6. getraun Fornleifs

Getraun1
Nú er kominn tími til ţess ađ reyna fornvit lesenda Fornleifs og ţeirra sem taka vilja ţátt í leiknum.
Ţví spyr ég:
1) Hvađa gripur er á ferđinni hér á myndinni?
2) Hvađ er hann gamall?
3) Hvar fannst hann?
4) Til hvers var hann notađur?
5) Úr hvađa efni er hluturinn?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Hluturinn sýnist vera úr steini, eins og horft sé aftan á höfuđ. Kannski af súlu, en ekkert notagildi er sjáanlegt. Hann er ekki mjög gamall, kannski frá 16.-17. öld.

Vilhjálmur Eyţórsson, 18.1.2013 kl. 13:42

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ekkert rétt hjá ţér í dag nafni. Gleđilegt ár.

FORNLEIFUR, 18.1.2013 kl. 14:10

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hluturinn er vćntanlega úr gifsi eđa alabastur og virđist fótur eđa súla, sem gćti veriđ búkur á manneskju. Hann er symmetrískur og virđist sýna skykkju eđa klćđi eđa jafnvel einhverja plöntu.

Get mér til ađ ţet.ta sé neđri hluti skírnarfonts sem hugsanlega fannst ađ Skriđuklaustri. Allt alveg út í loftiđ.

Ţetta er mjög líklega kirkjugripur allavega. Kannski hluti af prédíkunarstóll og ţetta sé hluti einhvers postula.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.1.2013 kl. 14:20

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Aldur giska 17. öld?

Jón Steinar Ragnarsson, 18.1.2013 kl. 14:21

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Jón, hvorki gips, alabast, né 17. öldin. Ekki kirkjugripur.

FORNLEIFUR, 18.1.2013 kl. 15:00

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Ekki fundinn á Skriđuklaustri eđa annars stađar austur á landi

FORNLEIFUR, 18.1.2013 kl. 15:07

7 Smámynd: Kristinn Eysteinsson

Ég er ekki vel ađ mér í forngripum, svo ég get ekki svarađ mikiđ af spurningunum, en ég ćtla ađ giska á hluta af ţeim. Allir eru ađ giska á stóra hluti, eins og styttur og súlur, en ég held ađ ţetta sé tiltölulega lítill hlutur, eins og kannski hluti úr taflmanni, útskornum úr beini.

Kristinn Eysteinsson, 18.1.2013 kl. 15:59

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Kristinn, bein er ţetta ekki og ekki útskoriđ, en ţú ert á réttri braut međ stćrđina. Lengdin er 8,6 sm.

FORNLEIFUR, 18.1.2013 kl. 16:10

9 identicon

Signet ??

Ólafur Ágústsson (IP-tala skráđ) 18.1.2013 kl. 18:17

10 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Ólafur, ekki er ţetta signet.

FORNLEIFUR, 18.1.2013 kl. 18:39

11 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţá er Ađ marmari, kertastjaki , 16.öld skálholt.

Mađur freistast til ađ nefna Stöng í Ţjórsárdal af fenginni reynslu, en fć ekki alveg heimfćrt gripinn ţAngađ.

Ţađ er samt eitthvađ forngrískt viđ ţetta. Mijarđarhafslegt. Er ţetta eitthvađ hellenískt?

Jón Steinar Ragnarsson, 18.1.2013 kl. 21:58

12 identicon

Er ţađ ekki silfursjóđinn frá Miđhúsum, Viljhálmur?

Jakob Andersen (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 00:03

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Hvorki marmari, né marmelađi, og kertastjaki nei. Öldin er önnur. Ekki var stokkiđ á ţessu á Stöng, svo hún er myndinni og Ísland reyndar líka.

Forngrískt er alveg út í hött, og hafiđ er rangt. Lítur vitanlega út fyrir ađ vera hellenskt en er ţađ ekki og heldur ekki Lenínískt eđa eitthvađ úr landi Maós.

Ţví miđur Ion Petres Kadaragios, 0 stig arabísk.

Ţetta gćti hugsanlega leitt hugan ađ réttu svari:

FORNLEIFUR, 19.1.2013 kl. 08:12

14 identicon

Krókur eđa snagi? 10 öld? Svíţjóđ - Gotland? Tengist hestum/reiđtygjum? Leđur?

Bergur Isleifsson (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 11:49

15 identicon

Eđa tengist ţetta Mjölni? Kannski hluti af honum? Verndargripur? Hálsmen?

Bergur Isleifsson (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 12:05

16 Smámynd: FORNLEIFUR

Bergur, ekki einu sinni heitur

FORNLEIFUR, 19.1.2013 kl. 12:23

17 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ţađ eru greinileg för sem benda til ađ gripurinn hafi veriđ steyptur. Annars er útilokađ međ öllu ađ finna haus né sporđ á ţví hvađ hér er um ađ rćđa. Hugsanlega verndargripur eđa eitthvađ slíkt, eins og Bergur bendir á.

Vilhjálmur Eyţórsson, 19.1.2013 kl. 12:26

18 identicon

Fáum viđ ekki fleiri hint?

Fannst ţetta í Bretlandi? Er uppruninn keltneskur?

Bergur Isleifsson (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 12:40

19 Smámynd: FORNLEIFUR

Rétt nafni, steyptur og ... og úr hverju?

Fleiri hint, Bergur.. ja: Fannst í ESB landi

Ekki Bretland. Hvađ er eiginlega keltneskur gripur?

FORNLEIFUR, 19.1.2013 kl. 12:57

20 identicon

Keltneskir gripir? Ekki hugmynd. Var bara ađ reyna ađ hljóma gáfulegur :-/

En Magnús Ţór Hafsteinsson spyr: "Gćti ţetta veriđ brot af líkneski úr kaţólskum siđ? Barbörustyttu? Ţćr hafa fundist allavega tvćr."

Er hann volgur?

Bergur Isleifsson (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 13:08

21 identicon

Ţetta er ređur gerđur úr vaxi. Í fullri reisn ţó lítill sé.

Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 13:14

22 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég gef körlum ekkert eftir í getraunafíkn. Fć vísbendingar hjá ţeim blessuđum hér,en er litlu nćr,svo ţá er ekkert annađ en notast viđ gamla,góđa skotiđ. sýnist ţađ vera opnanlegt eftir röndinni neđst ađ sjá,svo ég giska á skartgripaskrín,ég veit !! Kellingalegt!?

Helga Kristjánsdóttir, 19.1.2013 kl. 13:16

23 Smámynd: FORNLEIFUR

Bergur, hvar spyr Magnús Ţór um ţađ? Svariđ er ađ hann er heitur en líka kaldur, sem sagt volgur, en ţetta er ekki úr kaţólskum siđ, né barbörustytta.

Gunnar, Gunnar, ţvílíkir tímar og ţvílíkir siđir. Eru menn međ typpi á heilanum? Ég var búinn ađ segja ađ ţetta vćri ekki frá Kína eđa Japan. Gaman vćri ţó ađ vita hvernig ţú sérđ typpi út úr ţessu.

Helga, húrra! loksins kona. Nei, ekki skrín. Ţetta er algjörlega óholt ađ innan. Kellingalegt? Nei, ekki hćtishót.

Nú verđ ég eiginlega ađ gefa ţađ hint ađ ţetta er stytta.

FORNLEIFUR, 19.1.2013 kl. 13:28

24 Smámynd: FORNLEIFUR

Ređur, ég á nú ekki orđ... en međ smá ímyndunarafli má víst sjá ţađ

FORNLEIFUR, 19.1.2013 kl. 13:30

25 identicon

Magnús Ţór sagđi ţetta á feibúkkinu mínu ... var ađ reyna ađ svindla međ ţví ađ spyrja ţar hvort einhver vissi ţetta :-)

En úr hverju er styttan steypt? Leir?

Bergur Isleifsson (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 13:59

26 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jamm, stytta úr leir, en hvers konar?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.1.2013 kl. 14:41

27 Smámynd: FORNLEIFUR

Heyriđ nú mér, Vilhjálmur Örn, hér er ţađ ég sem spyr.

Bergur, ţetta er stytta eins og áđur hefur veriđ sagt og úr leir, en hvers konar leir var ţađ og hvađ var gert viđ hann?

FORNLEIFUR, 19.1.2013 kl. 14:49

28 identicon

Leir sem var notađur til einhvers konar lćkninga eđa í sambandi viđ heilsueflingu, jafnvel frjósemi???

Ef ég er ískaldur ţá legg ég árar í bát.

Bergur Isleifsson (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 16:26

29 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţví miđur, Bergur. Leir, sem notađur er viđ lćkningar og heilsueflingu, er ekki brenndur.

FORNLEIFUR, 19.1.2013 kl. 16:34

30 identicon

Nei, vissi ađ ţađ gat varla veriđ ţví ég fann enga tengingu á milli heilsuleirs og styttugerđar. Ákvađ ađ skjóta samt, enda stend ég á gati.

Bergur Isleifsson (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 16:39

31 identicon

Talismann

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 20.1.2013 kl. 00:26

32 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er gođ úr leir. Danmörk, víkingaöld. Óđinn eđa Týr. Vantar líklega hausinn. Leikfang, verndargripur...

Jón Steinar Ragnarsson, 20.1.2013 kl. 03:51

33 Smámynd: FORNLEIFUR

Njet á talismann, gođ, Danmörk, víkingaöld, Óđinn, Tý.

En hausinn vantar og meira til, og sumir halda ađ ţetta hafi veriđ eins konar leikfang.

FORNLEIFUR, 20.1.2013 kl. 05:11

34 identicon

Ţessi gripur er steyptur úr pípuleir sem, eins og heitiđ bendir til, var ađallega notađur í pípur. Hann fannst í Ţýskalandi og er frá 14. öld. Taliđ er ađ ţetta hafi veriđ ţess tíma dúkka.

Bergur Isleifsson (IP-tala skráđ) 20.1.2013 kl. 08:48

35 identicon

Nei, frá 15 öld. Nuremburg?

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 20.1.2013 kl. 09:12

36 identicon

Lítil stytta af Zaraţústra.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 20.1.2013 kl. 10:51

37 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţú ert heitur en ekki nógu Bergur. Pípuleir er rétt efni, öldin er röng. Landiđ er rangt, bćrinn er rangur en notkun er hins vegar bćđi/og.

Ţú komst líklegast nćst ţessu Bergur, međ mikilli hjálp, og nú segi ég ţessu leik lokiđ og skýri máliđ síđar í dag.

FORNLEIFUR, 20.1.2013 kl. 10:52

38 Smámynd: FORNLEIFUR

Zaraţústra var aldrei í pilsi, en hvađ veit ég.

FORNLEIFUR, 20.1.2013 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband