Fćrsluflokkur: Menning og listir

Elsta hljóđfćriđ á Íslandi er alls ekkert hljóđfćri

Munnharpa Stóra Borg
Áriđ 1982 vann ég viđ fornleifarannsóknina á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum. Ţá var ég nemi á öđru ári í fornleifafrćđi í Árósum í Danmörku. 

Á Stóru-Borg fundust býsnin öll af forngripum, sem margir hafa síđan fariđ forgörđum, ţar sem ţeir fengu ekki tilheyrilega forvörslu.

Viđ sem störfuđum viđ rannsóknina, unnum kauplaust fram á nćtur til ađ hreinsa gripina, setja ţá í kassa og poka og skrá. Lífrćna hluti, leđur, vađmál, viđ og bein settum viđ í poka međ tego-upplausn, sem var efni sem venjulega var notađ viđ handhreinsun á skurđstofum. Ţessi gćđavökvi átti ađ halda bakteríugróđri niđri ţangađ til lífrćnir gripir voru forvarđir. En hann reyndist vitaónothćfur. Margt af vinnu okkar var unnin fyrir gíg, ţar sem gripirnir fengu heldur ekki nauđsynlega forvörslu ţegar ţeir komu á Ţjóđminjasafniđ.

Einn hlutur fannst ţađ sumar, úr járni, sem einna helst líktist einhverjum keng eđa hluta af beltisgjörđ. Ég lét mér detta í hug ađ ţarna vćri komin munngígja, sem sumir kalla gyđingahörpu (jafnvel júđahörpu ef svo vill viđ) vegna áhrifa frá ensku, ţar sem slíkt hljóđfćrđi nefnist stundum Jew´s harp, sem mun vera afmyndun af Jaw´s-harp. Hljóđfćri ţetta kemur gyđingum ekkert viđ.

Er ég sneri til Danmerkur síđla sumars 1982, hljóp ég strax í bćkur, greinar og sérrit sem til voru um hljóđfćri á Afdeling for middelalder-arkćologi í Árósum, ţar sem ég stundađi mitt nám. Ţar hafđi einhver sett ljósritađa grein um Maultrommel, sem ţetta hljóđfćri heita á ţýsku. Mig minnir ađ greinin hafi veriđ austurrísk og ađ einn höfundanna hafi heitiđ Meyer. Fann ég greinina í sérritakassa í hillunum međ bókum um hljóđfćri og tónlist á miđöldum.

Í greininni fann ég mynd af munngígju, eđa verkfćri sem menn töldu ađ hefđi veriđ munngígja, sem var mjög lík ţví sem fannst á Stóru-Borg, en ţó ólíkt flestum öđrum munngígjum. Ég sendi Mjöll Snćsdóttur, yfirmanni rannsóknarinnar, ţessa grein og var heldur upp međ mér.

Mér er nćst ađ halda ađ greinin sem ég sendi Mjöll sé einmitt nefnd í ţessari austurrísku grein á netinu, og ađ myndin hér fyrir neđan sé nýrri ljósmynd af ţeirri ógreinilegu teikningu sem ég hélt ađ ćtti eitthvađ skylt viđ járnkenginn á Stóru-Borg.

Svissneskar munngígjur

Gígjur frá Festung Kniepaß bei Lofer í Austurríki

Maultrommel 2

Ýmis lög á munngígjum

Ekki gerđi ég mér grein fyrir ţví fyrr en nýlega, ađ ţessari upplýsingu minni var hampađ sem heilögum sannleika og hefur ţađ sem ég tel nú alrangt fariđ víđa, sjá hér, hér, hér, hér, í "ritgerđinni hennar Guđrúnar Öldu" eins og stendur á Sarpi án skýringa, og víđar.

En ţađ hefur sem betur fer gerst án ţess ađ ég sé á nokkurn hátt tengdur vitleysunni sem heimildamađur. Ég ţakka kćrlega fyrir ađ vera snuđađur um "heiđurinn", ţví ekki vil ég lengur skrifa viljugur undir álit mitt frá 1982.

Eftir 1982 hef ég lesiđ mér til um munngígur og veit nú ađ ţađ er nćrri ófćrt ađ fá hljóđ út úr gígju sem er smíđuđ úr flötu járni eins og járnhluturinn frá Stóru-Borg. Munngígju er flestar gerđar úr bronsi og steyptar eđa hamrađar ţannig til ađ ţversniđ gígjunnar er tígulaga eđa hringlaga. Ţćr gígjur sem eru úr járni eru einni formađur ţannig, og járniđ ţarf ađ vera í miklum gćđum. Efra myndbandiđ neđst frćđir menn um ţađ.

Járngripurinn á Stóru-Borg, sem mig minnir ađ ég hafi fundiđ, er ekki međ hring- eđa tígullaga ţversniđ, og er hvorki munngíga né elsta hljóđfćriđ sem ţekkt er á Íslandi. Ţađ er greinilegt ađ aldrei hefur veriđ teinn á ţessu ambođi.  

Ađ mínu mati ćttu munnhörpur ađ kallast munnhörpur, en ţađ orđ eins og allir vita upptekiđ. Munnharpan okkar hefur fengiđ nafn sitt úr ensku ţar sem munnharpa eru bćđi kölluđ mouth harp og harmóníka . Í Noregi var og er ţetta hljóđfćri kallađ munnharpe.  Ţess má geta ađ norskar munngígjur eru ekkert líkar ţví ambođi sem fannst á Stóru-Borg. Í Finnlandi er munngígja kölluđ munnihaarpu.

Ég mćli međ eftirfarandi myndböndum til ađ frćđast um munngígjur, sem eiginlega ćttu ađ kallast munnhörpur. Einnig er mikinn fróđleik ađ sćkja á vefsíđunni varganist.ru sem munngígjusnillingurinn Vladimir Markov stendur á bak viđ. Vargan er rússneskt heiti munngígjunnar.

Ţá er ekkert annađ ađ gera en ađ kaupa sér gott hljóđfćri og byrja á Gamla Nóa.


Tímavél Íslenskrar Erfđagreiningar er minnislaus

Uppruni 2

Ég tel persónulega ađ jáeindaskanninn sé merkilegri maskína en ný tímavel deCode. Í nýrri grein frá deCode (Íslenskri Erfđagreiningu / héđan í frá skammstafađ Í.E.), sem í gćr birtist í tímaritinu Science (1. júní 2018; Vol. 360, Issue 6392, pp. 1028-1032; sjá hér) er kynnt til sögunnar "algjör bylting". Ţađ er svo sem ekkert nýtt, ţví allt sem kemur frá Í.E. er iđulega kynnt sem algjörar byltingar - eđa ţangađ til annađ sannast og ţykir réttara - og ţađ gerist nú ćriđ oft.

22 ára saga Í.E. eru reyndar heil röđ eintómra byltinga, sem viđ nánari athugun reyndust ekki vera ţađ. Byltingar ţessar virđast einna helst hafa veriđ framdar til ţess ađ styrkja ć verđlausari bréf fyrirtćkisins á verđbréfamörkuđum og til ađ ganga í augun á furstum alheimslyfjafyrirtćkjanna.

Í byrjun aldarinnar var heiminum kynnt sú niđurstađa út frá rađgreiningu Í.E. á erfđamengi núlifandi Íslendinga, ađ landnámsmenn hefđu veriđ karlar frá Noregi og Skandínavíu, en ađ konurnar hefđu veriđ ţrćlar frá Bretlandseyjum. Sú "bylting" kom sér vel viđ ađ selja fyrirmennum auđtrúa lyfjafyrirtćkja ţá kreddu ađ Íslendingar vćru sérstaklega einsleitur hópur sem hentađi einstaklega vel til alls kyns erfđarannsókna, og ţar ađ auki til ţess ađ rannsaka erfđir ýmissa sjúkdóma sem lyfjafyrirtćkjaheimurinn telur sig best og fljótast geta grćtt á.

Í nýju greininni í Science, sem ber heitiđ Ancient genomes from Iceland reveal the making of a human population, er komist ađ nokkuđ annarri niđurstöđu um uppruna Landnámsmanna, eftir ađ erfđaefni úr tönnum 27 einstaklinga, beinagrinda sem búsettar eru á Ţjóđminjasafni Íslands, hafđi veriđ greint. 

Ţó svo ađ ađal erfđefnismannfrćđingur Í.E. hafi međ vissu heyrt um niđurstöđur danska líkamsmannfrćđingsins Hans Christian Petersens eru ţćr virtar ađ vettugi ţó svo ađ ţćr geti stađfest "byltingu" Í.E. Rannsóknir Hans Christian Petersen sem voru unnar á Ţjóđminjasafni í samstarfi viđ mig sem styrkumsćkjanda, fóru fram međ leyfi (1991) ţjóđminjavarđar á Ţjóđminjasafninu sumariđ 1993.

Öll mćlanleg mannabein úr kumlum á Íslandi voru mćld. Ekki ađeins bein 27 einstaklinga, eins og tennurnar 27 sem erfđaefniđ var rađgreint úr fyrir rannsóknina sem í gćr birtist í Science. 27 einstaklingar eru tölfrćđilega algjörlega óhaldbćrt úttak. Áriđ 1993 voru mćld voru bein 150 einstaklinga (landnámsmanna) fundin í kumlum, sem og bein 60 einstaklinga fundin í kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum í Ţjórsárdal.   .

Helstu niđurstöđur Petersens voru ţćr ađ um 70 % elstu Íslendinganna hefđu veriđ af "norrćnum" uppruna; Ćttađir frá Noregi/Skandinavíu. Hér má lesa stutta greinagerđ H.C. Petersens.

Ég veit ţó mćtavel, ađ DNA-vísindamenn gefa afar lítiđ fyrir samanburđarmćlingar á hlutföllum á lengd útlimabeina. DNA eru nefnilega vísindi dagsins, alveg sama hve niđurstöđurnar eru oft mistúlkađar og misskildar og hafa jafnvel sent saklausa menn í rafmangsstólinn.

Tímavélin er komin 

Agnar Helgason, frćđilegur gúrú ţess fjölbreytta hóps sem framreitt hefur umrćdda vísindagrein Í.E., lćtur hafa ţetta eftir sér á vefsíđu deCode:

„Nú ţurfum viđ ekki lengur ađ áćtla á grundvelli arfgerđa úr núlifandi fólki. Ţetta er nánast eins og ađ hafa ađgang ađ tímavél. Núna getum viđ rannsakađ fólkiđ sjálft sem tók ţátt í landnámi Íslands.“  (Sjá hér).

Í kynningargrein Science um greinina er ţessu rugli fleygt í lesandann:

"Medieval histories suggest Iceland was first settled between 870 C.E. and 930 C.E. by seafaring Vikings and the people they enslaved, who possessed a mélange of genes from what is now Norway and the British Isles." (Sjá hér)

"Medieval histories" var ţađ heillin. Ţannig er íslensk rithefđ á miđöldum afgreidd í Science ţann 29 maí 2018.  Lágkúran hefur víst náđ lćgstu lögum.

Genaflökt var mikiđ og margs konar

Fyrir utan ađ nýja tímavélin hans Agnars gengur á DNAi úr ađeins 27 einstaklingum, sem er tölfrćđilega algjörlega óásćttanlegt úrtak, virđist mér innri tímavél og minni Agnars sjálfs vera í lamasessi.

Í lok síđustu aldar (1998) kynnti ég niđurstöđur mínar og Hans Christian Petersens á mannfrćđiráđstefnu á háskólanum í Kaupmannahöfn. Ţá ráđstefnu sat Agnar Helgason einnig og ég fann titil hennar á CV Agnars (1998 Nordic Meeting of Biological Anthropologists; Clara Lachmann Symposium. Copenhagen, Denmark, 29th –31st January 1998). Ţar hafđi mađur hafđi ekki meira en 10 mínútur til ađ segja frá niđurstöđum sínum. Ég nýtti ţćr til hins ýtrasta og gerđi merkilegum niđurstöđum H.C. Petersens góđ skil, en bćtti viđ upplýsingum um fjölbreytileika ţeirra hópa sem til Íslands hafa komiđ eftir landnám. Ţađ gerđi ég til ađ minna menn á, ađ DNA-rannsóknir, sem voru ađ hasla sér völl til rannsókna á uppruna ţjóđa, ţćtti mér oft settar fram of ógagnrýniđ og án ţekkingar á sögu ţeirri sem ţćr gćtu hugsanlega breytt. Ég minnti áheyrendur á ađ genamengi Íslendinga vćri flóknara en sem svo - og taldi upp ţćr tegundir af karlpungum sem mest sást til á Íslandi - og sem örugglega skildu eftir sig breytingar á genasamsetningu Íslendinga.

Ţetta var löngu fyrir tíma yfirhöfđafyrirlestra, svo ég sýndi ţessa fornu glćru (efst) sem ég hafđi útbúiđ og teiknađ. Um kvöldiđ ţáđi hinn ungi og efnilegi mannfrćđingur Agnar Helgason bođ mitt og konu minnar ađ koma í kaffi á heimili mínu á Vandkunsten 6 í hjarta Kaupmannahafnar, ţar sem ég bjó ţá. Ţar var lengi kvölds talađ um uppruna Íslendinga.

Ţá var Agnar ekki kominn á jötu hjá Kára Stefánssyni hjá Í.E. og var reyndar (og eđlilega) afar gagnrýninn á fyrirtćkiđ sem hann fann allt til lasts. Nokkru síđar var Agnar svo komminn á spenann hjá Í.E. og rannsakađi fyrir miljónirnar frá ónafngreindu lyfjafyrirtćki sem trúđi frekar blint á möntru og auglýsingar Kára Stefánssonar um einsleitni Íslendinga gegnum aldirnar.

Nú 20 árum síđar er Agnar líklegast búinn ađ gleyma öllu um fyrirlestur minn og niđurstöđur Hans Christians Petersens, ţegar hann setur fram niđurstöđur á rannsóknum á tönnum 27 einstaklinga úr íslenskum kumlum. Ţađ er nú frekar tannlaus niđurstađa. Agnar fékk á sínum tíma niđurstöđu Hans Christians í hendur en allt virđist ţetta hafa gleymst. DNA-gleymni - eđa selektíf hugsun vćri líkast til verđugt rannsóknarefni fyrir Í.E.

Á ráđstefnunni í Kaupmannahöfn forđum benti ég mönnum á ađ DNA rannsóknir á núlifandi Íslendingum myndi vera vandmeđfariđ efniđ í ljósi ţess hve margir Danir og Norđmenn hefđu haft viđkomu á Íslandi. Hans Christian Petersen sýndi međ hjálp beina fyrstu Íslendinganna, fram á ađ uppruni Íslendinga var allt annar en sá sem Agnar hélt síđar fram í fyrri greinum sínum um norska karla  og "keltneskar" griđkonur ţeirra.  Upplýsingar um niđurstöđur Hans Christian Petersens hafa veriđ ađgengilegar hér á Fornleifi í langan tíma og Agnar hlustađi á ţćr áriđ 1998. En DNA sérfrćđingar leggjast auđvitađ ekki svo lágt ađ lesa ţetta blogg og trúa á gamaldags beinarannsóknir.  

Fyrirlestur Agnars áriđ 1998 í Kaupmannahöfn hét reyndar: Drift and origins: Reconstructing the genetic and demographic history of the Icelanders. Síđar, eđa ţegar hann var farinn ađ vinna fyrir Í.E., virđist svo sem ađ hann hafi ţó gleymt ţví sem hann sagđi áriđ 1998 um genaflökt, er hann setti fram greinar sínar um íslenska landnámsmenn sem norska karla og "keltneskar" konur. Nú, ţegar borađ hefur veriđ í tennur 27 einstaklinga, eru genaflökt og önnur áhrif aftur komin á vinsćldalista Agnars.

Ţó dr. Agnari Helgasyni og teymi hans ţyki líklega ekki mikiđ til hefđbundinna hlutfallamćlinga á mannabeinum frá landnámi koma, ţá verđur ađ minna hann á ađ bein meirihluta fundinna landnámsmanna hafa veriđ rannsökuđ af einum fremsta mannabeinalíffrćđingi og mannfrćđitölfrćđingi Norđurlanda. Rannsóknir hans sýndu alls ekki yfirgnćfandi fjölda kvenna frá Bretlandseyjum, en ţó voru landnámsmenn ekki allir Norđmenn. Samkvćmt mćlingum á mćlanlegum beinum úr kumlum voru um ţađ bil 30% ţeirra  annars stađar frá; Frá Bretlandseyjum og úr Norđur-Noregi, blandađir fólki sem eru forfeđur Samanna í dag.

Ţađ var einfaldlega meiri munur á hlutföllum milli útlimabeina Skandínava og fólks á Bretlandseyjum, en munurinn á erfđaefni ţessara hópa. Mćlingar á hlutfalli á milli lengd framhandleggs og upphandleggs annars vegar, og sköflungs og lćris hins vegar, er ţví langtum gćfulegri ađferđ til ađ sýna fram á uppruna en DNA rannsóknir á frekar erfđafrćđilega líkum hópum.

Ţessi litla athugasemd mín verđur send Agnari Helgasyni og öđrum ábyrgđarmönnum greinarinnar í Science til minnis og ensk gerđ hennar verđur fljótlega send tímaritinu Science til upplýsingar um hve lítiđ Í.E. ţekkir til rannsókna annarra frćđigreina á sama viđfangsefni og ţeir birtu 1. júní 2018.

MaggieWalserandAggieFrá kynningu Í.E. á niđurstöđu sínum 31. maí 2018. Ţjóđminjavörđur, Joe W. Walser III og Agnar Helgason. Ljósmynd deCode/Í.E.

Ny-syn-a-uppruna-islendinga-012

Eins og sjá má gerir Agnar Helgason ekki ráđ fyrir uppruna í Noregi norđan Álasunds. Ljósm deCode/Í.E. 2018


Burtséđ frá allri gagnrýninni

Til ţess ađ ţetta verđi ekki allt eintóm gagnrýni á fornar syndir helstu nútímafrćđinnar, sem menn telja ađ leyst geti allar gátur, hefđi veriđ gaman ef niđurstöđur úr DNA rannsóknunum á 27 einstaklingunum hefđi veriđ bornar saman viđ mćlingar Hans Christian Petersens á útlimabeinum ţeirra sem DNA-rannsóknin nú hefur rađgreint . Ţá er hugsanlega hćgt ađ sjá, hvort mćlingar Petersen sýndu "kelta-einkenni" í einstaklingum sem hafa "kelta-DNA" í tönnunum. 

Vatnsdalur

Viđ mćlingar H.C. Petersens áriđ 1993 sýndu allar konurnar í kumlunum á Hafurbjarnarstöđum á Rosmhvalsnesi greinilega ađ ţćr voru ćttađar frá Bretlandseyjum. Greiningar Í.E. á tönnum kumlverja á Hafurbjarnarstöđum var ţví miđur ekki hćgt ađ nota. Erfđaefniđ hafđi ekki varđveist sem skyldi eđa rannsóknin mistekist. 

Kumlin í Vatnsdal í Patreksfirđi sýndu aftur á móti viđ hlutfallamćlingar á útlimabćnum, ađ fólkiđ ţar hefđi komiđ úr norđanverđum Noregi. Voru einstaklingarnir í kumlateigunum međ einkenni sem benti til blöndunar Sama viđ Norđmenn. Eins og ég hef oft bent á voru fornleifarnar og greftrunin öll mjög lík ţví sem viđ ţekkjum í nyrstu héruđum Noregs.

Rannsóknir á erfđamengi í tönnum úr kumlinu í Vatnsdal (VDPA) reyndist vel hentugt til rađgreininga og samkvćmt niđurstöđum sem birtar eru greininni í Science, er greinilegt ađ kumlverjar í Vatndal eru hvorki augljósir "Gael", né heldur hreinir Norđmenn. Ég merki ţá međ appelsínugulum stjörnum á grafi sem fengiđ er úr greininni í Science.

Erfđaefni úr tönnum úr kristinni gröf í Ţjórsárdal (ŢSK-A26) er tölfrćđilega mitt á milli kelta og norrćnna manna. Ţađ kemur einnig heim og saman viđ niđurstöđur Hans Christians Petersens á mćlingum hans á útlimabeinum Ţjórsdćlinga sem einnig sýna ađ einhver hluti Ţjórsdćlinga hafi átt ćttir ađ rekja til Norđur-Noregs. Ánćgjulegt er einnig ađ sjá C-14 aldursgreininguna 1120 sem Í.E. hefur fengiđ (ţótt hún sé alls ekki birt á réttan hátt). Hún sýnir einnig, eins og ég hélt fyrstur fram, og ađrir hafa síđar tekiđ undir, ađ byggđ í Ţjórsárdal hafi ekki lagst af í eldgosi áriđ 1104. Ég ţakka fyrir stađfestinguna.

Ţetta er kannski algjör tilviljun. Ég á einnig eftir ađ skođa niđurstöđurnar á greiningu Í.E. á tönnum úr öđrum haugverjum/kristnum gröfum og bera ţćr saman viđ niđurstöđur H.C. Petersens, í ţeim tilfellum sem ţađ er hćgt og beinin eru ekki fundin eftir 1993.

Ţó Í.E. líti ekki niđurstöđur annarra manna viđlits, gćtu ţćr hugsanlega veriđ stađfesting á ágćtum ţess sem Í.E. hefur nú loks framleitt, ţar sem ekki gleymdist ađ huga ađ genaflöktinu sem Agnar Helgason var svo upptekinn af ţegar hann var ungur mađur, en gleymdi síđan um langa hríđ ţegar varđbréf Í.E. seldust sem best.

En mikiđ hefđi nú veriđ gott og blessađ ef DNA-sérfrćđingar á Íslandi hefđu sýnt ađeins meiri auđmýkt en ţeir gera oft. Ţeir eru nefnilega ekki alltaf ađ uppgötva heiminn á undan öđrum. Ritarar Landnámu og Íslendingabókar, sem nú eru kallađar medieval histories af miđur fróđum mönnum úti í heimi sem eru ólćsir á íslenska menningarsögu, voru greinilega međ upplýsingar undir höndum, sem ekki voru langt fjarri niđurstöđum danska mannfrćđingsins Hans Christian Petersens. 


A Holy Man for Shabbat

Rabbi Slideower 3
Recently I bought this fantastic face on eBay. I like to look at the faces of holy men and sages of considerable age and of all religions. Call it a perversion if you wish.  Old people simply look wiser than young people. In the modern society disrespect for our elders is growing. I know they said the same 100 years ago, but now it is really bad. Young people think they know everything and old people, often defenceless as they are with their illnesses and ailments, have never had as little acknowledgement by  younger people as they do today.  Ageing hits us all and also the youth-fascist that think they know everything at the age of 25. So it has been - and that´s how its always going to be. But they are so wrong.

Faces showing scars of a long life and history are specially intriguing and aesthetically superior to all the radiant beauty of youth - in my opinion. I also find it interesting to see that goodness and kindness can often be seen in a face. Evil, envy and other unpleasant human traits are easier to hide behind a mask, a wig, some make-up, a series of transplants and several injections of Botox.

The above face, which I bought on eBay, belongs to a Magic Lantern Slide series from around 1900-1910. One month ago, I introduced another slide from a Jerusalem series in my collection (see here). 

The Ashkenazi Rabbi on the above slide, whose name I do not know, was living in Jerusalem around year 1900. He was photographed by one of the fantastic photographers of the American Colony in Jerusalem*. His face to me radiates kindness and wisdom, and at the same time pain and sadness. You can read his entire life of this man in his wrinkles, his eyes and hair.

In Europe and North-America, children in Sunday schools or Jewish schools were seeing the Holy land in the fantastic photographs of the photographic department of the American Colony commune. The photographers of the American Colony like Elijah Meyers, Hol Lars Larsson and G. Eric Matson mediated the now long gone Middle East to the world. Now many of these images of the past are immensely important to historians and archaeologist. The photograph above is likely to be that of Elijah Meyers. Below is the print verion sold by the American Colony in its two shops in Jerusalem and around the world. The Edith and G. Eric Matson´s photo collection from the American Colony, donated to the Library of Congress, can be studied here.Jew Jerusalem 1900

Jew Jerusalem 1900 2

*The American Colony in Jerusalem was a religious society of Christian utopians from Chicago headed by Horatio and Anna Spafford, who in 1881 settled in Jerusalem (north of the Old City) and established a community.  Later their community also counted members of Swedes from Chicago and Sweden. The society engaged in philanthropic work amongst the people of Jerusalem regardless of religious affiliation, gaining the trust of the local Muslim, Jewish and Christian communities. One of the activities they have become best known for was their photography of Jerusalem, The Holy Land and the surrounding Bible lands. The aim was to sell these photographs to introduce the Holy land to the rest of the world. Series with photographs from the Holy land spread around the world. The American Colony was also engaged in helping  Yemeni Jews move to Jerusalem and aiding the poorest of the Eastern European Jews who had made the journey back and who often lived in great poverty compared to their Arab neighbours. The utopians of the American Colony were not engaged in the annoying and respectless missionary activity among the Jews and the Muslims, like many later groups of Christian have practised in the region. See the photographs of the American Colony here.


Flugvélafornleifafrćđi: SÓLFAXI TF-FIP

Icelandair Heathrow 1965
Sólfaxi TF-FIP var frćg flugvél sem ć fćrri muna eftir. Vélin var vitaskuld ein af hinum endingargóđu Douglas Cloudmaster DC-6B vélum. Ţćr voru bćđi sterkar og fagrar á ađ líta, líkt og konur.

Vélin er smíđuđ í júlí 1952 hjá Douglas Aircraft Company í Santa Monica í Kaliforníu. Rađnúmer hennar var 43549.

Á Íslandi var vélin skráđ 3. janúar 1964 sem eign Flugfélags Íslands hf. Flugvélina keypti flugfélagiđ af SAS, en hún hafđi áđur átt heimavöll í Noregi og svarađi nafninu Heming Viking LN-LML .

Heming Viking Skotlandi

Heming Viking á Skotlandi

Áđur en vélin kom til Íslands hafđi SAS selt hana til Taílands. Ţar flaug hún skráđ sem HS-TGB, en SAS keypti hana aftur og var vélin um tíma skráđ sem SE-XBO.

Sólfaxi flaug mikiđ á millilandaleiđum Flugfélags Íslands. En eftir ađ Gullfaxi, Boeing 727, fyrsta ţota Íslendinga kom áriđ 1967, hafđi Sófaxi frekar frá verkefni fyrir Icelandair eftir ţađ. Voriđ 1972 var vélin seld Delta Air Transport í Belgíu. Hún var tekin af skrá á Íslandi 18. apríl 1972. Í Belgíu var vélin ekki notuđ lengi og  seld í september 1972. Hér fyrir neđan er mynd af henni í einhverjum erindagjörđum í Napólí.

Efst er mynd sem nýlega komst í einkaeigu Fornleifs (varist myndaţjófnađ). Myndin var tekin af vélinni á Heathrow-flugvelli áriđ 1965. Hér fyrir neđan er hún komin í búning Delta Air Transport (međ skráningarnúmeriđ OO-RVG). Vélin var stolt Íslands, ţar sem hún stóđ í sólinni á Heathrow. Ţá voru hlutirnir líka betur gerđir. Ég er t.d. fćddur áriđ 1960 og miklu betur byggđur og betri en margar síđari árgerđir. Ég veit ađ ţví er erfitt ađ kyngja, en ţannig eru stađreyndir lífsins.

Douglas DC-6B - Delta Air Transport - in Napoli1972

Sólfaxi varđ ađ Delta Air Transport-vél og sést hér áriđ 1973 á flugvellinum í Napólí.

Áriđ 1974 var vélin hins vegar komin til Bandaríkjanna og var ţá í eigu flutningafyrirtćkisins Zantop International Airlines í Detroit í Bandaríkjunum. Fyrir Zantop flaug vélin međ einkennisstöfunum NR549H.  Síđar keypti CONIFAIR í Kanada vélina og skráningarnúmeriđ varđ nú C-GBYH. Síđast var hún í ţjónustu Northern Air Cargo í Kanada og flaug međ einkennisstafina N6204U.

Sólfaxi í Alaska 2004

Myndin hér fyrir ofan er af vélinni í Alaska áriđ 2004. Vélin virđist hafa veriđ tekin af skrám áriđ 2005. Ţá var ţessi fagra vél orđin líffćragjafi fyrir ađrar Douglas DC-6 B vélar. Leifar hennar ćtti ţví helst ađ vera hćgt ađ leita uppi í Alaska. Reyndar upplýsir ţessi danska vefsíđa, ađ ćtlunin hafi veriđ ađ setja flugvélina í stand áriđ 2011, en Fornleifi hefur ekki tekist ađ finna upplýsingar um ađ ţví verki hafi veriđ lokiđ. Ef ţessi upplýsing er rétt, flýgur Sólfaxi ef til vill enn um loftin blá, 65 árum eftir ađ flugvélin flaug frá Santa Monica í fyrsta skipti.

Ţetta var fögur vél áriđ 1964, ţegar Icelandair keypti gamlar vélar međ eldgamlar innréttingar sem allir gerđu sér ađ góđu. Ţá var heldur ekki til óţakklátur yfirstéttarskríll á Íslandi eins og sá sem nú hefur myndast, sem berst á líkt og pakkiđ tilheyri einhverjum forgömlum erfđaađli. Fyrir nokkrum árum heimtađi nýríkur lögfrćđingur nýja innréttingu í flugvél sem hún flaug međ, ţví hún var međ miđa á Saga-Class. Hún hafđi auđgast á ađ skipta fjármunum Landbankans (almennings í landinu) beint niđur í budduna sína - sjá fćrsluna hér á undan.


Myndarlegir menn - töffarar fyrir sinn tíma

Ţorvaldur og Vilhelm Copyright Kaldal--Fornleifur

Um ţessa menn hef ég skrifađ áđur hér á blogginu og bendi fólki á ađ lesa ţađ (sjá hér). Afi minn, Vilhelm [Árni Ingimar] Kristinsson, er ţarna á myndinni. Hann er ungi mađurinn til hćgri. Hávaxnari vinur hans og félagi til sjós hét Ţorvaldur Ögmundsson. Hann tók út af skipi viđ austurströnd Bandaríkjanna og drukknađi fáeinum árum eftir ađ myndin var tekin.

Ţrátt fyrir ađ ég hafi skrifađ um myndina sem ţjóđminjasafniđ á og sent safninu upplýsingar um hana áriđ 2016, hafa menn ţađ enn ekki fćrt upplýsingar mínar inn í skráningarkerfiđ á sarpur.is. Ţar er enn lítiđ ađ finna um upplýsingar um myndina.

Ég fékk eiginlega helst á tilfinninguna ađ safniđ tryđi ekki upplýsingum mínum um ađ afi minn vćri á myndinni; vegna ţess ađ hún var tekin í Flensborgarskóla, ţar sem afi minn stundađi ekki nám eins og ég upplýsti safniđ skilmerkileg um. Hins vegar var skólameistarinn í Flensborg fađir Ţorvalds vinar afa. Ţorvaldur trassađi óskir föđur síns, Ögmundar Sigurđssonar, um ađ hann fćri menntaveginn. Ţorvaldur fór í stađinn á sjóinn, sem var sá vegur sem hélt lífi í íslensku ţjóđinni, sem ekki voru óđalsbćndur.

Hann nýtti sér ţann möguleika ađ fá teknar myndir af sér ásamt vini sínum ţegar Kaldal kom og tók ljósmyndir af nemendum Flensborgarskóla, ţar sem hvorugur ţeirra stundađi nám. Vonandi skilur Ţjóđminjasafniđ ţetta. Afi var eins og svo margir ađrir einfaldlega of fátćkur til ađ geta lagt stund á nám, ţó hann hefđi gjarnan viljađ ţađ. Slíkt skilur sjálftökufólkiđ ekki í dag.

Ţorvaldur og Vilhelm 2 Copyright Kaldal--Fornleifur

Síđastliđiđ haust, ţegar ég leit eina kvöldstund í fjölmörg myndaalbúm móđur minnar rakst ég á tvćr ađrar myndir frá sömu upptökunni af Vilhelm afa og Ţorvaldi í Flensborgarskóla, ţar sem afi minn stundađi reyndar ekki nám, en ţar sem myndin var nú samt tekin. Ég ljósmyndađi myndirnar sem móđir mín varđveitir. Myndir Ţjóđminjasafnsins getiđ ţiđ séđ hér og hér.

Ţjóđminjasafninu er ţví nú orđiđ alveg óhćtt ađ bćta viđ og vitna í upplýsingar á Fornleifi á Sarpi og nefna afa minn, en ekki ađeins skrifa um skólastjórasoninn í Flensborgarskóla sem Jón Kaldal tók mynd af - međ afa mínum. Afi minn var sonur verkamanns sem bar kolasekki viđ Reykjavíkurhöfn og varđ loks undir einum slíkum sem féll niđur á hann úr miklum stakki sem hrundi. Hann hálsbrotnađi. Enn er ekki finna nafn afa míns á Sarpi viđ ţessa mynd, tveimur árum eftir ađ Ţjóđminjasafniđ fékk ţćr upplýsingar ađ hann vćri á henni. Kannski hafa menn ţar á bć ekki áhuga á öđrum en heldri manna piltum? Ég tel ţađ reyndar öruggt.

Ég geri mér vitaskuld grein fyrir ţví ađ ţađ vinnur orđiđ svo fátt, sérmenntađ starfsfólk á Ţjóđminjasafninu. Ţar vinna flestir nú orđiđ viđ einhvern krambúđarkassa, viđ gćslu, í fatahengi og kaffistofu (sjá hér), međan ađ yfirmađurinn gerir sér enn drauma um ađ verđa prófessor án ţess ađ hafa nokkuđ fyrir ţví, annađ en ađ vinna fyrir hiđ pólitíska viđundur Sigmund Davíđ sem og í ígripavinnu viđ ađ reka fólk á öđrum stofnunum. Myndir segja svo margt (sjá hér), en ţegar ljósmyndadeild Ţjóđminjasafns Íslands er fyrirmunađ ađ skrá upplýsingar um myndir sínar, ţegar enn er til fólk sem getur sagt söguna, ţá er illt í efni. Reyndar á ţetta líka viđ um ađra muni en ljósmyndir. Ţjóđminjasafniđ er sannast sagna ekki orđiđ annađ en frekar ţreyttar sýningar sem engum breytingum taka og sem veita fjöldann allan af röngum upplýsingum.

Mig langar til gamans ađ upplýsa, ađ afi minn var međ Ţorvaldi á nokkru vertíđum á bátum og togurum frá Siglufirđi. Afi ţótti listakokkur og sinnti ţví starfi lengst af ţegar hann var sjónum. Hann kom oft til Akureyrar, ţví honum ţótti gott ađ fara á ball og á kaffihús. Gefinn var hann fyrir kökur, karlinn.


Swiss Misses

Kerlingar viđ kirkju small FORNLEIFUR copyright
Fornleifur horfir heldur til mikiđ á konur á netinu. Ţetta tómstundagaman hans hefur fćrst í aukana frekar en hitt. Hans yfirsjón og perversjón eru gamlar boldangskonur, helst kappklćddar og hann kaupir ţćr ef ţćr eru falar.  Íslenskar kerlingar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. Í tölvu hans finnst töluvert magn af alls kyns myndum af peysufatakerlingum, upphluts-Unum, faldbúninga-Siggum svo eitthvađ sé taliđ. 

Slíkum myndum hefur hann sankađ ađ sér, keypt á netinu og fundiđ hjá skransölum í ţremur heimsálfum. Hann hefur mikla unum af ţví ađ skođa ţessar konur og sýna öđrum hvađ margar konur eru í haremsfjósi hans. Hann telur, ađ íslenskar konur séu allar fćdd módel; Ávallt til í tuskiđ og hafi viljugastar hoppađ í fínu fötin í hvert skipti sem útlendingur birtist međ myndavél eđa bara blýant og blokk.

Stundum finnur hann fegurđardísir sínar og módel á furđulegustu stöđum. Nú síđast festi hann kaup á tveimur boldangskonum í sunnudagsfötunum, ţar sem ţćr stilla sér upp viđ kirkju undir fjallshlíđ. Myndin er ađ öllum líkindum frá 3. eđa fjórđa áratug síđust aldar, og er glerskyggna fyrir töfralampa (magica laterna).  Myndin er líklega tekin af ensku ferđalangi, ţó ekki sé hćgt ađ útiloka ađra, en myndin var til fals á Englandi.

Hvort ţessar konur reyndu ađ villa á sér heimildir skal ósagt látiđ, en ţćr voru seldar sem konur frá Swiss á eBay. Ţćr bjuggu hjá skransala í Beccles í Suffolk og fengust fyrir slikk, ţví ađ skransalinn hélt ađ ţćr vćru jóđlandi alparósir, sem auđvitađ er nóg til af og ţćr ţví ekki í háum kúrs á kjötmarkađi fortíđarinnar.

Fornleifur vill komast í nánari kynni viđ ţessar konur og er ólmur eftir ţví ađ vita hvar ţćr bjuggu, hvađ ţćr hétu og hverra manna ţćr voru.  Kirkjan ţeirra er undir hlíđ, kórinn er stór, fjallshlíđin er steind. Svona konur hljóta ađ hafa veriđ vel giftar og átt marga afkomendur sem muna ţćr og hafa margar upplýsingar á takteinum um ţćr. 

Fornleifur bíđur spenntur eftir ţví ađ fá upplýsingar um ţessi vel ţroskuđu módel.

Fyrir hönd Fornleifs, sem er of upptekinn yfir maddömunum til ađ geta skrifađ nokkur ađ viti.

Vilhjálmur ritstjóri


Fríđa Sveins, ţröstur minn góđur!, ţađ var stúlkan hans Xaviers

BR 3

MalfridurŢessi franska litógrafía er varđveitt í geymslum Fornleifssafns sem er ađeins opiđ almenningi á Fornleifsbloggi, ţegar Fornleifaverđi hentar. Myndin er einstaklega áhugaverđ. Líklegast hefđi einhver Íslendingur mótmćlt henni, ef hún hefđi komiđ fyrir sjónir ţeirra.  Af einhverjum ástćđum sem ekki koma fram í textanum hafa höfundarnir valiđ ađ setja Ísland međ í kaflann um Svíţjóđ sem han kallađi Suede, Islande et Laponie: Costumes et usage populaires.

Íslenska konan á myndinni  hefur lent í bás međ frumbyggjum og fólki sem á 19. öld var stundum taliđ frumstćđra en ađrir Evrópumenn, ţegar lćrđir menn fóru ađ draga menn í dilka á síđari hluta aldarinnar út frá líkamsbyggingu og höfuđlagi og jafnvel neflagi.  Myndin er úr heftaröđ um búninga og siđi manna í Evrópu  sem gefiđ var út í  París á tímabilinu 1877 - 1888 . Verk ţetta var eftir M. A.  Racinet og birtist ţessi mynd í 6. hefti ritrađarinnar,  sem bar heitiđ  "Le Costume historiqueLe costume historique : cinq cents planches, trois cents en couleurs, or et argent, deux cent en camaieu, types principaux du vętement et de la parure, rapprochés de ceux de l´intérieur de l´habitation dans tous les temps et chez tous les peuples.... VI. Planches et notices 401 ŕ 500  .  etc. etc.

Málfríđur Sveinsdóttir hét fyrirsćtan

Malfridur hans XaviersSteinprent eftir teikningu Auguste Mayers

Hiđ undurfagra fljóđ á myndinni efst, lengst til hćgri, er vitaskuld unnin á grundvelli teikningar Auguste Mayers, samferđamanns Paul Gaimards á Ísland, af prúđbúinni konu međ spađafald. Konan á myndin er Máfríđur Sveinsdóttir í Reykjavík, sem fćddist áriđ 1815. Hún var jafnan kölluđ Fríđa Sveins. Fríđa var dóttir Sveins Ólafssonar á Arnarhóli. Hún sleit barnsskónum í mikilli fátćkt í Arnarhólsbćnum. Kotiđ var rifiđ áriđ 1828. Fríđa var framreiđslustúlka á klúbbnum ţegar Gaimards-leiđangurinn var í Reykjavík og virđist svo sem ţeim Frökkunum hafi litist nokkuđ vel á hana.

Ekki veit ég hvort Fríđa hafi veriđ sleip í frönsku, en ţađ hindrađi ekki náin kynni hennar viđ einn Fransmanninn. 26 ára franskur stúdent, Xavier Marmier ađ nafni, sem međ var í föruneyti Gaimards, eignađist barn međ Fríđu. Ávöxtur ţess sambands kom í heiminn áriđ 1837 og var ţađ drengur sem kallađur var Sveinn Xavier. — Ţegar Sveinn Ólafsson, fađir Fríđu, varđ ađ flytja frá Arnarhóli, reisti hann sér bć, er hann kallađi Ţingvöll, ţar sem nú er Skólastrćti.

Afdrif Fríđu voru ţau ađ hún fluttist til Danmerkur, ţar sem hún giftist skósmiđ. Fornleifur hefur grafiđ ţađ upp ađ hann hét Peter Adolph Jensen (f. 1818). Hann er skráđur áriđ 1845 sem skomagersvend til heimilis ađ Ny Kongensgade 233, sem er Ny Kongensgade númer 7 í dag. Jensen deyr og giftist ţá Málfríđur aftur áriđ 1853, ţá 38 ára gömul, Carl Johan Fagerstrřm skósmiđ sem var 31 árs. Líklegast er hćgt ađ finna meira um örlög Málfríđar, en til ţess hef ég ekki tíma eins og er.

Ny-Kongensgade-7-5

Í ţessu húsi, á jarđhćđ, bjó Málfríđur međ fyrri dönskum manni sínum, Peter Adolph Jensen.

Pétur Pétursson ţulur taldi ađ sonur Málfríđar, Sveinn Xavier, hafi ekki orđiđ gamall. Um Xavier Marmier, stúdentinn sem elskađi Fríđu, hefur Elín Pálmadóttir síđan skrifađ frábćra grein um í Morgunblađiđ áriđ 1993 og um ástarćvintýri Marmiers (ţau voru fleiri en eitt) unga  í Reykjavík, sem ég hvet menn til ađ lesa (sjá hér) Ţar fór Elín Pálma á flug međ hjálp hjónanna Giselle Jonsson og Sigurđar Jónssonar. Í greininni kemur fram hvađa litir hafa veriđ í búningi ţeim sem ungfrú Málfríđur var í ţegar hún var teiknuđ í Reykjavík. Malfríđur var Belle de Reykjavík, ađalskvísan í bćnum.

Marmier var sćmilega frćgt skáld, rithöfundur og prófessor í Rennes. Hann var sömuleiđis međlimur í Académie française. Jónas Hallgrímsson gerđi lítiđ úr Xavier í skrifum sínum líkt og kemur fram í grein Elínar. Blái frakkinn og gullknapparnir hans Jónasar hafa vćntanlega ekki gengiđ eins í augun á Fríđu, eins og ekta Fransmađur sem hvíslađi hlý orđ af ástríđu í eyru ungmeyja í Reykjavík. 

Marmier,_Xavier,_par_Truchelut,_BNF_Gallica

Mađurinn sem elskađi Fríđu Sveins í Reykjavík - um stund - en einnig margar ađrar meyjar. Xavier Marmier (1788-1892) var ţađ sem í dag kallast einarđur rađflagari. Hann hćtti fyrst ţeirri iđju sinni frekar seint á ćvinni, eđa er hann missti son sinn og eiginkonu međ stuttu millibili.

Kannski var hún Fríđa Sveins sett á myndina efst međ fjarskyldum ćttingjum sínum, Sömunum, af hreinni tilviljun. Til dćmis er menn uppgötvuđu á síđustu stundu fyrir útgáfu, ađ ţeir vćru búnir ađ gleyma Íslandi. En ástćđan gćti ţó veriđ önnur. Nokkrir ferđalangar sem til Íslands komu líktu litarhafti Íslendinga viđ litarhaft Sama. Ţóttu sumum ferđalöngum báđar ţjóđirnar eitthvađ grámyglulegar og líkar í fasi. Sólarleysi gćti veriđ skýringin, en einnig erfđir. Ţćr hafa hafa leikiđ suma Íslendinga grátt, en Málfríđur gerđi sitt besta til ađ bćta úr. Já kvennasagan er mjög vanrćkt grein.


Síđustu hreindýrin á Suđvesturlandi

Auguste Mayer 1838 c
Man einhver lesenda Fornleifs eftir ţví ađ hafa heyrt ćttingja sína segja frá hreindýrum ţeim sem kúrđu á Hengilssvćđinu fram til 1930? Kannski vill svo vel til ađ
einhver eigi í fórum sínum ljósmyndir af síđustu dýrunum, eđa t.d. málverk.

Síđast hreindýriđ Suđvestanlands var fangađ skömmu fyrir 1930 á Bolavöllum sunnan viđ Húsmúlarétt, nćrri Kolviđarhól.

Myndin, steinprentiđ, hér af ofan af hreindýrum sem urđu á leiđ leiđangursmanna Gaimards milli Reykjavíkur og Ţingvalla er ađ finna í stór verki Paul Gaimards um Ísland frá 1838. Ég man ekki eftir ţví ađ nokkur hafi notađ ţessa mynd í bćkur eđa greinar um íslensk hreindýr. En ţarna eru ţau nú blessuđ, svört á hvítu.

Hvar eru hreindýrin nákvćmlega stödd á myndinni í verki Gaimards? Kannast einhver viđ kennileiti á steinprenti Jolys og Bayots eftir teikningu meistara Auguste Mayers?


Ísland til sýnis í Tívolí áriđ 1905

DNT-119096 2
Myndin hér ađ ofan ekki frá alţjóđaţingi baráttukvenna áriđ 1905. Hún er frá sýningu í Tívoli sumariđ 1905 og snemma hausts ţađ ár, sýningu sem fór fyrir brjóstiđ á sumum Íslendingum sem kölluđu hana skrćlingjasýninguna.

Á sýningunni var ćtlunin ađ sýna skemmtanaglöđum Dönum hvađ var ađ gerast í nýlendum ţeirra, sem og í Fćreyjum og á Íslandi. Fullt nafn sýningarinnar var Dansk Koloniudstilling samt Udstilling fra Fćrřerne og Island.

DNT-119096


Ţó svo ađ sumir Íslendingar hafi á síđari árum veriđ ađ halda ţví fram á heimavettvangi sem og erlendis, en vegna algjörrar vanţekkingar eđa vegna misskilning, ađ litiđ hafi veriđ á Ísland sem nýlendu (koloni) á ţeim tíma sem sýningin var haldin, ţá fer ţví víđs fjarri. Einnig hafa einstaka furđufuglar í stétt danskra sagnfrćđinga, ţ.m.t. Bo Lideggaard sem keppist viđ ađ skrifa sögu Danmörku ađ smekk og ađallega smekkleysu ákveđins flokks í Danmörku, veriđ ađ halda ţví fram ađ Grćnland hefđi aldrei veriđ nýlenda. Ţađ er álíka mikil fjarstćđa. Ţetta eru skilningsslys, sem sýna vanţekkingu á sögu landanna og jafnvel erfiđleika viđ lestur.

DNT-120272
Sýningin í Tívolí var ekkert freakshow, og ţađ ađ setja Íslendinga og "kóloníurnar" saman var ekki gert međ illum ásetningi. Ţađ var fyrst og fremst viđleitni til menningarauka í skemmtigarđinum. En sýningin, og sér í lagiđ spyrđing Íslands viđ nýlendur fór fyrir brjóstiđ á mörgum og kallađi félagsskapur ungra Íslendinga í Kaupmannahöfn sýninguna eins og fyrr segir. Skrćlingjasýninguna. 

Sá titill kom nú helst til af af fordómum Íslendinga, sem litu međ fordómafullum augum samtímans á Grćnlendinga sem undirmálsfólk eđa og  vildu ekki vera undir sama ţaki og ţeir og negrar afkomendur ţrćla í Vestur-Indíaeyjum Dana. Íslendingar voru vitaskuld betri, ađ eigin sögn, og ţeir meintu ţađ.

Sýningin varđ til ađ frumkvćđi hinar margfrćgu konu Emmu Gad sem lét margt til sín taka.  Hún reyndi ađ komast til móts viđ óskir Íslendinga fyrir ţessa sýningu,  ţegar hún sá ađ Íslendingar í Kaupmannahöfn móđguđust, og t.d. fengu Íslendingar ađ lokum sérskála vegna "sérstöđu" sinnar og nafn sýningarinnar sýnir ljóslega vandann viđ ađ setja Íslendinga međ Grćnlendingum og negrum á sýningu.  Slíkt gerir mađur bara ekki, án ţess ađ móđga hreinustu og bestu ţjóđ í heimi.

Myndin efst sýnir íslenska konu í peysufötum á sýningunni, ásamt fćreyskri konu. Međ ţeim er frú Jensen, sem upphaflega var frá St Croix eyju, en sem hafđi búiđ í Kaupmannahöfn og var gift Dana. Vel virđist fara á međ ţeim kynsystrum og vonandi hafa ţćr getađ skeggrćtt um allt á milli himins og jarđar án ţess ađ láta lithaft og uppruna hafa áhrif á kynnin. Í sýningarbćklingum kveđur viđ annan tón um konuna frá Vestur-indíum og hún er ekki kölluđ frú Jensens heldur negerinden:

forlang af Negerinden en Cocktail, Icecream soda eller anden let Forfriskning og de vil da, medens Solen spiller paa Golfens blaa Havflade og St. Thomas’ Tage drřmme dem langt over Oceanet til de Smaařer, der forhaabentlig en Gang igen skal kunne benćvnes Vestindiens Perler.” 

Vart hefur veriđ hćgt ađ krefjast slíks af íslensku sýningarkonunni, nema ađ ţađ hafi veriđ til siđs ađ krefjast

"mysa, skyrhrćringur og eyjabakstur i regnen i Reykjavík ved peysufatakćllingen fra Hafnarstrćti."

En ţannig var nú ekki talađ um íslenskar konur, enda var Ísland aldrei nýlenda, líkt og sumir halda ţó enn á Íslandi.

Mér sýnist einna helst ađ konurnar séu ađ hlćja ađ látunum í fylliröftunum í Skrćlingafélaginu.

Ef menn vilja lesa sér meira til um ţessa sérstćđu sýningu og um skođanir íslenskra eilífđarstúdenta sem drukku ótćpt Bakkusi til samlćtis, og sjálfsagt til ađ deyfa sćrđar og smánađar ţjóđernistilfinningar sínar, er ágćtt efni um hana hér í vefsíđu um Emmu Gad eđa í góđri grein um Skrćlingjafélagiđ eftir Margréti Jónasdóttur sagnfrćđing í Lesbók MorgunblađsinsHér má síđan lesa sýningarskrána fyrir sýninguna í Tívoli áriđ 1905.

div_ad_hoc_jan_001


Fyrsti ballettinn um Ísland var frumfluttur áriđ 1857

Detaille

Ţar sem Fornleifur getur alls ekkert dansađ, nema ađ brjóta tćr ţeirra sem hann dansar viđ, dansar hann mestmegnis einn, ţegar enginn sér til, snemma morguns og síđla kvölds. Einna helst dansar hann tvist og ađra villta hellismannadansa, en frekast dansar hann ekki neitt. Nú eru hins vegar ađ gerast undur og stórmerki, hann er farinn ađ skrifa um ballett. Ţađ ţarf líka töluverđa ţjálfun.

Fornleifur hefur uppgötvađ ađ Ísland í rómantísku ljósi var efni í ballettsýningu sem frumflutt var í París áriđ 1857. Ballettinn var ţó saminn og undirbúinn ţegar áriđ 1852, en komst ekki í náđina fyrr en Frakklandsprins fór í leiđangur til Íslands áriđ 1856. Ballettinn bar nafniđ Orfa og var frumfluttur á l´Académie impériale de Musique

Fullt nafn ballettsins var: Orfa (légende islandaise du huitičme sičcle): ballet-pantomime en deux actes eđa á fornmálinu: Orfa, (íslensk ţjóđsaga frá áttunda öld): ballett-látbragđsleikur í tveimur ţáttum).

Höfundur ballettsins, upphaflega var skrifađur og hannađur áriđ 1852, var Henry Trianon, en ballettmeistarinn viđ frumflutninginn áriđ 1857 var Joseph Mazilier (sjá um hann hér), sem var einn helsti danshöfundur Frakklands um miđja 19. öld. Leikmyndin var eftir mann sem hét Charles Cambon og Príma-ballerínan var engin önnur en Amalia Ferraris, sem var af ítölsku bergi brotin (sjá hér).[Orfa_ _esquisse_de_décor_[...]Cambon_Charles-Antoine_btv1b7001139d

Tillaga ađ leikmynd ballettsins Orfa. Myndin er efir Cambon.

Svo vel vill til ađ ef einhver vill setja upp ţetta stykki í Hörpunni, ţá er til koparstunga sem sýnir frumflutninginn í París, sem birtust í Le Monde Illustré No. 21, 5. september 1857.

ORFA 3 Fornleifur

Dansáhugi Fornleifs er nú orđinn svo gríđarlegur ađ hann keypti Le Monde Illustré á fornsjoppu í Frakklandi. Lýsingin á ballettinum var einnig gefin út í hefti ári eftir frumflutninginn, eđa áriđ 1858 - og má lesa heftiđ hér í heild sinni. Efniđ og söguţráđurinn er vitaskuld hiđ versta mođ og vart í frásögur fćrandi. En ţetta ţótti sumum Parísarbúum skemmtilegt og rómantískt um miđja 19. öld.

Ţar ađ auki eru til teikningar af tveimur rómantískum leikmyndunum eftir Charles Cambon af senunum í Orfa. Ţćr eru varđveittar í Ţjóđarbókhlöđu Frakka. 

ORFA 2

Fornleifi var sem ungum hrósađ af stćltum lćr og rassvöđvum sem skipta miklu máli í ballett. Međ árunum er komiđ mótvćgi í vaxtarlagiđ vegna bumbu. Nú er Leifur farinn ađ ćfa sleđaballettinn, Ballet des Traineaux, úr Orfa til ađ koma lagi á vöxtinn. Dansinn fer fram viđ styttu af Loka í Reykjavík. Í atriđinu Ballet Des traineaux sést ađ danshöfundar Orfa hafa séđ krókfaldinn íslenska á koparstungumyndum, og ađ öllum líkindum einnig búninginn á Íslandssýningunni í París 1856-57, sem Fornleifur greindi fyrstur frá eftir ađ ţađ gerđist - svo ţađ gleymist ekki.

Sleđadansinn a

Nú er okkur ekki til setunnar bođiđ stelpur. Elsti "íslenski" ballettinn verđur ađ fara á sviđ hiđ fyrsta. Ţađ yrđi heimsviđburđur í Hörpunni, sem í gćr var ţýtt sem Harpers Concert Hall í dönsku sjónvarpi. Ţađ fer enginn á svona mikilvćgt stykki í Ţjóđleikhúsinu, sem líklega yrđi kallađ Chocolate House af málvillingum í Danaveldi.

Mikiđ eigum viđ 19. aldar fólki annars mikiđ ađ ţakka. Ţá öldina voru nú einnig margir kexruglađir og flýđu eymd og fátćkt veruleikans međ rómantískum sýndarveruleika. Slíkt líferni er víst ađ verđa vinsćlt aftur. Hvort ţađ er hollt, veit ég ekki.

Hér eru svo myndir af búningum dansaranna af vef ţjóđarbókhlöđu Frakka. Ţćr eru allar teiknađar af Paul Lormier áriđ 1852, ţegar Orfa varđ til á "teikniborđinu":

[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984 2

Íslensk kona, islandaise, í krókfaldbúningi, teiknuđ áriđ 1852. Ţessi búningur var notađur í sleđaballettinum, sem fyrr greinir 

Sleđadansinn b

[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984 10

Skyssa fyrir íslenska búninginn í Orfa

[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984

Ađalhetjan, íslenski veiđimađurinn Lođbrók

[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984 3

Orfa, ađal kvenhetjan. Ekki er mikiđ íslensk yfirbragđ yfir henni. Ćtli hún hafi veriđ pólskur nýbúi á 8. öld, sem bjó til grjúpán viđ Ţjórsárbakka

[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984 4

Prestur Loka dansar trylltan seiđdans. Tromma shamansins, sem hönnuđ var fyrir dansinn, má sjá hér fyrir neđan

[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984 tromma

 

[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984 7Óđinn ćđstur ása[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984 6

Öldungurinn Óđinn

[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984 9

Loki, en Ţór er greinilega fyrirmyndin

[Orfa_ _quatorze_maquettes_de_[...]Lormier_Paul_btv1b84545984 5

Ţessi glađlynda stúlka var í hlutverki íbúa í gíg eldfjallsins sem var hluti af sýningunni. Ţar niđri réđi eldfjallaguđinn, smiđurinn Volcan ríkjum.

Ađrar búningateikningar frá 1852, ţegar hugmyndin af ballettinum varđ til, má sjá hér.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband