Getes Sevrement Getes
14.2.2012 | 16:18
Getes Sevrement Getes stendur á bronspeningi nokkrum sem fannst fyrir nokkrum árum viđ fornleifarannsóknir ađ Skriđuklaustri. Margir merkir gripir hafa fundist viđ fornleifarannsóknirnar á Skriđuklaustri síđastliđin ár, en eins og ég hef margoft bent á hefur ţeim sem stjórnađ hafa rannsókninni ekki tekist ađ gera hinum merku fundum nćgilega góđ skil. Glannalegar yfirlýsingar koma um sumt í fjölmiđlum á sumrin, en hins vegar er skrifađ af vanefnum um mjög merka hluti sem hafa fundist á Skriđuklaustri. Ţađ á til dćmis viđ um peninginn ađ arna.
Á heimasíđu Skriđuklausturs er fjallađ um grip sem geymir miklu meiri sögu en ţar er sögđ:
Franskur reiknipeningur er međal ţess sem fundist hefur viđ fornleifauppgröftinn. Slíkir peningar voru notađir sem merki á línum til útreiknings og höfđu sjálfir ekkert sérstakt verđgildi. Línurnar voru dregnar á dúk eđa fjöl en einnig voru til reikniborđ međ inngreiptum línum. Peningurinn sem fannst á Skriđuklaustri er skreyttur sverđliljum, merki frönsku konungsfjölskyldunnar og Möltukrossi, sem tengist međal annars musterisriddurum og ýmsum miđaldareglum í Evrópu. Ţekkt er ađ franskir konungar létu árlega slá reiknipeninga handa embćttismönnum sínum og ţetta er einn slíkur, trúlega frá síđari hluta 15. aldar. Hvernig hann er kominn til Íslands og hvort hann hefur veriđ notađur viđ útreikninga á Skriđuklaustri verđur ekki sagt til um međ vissu en Stefán biskup Jónsson var lćrđur frá [sic] Frakklandi og gćti hafa komiđ međ peninginn"
Hér verđur ađ leiđrétta. Vera má ađ mynt sú sem fannst á Skriđuklaustri hafi veriđ notuđ sem reiknipeningur, regnepenning á dönsku, en upphaflega var hann ef til vill sleginn til annars. Hins vegar finnst mér tilgátan um ađ Stefán biskup Jónsson hafi komiđ međ myntina upp á vasann nokkuđ líklegri en margt af ţví sem hingađ til hefur veriđ sagt um myntina.
Í umfjöllun um myntina í rannsóknarskýrslu og á heimasíđu Skriđuklausturs er einnig ranglega hermt ađ sverđliljur, sem eru margar á peningnum, tengist ađeins frönsku konungsfjölskyldunni Rangt er einnig ađ Möltukross sé ađ finna á peningnum. Krossinn á peningnum er ekki Möltukross, og meira ađ segja Dan Brown veit ţađ, ţví Möltukrossinn er svona:
Krossinn á peningnum er hins vegar ţannig:
og er kross sem gjarnan var settur á áletranir á innsiglum, myntum og öđru til ađ sýna upphaf texta eđa enda hans og um leiđ hiđ helga tákn krossins. Menn međ lágmarksţekkingu í miđaldafornleifafrćđi ćttu ađ ţekkja muninn á ţessum krossum.
Ekki er greint frá ţví á heimasíđu Skriđuklausturs eđa í rannsóknarskýrslu fyrir áriđ 2005, hvađ stendur í raun á framhliđ peningsins. Má ţađ vera vegna ţess ađ fornleifafrćđingarnir sem fundiđ hafa hana kunni ekki ađ lesa á miđaldatexta, eđa mismunandi miđaldaletur. Á peningnum má lesa
Sevrement er sama orđiđ og surement á nútímafrönsku, og er ţví hćgt ađ leggja út af textanum á ţennan hátt: "Kvittun: međ vissu : Kvittun", eđa öllu heldur "reikningur án skekkju", (Account without mistakes").
Peningurinn frá Skriđuklaustri er frá lokum 15. aldar, er franskur, og götin á honum gćtu bent til ţess ađ hann hafi veriđ notađur á "borđtölvu" miđaldamanna, reikniborđiđ og voru til mjög flóknar reglur um ţessi göt í Niđurlöndum og Ţýskalandi, en í Frakklandi virđast gatađir peningar ekki hafa veriđ notađir.
Belgísk bók frá 16. öld sem kennir borđreikning međ reiknipeningum međ götum.
Ég vona ađ ţessi greinargerđ mín sé getes sevrement og leyfi mér svo ađ segja eins og Frakkinn gerđi forđum: Ils doivent surement avoir les jetons ŕ Skriduklaustur.
Tveir líkir peningar fundnir í Frakklandi. Eftir de le Tour 1899.
Ţakkir fyrir ađstođ fćri ég Dr. Claude Roelandt í Belgíu og Michel Prieur í Frakklandi.
Ítarefni:
De la Tour, Henri (1899 ). Catalogue de La Collection Rouyer: Premičre Partie: Jetons et méreaux du Moyen Âge, Léguée en 1897 Au Département Des Médailles Et Antiques.[Bibliothčque Nationale]. Paris.
Roelandt, Claude; Stéphan Sombart, Michel Prieur, Alain Schärlig (2005). Jetons & Méreaux du Moyen Âge. Chevau-légers.
Myntir líkar peningnum sem fannst í jörđu á Skriđuklaustri eru alls ekki óalgengar og er hćgt ađ kaupa ţćr á netinu í miklum mćli. Sjá t.d. hér. Hins vegar er peningurinn sem fannst á Skriđuklaustri af frekar sjaldgćfri gerđ.
Meginflokkur: Forngripir | Aukaflokkar: Fornleifafrćđi, Fornleifar | Breytt 2.5.2020 kl. 10:57 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er ekki Möltukross, heldur ţýskur kross, sem tevtónsku riddararnir notuđu og ţýsku keisararnir síđar. Musterisriddararnir koma hér engu máli viđ. Mölturiddararnir voru af reglu Jóhannesarriddara. Ţeir börđust á krossferđatímanum, eins og Musterisriddarar, en hrökkluđust ţađan og stofnuđu ríki á Möltu, sem hélst ađ mig minnir fram til Napóleonstíma.
Vilhjálmur Eyţórsson, 14.2.2012 kl. 21:49
Nafni, segđu ţeim sem standa fyrir rannsóknum á Skriđu ţađ, ţví ekki held ég ţví fram ađ ţessi kross sé Möltukross. Ţađ gerir kennari í fornleifafrćđi í HÍ. En ţetta er heldur ekki neinn sérstakur ţýskur kross eins og ţú heldur.
Ţessi kross er miklu eldri en notkun "Ţjóđverja" á honum og er kallađur Pattée kross, og ţjóđverjar kalla hann reyndar Tatzenkreuz, sem ţýđir ţađ sama og Pattée á frönsku, ţađ er "fótakross". Endarnir minna á oddmjóa skó sem voru í tísku frá 12. fram á 15 öld.
Ţetta er heraldískur (skjaldamerkja) kross, og var notađur á skjaldamerki, innsigli, viđ bréfaskrifti, á vopn o.s.fr.
Hér er meiri frćđsla.
FORNLEIFUR, 14.2.2012 kl. 23:06
Ţetta kann ađ vera svonenfndur kross heilags Georgs, sem m.a. var notađur í Skandinavíu, samkv. Wikipedia. Hann líkist ţó mest hinum ţýska krossi tevtónsku krossfarareglunnar í Austur- Prússlandi (járnkrossinum), sem ţeir fengu úthlutađ af kónginum í Jerúsalem 1219. Von Richthofen og ađrir flugkappar merktu m.a. vélar sínar járnkrossinum ţýska.
Vilhjálmur Eyţórsson, 14.2.2012 kl. 23:19
Vilhjálmur Eyţórsson, "öll menning" kom á sínum tíma ađ sunnan og austan og kross ţessi kom til Prússa eins og önnur austrćn menning. Upphaflega var ţetta víst rómverskt morđtól.
Prússar settu svo krossinn á morđingja og morđtól og er hann enn á flugvélum Ţýskalands. Ţađ er allt önnur saga en merkur peningur austur á landi, ţótt hann hafi fundist rétt hjá húsi Gunnars Gunnarssonar, sem var eins og viđ vitum, ţótt sumir vilji ekki vita ţađ, hallur undir allt tautónískt. Ţessi krossagerđ sést t.d. á myntum á 10. öld og líklega er hćgt ađ finna hann fyrr., ţótt annađ standi á Wikipediu.
En hvađ finnst ţér um frönsku liljurnar á Skriđupeningnum? Ćtli ţćr séu alfranskar?
FORNLEIFUR, 15.2.2012 kl. 07:24
Ţađ sýnist alveg ljóst, ađ ţessi peningur hlýtur ađ vera franskur, sbr. myndina af hinum peningnum. Liljurnar (Fleur de lis) eru frćgasta merki Frakkakónga um aldir, ţannig ađ ţađ má teljast útilokađ annađ en ađ peningurinn sé franskur.
Vilhjálmur Eyţórsson, 15.2.2012 kl. 12:10
Auk ţess er ţađ tóm vitleysa ađ öll menning hafi komiđ ađ sunnan eđa austan. Menning dreifist í allar áttir, austur, vestur, norđur, suđur. En ţessi Austurlandakenning, stundum nefndi „diffúsionismi“ eđa „Ex oriente lux“, sem hefur riđiđ húsum á Vesturlöndum um aldir er hluti ríkjandi pólitískrar rétthugsunar, sem hver étur eftir öđrum og hér er ekkert pláss til ađ byrja á ađ rćđa.
Vilhjálmur Eyţórsson, 15.2.2012 kl. 12:18
Ég var bara ađ stríđa ţér međ orđiđ austur og suđur, Vilhjálmur, en mikiđ hefur nú komiđ úr austrinu samt, misjafnlega gott ţó.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.2.2012 kl. 14:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.