Syria est perdita

Assad soldiers in Palmyra
 

Ţessa dagana heyrum viđ í fréttum um hörmungar sýrlensku ţjóđarinnar. Sumir Íslendingar virđast ţó ćrast meira af ţví ađ heyra um örlög píkanna í Pussy Riot hjá keisaranum í Pútoníu. Ţađ uppţot getur mađur vonađ, ađ séu byrjunin á lokum KGB-veldisins sem tryggir öfgaíslamisma og einrćđisherrum völd.

Mikill harmur leggst ađ mér ţegar ég sé fornleifum raskađ eđa ţćr eyđilagđar. Ţótt mér sé annt um fornleifar og vilji vernda ţćr og virđa, er mér ţó meira illt ađ verđa vitni af ţeirri eyđingu sem Sýrlendingar ţurfa ađ ganga í gegnum vegna einrćđisherra annars vegar og öfgatrúar hins vegar. Mannslíf verđa ţví aldrei borin saman viđ menningarminjar.

Menningarlaus uppskafningur eins og morđingjasonurinn Bashir al-Assad vílar ekki fyrir sér ađ eyđileggja efniskennda menningu og heimsminjar til ađ halda völdum sínum, ćttarinnar og klíkunnar í kringum hann. Hann er ađ drepa fólk, og nokkrar fornminjar í leiđinni er ekkert mál fyrir hann og ađra stríđsherra.

Mađur ţarf ađ vera mjög auđtrúa einfeldningur eđa illa sér í sögu Miđausturlanda til ađ hafa ekki séđ og vitađ um áratuga morđveldi al Assad fjölskyldunnar og hćttuna sem stafađi af henni fyrir fjölda ţjóđir, heimsfriđinn og menninguna. Muniđ ţiđ fjöldamorđ Hafez al-Assads í Hama áriđ 1982?  

Einstaka rugludallar, eins og fyrrverandi utanríkisráđherra Íslands, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, töldu hins vegar bitastćtt ađ sćkja úrhrak eins og Bashir al-Aassad heim til ađ reyna ađ tryggja vota drauma mikilmennskubrjálćđis sumra Íslendinga um ađ komast í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna. Markmiđiđ var ađ gerast samreiđarmenn og stuđningsland hryđjuverkalanda fyrir hégómagirnd sína. Á fund al-Aassads yngra hélt sama konan sem áđur fór offari ţegar fariđ var fram á rannsókn á máli stríđglćpamanns sem bjó á Íslandi, vegna ţess ađ beiđni um ţađ kom frá stofnun í Ísrael.

Nú horfum viđ upp á, hvernig fólk er brytjađ niđur á Sýrlandi og ástandiđ verđur vafalaust enn verra eftir ađ friđargćsluliđar SŢ eru farnir frá Sýrlandi.

Hin merka borg Aleppo er á heimsminjaskrá UNESCO og nú berast fréttir ađ ţví eyđilegging eigi sér stađ á fornminjum í borginni. Hér má sjá hina fornu borg Aleppo fyrir um 100 árum.

Andstćđingar Bashir al-Assads veldisins eyđileggja hér fornminjar

Mikil eyđilegging á menningarminjum hefur ávallt átt sér stađ í tíđ al-Assad fjölskyldunnar, sérstaklega á leifum eftir búsetu gyđinga, en ţeir voru fjölmennir í öllum stórum sýrlenskum borgum, stundum í miklum meirihluta. Hafez al-Assad lét t.d. ryđja burt stćrsta grafreit gyđinga í heiminum ţegar hann lét gera hrađbraut frá Damaskus til nýs flugvallar sem byggđur var á 7. áratug síđustu aldar. Enginn mótmćli heimsins heyrđust ţá. Ţess vegna má furđa ađ uppskafningslegir embćttismenn UNESCO hafi samţykkt ađ ađ setja stađi á Sýrlandi á WH listann(Heimsminjalistann), ţví skjölin sem undirbyggja friđunina eru vćgast sagt illa unnin og ekki samkvćmt ţeim kröfum sem settar hafa veriđ ţjóđum á Vesturlöndum sem vildu koma menningarminjum sínum á WH-listann. Ţađ er greinilega ekki sama hvert landiđ er hjá spjátrungunum í UNESCO, sem ég hef haft örlítil kynni af.

Fyrir utan tíđindi af frumstćđri eyđileggingahvöt Bashir Assads og herja hans í Aleppo, berast fréttir af eyđileggingu á virkjum krossfara, á moskum, á rómverskum minjum, m.a. mósaíkgólfum. Sem dćmi má nefna ađ skemmdir hafa veriđ unnar á miđaldakastalanum frćga, Krak des Chevaliers, sem Saladin náđi aldrei á sitt vald, en fjöldamorđingjanum sem Ingibjörg Sólrún heimsótti og herjum hans hefur nú tekist ađ vinna spjöll á fornri krossfarakapellu sem ţar er.

Krak%20des%20Chevaliers
Krak des Chevaliers
Tell Sheikh Hamad 
Rústasvćđiđ í Tell Sheikh Hamad
 

Fregnir berast frá sýrlenskum fornleifafrćđingum og erlendum sérfrćđingum í fjölbreyttri menningu fyrri alda á Sýrlandi, um ađ leifar assýríska hofsins sem nýlega hefur veriđ rannsakađ í Tell Sheik Hamad hafi veriđ eyđilagđar. Mikill skađi hefur orđi á Al Madiq kastala, sem síđast féll áriđ 1106. Nú skítur svokallađur uppreisnarher á fornminjarnar og hrópar Allauachbar.

Frćg mósaíkgólf í Apamea hafa veriđ mokuđ upp međ jarđýtu og tvćr fornar súlur úr marmara hafa horfiđ ţađan nýlega. Andstćđingar al-Assads, ţar á međal illvirkjar úr röđum verstu helstefnu nútímans, hafa í mörgum tilvikum leitađ vars í fornum rústum, en ţađ hefur ekki komiđ í veg fyrir árásir stjórnarhersins. Kastali Ibn Maans fyrri ofan rómversku rústirnar í Palmyru hafa t.d veriđ notađar sem herstöđ stjórnarhersins og í dal kumlanna vestur af Palmyru hefur stjórnarherinn grafiđ djúpa varnarskurđi á rómverska rústasvćđinu. Fregnir og myndir sýna, ađ herir as Assads hafi rćnt fornum steinlistaverkum í Palmyru. Sjá https://www.facebook.com/Archeologie.syrienne (ţess ber ţó ađ geta ađ ţessari facebooksíđu er greinilega haldiđ úti af andstćđingum Assads.

palmyra-muslim-castle-qala-at-ibn-maan-1280x960

Kastali Ibn Maans, sem hefur veriđ ráđist á í núverandi borgarstyrjöld á Sýrlandi

Fólk sem elst upp í virđingarleysi fyrir öđru fólki, lífi, menningu og trú annarra, ber heldur enga virđingu fyrir menningarminjum. Ţađ er algild regla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Assad er vafalaust hinn mesti slúbbert, en ţađ er varla hćgt ađ tala um mann sem er lćrđur augnlćknir og hefur starfađ sem slíkur á Vesturlöndum sem „menningarsnauđan“. Hann fetar í fótspor föđur síns og vafalaust er ţađ klíka alawítanna í kringum hann sem mestu rćđur. Ţví skal ekki gleyma ađ andstćđingar Assad- manna hata gyđinga a.m.k. jafn mikiđ, og vel líklega enn meira en núverandi valdhafar, sem hafa ţrátt fyrir allt leyft kristnum mönnum, drúsum o.fl. minnihlutahópum ađ vera í friđi, enda styđja ţeir núverandi stjórnvöld. Al-Qaida- og talíbanaliđiđ, sem er mest áberandi međal uppreisnarmanna mun ekki sýna neina vćgđ. Best er ađ koma hvergi nćrri ţessu öllu saman.

Vilhjálmur Eyţórsson, 22.8.2012 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband