Fćrsluflokkur: Menning og listir

Meira um garđahúfuna

DMR-160996

Hér á Fornleifi hefur áđur veriđ skrifađ um garđahúfuna (sem einnig var kölluđ kjólhúfa og tyrknesk húfa). Ţađ var gert út frá myndskyggnu frá lokum 18. aldar í safni hans sem sýnir slíka húfu borna af Reykjavíkurmeyju.

Ţetta höfuđfat fćr ekki náđ fyrir tískudrósunum í Ţjóđbúningaráđi, sem er vitaskuld mjög mikilvćgt fyrirbćri í landi ţar sem fólk segist ekki vera ţjóđernissinnađ.

Í byrjun ţessa árs uppgötvađi ég fleiri heimildir um garđahúfuna, sem aldrei fékk náđ fyrir sjónum ţjóđbúningasérfrćđinga á Íslandi.

Danski liđsforinginn, landkönnuđurinn, fornfrćđingurinn og Íslandsáhugamađurinn Daniel Bruun sýndi ţessari húfu nokkurn áhuga og teiknađi hana í ţrígang. Teikningar hans eru varđveittar í Danska Ţjóđminjasafninu. Ég birti ţessar myndir hér í von um ađ einhverjar ţjóđernissinnađar konur geri ţessu pottloki hćrra undir höfđi, ţví ţađ getur allt eins veriđ eldri hefđ fyrir en t.d. skúfhúfunni. Garđahúfan gćti jafnvel haft miđaldarćtur (sjá hér).

Fornleifur er á ţví ađ menn hafi hugsanlega fariđ ađ kalla húfu ţessa garđahúfu, eftir garderhue, dönskum hermannahúfum í lífvarđaliđi konungs.

GardereBjarnarskinnshúfur voru ekki einu höfuđföt lífvarđar konungs. Teikningin er frá 1886.

DMR-161026 b

DMR-161021 b


Sambandinu endanlega slitiđ í Kaupmannahöfn í gćr

Gudni

Áhöfn Fornleifs eins og hún leggur sig, bćđi mús og menn, mćtti í gćr á ráđstefnu um íslenska Fullveldiđ, sem haldin var á nýbyggingu lagadeildar Hafnarháskóla á eyjunni Amákri.

Veđriđ var eins og ţađ er alltaf í Danmörku, 20 stiga hiti og sólskin, og sáu íslenskir gestir á ráđstefnu ţessari, hvers ţeir fóru á mis viđ međ ţví ađ kveđja kóng sinn ađ mestu áriđ 1918.

Fyrirlestrarnir voru misjafnir og ýmislegt meira hefđi mátt segja. En ţegar menn hafa ekki nema 20 mínútur hver, er erfitt ađ segja allt sem manni langar og öllum líkar. Ţeir sem ekki eru sérfrćđingar, fengu hins vegar góđa innsýn í ađdraganda sambandsslitanna áriđ 1918.

Líkt og ég greindi frá á ţessu bloggi mínu í fyrradag fannst mér vanta danska hliđ málsins sagnfrćđilega séđ, en ţeir tveir dönsku sagnfrćđingar sem töluđu og einn ţeirra af hálfgerđum vanefnum, snertu ekki á ţví. Fyrirlestur sagnfrćđilektors frá Hafnarháskóla sem ég nefndi hér um daginn var ţó međ ágćtum.

Lagalegu hliđunum (ţćr eru alltaf margar) voru hins vegar gerđ góđ skil af afar nákvćmum, samviskusömum og einstaklega hćfum konum frá tveimur háskólum á Íslandi og ţeirri ţriđju frá Hafnarháskóla sem var hreint út sagt séní í ensku. Rektor Kaupmannahafnarháskóla sem var karlpungur á mínum aldri talađi um Surtsey, Heimaey og Eyjafjallajökul međ sínu nefi, en virtist mest hrifinn af Íslenskri Erfđagreiningu, sem lá ef til vill nćst hans ţekkingu, sem er matvćlaöryggi.

Kaffihlé og snittur

Guđni forseti heilsađi á mig í kaffihléi. Framsaga hans var ţví til sóma, persónuleg og fyndin ađ auki. Eins rćddi ég viđ Gunnar Ţór Bjarnason sagnfrćđing, ţegar komiđ var ađ snitteríinu og Rínarvínum í bođi Íslenska lýđveldisins eftir ráđstefnuna. Gunnar Ţór sagđi mér og öđrum frá bók um sambandsslitin sem brátt kemur út eftir hann. Í henni mun hann kannski fyrstur sagnfrćđinga framreiđa eitthvađ um danska ţáttinn í ferlinu fyrir sambandsslitin, sem ég hef líka skođađ lítillega og undrast mjög ađ engin hafđi birt eitthvađ úr ţeim skjölum sem ég hef lesiđ. Nú rćđur Gunnar Ţór bót á ţví međ jólabókinni í ár, hann hefur farđi í Ríkisskjalasafniđ í Kaupmannahöfn. Danir undirbjuggu ýmislegt áriđ 1918, enda voru ţeir hluti af ţessu máli.

Í Köben í gćr var líka mćtt frú Vigdís fyrrv. forseti, Steingrímur forseti Alţingis (og enginn gekk á dyr ţótt hann sćist á svćđinu). Utanríkisráđherrann okkar var ţarna líka, enn og aftur í of ţröngum jakkafötum (ţađ verđur einhver ađ fara ađ segja honum ađ ţau passi honum ekki lengur). Honum hefur greinilega ekki tekist ađ ná af sér bumbunni sem hann reyndi ađ slétta ţegar ég og hann hömuđumst á gólfinu hjá Hrafni og Ágústu í gamla daga. Ţarna var meira ađ segja rćđismađur Íslands í Fćreyjum, Pétur jr. Thorsteinsson, en samkoma ţessi verđur ađ hluta til endurtekin í Ţórshöfn á dag. 

Ţađ var einstaklega vel ađ ţessu stađiđ. Ţingiđ var íslenska sendiráđinu og Hafnarháskóla til mikils sóma.
Vjer Christian hinn TiundiFullvalda Fornleifi ekki bođiđ

Ritstjóra Fornleifs var hins vegar ekki bođiđ á gala-viđburđinn í dönsku drottningalegu Óperunni í gćrkvöld, ţó ég hafi búiđ undir oki dönsku krúnunnar lengur en flestir Íslendinga - og ţykir bođleysan furđa ţar sem ég er eini mađurinn í ţessu landi, og ţó lengi vćri leitađ, sem hefur tekist ađ ná út úr danskri ríkisstjórn afsökunarbeiđni fyrir löngu liđna atburđi, ţó ţađ hafi aldrei nokkurn tíma veriđ ćtlun mín. Ţađ mál varđađi ekki Ísland og venjulega gefa Danir engar afsakanir fyrir mistök sín. Og ţessi var sínu áhugaverđari, ţar sem ég hafđi ekkert fariđ fram á slíkt. Ég hjólađi bara međ eintak bók eftir mig í danska forsćtisráđuneytiđ ţví ţáverandi ráđherra, Anders Fogh Rasmussen, hafđi heyrt af henni og látiđ ráđgjafa sína segja sér ađ Símon Wiesenthal stofnunin vćri farin ađ láta illa út af niđurstöđum í henni. Núverandi forsćtisráđherra hefur hins vegar greinilega aldrei lesiđ bók mína, og er hún ţví komin í röđ flestra bóka sem hann hefur átt viđ. Nýlega er hann minntist björgunar fólks undan nasistum og elskulegri samvinnu Dana viđ setuliđiđ ţýska, nefndi hann ekki aukatekiđ orđ um ađ danskir stjórnmála- og embćttismenn á 5. áratug 20. aldar vísuđu flóttafólki úr landi og oftast beint í dauđann - sem forveri hans í starfi hafđi beđist afsökunar á áriđ 2005.


Forsćtisráđuneytiđ danska og ţingiđ bauđ 900 gestum á ţessa skemmtum og íslenska sendiráđiđ fékk ađ afhenda lista yfir 500 íslendingum eđa fólki i dansk-íslensku samstarfi, og ţar ađ auki 80 sérvöldum ásamt maka. 

Ég kemst líklegast aldrei á svo fína samkomu og ţađ gerir svo sem ekkert til ţví jakkafötin mín standa mér meira á beini en James Bond dress Gunnlaugs Ţórs Ţórđarsonar.

Casino Royal mit Black Jack und Rasy Pia

Forsćtisráđherrann danski kom ekki á ráđstefnuna á Hafnarháskóla í gćr. Hann valdi ađ fara á tćkniháskólann, ţar sem kona mín vinnur, og ţar sem miklu ţjóđhagslegri atriđi en löngu liđin sambandsslit viđ vitaómögulega ţjóđ voru díluđ.

En hann var ţó gestgjafi í óperunni í gćrkvöld. Ţar var líka mćtt Pia Kjćrsgaard sem fékk ađ heyra ţađ á Íslandi í sumar vegna ţess ađ hún vill losna viđ flóttamenn í dag. Margrét drottning og sonur hennar og tengdadóttir létu sig heldur ekki vanta. Svo flóttamönnum sé enn einu sinni blandađi í máliđ líkt og gerđist í sumar á Íslandi, ţá hjálpađi afi Margrétar drottningar aldrei flóttamönnum, ţví embćttismenn hans komu í veg fyrir slíkt og týndu viljandi bréfum frá fólki í vanda til hans. Frá ţví er m.a. greint međ nokkrum dćmum í bók minni Medaljens Bagside (2005). Öll fögnuđu ţau í gćr ađ losna friđsamlega viđ Íslendinga fyrir 100 árum síđan, jafnvel ţó ţeir vćru ekki helvítis flóttamenn.

Mig grunar eftir ţennan frćđandi gćrdag, ađ Danir hafi fyrst og fremst reiknađ út, hvort ţađ vćri hagkvćmt fyrir Danmörku ađ veita sambandsslitin. Danir gera, eins og kunnugt er ekkert nema ađ ţeir grćđi á ţví eđa ađ dćmiđ fari ađ minnsta kosti ekki í mínus. Danir viđurkenna ţetta sjálfir. Ég held ađ menn hafi reiknađ ţađ út áriđ 1918, ađ Ísland yrđi Danaveldi ađeins til vansa og endalaus dragbítur á alla ţróun. Kannski var ţađ ţess vegna ađ menn voru svo glađir ađ losna viđ Ísland ađ mestu leyti áriđ 1918. Ţađ var ţađ sem menn kalla win-win situation í bönkunum í dag, áđur en allt fer á hausinn.


Next stop, Hawaii Club

Hawaii Club Miđnesi

Fornleifur hefur í síđustu fćrslum sínum veriđ ađ sýna verk ónafngreinds hollensks meistara sem kom viđ á Íslandi áriđ 1957. Ţessa mynd telur Ţjóđskalasafn Hollands vera frá ţví 1940 en áđur sagđi safniđ hana vera frá 1957.

Breyting fćrslu 30.1. 2019: Rétt skal vera rétt

Myndin er ekki frá 1940, heldur fréttamynd sem send var vítt og breytt til bandarískra fjölmiđla í síđara stríđi. Myndin var tekin áriđ 1942.

Myndin er líklegast tekin í Nauthólsvík Nauthólsvík ađ sögn Tryggva Bluensteins rafvirkja, en hann hefur safnađ ýmsu fróđleik um hernámsárin á Íslandi sem hann birtir á skemmtilegri vefsíđu sinni sen kölluđ er FBI.is .

Kanar voru međ marga klúbba og ţetta mun hafa veriđ Officers Club í Camp Kwitcherbelliakin (Quit-Your-Belly-Aching)í Nauthólsvík og hann kostađi örugglega ekki 750 milljónir á Dagsvirđi. Ţetta eru líka fínir pálmar fyrir hiđ nýja Vogahverfi.

Ţessi pálmaklúbbur var mikiđ menningarbćli, ţar sem offiserar og gentílemenni komu virđingarlega fram viđ konur úr íslenskum plássum sem vildu dansa og dufla viđ dáta. Hawaii var greinilega vinsćlt ţema og dreymdi menn um ađ Sámur frćndi sendi ţá ţangađ í stađ veđurblíđunnar á Rosmhvalsnesi eđa í Nauthólsvík. Hér má lesa um rosa Hawaiipartí á vellinu áriđ 1967. Ţađ var löngu áđur en Trúbrot spilađi građhestarokk og íslenskar gógó píur dönsuđu á Midnight Sun klúbbi verndaranna. Sjón er sögu ríkari.

Ţađ er líklega til of mikils mćlst ađ biđja um minningar manna frá ţessum pálmum skreytta bragga. Konurnar segja barasta ekkert, og muna enn minna. Íslensk börn sem urđu undir í nánd flugvalla vita ţađ flest ekki. Menn fóru dálítiđ mannavillt viđ feđrunina á ţeim.


Braggadrengirnir og Halli-stćl

Iđnskólinn Braggar 2

Áriđ 1957 kom ónafngreindur Hollendingur, fljúgandi alla leiđ til Íslands. Hann var liđtćkur ljósmyndari, líklega fagmađur. Bölvanlegt ađ vita engin deili á honum. Hér er mynd sem hann tók á Skólavörđuholtinu. Iđnskólinn hafđi veriđ reistur, en braggar voru enn á holtinu. Í ţeim bjó fátćkt fólk, og nú voru útlendingar meira ađ segja farnir ađ hafa áhuga á ţeim.

Tveir strákanna á myndinni eru enn í fótbolta, í strigaskóm og gallabuxum, alveg eins og vćru ţeir klipptir út úr mynd frá yfirgefnum kolabć í Bandaríkjunum. Hinir eru í pásu ađ skođa leikara,ađ tyggja tyggjó og stćla um hvort ţeir séu indíánar eđa kábojar. Kannski bjuggu ţeir í bröggunum, eđa í nágrenninu?

Ţjóđviljinn kallađi fólk sem ţarna bjó "ţetta fólk" áriđ 1946, ţegar fyrst kom til tals ađ flytja íbúana í ađra bragga í Fossvogi til ađ reisa minningarkirkjuna um Hallgrím gyđingahatara. Samkvćmt öđlingnum "Bćjargesti", sem skrifađi Bćjarpósti Ţjóđviljans línu, ţví merka alţýđuvinablađi, ţá "forpestađi" fólkiđ í bröggunum andrúmsloftiđ í Reykjavík međ útikömrum. Áriđ 1957 var "ţetta fólk" greinilega enn ţarna, góđvinum öreiganna á Ţjóđviljanum til lítillar gleđi.

Jónasistar í Framsóknarflokknum voru hins vegar fremri Ţjóđviljamönnum í hatri sínu á bröggum og fólkinu sem í ţeim ţurfti ađ húka. Forfeđur fátćklinganna hafđi veriđ barđir í sveitum landsins og nú átti "ţetta fólk" ekki ađ vera fyrir kirkju heilags Hallgríms gyđingahatara. Braggar fóru alla tíđ mjög í taugarnar á ţeim sem voru svo vel í álnum ađ ţeir ţurftu ekki ađ búa í ţeim sjálfir.

Halli StyleAllt í einu stekkur einhver spjátrungur í nýjustu, ammrísku rokktískunni inn í myndina. Viđ skulum kalla hann Halla. Hann hafđi greinilega stúderađ myndir međ James Dean og Elvis. Hann er í hvítum sokkum, mokkasínum, vel straujuđum sjínóbuxum og college-jakka, líkt og hann hafđi labbađ inn í settiđ viđ skólavörđuna, beint frá Sunset Búlevard međ smástoppi í Vinnufatabúđinni.

Ísland var á góđri leiđ međ ađ verđa 51. ríki Bandaríkjanna. Halli hafđi greinilega uppgötvađ ađ útlendingur var ađ taka af honum myndir ţar sem hann var ađ leika sér viđ yngri drengi. Ţađ mátti Halli ekki.

Ef einhver kannast viđ söfnuđinn ţarna viđ klappirnar efst á holtinu, ţćtti ritstjórn Fornleifs kćrt ađ fá upplýsingar. Ef Halli er á lífi, er hann kominn vel yfir áttrćtt. Ţetta eru nćstum ţví fornleifar.

Eitthvađ held ég ţessi braggar myndu kosta í endurgerđ í dag, en ţarna hefđi ef til vill veriđ tilvaliđ ađ hafa Hallgrímsbar. 700 milljónir, án samninga á Dags gengi.


Vovehals-buxur koma til Íslands áriđ 1911

Vovehals Buxer

Sumariđ 1911 pantar Geir Zoëga (1830-1917) verslunar og útgerđarmađur Vovehals-Buxur, eđa efni í ţćr, frá Jydsk Kjole-Klćdehus á Křbmagergade 48. Ţessar buxur voru saumađar úr ullarefni, sem spunniđ var af Ullarjótum á Jótlandi. Efniđ var rómađ fyrir styrkleika. Ţađ var Jóska Kjóla og Fathúsiđ sem hóf ađ kalla efniđ Vovehals Cheviot og Vovehals bukser, sem sem er hćgt er ađ ţýđa sem ofurhuga buxur. Ţannig var ţetta efni selt á Íslandi í um áratug eftir ađ greint var frá ţví fyrst í íslenskum blöđum.

Nýlega fann ég umslag hjá frímerkjakaupmanni í Danmörku. Í ţví hafđi Jydsk Kjole-Klćdehus sent Geir Zoëga prufur af efninu í júlí 1911 eins og kemur fram á framhliđ umslagsins. Aftan á umslaginu (sjá efst) er hinsvegar auglýsing fyrir ţessar níđsterku buxur, sem verstu villingar gátu fyrir enga munu slitiđ gat á, sama hvađ ţeir reyndu.

Vovehals Buxer 2Fyrst ţessar buxur voru eins níđsterkar og látiđ var ađ, svo sterkar ađ "Deres Riv ihjel Drenge" gátu ekki á ţćr sett gat, sama hvađ ţeir rembdust, gćti vel hugsast ađ einhver kynni enn ađ leyna á einu pari. Lítiđ upp á háaloft og takiđ til. Ef ţiđ finniđ slíkar brćkur fariđ ţá endilega međ ţćr á eitthvađ safn í nágrenninu.

DP035615 Geir Zoega bGeir Zoëga var afar fjölbreyttur karakter, sama hvađ hann tók sér fyrir hendur. Hann var einn helsti atvinnurekandinn í Reykjavík um langt skeiđ. Upphaflega varđ ţessi rauđhaus ţekktur úti í heimi sem leiđsögumađur ferđalanga, ţví hann var allvel fćr á ensku, og önnur tungumál ef hentađi. Menn rugla honum ţví iđulega viđ nafna hans Geir Tómason Zoëga sem var rektor Latínuskólans í Reykjavík. Sá Geir gaf út ensk-íslenska orđabók, eins og kunnugt er, og síđar íslenskt-enskt orđasafn.

22869r

Hér ber Geir hundinn sinn Brussu (eđa Brúsu) áriđ 1862.

Fornleifur hefur áđur minnst á Geir kaupmann hinn fyrsta (sem einnig var kallađi Geir gamli), t.d. hér, og í grein um langafa minn íslenskan, Ţórđ Sigurđsson (hér). Tengdasonur Ţórđar, afi minn Vilhelm, hafđi mikiđ yndi af ţví ađ segja söguna af Ţórđi sem vann lengi fyrir Geir sem stýrimađur á skipum hans. Ţórđur langafi minn var afar feiminn mađur; Svo mjög ađ eitt sinn sagđi Geir viđ hann: "Snúđu nú ađ mér andlitinu Ţórđur, svo ég ţurfi ekki ađ tala viđ afturendann á ţér". Ţessi saga fór víst víđa um Reykjavík. Afi sagđi stundum ţessa sögu til ađ stríđa ömmu minni. Afi hefur hugsanlega gengiđ í níđsterkum Vovehals-buxum á yngri árum. (Sjá minningar um hann hér, hér og hér).

Ef einhver veit, hvernig stendur á ţví ađ safn af umslögum sem send voru til Geirs Zoëga hafa lent á frímerkjasölu í Danmörku, ţar sem er veriđ ađ selja ţau nú, mćttu ţeir láta mig vita. Verslunarsaga Íslendinga má ekki gloprast niđur međ ţví ađ henda öllu eđa gera sér hana ađ féţúfu fyrir smáskildinga. Umslagiđ getur veriđ miklu meira virđi fyrir söguna en skitiđ frímerki međ Friđriki VIII, sem andađist á hóruhúsi í Hamborg og vann aldrei ćrlegt handtak á ćvileiđinni. Menn eins og Zoëga voru hins vegar konungar Íslands.


Ţegar Stöng komst í íranska annála

Stöng Taharan

Hér um áriđ (2015), ţegar fólkiđ í minjavörslunni á Íslandi var sumt ekki enn búiđ ađ losna undan ţví andlega brjálćđi og mikilmennskubrjálćđi, sem geisađi á Íslandi fyrir hiđ margtalađa hrun, Tilkynntu tilheyrandi yfirvöld ađ ţađ myndi kosta 700.000.000 kall (ţiđ lesiđ víxilinn rétt, sjöhundruđmilljónirkróna -/) ađ gera hinni merku rúst í Ţjórsárdal hćrra undir höfđi en henni hafđi lengi veriđ gert.

Meira ađ segja var efnt til samkeppni um byggingu "skýlis" yfir rústina. Ţá keppni vann ungt, upprennandi arkitektapar frá Íslandi og Íran. Tillaga ţeirra var ţví miđur algjör della, ef notađ skal hlutlaust orđ, sem ekki er hćgt ađ byggja á ţeim náttúrulega hól sem Stangarbćrinn var reistur á. Tillögunni fylgdi teikning sem sýndi hólinn og hugsýn ţeirra, ţar sem sólin skein í heiđi - úr Norđri

Ţessi samkeppni komst meira ađ segja í heimsfréttirnar, ef svo má segja. Í blađi (sjá hér) í Teheran í Íran var sagt frá verđlaununum og ţar birtist heilsíđuljósmynd af íslenska helmingi verkefnisins, en ćttingi hans vann einnig um tíma í Ţjórsárdal á 4. áratug síđust aldar og fyrir ţjóđ sem enn stundar sóđaleg viđskipti viđ Íran.

Í írönsku greininni um Stangarskýliđ var kreddunni um ađ Stöng hefđi fariđ í eyđi áriđ 1104 vissulega haldiđ hátt á lofti. Í Íran Ayatollanna sćtta menn sig ekki viđ neinar breytingar á orđum spámanna og 1104 aldursgreiningin var eins og kunnugt sett fram af margfrćgum íslenskum spámanni.

Síđan glerhúsiđ, sem einna helst líktist auđmannsvillu viđ Miđjarđarhaf, eđa bílskúr olíusheiks viđ Persaflóa, vann verđlaunin - og eftir ađ sólin í Fornleifaráđuneytinu, Sigmundur Davíđ, hćtti ađ skína úr norđri, eru áform um viđgerđir og viđhald á Stöng komnar aftur í meira raunsćtt horf. Ţakiđ á núverandi skála verđur bćtt en ekki stagađ og verkefninu lýkur áriđ 2020 hef ég fengiđ upplýst. Ţađ eru miklu betri skilyrđi en menn höfđu áđur í viđgerđum, ţegar mađur var ađ reyna ađ bjarga ţví sem hćgt var ađ bjarga fyrir lítiđ fé međ meistaralega góđan arkitekt og hleđslumann (sjá hér).

Karl Kvaran TaheranÍranska tímaritiđ hafđi ađeins mynd af unga íslenska arkitektinum, sem sneri á áttirnar fyrir sunnan land. D&G gleraugu voru í tísku ţá. Líklega hefur mynd af betri helmingi hans ţótt í viđ of djörf til prentunar í Íran Ayatollanna. Menn vilja helst ekki nota of mikla prentsvertu í myndum í hönnunartímaritum ţar í landi.

Minjastofnun varđ fljótlega ljóst ađ loftkastalar forstjóra Minjastofnunar eru byggđir á sandi. Ađ lokum hentu menn gaman ađ öllu og í Aprílgabbi stofnunarinnar var greint frá ţví áriđ 2015, ađ sótt hefđi veriđ um ađ flytja skálann á Stöng til Selfoss. Gárungar telja víst ađ ţetta hafi veriđ pilla handa Fornleifaráđherra sem varđ nískur er hann tók núverandi ţjóđminjavörđinn í vinnu sem ráđgjafa um tíma. Ekkert var hins vegar skrifađ um ţađ í írönsk dćgurblöđ, ţótt ţađ vćri hálfgert hređjuverk.

Er ţađ ekki skrýtiđ, og í raun geđveikislega öfugsnúiđ, ađ í öfgaríki eins og Íran, sem í árarađir hefur stađiđ á bak viđ hryđjuverk og morđöldur, og ţar sem prestaveldi hvetur til eyđileggingu ţjóđa og menningar ţeirra, séu menn ađ dást ađ eyđileggingu/varđveislu fornminja á Íslandi.

Fúuuhuhúh, ţađ fer um mann hrollur. Svona lagađ gerir menn bara vođa reiđa. Eitt sinn lagđi ţjóđminjavörđur til ađ vandamálin viđ varđveislu Stangar yrđu leyst međ ţví ađ rústin yrđi grafin aftur niđur. Hann vissi ekki frekar en núverandi Minjavörđur Ríkisins ađ rústirnar eru orđnar ađeins fleiri nú en í hans hugarheimi, t.d. hefur fundist eldri skáli (eđa tveir), kirkja og smiđja undir kirkjunni. Rannsókn ţeirra er alls ekki lokiđ. Suma hluti er ekki hćgt ađ fela, ţótt menn geri sér far um ţađ.

Doddi í Dótasafninu


Trupulleikarnir á Velbastađ

Hringur frá Velbastađ
Fornleifafrćđin í Fćreyjum er ekki eins hástemmd og greinin er á Íslandi. Í Fćreyjum eru t.d. ekki 40 fornleifafrćđingar á ferkílómetra líkt og á Íslandi. Samt finna frćndur vorir, fornfrřđingarnir hjá Tjóđsavninum í Fćreyjum, sem áđur hét Fřroya Fornminnissavn, oft mjög áhugaverđar minjar. Stundum svo áhugaverđar ađ ţćr setja alla á gat.

Áriđ 2016 fannst t.d. á Velbastađ (Vébólsstađ) á Streymoy (Straumey) einstakur gripur, sem hefur valdiđ miklum heilabrotum á međal frćnda okkar í fornleifafrćđingastéttinni í Fćreyjum. Gripurinn sem um rćđir, er forláta hringur úr silfri sem hefur veriđ logagylltur.  

Ţrátt fyrir ađ fćreyskir fornfrřđingar hafi sett sig í samband viđ sérfrćđinga á söfnum í Noregi, Bretlandseyjum (ţar međ töldu Írlandi)  og víđar (ţó ekki á Íslandi), hefur enginn hringasérfrćđingur á söfnum ţessum getađ hjálpađ viđ ađ leysa gátuna um ţennan merka hring. Ţví ţví er haldi fram ađ enginn hringur eins, eđa nćrri ţví líkur, hefur fundist í ţeim löndum sem leitađ hefur veriđ til. Aldursgreiningin er einnig samkvćmt helstu söfnum enn óviss. Viđ sama uppgröft fannst einnig silfurmynt, silfur-penny frá tíma Engilsaxakonungsins Eđvarđs hins Eldra í Wessex og mun myntin hafa veriđ slegin á tímabilinu 910-15.

Hvort hringurinn er eins gamall og myntin, er enginn frćđimannanna sem Tjóđsavniđ hefur haft samband viđ tilbúinn ađ tjá sig um. Einn ţeirra hefur gefiđ aldursgreininguna 1100-1300, en án nokkurra haldbćrra raka. Einn ágćtur fornleifafrćđingur og fyrrverandi safnstjóri Ţjóđminjasafns Írlands, Ragnall O´Floinn, telur hćpiđ ađ uppruna hringsins skuli leitađ á Bretlandseyjum. Ţví er höfundur ţessarar greinar ekki alveg sammála.

Hér má lesa grein eftir fornleifafrćđinginn Helga D. Michelsen hjá Tjóđsavninu sem hann ritađi í tímaritiđ Frřđi (sama og frćđi, en boriđ fram "fröi") og kallar Helgi ágćta grein sína Gátufřrur fingurringur

Eins og lesa má er Helgi fornfrřđingur í Fćreyjum í miklum vandrćđum, eđa trupulleikum eins og ţađ er kallađ hjá frćndum okkar. Trupulleikar er reyndar orđ ćttađ frá Bretlandseyjum, komiđ af orđinu trouble. Ég held ađ hringurinn frá Velbastađ sé líka ţađan. Ţađ er svo minn "trupulleiki". En nú geri ég grein fyrir skođun minni á baugnum:

Fornleifur ákveđur ađ hjálpa frćndum sínum

Ţegar ritstjóri alţjóđadeildar Fornleifs frétti af einum helsta trupulleik Fćreyinga á seinni tímum, ţ.e. hringnum forláta frá Velbastađ, ákvađ hann ađ hjálpa frćndum sínum sem urđu sjóveikir á leiđinni til Íslands. Hann notađi um ţađ bil eina klukkustund á netinu og á bókasafni sínu uppi undir ţaki. Hér kemur mjög stutt skýrsla um niđurstöđur gruflsins:

Ţar sem myntin sem fannst á Velbastađ er vel aldursgreind og uppruni hennar ţekktur, datt Fornleifi fyrst í hug ađ leita uppruna hringsins á sömu slóđum og myntin er frá.  Fćreyjar eru, ţrátt fyrir allt jafn langt frá Bretlandseyjum og ţćr eru frá Íslandi og Noregi.

  Tel ég nú mjög líklegt ađ hringurinn sé undir mjög sterkum Engilssaxneskum stíláhrifum međ áhrifum frá Meróvingískri list í Frakklandi. Lag hringsins frá Velbastađ er einnig ţekkt á frćgum hring međ engisaxískum stíl, sem fannst á 18. öld. Einn helsti sérfrćđingur Breta í engilsaxneskri list, dr. Leslie Webster, telur vera frá fyrri hluta 9. aldar (sjá hér). Hringurinn, sem hér um rćđir, fannst í Berkeley í Mercíu (Midlands) á Englandi, ţar sem er greint frá klausturlífi ţegar áriđ 759 e.Kr.

_48957730_ring

Berkley ring 2  Króna af öđrum hring, sem talinn er örlítiđ eldri en hringurinn frá Berkeley í Mercíu, er hringur sem fannst í Scrayingham í Reydale i Norđur-Jórvíkurskíri (sjá nánar hér,ţar sem hćgt er ađ lesa um ađra hringa međ sama lagi, sem tímasettir eru til 8. og 9. aldar). Krónan af hringnum frá Scrayingham er sömuleiđis meistaraverk međ filigran-verki (víravirki)en  međ sama lagi og krónan á hringnum frá Velbastađ.

Hringur frá Liverpool

  Líklegt má telja, ađ hringurinn sem fannst í Berkley í Miđlöndum hafi veriđ hringur geistlegheitamanns, ábóta eđa biskups. Hringurinn er vitaskuld skreyttur međ annarri ađferđ en hringurinn frá Velbastađ, og er gott dćmi um ţađ allra besta í gullsmíđalist á Bretlandseyjum á 9. öld. En lagiđ á hringnum, eđa réttara sagt krónu (höfđi) hans, er ţađ sama  Ţetta krosslag, sem báđir hringarnir hafa, er hins vegar frekar sjaldgćft en ţó samt vel ţekkt á fyrri hluta miđalda. Ţetta er sams konar kross og mađur sér t.d. á gylltum altörum í Danmörku (gyldne altre). Líklegt ţykir mér einnig, ađ hringurinn frá Velbastađ hafi veriđ borinn af kirkjunnar manni. Af hverju hann tapađi honum í Fćreyjum er alfariđ hans einkamál.

The_Tamdrup_Plates_Detail_1 b

Frontal_Řlst_Church_Randers b
58943119_1_xÉg fann fljótt hringa líka ţeim hér til hliđar, sem hafa álíka krossmynd í auga hringsins og Velbastađarhringurinn, ţ.e. vígslukross (hjólkross/Eng. Consecration Cross), eftir mjög stutta leit á veraldarvefnum. Ţeir eru vitaskuld alls ekki eins og hringurinn fornfái frá Velbastađ, en ef svo má ađ orđi koma, frá nćsta bć.

Ef mađur lítur á stóru silfurkúlurnar, eđa stílfćrđu vínberin beggja vegna hringlaga flatarins međ vígslukrossinum á miđju krónu hringsins frá Velbastađ, minna silfurkúlurnar mjög á hringa frá Frakklandi frá 6.- 9. öld. Hér eru nokkur dćmi um, hvernig ţannig vínberjaklasar (vínberiđ táknar blóđ Krists) voru settir beggja vegna hringkrónunnar, eđa ţar sem baugurinn mćtir krónunni.

Dćmi um Merov hringa

 

cluny-museum-ring-by-thesupermat-wikipedia-commons-800-2x1

Ef trúa má Leslie Webster, helsta sérfrćđingi Breta í Engilsaxískri list, varđandi ađra hringa međ svipuđu lagi og Velbastađarhringurinn, er hringurinn ađ mínu mati líklegast smíđađur á 9. eđa  10. öld, ţegar engilsaxneskur stíll í gullsmíđalist var enn í miklum blóma. Hringurinn er ţví ađ mínu mati frá Bretlandseyjum, en ber einnig áhrif frá hringum á Meginlandi Evrópu, helst frá hringum í Frakklandi, en einnig sjást býsantísk áhrif.  

Ég vona ađ ţetta leysi vandamáliđ međ hringinn frá Velbastađ. Reikninginn sendi ég síđar til Tjóđsavnsins í Fćreyjum, en Fornleifur er vitaskuld rándýr í allri frćđilegri ţjónustu viđ söfn og örn ađ senda stofnunum reikninga. 

Góđar stundir og allt í lagi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 

Ljósmyndin efst birtist í Frřđi og er tekin af Finni Justinussen

Version in English (pdf)

Version in English (word docx), please see "Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu" below.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Getur einhver lesiđ á japönsku kassana mína ?

Fig 1b
Ég segi eins oft og ég get: Ég er međ heppnari mönnum, og ţađ er fyrst og fremst vegna betri helmingsins. Mín elskulega ektakvinna, hin síunga Irene, dekrar mjög viđ manninn sinn. Til ađ mynda nýlega, ţegar hún gaf mér afmćlisgjöf. Ég fékk gjöfina nokkrum vikum fyrir afmćliđ, alveg eins og í fyrra er hún bauđ mér á eftirminnilega tónleika međ Woody Allen og hljómsveit hans.

Í ár fékk ég hins vegar japanskan kassa fyrir afmćliđ mitt sem er 22. júlí ár hvert - en stundum skömmu áđur eđa í áföngum.

Eina sólríka helgi fyrir skömmu, (síđan hefur sólin brunniđ á himninum hér í Danmörku), brugđum viđ okkur í stórbćinn og fórum međal annars inn í litla verslun í Nágrannaleysu (Nabolřs), sem selur verđandi japanska forngripi. Verslunin er rekin af nokkrum ungmennum á ţrítugsaldri sem ferđast mikiđ til Japan vegna brennandi áhuga síns á landinu. Ţar kaupa ţau einnig góđa gripi sem ţau leggja örlítiđ á í Kaupmannahöfn og reyna svo ađ lifa af ţví sem ţau ţéna međ námi eđa til ađ greiđa fyrir frekari ferđir til Japans. Mig grunar ţó ađ ţau hafi ađgang ađ búđarrýminu fyrir lítiđ, ţar sem verslunin er á afar góđum stađ.

Kona mín sá strax ađ ég slefađi eins og krakki yfir bambuskassa einum í búđinni sem og loki af minni kassa. Ţetta var eini slíki gripurinn í versluninni. Kassinn og lokiđ eru frá byrjun 20. aldar og bera áletranir ritađar međ japönsku tússi. Ég keypti mér lokiđ fyrir lítiđ. Konan mín sá líka ađ mér langađi óhemjumikiđ í kassann  svo hún keypti hann sísona og gaf mér í fyrirframafmćlisgjöf.

Kassar sem notađir voru fyrir postulín eđa lakkvörur

Kassar sem ţessir voru jafnan smíđađir úr bambus utan um dýrmćtan varning svo sem postulín eđa lakkvöru, ţegar slíkir eđalgripir voru seldur á fyrri öldum. Konan mín, sem lagđi stund á japönsku međ námi sínu í stjórnmálafrćđi í Árósi á síđustu öld, gat ekki lesiđ áletrunina á kössunum. Hún sá strax ađ ţetta var ađ miklu leyti skrifađ međ kínverskum táknum sem kallast kanji.

Fig 3 b

Mynd II

Fig 4 b Mynd III


Ég spurđi ţá verslunareigendurna sem voru til stađar, hvort ţau gćtu lesiđ japönsku, en ţađ gerđi ađeins ein ţeirra, sem er hálfur Japani. Hún gat hins vegar heldur ekki lesiđ  áletrunina. Hún tók ţá myndir og sendi föđur sínum, sem er japanskur, og hann varđ líka ađ gefast upp, en upplýsti ađ ţetta vćri gömul japanska frá ţví yfir leturbreytingu á 20. öld. Ţegar hćtt var ađ nota ýmsa kínverska bókstafi og hljóđkerfi annarra stafa breyttist alfariđ. Í dag er ţessi japanska ekki kennd nema í háskólum, og afar fáir geta lesiđ texta međ kínverskum táknum og gamla hljóđkerfinu.

Ég hafđi ţá samband viđ Toshiki Toma prest innflytjenda á Íslandi, og síđar prófessor einn í Kaupmannahöfn, en báđa skorti aldur og ţekkingu til ađ geta lesiđ ţennan gamla kanji-texta. Til ţess ţarf mađur víst helst ađ vera orđinn rúmlega 90 ára eđa sérfrćđingur. Ekki ţýđir heldur ađ biđja Kínverja ađ lesa textann, ţví ţó ţeir ţekki táknin, ţýđa ţau og hljóđa oft á tíđum allt öđruvísi á gamalli japönsku en á kínversku.

Í kassanum á myndinni efst voru japönsk dagblöđ frá 3. áratug síđustu aldar. Ţađ gćti vel gefiđ hugmynd um aldur kassans.

Geta lesendur hjálpađ međ ráđningu textans?

Fig 2

Mynd IV

Vera má ađ lesendur Fornleifs séu sleipir í japönsku og geti lesiđ fyrir mig hvađ stendur á

(I)   kassanum (á myndinni efst),

(II)  innan á loki hans (mynd IV)

(III) báđum hliđum loksins af litla kassanum (myndir II og III)

Kassinn er listavel smíđađur og ekki er notađur einn einasti járnnagli. Hann er einnig mjög vel nothćfur. Ég nota hann eftir hreinsun og vöxun til ađ hylja snúrur og leiđslur sem hrynja í tugatali af tćkjum sem á okkar tímum fylla öll skrifborđ. Leiđslur frá tölvu, lömpum, hátölurum, hleđslutćki og skánskri myndavél, fara allar ofan í kassann og sem felur svarta spaghettíiđ sem lekur ofan af skrifborđinu mínu. Kassinn og áletranir hans sjást vel undir borđinu, en mig vantar enn skýringu á áletrunum til ţess ađ vera alsćll. Ég tek fram ađ ţađ stendur hvorki Honda, Toyota, Mishubishi, Nissan, Suzuki, Daihatsu eđa Datsun á kassanum.

Ţýđingarnar á áletrun kassanna minna ţarf ég helst ađ fá ekki miklu síđar en á morgun, sem minnir mig á ţađ hvernig vörumerkiđ Datsun varđ til:

   Framleiđendum Datsun vantađi fangandi, erlent nafn á fyrstu bifreiđina sem ţeir framleiddu. Ţeir leituđu til helsta ráđgjafa um fangandi bílanöfn á sínum tíma. Hann bjó í New York, sem hét vitaskuld Cohen. Cohen spurđi útsendara japanska bílframleiđandans hve fljótt ţeir ţyrfti ađ fá hiđ nýja nafn. "Aooh, Helst á morgun" sagđi sá japanski. Cohen svarađi ţá uppvćgur á brooklensku "Dat soon?" Ég sel ţetta ekki dýrara en ég keypti.


Catwalk međ íslenska hundinn

Dorrit á Alţingi mynd Alţingis

Hin glćsilega, fyrrverandi forsetafrú bjargađi uppistandinu á Ţingvöllum í gćr. Ađ vanda kom Dorrit, sá og sigrađi.

Hún  Dorrit fullkomnar nefnilega listina ađ vera alţýđleg. Hún gerđi sér lítiđ fyrir, líkt og oft áđur, og talađi viđ hinn almenna mann ţegar hún var komin niđur Almannagjá.  Hún fékk lánađan íslenskan hund í sömu litum og hún sjálf og saman tóku Mússa og Seppi catwalk á Ţingvöllum.

Ađ núverandi forsetfrú ólastađri, ţá sakna ég dálítiđ Dorritar. Hún var algjör hrádemantur. Ţađ var svo gaman á Íslandi ţegar hún var á Bessó.

Ég ţakka skrifstofu Alţingis fyrir ađ birta ţessa mynd, sem er frábćr. Loks hafa menn ţar á bć lćrt ađ taka almennilegar ljósmyndir. Ég ţakka fyrir hönd pöpulsins sem fylgdist međ úr fjarska.

... og Pía hvađ...


Brjánslćkjarkonur ota sínum tota

Valgerđur Briem NM Kobenhavn 3
Ég er farin ađ halda ađ kvenleggur Briemsćttarinnar (boriđ fram Brím en ekki Breim) sé sérstaklega lagiđ viđ ađ ota sínum tota.

Fornleifur greindi fyrr á árinu frá Ingibjörgu Briem, sem komst í franska upptöku, ţ.e.a.s hún varđ fyrst Íslendinga til ţess ađ komast á hljómplötu og ţar međ ađ eilífa undurfagra rödd sína. 

Frummóđir Briemsćttar, frú Valgerđur Briem á Grund í Eyjafirđi, kona Gunnlaugs sýslumanns Guđbrandssonar Briem frá Brjánslćk í Barđastrandasýslu (Briem er, af ţví er sagt er, afbökun á Brjánslćk) ćttföđur Briemsćttgarđsins valdamikla.

Valgerđur sem fćddist áriđ 1779 er talin vera sá Íslendingur sem fćddist fyrst allra ţeirra sem ljósmynd var tekin af á Íslandi. Ţví hélt Mogginn fram er Ţjóđminjasafniđ opnađi eftir breytingar hér um áriđ og birti ljósmynd af Valgerđi. Og ekki lýgur Mogginn. Er safniđ opnađi aftur eftir dýrar endurbćtur "breyttist allt" nema ţjóđminjavörđur, ţví miđur, en ekki ćtla ég ađ daga upplýsingar Ţjóđminjasafnsins um Valgerđi í efa án rökstuđnings. 

Ljósmyndina af henni sem Morgunblađiđ birti, var sögđ vera tekin af barnabarni hennar, Trggva Gunnarssyni trésmiđi, sem síđar gerđist bankastjóri (f. 1835). Tryggvi var í minni ćsku betur ţekktur sem "hundrađkallinn". Ţessi ljósmynd af frú Valgerđi mun ţó ekki vera á međal elstu ljósmynda af Íslendingi, heldur er ţví haldiđ fram ađ hún sé af ţeim Íslendingi sem fćddist fyrst ţeirra sem ljósmyndir voru fyrst teknar af.  Ljósmyndin á enduropnunarsýningu Ţjóđminjasafnsins, sem Morgunblađiđ upplýsti ađ vćri tekin af Tryggva Gunnarssyni, hlýtur ţá ađ vera frá ţví fyrir 1872, en ţađ ár andađist Valgerđur Briem. 

Akne Hustergaard ??

Sama mynd og sýnd var á Ţjóđminjasafninu eftir viđgerđ ţess, er til á Ţjóđminjasafninu í Kaupmannahöfn (sjá hér og efst). Á síđastnefnda stađnum standa menn algjörlega á gati hvađ varđar módeliđ. Í skráningu á myndinni er ţví haldi fram ađ ţarna sér komin "Akne Hustergaard". Já ég sel ţađ ekki dýrara en ég keypti.

Akne Hustergaard er vitaskuld einhver furđuleg afskrćmin eđa mislestur illa menntađs safnafólks í Kaupmannahöfn. Ţađ er víđar til en í Reykjavík. Gćti veriđ ađ ţađ standi Hřstergaard?  Myndin í Höfn er úr safni Íslandsvinarins Daniels Bruuns, sem ferđađist mikiđ um Ísland og skrifađi merkar bćkur um ţćr ferđir. Ţjóđminjasafn Dana telur ţá mynd af Valgerđi vera tekna af Bruun. En ţađ getur vart  veriđ, ţví hann hafđi ekki enn komiđ til Íslands fyrir 1872 er Valgerđur deyr. En ef myndin er tekin af Bruun, ţá er ţetta allt önnur kona en Valgerđur Briem.

Máliđ er greinilega flókiđ. Tryggvi lćrđi ljósmyndun í Kaupmannahöfn. Ţađan sneri hann ekki aftur frá Danmörku og Noregi fyrr en 1865. Ţá var Valgerđur amma hans á nírćđisaldri. Hann gćti ţví vel hafa tekiđ myndina.  En ef Daniel Bruun hefur tekiđ myndina, ţá er konan greinlega ekki frú Valgerđur Briem.

Valgerđur Briem Umbreytt Minjasafn Akureyrar
Til er önnur ljósmynd (greinilega prentmynd frá 20. öld) af Valgerđi í Minjasafninu á Akureyri (sjá hér). Á ţeirri mynd sýnist hún miklu yngri. En nćsta víst tel ég ađ sú mynd sé retúsering af ljósmyndinni sem fyrr var rćdd. Myndinni hefur veriđ breytt af ljósmyndara, ţannig ađ gamla konan liti yngri út ađ árum. En ţetta er samt sama ljósmyndin ađ mínum dómi. Módelinu hefur ekki veriđ gerđur greiđi međ ţví ađ yngja hana upp.

Eiríkur BriemŢađ sem ég trúi ţví ađ hvorug ljósmyndin sé af Valgerđi Eiríksdóttur Briem, lćt mér detta í hug ađ konan á myndinni sé móđir Tryggva Gunnarssonar. Hún hét Jóhanna Gunnlaugsdóttir Briem (1813-1878). Mér er ţó reyndar einnig ófćrt ađ sjá ađ Eiríkur Briem (1811-1894; Sjá mynd til vinstri), sonur Valgerđar og Gunnlaugs, geti hafa veriđ sonur konunnar á myndunum sem taldar eru vera af Valgerđi. Ef svo er, ţá hefur eiginmađur hennar, Gunnlaugur Guđbrandsson frá Brjánslćk, sá er tók sér nafniđ Briem, veriđ mun snoppufríđari en stórskorin kona hans. En nú má ekki gleyma ađ önnur myndin af henni er umbreytt. Ţar hefur ljósmyndarinn ekki gert gömlu konuna fríđari.

Látum meistara Dylan ljúka ţessari ljósmyndakrufningu Fornleifs međ laginu Girl from the North Country sem hann syngur í gegnum nefiđ međ Johnny Cash, ţó ađ Brownsville Girl hafi einnig veriđ viđeigandi. Í Brownsville Girl hlýtur Dylan ađ vera ađ syngja um stúlku af Briemsćtt. Brjánslćkur og Brownsville eru ekki ósvipuđ örnefni. Cash kemur ţessu hins vegar ekkert viđ, nema ađ ţví leyti ađ Briemsćttin hefur ávallt átt nóg af ţví og ţví mikiđ látiđ međ ţetta fólk, langt fram um efni.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband