Hvađ er í deiglunni ?

Smiđja

Vađlaheiđargöng er greinilega til annars nýt en ađ flýta fyrir ferđum manna inn í óörugga framtíđ. 

Greint var frá ţví á RÚV í fyrir nokkrum dögum, ađ fornleifafrćđingar vćru í óđa önn ađ finna mikinn járnframleiđslustađ frá miđöldum, ţar sem Vađlaheiđargöngin eiga ađ byrja ađ austanverđu.

Ţetta er stórmerkur fundur og ljótt til ţess ađ vita ađ ţarna vinni fornleifafrćđingar í kappi viđ klukkuna, fyrir skít á priki, til ađ rumpa af rannsóknarvinnu viđ ţađ sem virđist einn heillegasti járnframleiđslustađur sem fundist hefur á Íslandi, og jafnvel smiđjustarfsemi líka. Greinilegt er af frétt Sjónvarps, ađ fornleifafrćđingurinn heldur á deiglu. Kannski var ţarna járnblástur og smiđja í tengslum viđ hann. Í fljótu bragđi sýnist mér allt benda til ţess ađ ţarna sé veriđ ađ grafa upp stóra smiđju og ţađ sem henni tengdist.

Hvađ er í deiglunni

Fornleifur skorar á framkvćmdavaldiđ ađ gera ţessari rannsókn hátt undir höfđi og veita ríflegt fé í hana, svo heimildir fari ekki forgörđum. Ţarna verđur ađ ljúka rannsóknum ađ fullu.

Ţarna viđ gangnamunnann bćtist vonandi viđ vitneskja, t.d. viđ ţá merku rannsókn á stórtćkum rauđblćstri sem dr. Ragnar Eđvarđsson stýrđi fyrir nokkrum árum síđan á Hrísheimum í Mývatnsheiđi. Ţar fundust einnig miklar leifar eftir járnvinnslu frá 10. og 11. öld. Sjá hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar er efri myndin tekin?  Ég spyr vegna ţess ađ vćri hún frá svćđinu viđ vestari gangamunnann hlýtur hún ađ vera tekin til norđurs.  Ćtti ţá ekki ađ sjá til sjávar? Eitt megineinkenni Eyjafjarđar er ađ hann er fjörđur.  Og ţví finnst mér vanta sjóinn á ţessa mynd.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 21.6.2012 kl. 23:46

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Myndin er kroppuđ af RúV og ég held ađ ég hafi fariđ áttavillt. Auđvitađ er ţetta viđ eystri endann á göngum framtíđarinnar. Ţakka ţér fyrir ţetta, Ţorvaldur S.

FORNLEIFUR, 23.6.2012 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband