Dýrđlegur er Eldjárn - Ritdómur
12.11.2012 | 15:09
Út er komin hjá Forlaginu Vínlandsdagbók Kristjáns Eldjárns, sem er dagbók frá ţátttöku hans í fornleifarannsókninni á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi áriđ 1962.
Ég kynntist Kristjáni lítillega áđur en hann dó, en hann bauđ mér fornleifafrćđistúdentnum ţrisvar sinnum heim til sín í sunnudagsmorgunkaffi, ţótt ég vćri hálfblautur á bak viđ eyrun og vart farinn ađ drekka kaffi. Ţađ var mikiđ upplifun og ég skalf í buxunum alla leiđina niđur á Sóleyjargötu. Kristján vildi vita allt af mínum högum og meira ađ segja ţađ sem var ađ gerast í fornleifafrćđinni í Danmörku. Hann fylgdist mjög vel međ og gat sagt mér ýmislegt, en sýndi fyrst og fremst, ađ hann hafđi veriđ fornleifafrćđingur allan tímann međan hann var forseti íslenska lýđveldisins. Ţá ţurftu forsetar heldur ekki leika önnur hlutverk en forsetahlutverkiđ, eđa standa í ţví ađ mćra merđi himnahaugfjár eđa tala endalaust um íslenska tungu.
Ein af ţeim rannsóknum sem Eldjárn spurđi mig um álit á, var rannsóknin sem hann tók ţátt í á Nýfundnalandi, og um bókina sem Anne Stine Ingstad hafđi gefiđ út um rannsóknir sínar áriđ 1977: The Discovery of a Norse Settlement in America. Excavatons at L'Anse aux Meadows, Newfoundland 1961-1968. Hann greindi mér frá vafa sínum um ýmsar niđurstöđur ţar og stirđum samskiptum viđ Ingstadshjónin, Helge og Anne Stine. Hann hafđi einmitt orđ á ţví ađ hann ćtti erfitt međ ađ skrifa um ţađ. Ég greindi honum frá ţeirri skođun minni, ađ ég gćti alls ekki fallist á ţá niđurstöđu Anne Stine, ađ rústirnar á L'Anse aux Meadows vćru skyldar húsagerđ ţeirri sem á Íslandi kallast Stangargerđin eđa jafnvel Ţjóđveldisbćrinn, enda var ég ţá ţegar viss um ađ aldursgreiningin 1104 e. Kr. fyrir eyđingu byggđar í Ţjórsárdal stćđist ekki, eins og síđar átti eftir ađ koma í ljós viđ rannsóknir mínar.
Skemmtileg bók
En nú er dagbókin frá Vínlandi loks komin út og engum er Eldjárn líkur. Ţetta er skemmtileg frásögn og en engu er líkara ađ mađur tali viđ Eldjárn sjálfan aftur ţegar mađur les textann. Sérstaklega er gaman af lýsingum Kristjáns á heimafólki vestur á Nýfundnalandi. Um landeigandann George Decker skrifađi hann: Hann er gamall mađur, svartur í augum, og gćti ég hugsađ mér ađ Gunnar Jónsson (lingur) á Dalvík gćti veriđ líkur honum sem gamall mađur. Eins og ekta Íslendingum sćmir báru Kristján Eldjárn og félagar hans allt saman viđ eitthvađ heima á Íslandi, helst fyrir Norđan. En ekki voru karlarnir ţrír frá Íslandi algjörir heimalningar, ţví Kristján greinir frá ţví ađ hann hafi ţann 9. ágúst í Raleigh frétt ađ kyntákniđ "Marilyn Monroe hefđi drepiđ sig á svefnlyfjum" og hörmuđu ţeir félagar örlög hennar.
Bókin er fljótlesin og örugglega tilvalin jólagjöf fyrir eldra fólkiđ og ţá sem ţykir gaman af fornum frćđum og ţjóđlegum eins og ţađ er kallađ. Í bókinni er fjöldi mynda, litaskyggna, sem flestar hafa veriđ teknar af samstarfsmanni Kristjáns um árabil, Gísla Gestsyni, sem á einhverju stigi ílentist á Ţjóđminjasafninu sem safnvörđur, ţótt hann vćri ekki menntađur frćđimađur eđa fornleifafrćđingur. En Gísli kunni svo sannarlega ađ taka ljósmyndir.
Lengi er síđan ég komst í eins skemmtilega dagbók og verk um fornleifafrćđi í felti (uppgreftri) á íslensku. Ja, líklegast eru engar ađrar til nema úr Ţjórsárdalnum, ţótt danskur fornleifafrćđingur sem tók upp á ţvi ađ gera ţeim skil hafi ekki fundiđ ţćr allar.
Ţví verđur ekki neitađ, ađ ţađ er á vissan hátt gaman ađ lesa um nuddiđ og spennuna á milli Íslendinganna, Gísla, Kristjáns og Ţórhalls annars vegar og Helge Ingstads hins vegar, sem fór fyrir rannsókninni sumariđ 1962, er kona hans fornleifafrćđingurinn Inge Lise varđ ađ snúa heim vegna veikinda.
Uppgreftrir geta oft veriđ mikil ţolraun og opinberađ verstu sálarhliđar annars dagfarsprúđs fólks, ef ţví kemur ekki vel saman og kemían" er ekki góđ frá byrjun. Ég hef unniđ hjá fornleifafrćđingi sem öđru hvoru tók upp á ţví í vanmćtti sínu ađ reka mann og annan út af smáatriđum, ţví hún var ekki međ próf í greininni, og hélt ţví ađ allir sem voru ţađ héldu sig betri en hana. Kannski var ţađ minnimáttarkennd? En ţessi frásögn frá Vínlandi hljómar nú ćđi mikiđ eins og frásagnir sem mađur heyrir úr sumum rannsóknum, ţar sem allt fer í bál og brand vegna ţess ađ fólki kemur einfaldlega ekki vel saman. Kollegar mínir ţekkja ţetta örugglega flestir.
Hver á dagbókina?
Mađur heggur eftir mörgum ©-merkjunum á baki titilsíđu. Ég var jafnvel í vafa um hvort ég gćti leyfti mér ađ skrifa ritdóm. Ţar er upplýst ađ erfingjar dr. Kristjáns Eldjárns eigi "copyrćtiđ". Ekki er ţađ mikiđ mál sem ég ćtla ađ draga í efa, en var dr. Kristjáni Eldjárn ekki bođiđ til Vínlands" sem ţjóđminjaverđi Íslands? Ţetta er dagbók frćđimanns í embćttisgjörđum og er ţví eign Ţjóđminjasafns Íslands, ef allt vćri eđlilegt. En ţetta var ţó heldur ekki nein venjuleg dagbók úr felti, heldur dulítil perla sem ekki var ćtlađ ađ koma út fyrr en hugsanlega áriđ 2012, ţví ţađ er góđ regla fyrir venjulegar fornleifauppgraftardagbćkur, ađ menn séu ekki ađ skrifa eitthvađ persónulegt og ljótt um samverkamenn sína, ţótt ađ ţeir séu hin verstu fól, besservisserar eđa bara bölvađir nöldrarar. En nú er bókin svo komin út og allir geta lesiđ hvađ Eldjárn hugsađi á Nýfundnalandi.
Um nöldursama efasemdamenn
Í ágćtum eftirmála Adolfs Friđrikssonar sem er skrifađur á eins konar menntaskólamáli er svo greint frá leiđindum milli frćđinganna á L'Anse aux Meadows (bls. 153-54):
Kristján var ekki sá eini sem hélt dagbók í uppgreftrinum sumariđ 1962. Helge Ingstad gerđi ţađ nefnilega líka og hafa brot úr henni veriđ gerđ ađgengileg.88 Frásögn Ingstads stađfestir svo ekki verđu um villst ađ samskipti ţeirra Kristjáns voru flókin. Anne Stine fannst Kristján vera međ stćla. Helge fannst hann kurteis en skorta gleđina og eldmóđinn. Kristjáni fannst Helge ekki beint glađsinna. Íslendingarnir eyđilögđu stemninguna fyrir Helge. Honum fannst ţeir fúlir og leiđinlegir en gaf sér ţann mögulega ađ svona vćri bara ţess ţjóđ, ytra byrđiđ. En í hvert sinn sem hann benti á eitthvađ spennandi eđa ögrandi brugđust Íslendingarnir viđ međ leiđinlegum sparđatíningi. Ţeir unnu ţegjandi, höfđu efasemdir um allt og tóku helst aldrei afstöđu til neins. Kristjáni fannst Helgi yfirgengilega yfirlýsingaglađur. Helge fannst vera dönsk slagsíđa á orđum og gerđum Íslendinganna. Ţađ vćri nú annađ međ hann Whitaker, ţeir tveir voru nefnilega á sömu bylgjulengd. Íslendingarnir vildu helst engu trúa fyrr en ţeir fyndu skegg Leifs Eiríkssonar og helst nafnspjaldiđ líka. Loks kveđur Eldjárn upp úr um ađ fundin vćri smiđja en ţađ vissum viđ" reyndar allan tímann".
Sjá einnig dagbókarbrot Helge Ingstads um komu Íslendinganna hér, ţar sem má lesa ţađ sem Adolf ritskođađi heldur til mikiđ:
Eldjarn er hřflig og slikt, men for en mangel pĺ glřd og begeistring! Han har gropen med slagg ĺ arbeide i. Han virker nćrmest litt trřtt og sa fordi han ennĺ ikke har full forklaring at det hele sĺ "trřsteslřst" ut. Har aldrig hřrt pĺ maken. Klager střtt over myggen end det ikke er stort. Professoren [Ţórhallur Vilmundarson] gnir sin rygg hele tiden, vi andre synes alt er vel. Gisli er mer av en mand. Hadde virkelig ventet mer av folk fra sagařya.
+++
Gaman vćri nú ađ vita, hvađ Eldjárn hefur fćrt í dagbćkur sínar um mig er ég hitti hann í byrjun 9. áratugar síđustu aldar. Ekki fannst mér hann vera nöldurgjarn mađur eđa efasemdagjarn og ekki leyfđi ég mér ađ deila viđ hann. Mađur sem gat talađ í 4 klukkustundir viđ ungstúdent á sunnudagsmorgni var ekki beint lokađur kreddukarl.
Kristján Eldjárn var mjög opinn fyrir skođun minni á ţví ađ Ţjórsárdalur hefđi ekki fariđ í eyđi áriđ 1104, sem ţá var orđinn viđtekinn sannleikur", sem hann hafđi sett fingraför sín á. Hlustađi hann á rök mín og hvatti mig ađ tala viđ Sigurđ Ţórarinsson, sem bar ábyrgđ á nýju aldursgreiningunni, og sömuleiđis ađ sćkja um fé til rannsóknanna. Ţađ gerđi ég, eftir ađ Kristján var látinn, og komst aldrei á fund međ Sigurđi Ţórarinssyni sem dó helgina áđur en ég átti ađ eiga fund međ honum á ţriđjudegi, fund sem ritari hans, Guđrún frá Prestbakka, hafđi stađfest.
Hins vegar kynntist ég nöldri og sparđatíningshugsunarhćtti Gísla Gestssonar, sem tók mig eitt sinn á tal úti í horni viđ stigaganginn á miđhćđinni á Ţjóđminjasafni, er hann hafđi frétt ađ ég ćtlađi mér í rannsóknir á Stöng og vildi međ mjög alvarlegri rödd tilkynna mér ađ ég vćri ađ vađa í algjöra villu. Hann sagđi mér nćrri ţví reiđur, ađ á Stöng vćri ekkert ađ finna nema bera klöppina undir rústunum sem rannsakađar voru. Annađ kom nú í ljós. Ţar var eldri skáli, kirkja, smiđja undir kirkjunni, grafir og byggingarleifar allt niđur á óhreyft Landnámslag, sem hefur falliđ nokkrum áratugum áđur en búseta hófst á Stöng. Reyndar er engin klöpp undir Stangarrústum, nema kannski dýpra en 7 metra undir yfirborđi. Elsa Guđjónsson var líka fengin til ţess ađ gera hiđ sama, ţ.e. tala viđ mig einslega, og hún taldi ađ ég ćtti ekkert erindi í Ţjórsárdalinn og ćtti heldur ađ helga mig rannsóknum á Hollendingum á Íslandi. Ég spurđi hana, hvort hún hefđi helgađ sig rannsóknum á Dönum á Íslandi, sem var rökrétt spurning.
En nöldriđ og vantrúin varđ verri. Eysteinn Jónsson formađur Ţjóđhátíđarsjóđs, sem áriđ 1983 veitti mér 300.000 króna styrk til ađ rannsaka fornleifar á Stöng, upplýsti afa minn sem var kunnugur Eysteini, ađ stjórn sjóđsins hefđi látiđ mig hafa styrkinn, ţví ađ ţjóđminjavörđur og Gísli Gestsson höfđu leitađ svo mikiđ til sín til ađ láta sig vita, ađ ekki vćri nokkur vitglóra í ţví ađ gefa mér styrk. Eysteini ţótti í meira lagi einkennilegt, ađ Ţór Magnússon, sem reyndar hafđi gefiđ mér međmćli, hefđi síđan veriđ ađ hallmćla fyrirhuguđum áćtlunum mínum.
Góđir lesendur, ég held ađ ég skilji vel afstöđu Helga Ingstads til fúlla" Íslendinga međ stćla". Sumt fólk á ţađ til ađ jarma heldurđuţaaađ?", ţegar ţá skortir ţekkingu, ímyndunarafl og innsći, eđa ţađ held ég ekki", ţegar ţađ er heltekiđ af einhverri kreddu.
Ţađ er ađ mínu mati ekki rétt sem sonur Eldjárns sagđi nýlega í útvarpsviđtali, ađ Ingstad hafi uppgötvađ hiđ rétta á röngum forsendum. Ingstad leyfđi sér ađ hafa ţađ sem á erlendu máli kallast intuition, sem vantar mikiđ í íslenska ţjóđarsál. Innsći er kannski ekki nógu góđ ţýđing á orđinu intuition. Bjartsýnin og fantastismi er hins vegar rík í Íslendingnum og birtingarmynd ţess voru útrásarvíkingarnir okkar, og til ađ mynda rugl eins Ţorláksbúđ í Skálholti, vitleysa og sögufölsun sem hćgt er ađ hrinda í framkvćmt ţótt allt mćli gegn ţví. Innsći er sjaldgćfari eiginleiki og er oft ágćt í bland viđ fagmennsku.
Kolefnisaldursgreiningar
Kristján hvatti Helge Ingstad til ţess ađ halda til haga eins miklu af kolum fyrir geislakolsaldursgreiningar. Athyglisvert er, ađ ţćr aldursgreiningar sem gerđar hafa veriđ, og sýna einnig ađ Ingstad hjónin höfđu á réttu ađ standa, eru ekki rćddar náiđ í eftirmála bókarinnar eftir Adolf Friđriksson fornleifafrćđing, sem annars er ágćtt yfirlit yfir rannsóknirnar og áhuga manna á norrćnum fornleifum í Vesturheimi.
Aldurgreiningarnar voru gerđar af Reidar Nydal á geislakolsaldursgreiningarstofunni í Niđarósi (Trondhjem). Hann gaf út gagnrýna endurskođun á aldursgreiningum stofu sinnar í tímaritinu Radiocarbon áriđ 1989 (sjá hér). Međaltalsniđurstađa á aldursgreiningum á viđarkoli í mannvistarleifum sem teljast norrćnar, er 1090 +/- 22 ár (fyrir nútíma, ţ.e. 1950), sem hann hefur reiknađ út, lítur svona út á grafi miđađ viđ ţćr leiđréttingar sem viđ ţekkjum í dag. Niđurstađan sýnir međ ágćtum, ađ viđur sem vaxiđ hefur á 10. öld hefur veriđ brenndur í eldstćđum og smiđjum á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi.
Fjöldi geislakolsaldursgreininga hafa veriđ gerđar á efniviđi frá L'Anse aux Meadows síđan Reidar Nydal greindi fyrstur sýni ţađan. Niđurstöđur ţeirra sýna, svo ekki er um ađ villast, ađ byggđ norrćnna manna, og jafnframt helsta búsetan á stađnum, var á 11. öld., en ekki á 10. og 11. öld eins og Adolf skrifar. Viđurinn, sem greindur hefur veriđ, er kannski frá 10. öld, en hann hefur vitaskuld einhvern eiginaldur ţegar hann er felldur og notađur til ađ elda međ og til kolagerđar viđ járnsmíđar.
Eins hafa ţau A.M. Davis, J.H., McAndrews og Birgitta Wallace gefiđ út athyglisverđa skýrslu í tímaritinu Geoarchaeologogy (1988), ţar sem einnig er komiđ inn á geislakolsaldursgreiningar sem gerđar voru í Noregi og annars stađar á sýnum frá L'Anse aux Meadows (sjá hér) .
Ein athyglisverđasta greiningin sem ég hef séđ gerđa á efniviđi frá rannsóknunum á L'Anse aux Meadows eru á jaspissteinum frá Grćnlandi og Íslandi og sem Kevin P. Smith hefur greint. Kevin, sem hefur rannsakađ fornleifar á Íslandi, ţótt ađ bandarískir kollegar hans hafi hatrammlega reynt ađ komast í veg fyrir ţađ á sínum tíma (meira um ţá skálmöld síđar hér á Fornleifi), hefur sýnt okkur ađ norrćnir búsetar á Nýfundnalandi um 1000 e. kr. hafi vissulega veriđ frá Íslandi og Grćnlandi. Ţeir tóku međ sér jaspissteina frá heimahögunum (sjá hér) til ađ nota líkt og tinnu til ađ slá eld á eldjárn (eldstál). Mikiđ hefđi nú veriđ gaman ef Kristján hefđi lifađ lengur og hefđi heyrt ţađ. Ţađ hefi örugglega slegiđ "efasemdamanninn".
*
Ađ lokum verđur mađur einfaldlega ađ hrósa Önnu Leplar fyrir fallega hönnun á bókinni eins og ég gerđi ţegar ég skrifađi ritdóm um bókina Mannvist, en ţar bar hún einnig ábyrgđ á útlitinu á ţeirri bók.
--- ---
Titill: Kristján Eldjárn 2012. Vínlandsdagbók. [Bókin er gefin út í samvinnu viđ Ţjóđminjasafn Íslands og Fornleifastofnun Íslands]. Forlagiđ. Reykjavík.
Einkunn: 6 grafskeiđar, ţrátt fyrir nuddiđ og kvartanir í íslenskum ţátttakendum međ heimţrá á L'Anse aux Meadows sumariđ 1962. 6 grafskeiđar, danskar, verđur hćsta einkunn sem héđan í frá verđur gefin fyrir ný rit sem Fornleifur les eđa fćr send - eđa nennir ađ skrifa um.
Meginflokkur: Fornleifafrćđi | Aukaflokkar: Gamlar myndir, Menning og listir, Ritdómur | Breytt 24.11.2012 kl. 14:32 | Facebook
Athugasemdir
Guffar eru til í Noregi og einn ţeirra kulturguffen er međ nokkuđ gott blogg og hefur m.a. skrifađ ritdóm um nýlegar bćkur Benedicte Ingstad um foreldra sína, m.a. ţetta: http://kulturguffen.blogspot.dk/2010/10/benedicte-ingstad-oppdagelsen-2010.html
FORNLEIFUR, 13.11.2012 kl. 07:47
Takk fyrir fróđlegan pistil
Sigurđur Ţórđarson, 13.11.2012 kl. 09:48
Sćll Sigurđur, ţađ er gott ţegar einhver nennir ađ lesa ţessar langlokur mínar. Ţótt dagbókin hans Eldjárns sé góđ er ţó ćrin ástćđa til ađ minna menn á, ađ sumt af ţví sem ţeir, eđa afkomendurnir, skrifa er ekki heilagur sannleikur.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.11.2012 kl. 11:21
Ţess ber einnig ađ geta, ađ nýlega gaf Janet E. Kay út verkiđ Norse in Newfoundland, ţar sem höfundur fer á mjög gagnrýninn hátt í gegnum niđurstöđur Ingstads hjónanna og Birgitta Wallace varđandi L'Anse aux Meadows, sér í lagi hvađ varđar hugmyndir um notkun húsanna.
Bók ţessi, sem er um 72 síđur, kom út í ár og er hćgt ađ kaupa hjá www.archaeopress.com
FORNLEIFUR, 13.11.2012 kl. 11:26
Fín fćrsla um góđan mann og mćtan.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.11.2012 kl. 22:02
Já og međ einstaklega fallegan framburđ móđurmálsins.
Helga Kristjánsdóttir, 15.11.2012 kl. 00:51
Flott grein en ég var ađ leita ađ ţessari bók Eldjárns. Lýsingar ţínar minna mig á fúllindi Ţorsteins Erlingssonar ţegar hann var beđiđ ađ rannsaka búđir sem fundust viđ Charles river (karlsá) niđur í miđri Boston en hann var beđin ađ koma til vinnu fyrir Miss Horseford en ţeim grunađi ađ ţetta vćru búđir Karlsefnis. Ţarna var Valtýr eđa Valtýrsson sem var sćmilegur í skapinu en Ţorsteinn var geđillur viđ miss Horford sem var ung kona sem hafđi lofađ föđur á dánarbeđi ađ hún skildi halda áfram rannsókn hans. Dagbók Ţorsteins var full ao einkennilega barnalegum athugasemdum. Eru Fornleifa frćđingar fúlir í eđli sínu eđa ofmetnast ţeir í starfi sínu. Ţađ er rétt ţeir eru ekki opnir né hafa snefil af? Já intuition eđa spennudrifkraft.
Valdimar Samúelsson, 18.11.2012 kl. 22:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.