Fríđa Sveins, ţröstur minn góđur!, ţađ var stúlkan hans Xaviers

BR 3

MalfridurŢessi franska litógrafía er varđveitt í geymslum Fornleifssafns sem er ađeins opiđ almenningi á Fornleifsbloggi, ţegar Fornleifaverđi hentar. Myndin er einstaklega áhugaverđ. Líklegast hefđi einhver Íslendingur mótmćlt henni, ef hún hefđi komiđ fyrir sjónir ţeirra.  Af einhverjum ástćđum sem ekki koma fram í textanum hafa höfundarnir valiđ ađ setja Ísland međ í kaflann um Svíţjóđ sem han kallađi Suede, Islande et Laponie: Costumes et usage populaires.

Íslenska konan á myndinni  hefur lent í bás međ frumbyggjum og fólki sem á 19. öld var stundum taliđ frumstćđra en ađrir Evrópumenn, ţegar lćrđir menn fóru ađ draga menn í dilka á síđari hluta aldarinnar út frá líkamsbyggingu og höfuđlagi og jafnvel neflagi.  Myndin er úr heftaröđ um búninga og siđi manna í Evrópu  sem gefiđ var út í  París á tímabilinu 1877 - 1888 . Verk ţetta var eftir M. A.  Racinet og birtist ţessi mynd í 6. hefti ritrađarinnar,  sem bar heitiđ  "Le Costume historiqueLe costume historique : cinq cents planches, trois cents en couleurs, or et argent, deux cent en camaieu, types principaux du vętement et de la parure, rapprochés de ceux de l´intérieur de l´habitation dans tous les temps et chez tous les peuples.... VI. Planches et notices 401 ŕ 500  .  etc. etc.

Málfríđur Sveinsdóttir hét fyrirsćtan

Malfridur hans XaviersSteinprent eftir teikningu Auguste Mayers

Hiđ undurfagra fljóđ á myndinni efst, lengst til hćgri, er vitaskuld unnin á grundvelli teikningar Auguste Mayers, samferđamanns Paul Gaimards á Ísland, af prúđbúinni konu međ spađafald. Konan á myndin er Máfríđur Sveinsdóttir í Reykjavík, sem fćddist áriđ 1815. Hún var jafnan kölluđ Fríđa Sveins. Fríđa var dóttir Sveins Ólafssonar á Arnarhóli. Hún sleit barnsskónum í mikilli fátćkt í Arnarhólsbćnum. Kotiđ var rifiđ áriđ 1828. Fríđa var framreiđslustúlka á klúbbnum ţegar Gaimards-leiđangurinn var í Reykjavík og virđist svo sem ţeim Frökkunum hafi litist nokkuđ vel á hana.

Ekki veit ég hvort Fríđa hafi veriđ sleip í frönsku, en ţađ hindrađi ekki náin kynni hennar viđ einn Fransmanninn. 26 ára franskur stúdent, Xavier Marmier ađ nafni, sem međ var í föruneyti Gaimards, eignađist barn međ Fríđu. Ávöxtur ţess sambands kom í heiminn áriđ 1837 og var ţađ drengur sem kallađur var Sveinn Xavier. — Ţegar Sveinn Ólafsson, fađir Fríđu, varđ ađ flytja frá Arnarhóli, reisti hann sér bć, er hann kallađi Ţingvöll, ţar sem nú er Skólastrćti.

Afdrif Fríđu voru ţau ađ hún fluttist til Danmerkur, ţar sem hún giftist skósmiđ. Fornleifur hefur grafiđ ţađ upp ađ hann hét Peter Adolph Jensen (f. 1818). Hann er skráđur áriđ 1845 sem skomagersvend til heimilis ađ Ny Kongensgade 233, sem er Ny Kongensgade númer 7 í dag. Jensen deyr og giftist ţá Málfríđur aftur áriđ 1853, ţá 38 ára gömul, Carl Johan Fagerstrřm skósmiđ sem var 31 árs. Líklegast er hćgt ađ finna meira um örlög Málfríđar, en til ţess hef ég ekki tíma eins og er.

Ny-Kongensgade-7-5

Í ţessu húsi, á jarđhćđ, bjó Málfríđur međ fyrri dönskum manni sínum, Peter Adolph Jensen.

Pétur Pétursson ţulur taldi ađ sonur Málfríđar, Sveinn Xavier, hafi ekki orđiđ gamall. Um Xavier Marmier, stúdentinn sem elskađi Fríđu, hefur Elín Pálmadóttir síđan skrifađ frábćra grein um í Morgunblađiđ áriđ 1993 og um ástarćvintýri Marmiers (ţau voru fleiri en eitt) unga  í Reykjavík, sem ég hvet menn til ađ lesa (sjá hér) Ţar fór Elín Pálma á flug međ hjálp hjónanna Giselle Jonsson og Sigurđar Jónssonar. Í greininni kemur fram hvađa litir hafa veriđ í búningi ţeim sem ungfrú Málfríđur var í ţegar hún var teiknuđ í Reykjavík. Malfríđur var Belle de Reykjavík, ađalskvísan í bćnum.

Marmier var sćmilega frćgt skáld, rithöfundur og prófessor í Rennes. Hann var sömuleiđis međlimur í Académie française. Jónas Hallgrímsson gerđi lítiđ úr Xavier í skrifum sínum líkt og kemur fram í grein Elínar. Blái frakkinn og gullknapparnir hans Jónasar hafa vćntanlega ekki gengiđ eins í augun á Fríđu, eins og ekta Fransmađur sem hvíslađi hlý orđ af ástríđu í eyru ungmeyja í Reykjavík. 

Marmier,_Xavier,_par_Truchelut,_BNF_Gallica

Mađurinn sem elskađi Fríđu Sveins í Reykjavík - um stund - en einnig margar ađrar meyjar. Xavier Marmier (1788-1892) var ţađ sem í dag kallast einarđur rađflagari. Hann hćtti fyrst ţeirri iđju sinni frekar seint á ćvinni, eđa er hann missti son sinn og eiginkonu međ stuttu millibili.

Kannski var hún Fríđa Sveins sett á myndina efst međ fjarskyldum ćttingjum sínum, Sömunum, af hreinni tilviljun. Til dćmis er menn uppgötvuđu á síđustu stundu fyrir útgáfu, ađ ţeir vćru búnir ađ gleyma Íslandi. En ástćđan gćti ţó veriđ önnur. Nokkrir ferđalangar sem til Íslands komu líktu litarhafti Íslendinga viđ litarhaft Sama. Ţóttu sumum ferđalöngum báđar ţjóđirnar eitthvađ grámyglulegar og líkar í fasi. Sólarleysi gćti veriđ skýringin, en einnig erfđir. Ţćr hafa hafa leikiđ suma Íslendinga grátt, en Málfríđur gerđi sitt besta til ađ bćta úr. Já kvennasagan er mjög vanrćkt grein.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Fornleifur. Hefir aldrei veriđ boriđ saman skautbúningar MikMak indjána á NovaScotia svćđinu en mér finnst svo margt líkt međ ţeim.

Hreindýra myndirnar eru ekki ađgengilegar nema í heila vinar míns. 

Valdimar Samúelsson, 5.5.2018 kl. 10:21

2 Smámynd: FORNLEIFUR

MikMak indíánakonur voru međ strýtumyndađar hettur, enn ekki skaut á sama hátt og íslenskar konur bjuggu sér til. Höfuđbúnađur kvenna á Íslandi ţróast úr tískuhvörfun á 15. og 16. öld sjá t.d. greinina sem hćgt er ađ finna hér á hćgri dálknum, og sem ber heitiđ Íslenskar konur í Andvörpum.

Leitt međ hreindýramyndirnar og gott ađ Gaimard og félagar gerđu ţeim skil.

FORNLEIFUR, 5.5.2018 kl. 11:29

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ er skrítiđ samt ađ MikMakkarnir voru einir međ svona búninga.

Tala betur viđ félaga minn en fađir hans var skátaforingi og var mikiđ á göngu ferđum um svćđin fyrir ofan bć.

Valdimar Samúelsson, 5.5.2018 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband