBLIC FIRST TO PAY UNRRA EXPENSES WASHINGTON, D.C. -- THE MINISTER FORM ICELAND´S FIRST REPUBLIC, MR: THOR THORS (RIGHT), PRESENTS A CHECK FOR $200,000 TO DIRECTOR GENERAL HERBERT H. LEHMAN COMPLETING ICELAND´S OPERATING CONTRIBUTION TO UNRRA. THIS NEW REPUBLIC WAS THE FIRST MEMBER COUNTRY OF THE UNITED NATIONS TO MAKE A PAYMENT TO UNRRA. ON JANUARY 14, THE GOVENMENT OF ICELAND PRESENTED UNRRA WITH A CHECK OF $50,000 TOWARDS OPERATING EXPENCES AND SUBSEQUENTLY MADE PAYMENT IN FULL FOR ITS SHARE OF ADMINISTRATIVE EXPENSES.
BU MGS LON CAN
CREDIT LINE. (ACME.) 10/13/44 (RM)
Eftir-ţankar um síld handa hrjáđum ţjóđum
Sú saga sem hér hefur veriđ sögđ af sölu síldar til neyđarhjálparstarfs áriđ 1943 er nokkuđ frábrugđin ţví hjálparstarfi sem fram fer sums stađar í heiminum í dag, ţótt enn grćđi margir á eymd annarra.
UNRRA var skammlíft framtak og ţar sligađi spilling , einkum í ţeirri deild sem sá um starfiđ í Asíu, sem og stjórnleysi líkt og hjá mörgum stofnunum SŢ, enda greinilega ekki eins mikill áhugi á ađ hjálpa gyđingum og öđrum flóttamönnum í Evrópu á sama hátt og sú hjálp sem nú hefur veriđ veitt Palestínuaröbum í tćpa 7 áratugi gegnum UNRWA, en ţađ er allt önnur saga og fjallar hún ekki um ađ auđgast á eymd annarra, heldur hvernig hjálparstarf getur orđiđ ađ iđnađi međ spillingu og hryđjuverkamennsku í ofanálag.
Ef markađir á Gaza, sem eru stútfullir af vörum keyptum fyrir styrktar- og gjafafé, eru rannsakađir, finnur mađur óendanleg mikinn mat, en ef til vill vekur ţađ ekki furđu ţegar haft er í huga ađ ađ Plestínumenn eru helsta gćluverkefni SŢ. Á blómlegum mörkuđum Gasa finnur mađur ţó ekki saltsíld frá Íslandi eđa corned beef, og 80 % allra sem ţar búa eru međ sykursýki á alvarlegu stigi. Hjálp til nauđstaddra getur ţví miđur fariđ úr böndunum ţegar ákveđinn hópur er umbunađur á kostnađ allra annarra sem kryddađ er međ hatri í garđ annars ríkis. UNRWA hefur nú starfađ í 68 ár án ţess ađ nokkur helför hafi átt sér stađ. UNRRA starfađi hins vegar ađeins í nokkur ár og átti ađ hjálpa öllum hrjáđum, hmt gyđingum, en var formlega lokađ áriđ 1949. Erum viđ ađ horfa á misjafnar áherslur, eđa er hatur margra "sameinađra ţjóđa" í garđ gyđinga einfaldlega endalaust?
Á Íslandi er ţađ hatur mjög rammt hjá mörgum, en helst á međal barna og barnabarna íslenskra nasista og vel efnađra sveitamanna sem heilluđust ađ ţýskri menningu. Kannski erfist ţetta einkennilega hatur? Hóflausar greiđslur til UNRWA, eđa t.d. hiđ glćpsamlega milljarđaflćđi til SŢ sem m.a. endađi í vösum hryđjuverkasamtaka ţegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var ađ reyna ađ koma Íslandi í Öryggisráđ SŢ til ţess eins ađ taka ţátt í einhljóma haturskórnum gagnvart Ísrael. Slík fjárlát leiđa ekki til viđskiptabitlinga fyrir Ísland, heldur ađeins til fljótari ađstođar viđ hryđjuverkasamtök og skálmöld í heiminum.
Ekki er ég ađ mćla međ ţví ađ hjálparstarf sé háđ viđskiptahagsmunum sem skapast geta er styrjöldum lýkur. En er eđlilegt ađ lítil ţjóđ sem vart hefur ađra auđlind en fiskinn umhverfis landiđ ţeirra, og hefur ekki ráđ á almennilegu heilbrigđiskerfi og ţjónustu viđ aldrađa sé ađ greiđa stórfé til Palestínuaraba, sem virđast auđgast langum meira en Íslendingar á ţví ađ heyja stríđ? Menn geta svarađ ţví fyrir sjálfa sig. Fornleifur óskar sannast sagna ekki eftir ţví ađ fá heimsóknir öfgakenndra barna og barnabarna íslenskra nasista, og ţađan af síđur ruglađra sósíalista sem telja stuđning viđ árásir á vestrćn ţjóđfélög og lýđrćđi vera sniđuga lausn á vanda heimsins.
Gyđingar í Austur-Evrópu og víđar hafa ávallt lifađ á saltsíld, sem var ódýr matur fyrir fátćklinga Evrópu. Enn kaupa gyđingar síld frá Íslandi, kannski međ ţađ í huga ađ íslensk síld bjargađi mörgum ţeirra sem lifđu af helförina.
Myndin hér neđst er úr verkinu Silfur Hafsins - Gull Íslands frá 2007 og sýnir heittrúađan gyđing frá Bandaríkjunum ađ blessa síld í plasttunnum á Neskaupsstađ. Kona hans horfir á. Ég get mćlt međ blessađri síld frá Íslandi, sem ég hef borđa mikiđ af í Ísrael og eitt sinn var međ bođiđ í dýrindis, íslenska ţorskhnakka í mötuneyti Bar Ilan háskólans utan viđ Tel Aviv. Ţegar ég spurđi kokkana hvađan fiskurinn vćri upprunninn sýndu ţeir mér pakkningarnar. Ţar var kominn íslenskur fiskur í umbúđum fyrir Bandaríkjamarkađ.
Blessađa síldin í Ísrael er ekki eyđilögđ af sykri eins og pćkilsíldin og gaffalbitarnir sem seldir eru á Íslandi. Hér um áriđ var framleiđslan á íslenskum gaffalbitunum til Rússa svo léleg, ađ síldin gerjađist í of miklum sykri og leystist hreinlega upp í lélegri olíu sem notuđ var til ađ hella á dósirnar. Rússarnir fundu lítiđ annađ en lýsi og hreistur í dósunum og kvörtuđu sáran. Síldin ţeirra var vitaskuld ekki blessuđ í bak og fyrir.
Kannski vćri ráđ fyrir Íslendinga ađ minnka sykurmagniđ í krydd- og lauksíld sinni og blessa hana til reynslu. Ţegar meiri sykur er í kryddsíld en í gosdrykkjum er vitaskuld eitthvađ mikiđ ađ ţeim sem borđa slíka sykursíld og allir kostir síldarinnar foknir út í veđur og vind í allri sykuređjunni.
Ljósm. Ágúst Blöndal Björnsson.
Ýmsar áhugaverđar heimildir um síldarsöluna til UNRRA:
Morgunblađiđ laugardaginn 4.11. 1944
Ţjóđviljinn ţriđjudaginn 7. 11. 1944
Mjölnir á Siglufirđi miđvikudaginn 11.11.1944
Verkamađurinn laugardaginn 18.11.1944
Morgunblađiđ sunnudaginn 31.12.1944
Gamlar myndir | Breytt 26.11.2020 kl. 06:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ró á Austurvelli
20.9.2017 | 08:16
Númer 15 er fundin! Laterna magica skyggnumyndina hér ađ ofan, sem er handlituđ, fann skyggnubirgir minn á Englandi nýlega í ruslakistu sinni. Sú kista reynist honum drjúg tekjulind, enda situr hann á miklum fjársjóđ sá góđi mađur.
Myndin er úr röđinni góđu sem sem Riley Brothters og E.G.Wood framleiddu í samráđi viđ menn á Íslandi og Skotlandi, og sem ég skrifađi um á Fornleifi fyrra í 10 köflum.
Myndin er af virđulegu ţinghúsi okkar ţar sem allt er nú í uppnámi nú vegna alls konar óra í sjórćningjum og ćringjum. Einnig má sjá dómkirkju höfuđstađarins. Ţessi mynd var tekin af Sigfúsi Eymundssyni og er t.d. ţekkt á Ţjóđminjasafni í tveimur gerđum (sjá hér ; Lpr-380 í lélegu ástandi. Hina (Lpr-1152-9) er ađ finna í ljósmyndabók af ljósmyndastofu Sigfúsar Eymundssonar. Bókin lá frammi á stofunni og gátu viđskiptavinir pantađ myndir úr henni. Margar myndir úr ţessari ágćtu bók sendi Sigfús líklega til ţeirra sem framleiddu laterna magica skyggnur. Ljósmyndin er af Ţjóđminjasafni sögđ vera tekin 1882-1883.
Nokkuđ merkilegt er ađ ná í ţetta og ég bíđ eftir tveimur myndum til viđbótar, sem sagt verđur frá viđ tćkifćri á Fornleifi.
Drengurinn sem hallar sér upp ađ girđingunni viđ Austurvöll er Daníel Benedikt Daníelsson (1866-1933), sem var ćttađur norđan úr Húnavatnssýslu. Hann var skráđur sem smali á Ţóroddstöđum í Stađarsókn um 1880. Miklu síđar gerđist hann bóndi í Brautarholti í Kjós. Starfađi einnig sem ljósmyndari, kaupmađur og veitingamađur á Selfossi og ađ lokum sem dyravörđur í Stjórnarráđinu. Frćgar eru Kleppsvísur í Speglinum sem fjalla um ţegar hann reiđ sem sendill Hriflu-Jónasar međ uppsagnarbréf handa Helga Tómassyni lćkni á Kleppi (sjá hér). Ef myndin hefur veriđ tekin 1882-83 hefur Daníel ekki veriđ eldri en 17-18 ára gamall.
Myndin á skyggnunni hefur veriđ skorin ađeins ţannig ađ ekki sést t.d. í styttuna af Bertel Thorvaldsen sem ţá stóđ á Austurvelli.
Mér ţykir sjálfum afar gaman ađ sjá ţessa mynd af Alţingishúsinu nýbyggđu. Langalangafi minn Sigurđur Bjarnason sem fluttist úr Skagafirđi vegna fátćktar (hann var ţađ sem í dag er kallađ flóttamađur) og sonur hans Ţórđur (sem unglingur) unnu báđir viđ byggingu Alţingishússins.
Ţegar Sigfús tók ţessa mynd stóđ hann ekki langt frá hinum mjög svo umtalađa Víkurgarđi sem allir vildu bjargađ hafa. Ţar telja fornleifafrćđingar sig hugsanlega hafa fundiđ heiđnar grafir undir ţeim kristnu. Ég leyfi mér ađ efast um ţađ ţar til ég sé sannfćrandi sönnunargögn ţví til stuđnings.
Ég tel persónulega ađ međ eins mikla byggđ og nú hefur veriđ sýnt fram á í kvosinni á víkingaöld, hafi kuml landnámsmanna og afkomenda ţeirra, sem ekki voru kristnir, veriđ ekki mjög langt undan. Ég leyfi mér ađ benda á mjög merka ljósmynd í fórum Ljósmyndasafns Ţjóđminjasafnsins OKKAR, sem tekin var áriđ 1868 og einnig af Sigfúsi Eymundssyni. Tel ég myndina sýna stađinn ţar sem Ingólfur og hinir íbúarnir í Víkinni voru heygđir. Ţarna á ţúfunum (kumlunum) er löngu búiđ ađ byggja hús. En hver veit í garđi rússneska sendiráđsins eđa ađeins sunnan viđ hann gćti veriđ ađ kuml fyrstu "víkinga" Víkur séu enn ađ finna undir reynitrjánum.
Ţegar Hótel Kirkjugarđi verđur plantađ niđur í Víkurgarđ - ţví menningarlegu peningavöldin, sem stjórna boginni nú, eru afhuguđ menningu - ćtla ég nú rétt ađ vona ađ hótelhaldarar verđi ţjóđlegir og hafi myndir í römmum af beinum úr garđinum og nćrmyndir af holdsveikum í morgunverđarsalnum. Ţađ er áhugavert fyrir ferđamenn ađ stúdera slíkt ţegar ţeir borđa árbítinn, innifalinn eđa óinnifalinn. Ég er til í ađ láta hóteleigendum í té litmynd af Austurvelli frá 1889! til ađ hafa yfir kaffivélinni, en ţađ mun vitaskuld kosta ţá dýrt.
Menning kostar nefnilega, en ţađ er svo billegt ađ eyđa henni.
Gamlar myndir | Breytt 10.4.2022 kl. 09:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Sofie međ öriđ
29.7.2017 | 10:00
Lesendur Fornleifs tóku ef til vill eftir greinaröđ sem hér birtist um fyrstu Íslandsmyndirnar sem sýndar voru međ Laterna Magica ljóskösturum. Myndirnar eru í dag afar sjaldgćfar og sjaldséđar. Ef ţiđ hafiđ ekki lesiđ um ţessar myndir, hafiđ ţiđ vissulega misst af stórviđburđi. Nú vill svo vel til ađ Fornleifur selur ekki dýrt inn á almennings-frćđsluverkefni sín, enda drifinn áfram af ţeirri hugsjón ađ ef eitthvađ er ađ gefa skal ţví miđlađ til allra sem vilja heyra og sjá. Hér getiđ ţiđ lesiđ allar greinarnar um Íslandsseríu Riley brćđra frá ca. 1883.
Menn í skyggnumyndaiđnađi 19. aldar höfđu ekki ađeins áhuga á Íslandi. Grćnland og íbúar ţess voru einnig í uppáhaldi ţegar Englendingar létu heillast af myndafrćđslu áđur en kvikmyndirnar komu til ađ vera.
Fyrr í ár keypti Fornleifur myndir úr annarri af skyggnumyndum frá 1889/90, sem eru álíka sjaldgćfar og myndirnar frá Íslandi. Ţćr eru allar handlitađar. Nú rita ég grein fyrir tímarit í Danmörku um ţessar myndir mínar sem voru öllu dýrari ađ eignast en myndirnar frá Íslandi en ađ sama skapi áhugaverđari. Myndirnar eru handlitađar eftir leiđbeiningum frá ţeim sem tóku myndirnar og hafa ţví veriđ framleiddar áriđ 1890 eđa skömmu síđar.
Hér fá lesendur Fornleifs sýnishorn áđur en myndirnar í hans eigu birtast erlendis. Myndin efst var tekin í Upernavik snemma í júnímánuđi áriđ 1889. Međ hjálp dagbókar leiđangursmanna ţeirra sem tóku ţessa og ađrar myndir á Grćnlandi áriđ 1889 hef ég dundađ mér viđ ađ komast ađ ţví hvađ fólkiđ á myndunum heitir og leita annarra upplýsinga. Ţađ hefur tekist vonum framar, ţví flestar kirkjubćkur Grćnlands eru á netinu og önnur ţekkt ljósmyndasöfn frá Grćnlandi eru betur ađgengileg en svipuđ söfn á Íslandi.
Öriđ á augnbrúninni gefur vísbendingu
Fjórar fríđar heimasćtur sátu fyrir í Upernavik áriđ 1889 í sínu fínasta pússi. Stúlkan sem sat fremst hét Sofie (f. 1876; Fullt nafn: Olava Sofie Emma Kleemann). Var hún dóttir ţýsks manns sem settist ađ á Grćnlandi og sem kvćntist hálfgrćnlenskri konu, Agathe Willumsen. Ferđalangar ţeir sem tóku myndina vissu ekki
Sofie Kleemann, síđar Karlsen, frá Upernavik í byrjun júní 1889. Ljósmynd í eigu Fornleifs.
hvađ stúlkan hét. En ţađ get get ég nú sagt međ vissu vegna tveggja annarra mynda sem ţekktar eru af henni. Ein var tekin af henni, foreldrum hennar og yngri systkinum af Dana sem hét Carl Hartvig Ryder áriđ 1887, en hin var tekin áriđ 1956 er hún var öldruđ kona (80 ára) og orđin blind. Öriđ á hćgri augnbrúninni hefur Sofie fengiđ á unga aldri. Ţađ sést greinilega á glerskyggnunni frá 1889, og ţađ er enn yfir auganu á myndinni frá 1956. Ljósmyndafornleifafrćđi getur veriđ skemmtileg grein.
Sofie Karlsen í Upernavik áriđ 1956. Ljósmynd Jette Bang.
Arktisk Institut, Kaupmannahöfn.
Sofie Kleemann lengst til hćgri ásamt foreldrum sínum Heinrich og Agathe og yngri systkinum. Ljósmynd Carl Hartvig Ryder 1887.
Ţakkađ međ handabandi
Leiđangursmenn, sem tóku myndir á Grćnlandi áriđ 1889, höfđu veriđ á Íslandi áriđ 1887. Ţar höfđu ţeir einnig tekiđ ljósmyndir, sem enduđu hins vegar ekki sem myndir í skyggnuseríum. Búiđ var ađ framleiđa slíka röđ eins og ofar greinir. Leiđangursmenn höfđu búnađ um borđ á skipum sínum til ađ framkalla og sýna fólki myndir af ţví međan ţađ beiđ. Ţađ gerđu ţeir einnig á Grćnlandi og greindu svo frá er ţeir voru á verstöđinni og verslunarstađnum í Nugssuak yst á samnefndu nesi norđan Discoeyju:
I photographed the Governor, his wife, and the chief Esquimaux, a fine looking fellow. I presented each with a copy, and here as in Iceland, I noticed that on receipt of a present the recipient shakes hands with the donor.
Gamlar myndir | Breytt 28.2.2022 kl. 19:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjar fregnir af karlinum í strýtunni
8.4.2017 | 09:31
Bergţóra Sigurđardóttir, sem er lćknir á eftirlaunum og mikill áhugamađur um náttúru landsins, ritađi Fornleifi snemma í dag og gerđi viđvart um mynd af sama manninum sem ritađ var um hér á Leifi í febrúar á sl. ári.
Í merkilegri bók Tempest Andersons, Volcanic Studies in many Land frá 1903, sem Bergţóra hafđi lesiđ, bregđur sama rauđhćrđa manninum fyrir á mynd (sjá hér efst). Ţađ er ţó ekki sama myndin sem varđveitt hefur veriđ á safni í York, og sem skrifađ var um hér á Fornleifi í fyrra.
Nú er sömuleiđis ljóst ađ upplýsingin viđ skuggamyndina sem varđveitt er í Jórvík er röng. Myndin getur á engan hátt hafa veriđ tekin nćrri Laxamýri. Enda kemur fram í bók Andersons frá 1903, ađ ljósmyndin af rauđhćrđa karlinum í strýtunni sé tekin norđvestur af Mývatni.
Ég ţakka Bergţóru Sigurđardóttur innilega fyrir upplýsingarnar. Vona ég svo ađ áhugasamt fólk leiti nú uppi ţessar strýtur og hugsi út í ţađ hver karlinn á myndinni hafi veriđ. Ef til vill var ţetta vinnumađur séra Árna Jónssonar (1849-1916) á Skútustöđum sem einnig var í för međ Tempest Anderson á ţessum slóđum. Hvađ hét karlinn í strýtunni? Allar ábendingar eru vel ţegnar.
Gamlar myndir | Breytt 16.2.2021 kl. 10:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Njósnarar og dátar í stórborginni - hvađ annađ?
20.3.2017 | 10:15
Heljarmenniđ Egill Helgason er alltaf ađ pćla eitthvađ í óttalegri fáfrćđi sinni, en vill ţó helst alltaf hafa á réttu ađ standa. Nú brá svo viđ um daginn ađ hann vissi í ţađ sinn ekki svariđ viđ spurningu sinni. Slíkt kemur óvenju sjaldan fyrir Egil (sjá hér).
Egill vildi láta segja sér hvađa dularfulli mađur gekk inn í mynd af ţýskum dátum fyrir utan Hótel Borg áriđ 1934. Besta tillagan sem borist hefur Agli er ađ ţađ hafi veriđ skákmađurinn Ásmundur Ásgeirsson, sem ţó var aldrei eins hávaxinn og mađurinn sem gekk aftan viđ ţýsku dátana áriđ 1934.
Frank le Sage de Fonteney um 1920, ekki ósvipađur manninum á myndinni frá 1934 - eđa spćjara í síđari tíma 007 kvikmyndum.
Ég fór ađ hugsa máliđ, sem ég get ekki upplýst Egil Helgason um, ţví hann hefur síđan 2005, er hann fór međ dónaskap og ósóma um mig á Silfrinu meinađ mér ađ gera athugasemdir hjá sér.
Ekki Ásmundur skákmađur
Ţetta er öruggleg ekki Ásmundur Ásgeirsson, hugsađi ég međ mér, en hugsanlega Frank le Sage de Fonteney sendiherra Dana á Íslandi, sem var mjög hávaxinn mađur. Hann hafđi töluverđar áhyggjur af veru Ţjóđverja á Íslandi og sendi margar skýrslur til Kaupmannahafnar um ţađ. Honum var ţó örlítiđ í blóđ boriđ ađ dramatísera hlutina. Var Frank kvćntur Guđrúnu Eiríksdóttur, sem áđur hafđi veriđ gift dönskum manni, Tage Mřller, og átti međ honum Birgi síđar ráđuneytisstjóra.
Einnig er til í dćminu, ađ Frank sendiherra hafi veriđ ţarna staddur til ađ njóta góđa veđursins á einum mesta menningarpunkti heimsţorpsins sem hann var sendiherra í. En viđ nánari eftirgrennslan er ég nćr viss um ađ ţarna spígspori sendiherrann ekki, ţví Frank var 54 ára áriđ 1934 og miklu karlalegri en mađurinn á myndinni. Međ ţví ađ skođa skó kauđa sá ég strax ađ hann er í sams konar skóm og dátarnir. Ţess vegna tel ég líklegra ađ sá hávaxni hafi veriđ skipverji á Kreuzer Leipzig, hugsanlega yfirmađur, sem fengiđ hefur ađ fara í bćinn óeinkennisklćddur.
Var hann njósnari? Hvađ var svo sem ađ njósna um áriđ 1934? Mikilvćgi Íslands kom ekki fyrr en međ NATÓ.
Ég á reyndar til afrit af sumum bréfum sendiherrans Frank le Sage de Fonteney um Ţjóđverja til yfirvalda í Kaupmannahöfn og ekki er laust viđ ađ sendiherrann af greifaćttunum hafi veriđ dálítill spćjari, ţegar hann var ekki í útreiđartúr međ íslenskum hrossapröngurum. Hér má lesa meira um hollenska ljósmyndarann Wim van de Poll og samferđakonu hans Anitu Joachim.
Danski sendiherrann var reyndar líka fyrir utan Hótel Borg
Til upplýsingar Agli og öđrum má greina frá ţví ađ til er önnur mynd af dátunum frá Kreuzer Leipzig, ţar sem ţeir koma úr suđurátt og hafa ţá líklega veriđ búnir ađ hrista Frank sendiherra af sér og gefa öndunum. Kannski fór Frank inn á Borg og fékk sér kaffi og líkjör. En ţar sem Egill hafđi myndina sem hann birti á Silfrinu í sl. viku úr borunni á einhverjum Lemúr, er nú ekki nema von ađ hann sé ekki nćgilega vel upplýstur. Hins vegar tel ég víst ađ sendiherrann sitji lengst til hćgri á myndinni hér fyrir neđan. Hann gekk stundum međ baskahúfu, enda franskur húgenotti ađ ćtt. Mynd, ţar sem hann er međ slíka húfu, birtist t.d. af honum í íslenskum og dönskum blöđum áriđ 1939.
Gamlar myndir | Breytt 26.12.2022 kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslenskar kerlingar og karlar í frönskum ritum
14.3.2017 | 20:00
Fornleifur stundar ţađ sem frístundagaman, álíka og lćknar leika sér í golfi, ađ safna teikningum og ristum af íslenskum kerlingum og körlum frá 18. og 19. öld. Á hann orđiđ dágott safn af ţeim sem fyllt gćti heilt óđal í búsćlli sveit. Viđ verđum ađ ţakka Frökkum fyrir ađ eilífa ţessa Íslendinga á seinni hluta 18. aldar, jafnvel ţótt ţeir hafi hugsanlega aldrei séđ Íslendingana sem ţeir teiknuđu.
Ţćr myndi sem sýndar verđa hér úr safni Fornleifs, og sem ekki byggja á teikningum í bók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, Reise igigennem Island (1772), eru einnig flestar franskar. Ţessar frönsku myndir voru einu ásjónur Íslendingar sem lítill hluti af heimsbyggđinni hafiđ séđ síđan ađ íslenskar konur sátu (stóđu) fyrir hjá Albrecht Dürer i Antwerpen áriđ 1521 (sjá hér). Voru teikningar Dürers vitaskuld lítt til sýnis fyrr en 19. öld ţegar ţćr komust í eigu eins af međlimum Rotschild-ćttarinnar, ţeirrar ríku.
Hvort einhver Frakki teiknađi upphaflega ţessi hjón, sem yđur eru sýnd í dag, á Íslandi, eđa hefur látiđ ađrar myndir hafa áhrif á sig skal ekkert fullyrt um hér. Mér hefur dottiđ í hug ađ leiđangrar ţeir sem komu til Íslands á vegum franska greifans Buffons (sjá hér) og sem tók međ sér sauđkind og ţríhyrndan hrút, sem áđur hefur veriđ greint frá á Fornleifi, hafi hugsanlega rissađ upp mynd af Íslendingum af tegundinni homo sapiens, án ţess ađ vilja taka slíka vandrćđagripi međ sér til Frakklands viljuga eđa nauđuga. Frakkarnir vildu miklu frekar hafa međ sér kind og hrút en mannfólk, enda voru ţeir dýrafrćđingar. Ástand Íslensku ţjóđarinnar var vissulega slćmt á síđari hluta 18. aldar, en Íslendingar voru hvorki í svo mikilli útrýmingarhćttu, né ţađ hrjáđir og dýrslegir í útliti ađ útlenskir ferđalangar vildu hafa spesímen af ţeim međ sér á fćti til Frans.
Rúmri hálfri öld síđar tóku ađrir Frakkar afsteypur af Íslendingum og höfđu síđar til sýnis í konungshöllinni í París (sjá hér). Segiđ svo ekki ađ íslensku afdalafólki hafi ekki veriđ sýndur áhugi. Vive la France!
Homme Islandois & Femme Islandois (1788)
Fyrsta gerđ mynda af íslenskum karli og konu (sjá efst) sem birtist á bók í Frakklandi eru tvćr myndir af Homme Islandois og Femme Islandois. Ţau birtust í 10. bindi í ritröđ um búninga ţjóđanna eftir Jaques Grasset Saint-Sauveur, sem ber heitiđ Costumes Civils actuels de tous les Peuples connus. Bindiđ sem íslensku hjónin birtust komu út áriđ 1788. (Sjá myndirnar efst; Hér geta menn flett bókinni sem gefin var út af Pavard útgáfunni í París). Myndirnar voru teiknađar af Felix Mixelle.
Mađur getur leyft sér ađ velta ţví fyrir sér, hvort íslenska konan í bók Grasset Saint-Sauveur hafi veriđ teiknuđ eftir mannamyndunum úr einhverjum af útgáfum af bók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, Reise igiennem Island, sem kom fyrst út í Sorř áriđ 1772 (2. bindi, sjá hér). Ţađ tel ég ţó nćsta ólíklegt, og karlinn hjá Eggerti og Bjarna skilar sér alls ekki á teikninguna af íslenska karlinum hjá Grasset Saint-Sauveur.
Ţess ber ađ geta ađ áriđ 1788 komu út ađrar myndir af íslenskum hjónum í nágrenni Heklu og öđrum Íslendingum viđ sođningu viđ Geysi í Haukadal. Í enskri bók, nánar tiltekiđ í 1. bindi af bók síra John Trusler: The Habitable World Descirbed; Or the Present State of the People in all Parts of the Globe, from North to South: Showing The Situation, Extent, Climate, Productions, Animals, &c. of the different Kingdoms and States; Including all the new Discoveries: etc. & etc. Part I., London 1788. Leifur á einnig ţessa bók og sömuleiđis úrrifnar myndir úr öđru eintaki í safni sínu. Myndirnar af Íslendingum í bókinni eru heldur ekki fyrirmyndir íslensku hjónanna í frönskum búninga og landfrćđiritum.
Homme de L´Islande & [Femme de L´Island] í Costumes de Différent Pays (1797)
Áriđ 1797, tćpum áratug eftir ađ Homme og Femme Islandois komu út í bók Grasset Saint Savieurs um búninga heimsbyggđarinnar, kom út rit međ endurteiknuđum myndum Grasset Saint-Saveurs sem gefin var út í Bordeaux undir ritstjórn útgefanda sem hét Labrousse. Bókin bar heitiđ Dostumes de Différent Pays.
Fornleifur á ţví miđur ađeins karlinn, sem ég keypti nýveriđ í Frakklandi af fornbóksala. Einhvern tíma hefur hann líklega veriđ rifinn út bókinni, ţví myndirnar gáfu fyrir nokkrum árum meira í ađra hönd en ef reynt var ađ selja bókina. Slíkt skemmdarstarfsemi hefur lengi tíđkast og eru bćkurnar nú orđnar svo sjaldséđar og svo dýrar ađ ţessi ljóti siđur er sem betur fer sjaldgćfari en áđur. Ég leita enn ađ konu fyrir karlinn. Ţessi kona hér fyrir neđan á ég ekki en hún á heima á LACMA listasafninu í Los Angeles og ţví ugglaust ekki til fals fyrir piparsveininn á óđali mínu. Ef ég nć í konu fyrir hann, og hann er ekki hommi, bíđ ég í brúkaup í beinni á Fornleifi međ tölvukampavíni og ódövrum.
Konan í Los Angeles
Hjón í Tableau historique, descriptif et géographique de tous les peuples du monde (1821)
Á öđrum og ţriđja áratug 19. aldar gaf forlagiđ Lecrivain í París út verk í litlu broti um landafrćđi og menningu fólks í heiminum. Áriđ 1821 var Íslandi gerđ skil. Listamađurinn sem fenginn var til ađ sýna hina hrjáđu íbúa ţessa eldfjallalands tók hjón Felix Mixelle frá 1788 og pússađi ţau saman á eina mynd. Ţetta gera útgefendur víst til ađ spara, en samt var einnig pláss fyrir Heklu í bakgrunninum. Karlinn er enn međ sinn svarta ţríhyrnuhatt, stafinn og skikkjuna góđu. Konan er einnig kopípeistuđ úr fyrrnefndum frönskum verkum. Mér líkar einstaklega vel viđ uppgrćđsluátakiđ á ţessari mynd. Svo virđist sem listamanninum hafi ţótt viđ hćfi ađ setja eina Alaskaösp eđa álíka stórviđ í bakgrunninn. Ég held mikiđ upp á ţessi menningarhjón sem ég hef leyft mér ađ kalla Vigdísi og Geirharđ í höfuđiđ á frumkvöđlum ţeim sem kenndu frönsku á RÚV í árdaga.
Costumes Civils Actuels Des tous les Peuples Connus, dessines d´apres nature, graves et colories (1830)
Áriđ 1830 birtust loks íslensk hjón, sem skyld voru ţeim fyrrnefndu í fyrsta bindi fjögurra binda ritrađar Silvain Marechals, sem hann kallađi Costumes Civils Actuels Des tous les Peuples Connus, dessines d´apres nature, graves et colories, sem út kom í París (Hér er meira ađ segja hćgt ađ skođa bókina). Fornleifur á ţessi hjón í tveimur eintökum og búa ein ţeirra ugglaust á Suđurlandi og hin einhvers stađar á Snćfellsnesi.
Vona ég ađ lesendur hafi haft gaman af ţessari myndlistasýningu Fornleifs, sem verđur opinn um óákveđinn tíma. Ţetta er ekki sölusýning.
V.Ö.V. í mars 2017
Gamlar myndir | Breytt 17.9.2019 kl. 02:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Eruptions Volcaniques
24.1.2017 | 12:35
Ţessa mynd, sem Fornleifur eignađist nýlega, er ađ finna á stílaörk (tvíblöđungi) sem unglingar í Frakklandi skrifuđu á stutta tímastíla og próflausnir sínar á síđari hluta 19. aldar.
Á ţessa örk hefur unglingur međ fallega hönd skrifađ um eignarfornöfn, les pronoms possessifs.
Slíkar arkir voru mikiđ notađar af Frökkum og var upplýsingaefni međ myndefni af öllu á milli himins og jarđar á forsíđu arkarinnar og frćđandi texta á baksíđunni.
Myndin sem er öll hin ćvintýralegasta á ađ sýna Eldgos (Eruptions Volcaniques), n.t. í Heklu og Geysi (Les Éruptions de l'Hécla, les Geysers (Islande). Ţegar á 19. öld gerđu menn sér grein fyrir ţví ađ eldgos vćru frábćrt landkynningarefni.
Stúlkuna međ krókfaldinn í söđlinum, sem virđist flýja hamfarirnar, nema ađ hún sé ríđandi gćfum túrhesti, hefur listamađurinn ţekkt frá öđrum myndum og vitanlega gamla góđa Geysi. En Hekla er ţarna hrein hugarsmíđ. Efst i vinstra horninu er skeytt inn lítilli mynd sem sýnir smala og fjárflokk hans, sem og furđulega hóla og eitthvađ sem virđist vera hellir. Ég kannast ekki viđ ţennan stađ en fjöllin minna mig á ýktan fjallasal í prentmyndum af Hólum í Hjaltaldal í bók Ebenezer Hendersons frá 1819.
Gamlar myndir | Breytt 1.5.2024 kl. 07:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hin annálađa íslenska gestrisni áriđ 1909
2.12.2016 | 19:13
Um leiđ og ég minni enn einu sinni á hina undurfögru Súkkulađi-Siggu, sem hćgt er ađ kaupa á 50x70 sm stóru plakati af Fornleifi, greinir hér frá öđru en eldra chromo-korti, međ uppfrćđandi efni sem fylgdi matvöru iđnvćđingarţjóđfélagsins í stórborgum Evrópu í byrjun 20. aldar.
Merkiđ hér ađ ofan er 23 vetrum eldra en Súkkulađi-Sigga í pökkunum frá Chokolat Pupier i Saint Etienne. Merkiđ fylgdi pökkum međ súpukrafti frá Liebig áriđ 1909. Eins og áđur hefur veriđ greint frá á Fornleifi (sjá hér), gaf Liebig út tvćr seríur međ Íslandsmyndum sem Fornleifur á einnig á skattkamri sínum. Ofanstćđ mynd, sem Fornleifur eignađist nýlega í Frakklandi, tilheyrir ţó ekki ţeim seríum, heldur litríkri seríu sem kallađist Jours d'été das l'extreme Nord, eđa Sumardagar í hinu háa norđri. Undirtitillinn er La bienvenue aux voyaguers en Islande, sem útleggjast má: Útlendingar bođnir velkomnir á Íslandi.
Greinilegt er ađ franskt útibú Liebig kjötkraftsrisans í Ţýskalandi hefur vantađ upplýsingar frá Íslandi fyrir uppbyggilegt frćđsluefni um Ísland, og listamennirnir hafa ákveđiđ ađ skálda örlítiđ.
Heimasćtan á Draumabakka kemur fćrandi hendi á móts viđ ferđalangana, međ mjólk og brauđ. Hún er einna helst líkust blöndu af barmastórri norskri, hollenskri, rússneskri og svissneskri heimasćtu. Móđir hennar situr viđ mjaltir í túnfćtinum og fjallasýnin er fögur. Ferđalangarnir taka ofan hattinn og háma í sig nýbakađ brauđiđ og drekka volga mjólkina. Á hinum íslenska bóndabć er vitaskuld allt mjög reisulegt og bćrinn hlađinn úr grjóti eins og síđar á nasistahofi Gunnars Gunnarsson ađ Skriđuklaustri. Ekkert torf er sjáanlegt eđa útskeifar og skyldleikarćktađar rollur. Fjallasýnin er glćsileg og vitaskuld er eldfjall og úr ţví rýkur örlítiđ. Ferđamannagos voru greinileg líka eftirsótt vara og ţekkt áriđ 1909.
Myndirnar á Liebig-kortunum sumariđ 1909 voru ef til vill ekki mikil listaverk, en töluverđ handavinna.
Myndin á ţessu korti kraftaverkaverksmiđjunnar Leibig er nćsta helst eins og einhver sćtasta draumkunta fyrrverandi fornminjaráđherra á puttlingaferđalagi međ Kim Jong-Un um Ísland. Sigmundur vildi, eins og menn muna, ekki ađeins endurreisa hús í endurreisnarstíl Framsóknarflokksins međ ađstođ Margrétar Hallgrímsdóttur ţjóđminjavarđar, heldur einnig láta byggja almennilegan Selfossbć međ 60 metra langri miđaldastafkirkju og gapastokki. Hann skammađist sín fyrir fortíđina og vildi búa til nýjar fornleifar.
Kannski hefđi SDG veriđ ágćtur draumsýnarmađur í súpukraftsverksmiđju? Hann var ađ minnsta kosti algjörlega misheppnađur sem yfirkokkur í stjórnmálum. Ćtli Maggi eđa Toro hafi ekki lausar stöđur fyrir svo efnilegan súpudraumamann? Mađur verđur ađ vona ţađ. Annars er alltaf hćgt ađ setja upp Potemkin-tjöld í Norđur Kóreu ef enginn áhugi er á Selfossi.
Gamlar myndir | Breytt 18.12.2016 kl. 16:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)